Morgunblaðið - 01.03.1932, Síða 2

Morgunblaðið - 01.03.1932, Síða 2
£ MORGUNBLAÐIÐ Frð ðtvegsbankanum. I grein með yfirskriftinni „Prá Utvegsbankanum“, er í blaði yðar í gær birt skýrsla til fjármálaráð- lierra frá bankastjórum Utvegs- bankans. Skýrsla þessi er ekki dag- sett, en sagt í upphafi greinarinn- av að hún liafi „á sínum tíma“ verið send fjármálaráðherra. í skýrslu þessari er það sagt að þegar Utvegsbankinn tók við ís- landsbanka þá hafi „komið í ljós“ að íslandsbanki hafi fyrir seðla- upphæð sinni, 4 miljónum, haft sem trygging: 1) málmforða 2) innstæðu erl. 3) Landsb.-seðla kr. 1.125.000.00 — 194.882.50 — 180.277.50 kr. 1.500.160.00 Svo segir í skýrslunni, að „að með því að þetta virtist ekki vera í samræmi við 9. gr. reglugerðar ís- landsbanka1 ‘ hafi fjármálaráð- herra verið tilkynt þetta svo og stjórn Landsbankans og banka- bankastjórar Utvegsbankans við- urkenna í tjeðri skýrslu sinni. — Stafaði upphæðin frá því að Is- lai.dsbanki liafði selt Landsbank- anum gull af gullforðanum, sem var til umfram það, sem þurfti vegna hinnar fyrirskipuðu gull- tryggingar . Höfðu endurskoðendur bankans ekkert við þetta að athuga. I hverju gæti þá þessi misfella verið fólgin ? Engu öðru en því að1 seðlar Landsbanka Islands, með ábyrgð ríkissjóðs íslands væru ekki eins trýggir og inneign í Privatbank- anum í Kaupmannahöfn !!! Auðvitað var altaf liægt að kaupa fyrir Landsbankaseðlana ávísun á tilsvarandi upphæð í dönskum krónum og leggja hana inn í seðlatryggingareikning Is- landsbanka hjá Privatbankanum. Það þurfti því öflugan vilja hjá bankastjórum Utvegsbankans til að finna misfellur. hjá stjórn ís- landsbanka, að fara að tilkynna þetta hátíðlega fjármálaráðherra og stjórn Landsbankans í stað sem hjer ræðir um, er nýjar á- lögur á ríkissjóð, og er varla efi á, að heimild sú, sem hjer er ráðgert að nema úr gildi, hefir verið notuð í miklu frekara mæli en þingið ætlaðist til, enda virðist sæmilega sjeð fyr- ii löggæslunni með því lög- gæsluliði, sem að öðru leyti er í landinu. Ríkissjóð munar um minna en 70—80 þús. kr. á ári, og hjer er um fækkun 15—16 opinberra starfsmanna að ræða. Embætti þessi eða sýslanir hafa verið stofnuð á 3 síðustu árum. Frv. var vísað til fjhn. nd. Rkureyringar stofna nýjan sparisjóð. ráði Utvegsbankans og talið hafi verið sjálfsagt að Útvegsbankinn !]>ess, blátt áfram, ef þeir vildu „kippti þessu í lag“ enda hafi það jheldur, að breyta Landsbankaseðl- verið gert. junum í danskar krónur og leggja Allir sem lesa þetta, hljóta eftir jþær inn í seðlatryggingarreikning- þessari frásögn að fá þann skiln- inn í Privatbankanum. En seðlatrygging íslandsbanka j (eða síðar Utvegsbankans) var að ing á máli þessu að hjer hafi verið um einhverja meiriháttar misfe'llu að ræða hjá stjórn íslandsbanka, minsta kosti ekki öruggari fyrir þá því ekkert er um það sagt í tjeðri ibieytingu. skýrslu í hverju hafi verið fólgið j Jeg skal bæta því við, að þrátt þetta umrædda ósamræmi við 9. J’yrir það þó ekki hafi verið hlífst gr. reglugerðar íslandsbanka. jvið að finna að gjörðum banka- Jeg vil leyfa mjer að skýra þetta stjóra íslandsbanka þá hefir þetta mál. ; atriði liingað til ekki verið haft Þegar. íslandsbanka var lokað, a oddinum — og það mun alls átti hann iiti í seðlum þá upphæð, ekki hægt að nota það til , sam- sem honum var heimil, 4 miljómr! jafnaðar við gjörðir bankastjóra króna. Sámkvæmt lögum og reglu- j Utvegsbankans að því er snertir gerð bankans átti að liggja fyrir útgáfu seðla. í bankanum málmforði fyrir 3/8 srðlaupphæðarinnar, eða 1% milj. En má'lmforði taldist samkvæmt lögunum og reglugerðinni ekki einungis gull, heldur einnig inn- eign „í þjóðbankanum í Kaup- mannahöfn, Noregsbanka, Eng- landsbanka eða Skotlands, svo að hjá öðrum bankastafnimum sem að minsta kosti 5/7 fulltrúaráðs bankans áilita fulltrygga og tald- ar eru til fyrsta flokks“. Þó átti gullið að vera minst % af málmforðanum (1% miljón). — Gullið átti því að vera 1.125.000.00 og eins og viðurkent er í fyr- greindri skýrslu bankastjóra Ut- vegsbankans þá var því skilyrði al- gerlega fullnægt. Gullið var eins og vera bar 1.125.000 kr. Þá voru eftir 375 þús. kr. af málmforðanum, sem mátti vera í inneign í viðurkendum bönkum, svo sem fyr segir. í skýrslu bankastjóra Utvegs- bankans er viðurkent að af þess- um 375 þús. kr. málmforðans hafi kr. 194.882.50 verið í innstæðu erlendis, og ekkert að því fundið, enda var það í Privatbankanum í Kaupmannahöfn sem viðurkend- ur var í þessu tilliti og hafði verið það a'lla tíð frá stofnun íslands- banka. Þá voru eftir kr. 180.117.50. Ef einhver misfella hefði átt sjer stað i þessu efni, gat hún ekki snert annað en þessa upphæð. Hún átti að vera í innstæðu í viðurkendum banka eins og nánar segir hjer að framan. Og hún vær í se^lum Landsbanka íslands geymdum í kjallara íslandsbanka, eins og Reykjavík, 29. febr. 1932. Eggert Claessen. Þingtíðindi. Fcekkun embcetta. Löggæslumenn stjórnarinnar. Magnús Guðmundsson flyt- ur frv. um afnám síðustu máls- gr. 25. gr. áfengislaganna nr. 64, 1930 (um löggæslumenn). I greinargerðinni segir m. a. svo: ,,Til aukinnar löggæslu hef- ir verið greitt úr ríkissj'óði: 1929: a) í Reykjavík . . kr. 41974.23 b) Utan Rvíkur — 33900.00 kr. 75874.23 1930: a) I Reykjavík kr. 52579.23 b) Utan Rvíkur — 36800.00 kr. 89379.23 eða samtals bæði árin kr. 165253.46 Mestur hluti þessarar aukn- ingar virðist gerður samkvæmt heimild þeirri (og tilsvarandi eldri heimild), sem hjer er far- ið fram á að nema úr gildi. Sýnist það auðsætt, að sjálf- sagt sje að firra ríkissjóð þess- um útgjöldum eins og nú er komið hag hans. Kostnaður sá, Akureyri, PB. 27. febr. Nokkrir áhugasamir menn hjer í bæ liafa gengist fyrir því að stofna hjer sparisjóð, er reki láns- starfsemi. Var stofnfundur haldinn fvrir nokkru, lög samin og stjórn kosin. Hana skipa: O. C. Thoraren- sem lyfsali, Hallgrímur Davíðsson verslunarstjóri, Jón Guðmundsson byggingameistari. — Ríkisstjórnin hefir nú veitt sjóðnum, sem ber nafnið Sparisjóður Akureyrar, starfsleyfi og fallist á lög hans. Mun hann sennilega taka til starfa í næsta mánuði. 5tríði lapana og Kínuerja að lykta? Shanghai, 29. febr. United Press. PB. Japanskt fótgöngulið hefir hafið harða árás á Suður-Kiangwan. — Herskip hafa aðstoðað fótgöngu- liðið með fallbyssuskothríð. Sjó- lið Japana, sem berst við Kínverja i Chapei, segir Japönum nú veita heldur betur í Chapei. Bardagarnir þar fara harðnandi. * Genf 29. febr. United Press. PB. Sir John Simon hefir tilkynt framkvæmdaráði þjóðabandal. að fulltrúar Japan og Kína hafi á fundi, sem stóð yfir í hálfa þriðju klukkustund á flaggskipi Breta í Shanghai, fal'list í grund- vallaratriðum á að hverfa sam- tímis á brott af Shanghaisvæðinu með herdeildir sínar. Fánm daglega: EG6, olæný frá Akrane i. Verðið Iækkað, Ný bók: Erik F. Jensen: Með Niels Bukh Jorden rundt. Stór bók með fjölda mynda. Kemur út í 12 heftum og kostar hvert kr. 0.85 ís’l. Eitt hefti kemur út á viku. Mjög eiguleg bók fyrir alla íþróttavini og íþróttamenn. Bðkaverslun Sigfúsar Eymundssonar. boigarstjórinn í Summer að þeir mundu vera 30—40 þúsundir tals- ins. Bjóst hann líka við að marg- ir mundu hafa farist, þótt eigi væri enn komnar fregnir um það. Ógæfuna hefði borið svo brátt að um miðja nótt að fjöldi fólks hefði nauðulega bjargast í nátt- fötum einum saman. — Margir hefði þó eigi getað forðað sjer undan flóðinu á annan hátt en þann, að klífa upp á þök hús- anna, og hefði verið sendir bátar til að bjarga þeim. Og svo hefði það verið mikíð verk, að alla verkfæra karlmenn liefði orðið að taka til þess, meira að segja fang- ana í fangahúsinu í Summer. Borgarstjórinn í Charleston gat þess, að margir hefði bjargast vegna þess, að þegar er vörslu- garðurinn sprakk, voru kyntir vit- ar á hæstu hæðum, fólki til við- vörunar. Alls segir hann að flóðið hafi farið yfir 1.6 miljón mál lands í sex hjeruðum. „Qnllfoss" fer í kYöld kl 10 til Breiða- fjaiðar, og 7. mars beint tii Kanpmannahafnar. Qoðafoss11 99 fer annað kvðld kl. Hnll og Hamborgar, 8 til UatnavBxtir f Banðarfkium 30—40 þúsundir manna húsnæðislausar. Læknir slasast. Þ. 6 febr. var hjeraðslæknisins á Þórshöfn vitj- að inn í Axarfjörð í forföllum læknisins á Kópaskeri. Á leiðinni reið læknirinn yfir ísi lagða á, en er hann var nærri því kominn yfir ána sprakk ísinn undan afturfót- um héstsins svo að hann fjell aftur yfir sig, en við það varð læknir- inn á milli hestsins og skararinnar. Við þetta fekk læknirinn feikna mikið högg og lenti þar að auki í mjög slæmri klemmu. Ósjálf- bjarga var hann fluttur sjóveg aftur til Þórshafnar og hefir hann legið mjög þungt haldinn þar til fyrir nokkru, að liann var heldur farinn að hressast. aftur. Að áliti læknisins sjálfs hefir hann síðu- brotnað; 2—3 rif brotnað. Lækn- irinn heitir Eggert Einarsson iBriem, sonur síra Einars Pálssonar frá Reykholti, mesti þrekmaður. — (Gunnólfsvík, 23. febr. PB). Um miðjan janúar voru úrkom- ur miklar í Bandaríkjunum og kom geisivöxtur í flestar ár. Áin Tallahatchie, sem fellur í Missi- sippi braut vörslugarð og flæddi yfir stór hjeruð og borgirnar Glendora, Parchmann og Webb. Þégar er fregnir bárust um þetta til Evrópu áttu blöðin í London þráðlaust samtal við borgarstjór- ana í Summer og Charleston, sem næstar voru flóðsvæðinu. — Til þessara borga streymdu Úlítta- menn þúsundum saman. Sagði XLVIII. Folaldið. m eðan six trú ríkti, meðal al- þýðu, að sá kristinn maðnr, sem brossakjöt æti, væri ‘hvorki í hús- um hæfur eða kirkjugræfur, vildi það til eitt haust eftir grasleysis- sumar, að bónda einum í Þing- vallasveit var skipað að buska fol- ald sitt, og bafa það sjer til matar. Eftir nokkura umhugsun segir karl: — Ja; ef síra Símon á Þingvöll- um etur sitt folald, og Jón lirepp- stjóri í Skógarkoti etur sitt, þá et jeg líka mitt. „Brúarfass" fer 8. mars anstnr og norð- ur nm lanú. Esja fer frá Reykjavih í strand- ferð anstnr nm land 5. mars kl. 8 sfðdegis. Vörnsendingar óskast 111- kyntar fyrlr fðstndag. Skipaútgerð rfkisins. E.s. Suðuriand fer til Breiðafjarðar, næstkom- andi laugardag, 5. mars. — Við- komustaðir: Arnarstapi, Sandur, Ólafsvík, Stykkishólmur, Búðar- dalur, Salthólmavík og Króks- f.iarðarnes. Plutnningur afhendist á föstu- daginn 4. þ. m. Nýstrok&að smjðr frá mjólkurlúi okker, er nú ávalt á boðstól- um í ðllum okkar mjólk urbúðum, svo og versl- uninni LIVEEPOOL útbúum hennar. Miðlkurfjelag Reykiavfkur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.