Morgunblaðið - 08.03.1932, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 08.03.1932, Qupperneq 1
Vikublað: (safold. 19. árg., 56. tbl. — Þriðjudáginn 8. mars 1932. GftOGC Tal- og hljómleikamynd í 9 þáttum, leikin af Grock, — skemtilegasta trúðleikara heimsins. Aukamyndir: Hörpuhljómleikar. Frjettatalmynd. Leikið á 30 hörpur. Frjettir víðs vegar að. \ /i I Innilegasta þakklæti fyrir auðsýnda samiið við fráfall Þyri systur okkar. Ingveldur Pálsdóttir. Binar Pálsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför okkar kæra föður og tengdaföður, Guðmundar Sigmundssonar kaupmanns. Lillja Guðmundsdóttir. Astráður Jónsson. Nýkomnar va'dar býskar Kartðflor. E.S. Blaikl R.E. 4 er til sölu nú þegar. Væntanlegir kaup- endur snúi sjer til Torfa Jóhannsson lög- fræðings, stjórnarráðinu, sími 305 fyrir n.k. föstudag. tsafoldarprentsmiðja h.f. Nýja BÍÓ | Frænkan frá Varsjá. Þýsk tal- og hljóm-skop- kvikmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin léika: Liane Hadd og Frita Schulz. Þessi fræga mjmd verður sýnd í síðasta sinn í kvöld. Aukamynd: Talmyndafrjettir Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Ný bðk: Jarðarför konunnar minnar o * móður okkar, Guðrúnar Björns- dóttur fer fram á fimtudaginn o;- liefst með bæn í Landspítalanum kl. 1. — Kransar afbeðnir. A. Moris og börn. Leiksýnlng I Iðnð nndir stjórn Soffíu Guðlaugsdóttur, í kvöld kl. 8y2. FrSken Júlía. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 1. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 2 í dag. - Sími 191. Erik F. Jensen: Með Niels Bukh Jorden rundt. Stór bók með fjölda mynda. Kemur iit. í 12 heftum og kostar hvert kr. 0.85 ísl. Eitt hefti kemur út á viku. Mjög eiguleg bók fyrir alla íþróttavini og íþróttamenn. Bökaverslun Siglúsar Eymundssonar. Vfelstjórafjelag í slands. Almennur fjelagsfundur verður lialdinn í dag í Varð- arhúsinu. Fundurinn hefst klukkan 1 síðdegis. Áríðandi mál á dagskrá. Fjelagsstjðrnin. Barnavagnar og kerrur af fleiri gerðum komu nú með Dettifossi. Verðið afar lágt. Hfisgagnaversl. Krlstjáns Siggeirssónar. Fiðluhljúmleikar. Lomnfz Hod. (Harðangúi’sfiðla) í Gamla Bíó fimtudaginn 10 þ. m. kl. 7t4- Aðgöngumiðar á 2.50, 3.00 og 3.50, seldir í hljóðfæraversl. K. Viðar, sími 1815 og í Bókav. Sigfiisar Eymundssonar, sími 135. Barnaboltar, Töfraleikföng, Munnhörpur og alls konar Barnaleikföng í miklu úrvali hjá K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Opinbert nppboð á hlutabrjefum, verður haldið 31. mars 1932, kl. 12 á hád. á skrif- stofuDybwad og Ordinga, Kirke- gaten 20, Ósló. Hlutabrjefin eru iir dánarbúi. 1846 hlutabrj. í A.S. Titan á kr. 900.00; 5 hlntabrj. í A.S. Sydvaranger á kr. 500.00; og 1 hlutabrjef í Greaker Cellu- losefabrik á kr. 200.00. Ósló, 24. febrúar 1932. Jörgen Ordinger. Sendisveinafundur í kvöld í Varðarhúsinu kl. 8 Dagskrá: Fjelagsmál (Gísli Sigurbjörnsson). Vms önnur mál. Sendisveinar fjölmennið. STJÓRNIN. Hrlngurlnn. Fundur kl. 814 í ltvöld (þriðju- dag 8. ]). m.) hjá frú Theodóru Sveinsdóttur, Kirkjutorgi 4. Kosið verður í sjúkrasjóðsnefnd. Spila- .da§' til ^oregs, um Seyðisfjörð; Norðfjörð, Eskifjörð, Reyðarfjörð pg Fáskrúðsfjörð. Hic. Bjarnason $ Smith. E.8. „Híva“ fer frá Keflavík kl. 6 e. hád. í kvöld. Þór fundur í kvöld kl. 81,4 á sama stað og siðast. STJÓRNIN. STJÓRNIN. Huselpn. Vistlegt nýtísku hús (Villa) hentug fyrir litla fjölskyldu, ósk- ast til kaups, 1. októ- her n.k. Tilboð merkt „Hús- eign“, sendist A. S. I. Enginn veit livemer slys ber að höndum. Líftryggið yður í Andvökn, Lækjartorgi 1. Sími 1250.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.