Morgunblaðið - 09.03.1932, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 09.03.1932, Qupperneq 3
K ORGIÍNB LAÐIÐ ,í. 'jtaref.: H.f. Arvakur, Raykjavlk. * Rltatjórar: Jón EJartanaaon. Valtýr Stef&naaon. ■* Kltatjórn og aftrrelQala: Auaturatrœtl 8. — Slaat 800. <* AuglýalngaatJðrl: B. Hafbarc. ■40 .m A.UBrlÝ«lng:a*krIf*tofa: Austuratrœtl 17. — Blml 700. Heinaiím&r: Jön KJartansson nr. 74S. Valtýr Stefánsson nr. 1130. B. Hafbergr nr. 770. Áakriftagjald: JnnanlaDds kr. 2.00 A mánutii. Utanlands kr. 2.50 á mánuBL f lausasölu 10 aura elntakiO S0 aura meb L«esbök. ■m * % % á <% m ■* % 9 á * 4 • Rfettlælismálin. í gær höfðu 9400 kjós- endur skrifað undir áskor- unina til Alþingis. I gær höfðu 9400 kjósendur hjer 1 bænum skrifað undir áskorunina ti! Alþingis, um rjettláta kosninga- tilhögun. Þó voru þá enn nokkrir listar úti og átti því talan eftir að •aukast frá þessu. Einnig var fólk í -allan gærdag að koma á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Varðarhús- inu og skrifaði þar undir óskorun- ina. Vafalaust eru margir enn þá, sem ekki liefir náðst til. Verður því skrifstofa Sjálfstæðisflokksins opin í dag, og geta menn skrifað þar undir. Einnig geta menn gert skrifstofunni aðvart (sími 2339), ■ef þeir óska, að sent verði heim til þeirra. Listar liggja einnig frammi á skrifstofum dagblaðanna (Morgun- blaðsins, Vísis og Alþýðublaðsins). Þi gtíðindi. I Uösmæðra- Oj hiúktun- arkvennaskúli islands. Frv. þetta er flutt af Vilmundi Jónssyni og er þar ákveðið, að starfrækja skuli ljósmæðra- og lijúkrunarkvennaskóla í sambandi við Landsspítalann. — Námstími í Ijósmæðradeildinni skal vera eitt ár, en 3 ár í hjúkrunarkvennadeild- inni. Nemendnr ljósmæðradeildar fá styrk úr ríkissjóði, sem nemur fæðiskostnaði þeirra, meðan þær eru við námið; nemendur hjúkrun- arkvennadeildar hafa ókeypis vist og vinnuföt, en laun eftir sam- komulagi. — Ríkissjóður skyldi leggja skólanum 5000 kr. á ári; þessi styrkur var við 2. umr. færð- ui niður í 4000 kr. Við 3. umr. málsins í gær lágu fyrir tvær brtt. Önnur (frá P. O.) var um það, að skylda yfirlækna Landsspítalans að annast kensluna án sjerstakrar aukaþóknunar; hin (frá.L. Tí.) var um það, að heimila landlækni að gefa ljósmæðraefnum kost á að ljúka námi á 9 mán., ef sveitarstjórn og hjeraðslæknir mæl ir með því. Báðar brtt. voru sam- þylttar, hin fyrri með 18:8 atkv. og síðari með 14:8 atkv. Hafí5inn. „Lagarfoss“ liggur ístept- ur á Steingrímsfirði. — „Nova“ fer ekki norður um land. Ferð „Dettifoss“ frestað. Af hafísnum bárust þær frjettir 1 gær, að hann myndi hafa rekið -*að landinu víða í norðvestan-garð- inum um daginn. Vita menn þó •ógjörla hve liann er mikill, hvort um alger hafþök sje að ræða, vegna þess að sums staðar var •ekki orðið svo hjart í gær að sæist :yfir stór svæði. En eftir því, sem frjettst hefir, •er ísinn landfastur af og til, aJla ieið frá Dýrafirði og norður á Seyðisfjörð. í Steingrímsfirði lá „Lagarfoss“ í gær, inniluktur af ís, og kemst hvergi. Er honum þó engin hætta búin, en farþegar yfirgefa liann og fara landleið suður í Borgarnes •og koma liingað með Suðurlandi næst. „Nova“, skip Bergenska fjelags- ins, sem hjer er nú og ætlaði norð- ur nm land, hætti við þá för og fer nú fyrsta sinni suður um land. „Dettifoss“ ætlaði að fara hrað- ferð norður til Akureyrar, en er hættur við það í hili. „Brúarfoss“ fór hjeðan í gær- kvöldi austur og norður um land, Væntir að komast fyrir Langanes <og jafnvel fyrir Skaga. Alagning á tóbak. Fjármálaráðh. flytur frv. um breyting á 1. nr. 58, 1931, um einka sölu ríkisins á tóbaki. í hreytingu þessari felst það, að einkasaílan skuli leggja frá 10—50% á tóbak, miðað við verð vörunnar, kominn- ar í hús hjer á landi, að tolli með- töldum. í einkasölulögunum er svo ákveðið, að álagningin skuli vera 10—75% án tolls. Breyting þessi, ef að lögum verð- ur liefir vafalaust þau áhrif, að verð á ýmsum tóbaksvörum hækk- ar verulega frá því, sem nú er. Þegar einkasálan tók til starfa hækkaði alment verð á tóbaki um 10—20%. Nú er boðuð enn ný hækkun. En þrátt fyrir þetta mun reynslan sýna, að tekjur ríkissjóðs af tóbaki verða miklu minni en (áður. Þetta er það, sem fæst fyrir einokunarflan stjórnarinnar og sósíalista. Ríkissjóðtir tapar stór- fje, neytendnr fá dýrari — og þegar tímar líða — verri vöru, en Sigurður Jónasson og aðrir vild- arvinir sósíalista og stjórnarklík- unnar setjast í rándýr embætti! Góð ráðsmenska þetta!! Frv. var vísað til 2, umr. og f já rhagsnéfndar. Matgjafir U. S. A. Harðangursfiðlan. Lorenz Hop. Með Lvru kom hingað í gær Lorenz Hop fiðlumeistari. Ætlar hann að láta til sín heyra hjer. og býður upp á sjerstaka og einstæða „músík“, þar sem Harðangursfiðl- en er, þetta einkennilega liljóðfæri, sem hlær og grætur í höndum þeirra, sem með kunna að fara. Hjer á við að segja svolítið frá Harðangursfiðlunni. Það er hljóðfæri, sem norskur skólakennari, Lars Klaró að nafni. fann upp um 1670. Hann átti heima í Vikör í Harðangri. Kunn- ingi hans, Tsak í Botni, lijálpaði honum og endurhætti fiðluna. Og svo var það presturinn þarna, Didrik Muus hjet hann, sem endnr- bætti fiðluna enn, með því að strjúka liana með sjerstakri gijá- kvoðu. Sonur Isaks lijet Þrándur, og hann var uppi á seinni helming 18. aldar, og hann endurbætti fiðl- una enn svo, að hún er í rauninni kend við hann enn þann dag í dag, og heitir „Harðangursfiðla“, éinstæðasta og sjerkennilegasta hljóðfæri sem til er á Norður- löndum. Loððýraroekt. Forvextir lækka. Berlín, 8. mars. LTnited Press. FB. Ríkishankinil hefir lækkað for- /exti um 1%) í 6%. Washington 8. mars. United Press. FB. Hoover forseti hefir skrifað und- ir lög, sem heimila Btinaðarráði Bandaríkjanna, að afhenda Rauða krossinum 40 miTjónir skeppa af liveiti til matgjafa lianda öreigum í landinu. Útför Briands. París 7. mars. Mótt. 8. United Press. FB. Opinberlega tilkynt, að Briand verði jarðsettur á ríkisins kostnað á laugardaginn kemur. LTtförin hefst kl. 2 e. h. Joðskinna er Tít.ill móts við verð- mæti þeirra“. Svo má að orði kveða, að ritið alt sje nánari sundurliðun og rök- stuðning þessara formálsorða. Er það skjótsagt, að bókin er bæði fróðleg og hin skemtilegasta af- lestrar. Auk upphafsorða ritsins eru þar þessar ritsmíðir eftir for- mann: Skilyrði fyrir Toðdýrarækt á íslandi, Refarækt, sem er höfnð- ritgerð bókarinnár, með sjö mynd- um, Loðdýrarækt í Kanada, Refa- sögur og samtíningur, Hreindýra- rækt, íslenskir kettir, Mætur forn- norrænna þjóða á grávöru, og Þektustu íslensku loðdýrin. Fylgja greinum þessnm fimm myndir. — Þá ritar Ársæll Árnason um Veiði- og loðdýrafjelag fslands, skýrir hann þar frá stofnun og til- gangi fjelagsins; ennfremur: Hjer- lendar tilraunir með refarækt, Kanínurækt., Nútría, Minkur, Þvottabjörn, Hjerar, Sauðnautin; fyTgja myndir öllum þessum grein- um. Hannes Jónsson dýralæknir ritar um Refaeldi og refasjúk- dóma og Daníel Daníelsson um ís- lenska hundinn (með mynd). Gert er ráð fyrir, að ritið verði framvegis gefið iit í smærri heft- um, einu sinni á hverjum árs- fjórðungi, og skýri frá markaðs- horfum á skinnavöru og öðru, er að loðdýrarækt lýtur. Sjálfsagt er öllum þeim, sem nokkurn hug leggja á loðdýrarækt, að eignast ritið, og er þeim þá einlægast að ganga í fjelagið. Iðr gja'ld er að eins fimm krónur. — Norðmenn hafa græt.t ógrynni fjár um mörg undanfarin ár á loðdýrarækt. Hafa þeir orðið þar fyrri að bragði en íslendingar, svo sem oft, hefir við brunnið. Má þar tií nefna íshafsveiðar þeirra, sel- veiði, hvalveiði; enn fremur síld- veiði, landnám í Grænlandi o. fl Ilöfum vjer hingað til að mestu lát-ið nægja þær alidýra-tegundir, er landnámsmenn fluttn hingað í öndverðu og jafnvel ekki haldið þeim við. Svínarækt og alifugla lagðist algerlega niðnr um langt skeið. Er nú vissulega tími til þess kominn að athugað sje, hverj- av dýrategundir aðrar mætti hjer ,Veiði- og loðdýrafjelag íslands' að gagni verða og gera tilrannir í var stofnað síðastliðið vor að for- því skyni. Fjelagið leggur mikinn póststofnnni í New York. Brjeí þetta er tiI Lindbergs, en ónndir- skrifað. I brjefinu er þess kiafist, að 500.000 dollarar verði afbentir í Mansfield, Pennslyvanía á til- teknum tíma og stað, og lofáB að skila harninn aftur, þegar þettá hafi verið gert. Hldarf jórðungsafmæli I.K. Aldarfjórðungs Minningarrit 1- iróttafjelags Reykjavíkur, kemtír vit í dag. Rit þetta er í alla staði hið vandaðasta, bæði hvað efni og frágang snertir. Það er stærsta bók sem komið hefir út um íþróttamál ijer á landi. Þar er ítartlega skrif- að nm fimleika frá byrjun þeirfa hjer á landi. Þá kemur saga fjh- lagsins, en hún gengur sem rauður þráður gegnum alt íþróttalíf b80j- arins og landsins í heild. Því næst er frásögn um hin ýmsu ferðalög sem fjelagið hefir ráðist í iiraaa lands og utan á undanfarandi ár- um. Ferðasögur, sem allir hafa gaman af að lesa. Auk þessa ýnas- ar aðrar greinir ,sem» fjalla nm íþróttamál. Ritinu fylgja 116 myndir, alis konar. Er þar fjöldi andlita, sero gámlir og nýir Reykvíkingar hafa gaman af að sjá, en auk þess fjöldi mvnda frá ferðalögum fje- lagsins. göngu Gunnars Sigurðssonar frá Selalæk og atfylgi nokkurra annara áhugamanna í Reykjavík. Þótt fje- lag þetta hafi skamman aldur að baki sjer liefir það þegar komið því til leiðar, að hingað hafa keypt ir verið al'lmargir silfnrrefir, stofn- að fjelag, er flutt hefir inn fjölda „minka“, og enn fremur hefir fje- lagið gefið út merkilegt ársrit, er nefnist „Loðdýrarækt“. Gunnar Sigurðsson er formaður fjelagsins og hefir sjeð um útgáfn ritsins. Hefst það á gagnorðum for- mála um „tilveruskilyrði“ loðdýra ræktar hjer á landi og er hann á þessa leið: „íslendingar standa betur að vígi að lceppa við aðrar þjóðir í loð- dýrarækt en á nokkru öðru sviði. Reynslan sýnir, að náttúruskilyrð- in eru ákjósanleg, enda hlýtur svo að vera eftir lniattstöðu 'landsins. Fóður er hjer ódýrara en nærfelt alls staðar annars staðav, enda. fer hjer árlega til ónýtis fisk- og kjötúrgangur, sem fóðra mætti á loðdýr í þúsundatali. Ekki liamla harðindi eða óþurkar loðdýrarækt, nje lieldur fjarlægð landsins frá hug á þessi mál. Er því rjett og skylt, að starfi þess sje gaumur gefinn og að því stutt, að það megi sem hest koma áhugamálum sínum til framkvæmda. B. Sv. Bam5 ránið Qagbók New York. 8 .mars. United Press. FB. Lögreglan lijer hefir haridtekið tvo karlmenn, og eina konn. sem skrifaði Tjindbergh og bað hann að koma sjálfan kiukkan 8 síðd. til Croyden í nánd við Pennsyl- vania járnbrautarstöðina hjer í borg. í brjefinu stóð, að hann yrði að hafa lausnarfjeð ($ 50.000) dollara. meðferðis, ella yrði barnið drepið. — Maður úr ríkislögregl- unni, sem er líkur Lindbergh í útliti og kona nokkur fórn á til- tekinn stað, í stað Lindbergh-hjón- anna, en leynilögregla var á vakki í kring. Þegar fólkið kom á vrett- Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5): Háþrýstisvæðið frá Grænlandi er að færast suðaustur yfir ísland og lægðin um Fíereyjar er horfin. Vindur er SA fyrir suðvestan land- ið og Mýtt í veðri. Hjer á landi er yfirleitt liæg NA-átt og frost- laust. Norðan lands er dimmyiðri og lítils liáttar úrkoma, slydda eða súld. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg- viðri. Ljettskýjað. Snýst hráðtega til SA-áttar, Föstuguðsþjónusta í dómkirkj- unni í kvöld kl. 6. Síra Friðrik Friðriksson prjedikar. Dagskrár Alþingis. Efri deild: 1. Frv. til 1. um brúargerðir. — 3. umr. 2. Frv. til I. um breyt. á 1. nr. 7. 14. júní 1929, um tannlækn- ingar. — 2. umr. 3. Frv. til i. um sjerstakt læknishjerað í Ólafsfirði í Eyjafjarðarsýslu. — 1. umr. — Xeðri deild: 1. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 29. 3. nóv. 1915, um þing- sköp Alþingis. 3. umr. 2. Frv. til 1. um breyt. á yfirsetukvennalögum, nr. 63. 19. maí 1930. — 2. umr. 3. Frv. til 1. um viðauka við og breyt. á 1. nr. 7, 15. júní 1926, nm raf- orknvirki. — 1. umr. 4. Frv. til ábiiðarlaga. — 1. umr. 5. Frv. til 1. um nýbýli. — 1. umr. 6. Frv. til h um breyt. á 1. nr. 36. 19. maí 1930, um vigt, á síld. — Frh. 2. umr. 7. Frv. til 1. um. kartöflukjallaru og markaðsskála. — 1. umr. 8. Frv. td I. um innflutning á kartöflnm o. fl. — Frh. 1. umr. 9. Frv. til ] a heimikl fyrir sýslu- og bæjarfie- lög til að starfrækja iýðskóta irieð skylduvinnu nemenda gegn skóia- rjettindum. — 1. umr. Skipafrjettir. Gullfoss fór frá Vestmaunaeyjum í gærmorgun kl. II. áleiðis út. — Goðafoss fór frá Hull í fyrrakvöld áleiðis til Ram- borgar. — Brúarfoss fór t'ri Reykjavík í gærkvöld kl. 8, suður log austur um land. ;— Dettif* «s liggur í Reykjavík, ferðinni vestirr vang. var það þegar handtelcið. Lögreglan hefir einnig til rann- 0ÍÍ norður er frestað vegna íssius. öðrum löndum. FlutningskostnatSur ’sóknar hrjef, sem fanst á Elmira-'— Lagarfoss er á ITólmavík. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.