Morgunblaðið - 18.03.1932, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.03.1932, Blaðsíða 3
MORGtTNR L A Ð I Ð * » t ■4 41 I ■» -9 a U JKbtpitUa^ Ötfef.: H.f. Arvakur, Réyklavlk. Rltatjörar: Jön Kjartanaaon. Valtýr Stef&naaon. Rltatjörn og afstreiCala: Auaturatrætl 8. — Slaal (00. AuKlýalngaatjört: B. Hafbar*. kUjflí'airiKaakrlfatofa: Auaturatrætl 17. — Slaal 700. Helmaalmar: Jön KJartanaaon nr. 741. Valtýr Stefánaaon nr. 1110. B. Hafbers nr. 770. Áakriftag-Jald: Innanlanda kr. 2.00 & mknuOl. Utanlanda kr. 2.60 4 seAnuBL t lauaaaölu 10 aura elntaklV. 20 aura maC Laabök. nDótmceli gegn skattaálögum á Reykvíkinga. Bæjarstjórn samþykti í gær- kvöldi í einu liljóði, svohljóðandi mótmæli: Bæjarstjórn mótmælir því, að Alþingi samþykki nokkrar þær skattaálögur, sem koma hlutfalis- lega harðar niður á Réykj’avík, en öðrum landhlutum. Svipaða mótmælatillögu bar Ól- afur Friðriksson fram á næstsíð- asta bæjarstjórnarfundi, en frest- að var atkvæðagreiðslu um hana, þangað til í gær. að liún kom fram með lít-ið eitt breyttu orðalagi. Nokkrar umræður urðu um til- lögu þessa. Hermann Jónasson maldaði ögn í móinn. Bn Ólafur reifaði mállið, og kom víða við. Talaði hann m. a. um stóríbúða- skattinn, sem væri eitt hið heimsku legasti tiltæki er hjer hefði þekst um framkvæmd skattalaganna, þar sem menn hjer í Reykjavík yrðu að gjalda skatt af reiknaðri leigu í eigiu íbúðum, en svo væri ekki annars staðar í landinu. Bnn fremur töluðu þeir Jakob Möller og Pjetur Halldórsson. „Hið rjetta hugarfar“. Tímamenn skima eftir leiðum fyrir ríkið, út úr kreppunni. Eða svo er á þeim að heyra. Þeir þykjast liafa fundið leiðir. Þeir vilja leggja nýja skatta á þjóðina, á tóbak, á kaffi, á hús- eignir á íbúðir á aliar vörur sem yfirleitt er verslað með. Þeir vilja hækka beinu skattana og rýja menn inn að skyrtu, alla þá sem eitthvað kunna að eiga, eða eitthvað hafa með höndum. Þetta eru kreppuráðstafanir Tímamanna. Með þessu á að bjarga ríkissjóðnum — í bili. Mokafli (Fáskrúðsfirði en saltleysi yfirvofandi og ekkert salt hægt að fá. Það er góð og gömul regla, að athuga, af hverju meinsemdir þær stafa ,sem menn ætta sjer að lækna. Mætti benda landsstjórninni á, livernig stendur á fjárhagsvand- ræðum ríkissjóðs. Mikill meiri liiuti þjóðarinnar veit hvar skórinn kreppir, skilur, að landsstjórninni er um að kenna* og ó'hófseyðslu hennar, þegar öllu var evtt, sem inn kom — í mesta góðæri — t. d. 70.000 krónum á dag, árið 1930. Þingmálafundarsamþyktir í vet- ur bera það með sjer, að almenn- ingur í landinu veit hver á sökina á því, hve fjárhagur ríkisins er bágborinn. Almenningur í landinu heimtar ispamað. Að útgjöld ríkisins sjeu færð til samræmis við gjaldgetu þjóðarinnar. En landsstjórnin er á öðru máli. Hún lieimtar nýjar álögur á þjóð- ina, í kreppunni, umfram álögur þær, sem reyndust lítt þolandi í góðærinu. Landsstjórnin, valdaránsstjórn- in, minnihlutastjórnin, sem traðk- ar á rjetti kjósenda, Og situr við leifar ríkissjóðsjötunnar með bitlingahjörð sína, vill engan sparn að heyra nefndan. Miðlkurbú Flðamanna. |um um daginn, að bændur kæmu |iipp hjá sjer litlum ísgeymslum, Ostagerð og svínarækt. Al- ,SY0 þeir £ætu ^aft ís a)t sumarið menn ánægja með starf-j111 l5ess að kæla mjólkina, meðan semi búsins; segir Dagur hún bíður fhltnin"s frá bæjunum. Isgeymslu geta bændur gert mjög ódýrar. Að endingu gat Dagur þess, að mikið happ hefði verið fyrir mjólk urbú Flóarnanna og þátttakendur þess, að fá Jörgen Jörgensen þang- að sem forstjóra. Ljet Dagur mjög vel af áhuga Jörgensens, árvekni, hans og dugnaði og reglusemi, enda fari traust manna á bústjór- anum vaxandi með ári hverju. Bn góð og örugg forysta er mjólkur- búinu og þáttakendum þess, ómet- anleg. Smágarðahverfi. Þrír menn hafa athugað þa,ð fyrir bæjarstjórnina, hvar hent- ugast væri að koma upp smá- garðahverfum, þeir Binar Helga- son, Ragnar Asgeirsson og Kristó- fer Grímsson. Yilja þeir mæla með því, að undirbúið verði landssvæði vest- an við Blliheimilið, undir smá- garða. Ennfremur, að bæjarstjórn taki að sjer Aldamótagarðinn, bæti hann með aukinni framræslu, bættri gatnagerð um svæðið o. fl. Þeir álíta enn fremur að hentugf sje að bæta við Aldamótagarðinn,' með því að taka undir hann þann hluta af gróðrarstöð Búnaðarfje- lags íslands, sem er utan væntan- legrar Hringbrautar, þegar gróðr- arstöðin verður lögð niður. En stærsta smágarðahverfið býst nefndin við að verði í Kringlu- ípýri, og hefir yerið ákveðið, að koma þar upp görðum á sumri komanda. (Binkaskeyti til Morgunbl.) Mokafli síðustu daga, til jafn- aðar 15—20 skpd. á dag. í gær veiddust um 200 skpd. á 10 báta. Pjskurinn er veiddur suður í Lóns- bukt, og er mikið vænni og feit- ari en venjulega á þeirn slóðum. Algert saltleysi fyrir dyrum og bankinn neitar tryggingu fyrir nýjnm saltkaupum. Kreuger-hlutabrjef. Bönnuð verslun með þau. Stokkhólmi, 16. inars. United Press. FB. Yerslun með Mutabrjef Kreuger *& Toll hefir verið bönnuð á kaup- höllinni frá og með mánudegi að telja. Ástæðan til þess er sú, að vart varð ineiri ótta meðal liand- hafa Kreuger-verðbrjefa í dag en hina dagana, sem liðnir eru síðan Kreuger framdi sjálfsmorð. Kreug- ei -verðbrjef hafa jafnvel verið aug lýst til sölu í blöðunum óg afleið- ingin orðið að ýms önnur verðbrjef hafa fallið mikið í verði. Súðin fer frá Noregi á morgun áleiðis til Rotterdam og á taka þar tilbúinn áburð. Alden, línuveiðari, kom af veið- um í fyrrakvöld með ágætan afla. Þegar um það er rætt í samein- uðu þingi, að skipuð sje sparnað- arnefnd í þinginu, til þess að koma fram með tillögur um, hvernig draga megi í skyndi iir hinum geysidýra ríkisrekstri, þá stendur landsstjórnin upp og læt- ur í Ijósi efasemdir um það, livort það sje lögum samkvæmt, að þing- io skuli vilja gera ráðstafanir til þess að bjarga þjóðinni frá fj'ár- hagslegri glötun. Og þingfundi er slitið í fússi, þingmöhnum meinað að tala — eins og fvrri daginn. Jafnframt gefa ráðherrar það í skyn, að hentugra væri, að stjórnin sjálf skipaði ,,sparnaðarnefnd“, því hin stjórnskipaða nefnd myndi geta orðið ,,með hinu rjetta hugarfari1 Almenningi í landinu, sem sent hefir sparnaðarkröfur sínar til Al- liingis í- samþyktum þingmála- funda mun ekki blandast hugur um hvers konar ,,hugarfar“ lands- stjórnin telur hið rjetta. Hún ósk- ar þess sýnilega að það sje hugar- far evðslumanna og óráðsíumanna sem ríkir meðal þeirra manna er rannsaka eiga hinn rándýra ríkis- rekstur, sem nú sligar fjárhag þjóðar, en veitir þýlyndu flokks- dóti Pramsoknar marga væna-og matar mikla bita. Brynjólfsson hreppstjóri í Gaulverjabæ. Dagur Brynjólfsson lireppstjóri í Gaulverjabæ í Plóá var hjer á ferð nýlega, og fekk blaðið hjá honum eftjrfarandi frásögn um starfsemi mjólkurbús þeirra Plóa- manna. Dagur 'hefir verið í stjórn búsins og er það enn. Pormaður stjórnar- innar er Egill Tliorarensen kaup- fjelagsstjóri í Sigtúnum. Frásögn Dags var á þessa leið: — Þátttakendur í Mjólkurbúi Plóamanna eru nú um 200. Meiri hluti af öllum bændum í Plóa eru í búinu. En auk þess eru þátttak- endur nokkrir bændur úr Hrepp- um af Skeiðum og austan úr Holt- um. Aðalfundur mjólkurbúsins var h.aldinn þ. 27. febrúar. Samkvæmt rekst.ursyfirliti búsins liafa því bor ist árið sem leið 1.400.000 lítrar af mjólk. Er það um helmingur af því mjólkurmagni, sem vjelar bús- ins geta unnið úr. Nú undanfarna mánuði hafa daglegir aðflutningar mjólkur verið 5000 lítrar. Pyrjr mjólk sína fengu bændur að jafnaði árið sem leið 18.8 aura fyrir lítrann. Af því verði hafa þeir orðið að greiða flutningsgjald á mjólk til búsins. Hefir það orðið 1—2 aurar á lítra úr Flóahreppunum, en 2 aurar og jafnvel yfir það úr fjar- lægari sveitum. Plutningskostnað- urinn á mjólkinni er enn þá sem komið er meiri en hánn þarf að vera. vegna þess að þátttaka. í bú- inu er ekki eins almenn og skyldi í sumum sveitum. En alt bendir til þess, að hugir þeirra bænda, sem enn eru utan við hneigist í þá átt. að þeir verði þátt- takendur, enda verður ekki annað sjeð, en mjólkurbúið sje lífakkeri andbúnaðarins í þeim sveitum sem til þess ná. OsíafranJeiðslan. Nú leggjum við mesta áherslu á ostagerðina, segir Dagur enn frem- ur. Hinir feitu Eidammerostar bús- ins, með 45% fitu, hafa líkað mæta vel, alveg runnið út. Það sem okk- ur vanhagar nú mest um, eru nægi- lega stórar ostagevmslur, og verð- um við að kljúfa þrítugan hamar- inn, til þess að koma upp osta- geymsluhúsi á þessu ári. Með því að framleiða þessa feitu útgengi- legu osta, Ijettum við talsvert af smjörmarkaðinum. Annars hefir búið komið út öllu smjöri sínu. En mysan er notuð til svínafóðurs. Svínaræktin. Þingtiðindi. Horsku bankamir taka aftur tii starfa. Norska aðalræðismannsskrifstof- an í Reykjavík hefir sent Frjetta stofu blaðamanna eftirfarandi til- kynningu: „Hið konunglega utanríkismála ráðuneyti í Oslo sendi norsku aðal- ræðismannsskrifstofunni í Reykja- vík eftirfarandi símskeyti, dags. 15. mars: „Bergens Privatbank og Den norske Creditbank hófu aftur venjulpga starfsemi sína. í dag, en áður hafði Noregsbanki í samræmi við ákvörðun er tekin var, er á- kveðið var að opna bankana á ný, útvegað þeim nægilegt, fje, til þess að þeir væri starfshæfir. Porstjóri Noregsbanka og for- maður í „Den norske Bankforen- Skattamálin. Verðtollurinn og gengisviðauk- inn voru til 3. umræðu í Neðpi deild 1 gær. Umræður urðu engar um málin. Atkvæðagreiðsla fór þannig, að bæði frumvörpin voru samþykt með atkvæðum stjórnar- liða gegn atkvæðum sósíalista. — Sjáflfstæðismenn sátu hjá við at- kvæðagreiðsluna og gerðu þá grein fyrir afstöðu sinni, að þeir biðu með að taka ákvörðun í skatta- m.álunum þar til sjeð væri hvað yrði um stjórnarskráua. Nú er von á stjórnarskránni innan fárra daga og sjest þá hvað stjórnin og hennar flokkur ætlar að gera. Þessi tvö skattafrumvörp, verð- tollur og gengisviðauki, eru nú komin upp í Efri deild, og verður þar úr því skorið hvaða afgreiðslu þau fá á þessu þingi. Ný einokun. Pjórir þingm. úr Afturhaldinu, þeir Jónas Þorb., Sybj. Högnas., Stgr. Steinþórs. og Bergur Jóns- son flytja frv .um heimild handa ríkisstjórninni að taka einkasÖlu bifreiðum alls konar og bif- hjólum, mótorvjelum alls konar í skip og báta (þó ekki rafmagns- mótorum) og á bifreiða- og bif- hjólahlutum svo og öllum hlutum í mótorvjelar. Ríkissjóður á að leggja einokun þessari til nauðsynlegt rekstrar- f je; — A undanförnum þingum hafa só- síalistar sí og æ verið að burðast, með alls konar einokunarfrumvörp, sem engan byr hafa fengið. Til- tölulega fá sflík frumvörp hafa komið frá sósíalistum á þessu þingi. En nú taka, þingmenn úr sósaílistadeild Afturhaldsins yið af sósíalistum, og bera fram einok- unarmálin. Það er ekki óskemtilegt fvrir bændur, að eiga slíka fulltrúa á Alþingi! Sparisjúður Reykiavfkur og nágrennis, var stofnaður í gærkvöldi í bað- stofunni og kosnir í stjórn Jón JÞorláksson alþm., Giistav Sveins- ^on lögfr., Jón Halldórsson trje- smíðameistari, Guðmundur Ás- björnsson bæjarfulltrúi og Helgi H. Eiríksson skólastjóri. Endur- ^koðendur voru kosnir Björn Steff- ensen, Einar Erlendsson og síra Bjarni Jónsson. _!ing“ hafa látið þess getið í norsk- Búið liefir komið upp svínafjósi um tjilöðum, að atburðir þeir, sem fvrir 100 svín. Yoru keypt 4 und aneldissvín í sumar. En nú á búið 50 svín. Eru þau fóðruð því nær eingöngu á mysu, þrífast ágætlega, og segja þeir, sem ræktað hafa svín hjer undanfarin ár, að mysu- fóðrið hjá okkur verði öllu hjer lendu fóðri ódýrara. Mjólkurgæðin. Til þess að hinir dýru ostar geti orðið nægilega vönduð vara. þarf mjólkin að vera góð, sem búið fær til vinslu. Bústjórinn, .Törgensen, gengur mjög ríkt eftir því að svo sje. Það kom til orða á aðalfundin- 'dikar. gerst hafi í Svíþjóð muni hafa lítil áhrif að því er Noreg snerti, nje á starfsemi norskra banka, því hags- munir þeirra standi í litlu eða engu sambandi við Kreuger-fjelögin. Eftirlitsmaður norskra banka er sömu skoðunar. — Kauphallarverð- lag hefir ekki orðið neinum breyt- ingum undirorpið af þessurn or- sökum‘1. Föstuguðsþjónusta í K. P. U. M. Dagbók. o I. O. O. F. 11331881/:! Veðrið (í gærkv. kl. 5) : Hæg- viðri og góðviðri um alt land. — Hiti 6—8 stig sunnan lands og suðvestan en 3—6 st. norðan lands og austan. ísbreiða sjest frá Grímsey, og virðist ná frá Hjeðinsfirði vestur að Skaga en beygja þar norður eða norðaustur. fs hefir rekið út af Öxarfirði og nokkurir jakar eru a relci austur eftir út af Sljettu. Veðurútlit í Reykjavík í dag: SA-kaldi. Urkomulaust. Mötuneyti safnaðanna. í gær borðuðu þar 100 fullorðnir og 67 börn. — Þess óskast getið. að húsinu í ‘ Hafnarfirði í kvöld kl. Mötuneytið vantar tilfinnanlega SV2. Sjera Árni Sigurðsson prje- sjálfboðaliða til að sauma á sauma- istofunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.