Morgunblaðið - 07.04.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.04.1932, Blaðsíða 1
Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fekkst hann. I kildoDom er best að fá sjer hlýja og ódýra ullarfrakka, fyrir full- orðna og: börn. Föt, tilbúin af lærðasta hraðsaumaklæð- skera landsins. V erð frá kr. 75.00. Afgr. Álafoss, Laugaveg 44. Sími 404. áfafoss ilH, Bankastræti 4. Gamla Bíó Ben Hfir. Aðaihlutverk: RAMON NOVARRO. Ben Húr er myndin, sem allir vilja sjá og sjá aftur. sýnd ennþá í kvöld. Aðgöngumiðasalan opin daglega frá kl. 1. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sendu mjer hlýjar kveðjur á sjötíu ára afmœli mínu. Sigurður Einarsson. Hans Naff kennarí við Tónlistaskólann. Píanó-hl]ómleikar í Gamla Bíó föstudaginn 8. apríl kl. 7y2. Aðgöngumiðar á kr. 2.00, 3.00 og 3.50, seldir í Hljóðfæra- verslun K. Viðar, Lækjargötu 2, sími 1815 og Bókaverslun Sigfiisar Eymundssonar, síma 135. Nýkomið i Edinborg: Leirkrukkur. Hræriskáiar. Eg^jabikarar. Vatnsgiös. Skálasett o. fl. o. fl. Edinborg. Ung, þýsk stúlka óskar eftir atvinnu við liúsverk. Upplýsingar lijá A. S. í. Byggingarlóð. Ágæt byggmgarlóð á sólríkum stað til sölu. A. S. í. vísar á. frþ Alll með islgnskmi) Skipuni! ~*fi) Skrifstofor -■ saumastifa, eða fbnðarherbergi fyrir efnhleypt fólk, Ul leign f Anstnrstrætt, sólrfkt, A. S. I. visar A. &( ■ niafo'ss * ua fiefianartau ; fyrirliggjanði. Vetslunin Bifiin Hiistíðnsson. >■ lún Bjfirnsson S Go. ■« • • ■ *•••••••••<*«••* ■ Blómuendir, Hransar, Hfirfur. Heramik- Börur. « StyðjiÖ „Islenzko yiknna*. Notið íslenzkar vörur og islenzk skip. Nýja Bíó íslenska vikan. Islenska vikan. Saga Borgarættarlniar. Kvikmynd í 12 þáttum eftir samnefndri sögu Gunnars Gunnarssonar. Mynd þessi er mörgum að góðu kunn frá því hún var sýnd hjer áður, og hefir þótt vel til fallið að sýna hana þessa daga, þar sem hún er fyrsta íslenska myndin, sem gerð hefir verið, og jafnframt sú mynd, sem langflestir íslendingar hafa sjeð — og óska eftir að sjá sem oftast. Báðir partar myndarinnar verða sýndir í kvöld kl. S. — Leikhúsið I dag kl. 8: Jósafat. Sjónleikur í 5 þáttum eftir Einar H. Kvaran. Aðpöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftirkl L ATH.: Lægra verð á virkum dögum. Karlakór Beykjavikar. Söngstjóri: Sig. Þórðarson. Samsöngur í Nýja Bíó föstudaginn 8. apríl, kl. 7*4 síðd. Aðgöngumiðar á 2.00, 2.50 og 3.00 seldir í dag í Bóka- verslun Sigf. Eymundssonar, Hljóðfæraversl. frú K. Viðar og við innganginn eftir kl. 7. 2 neðstn hæðir í fjórliftu húsi við miðbæinn, til leigu í vor. Ágætt íbúð- arpláss, og til iðnreksturs. Einnig ágætt fyrir mat- og veitingahús. A. S. I vísar á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.