Morgunblaðið - 15.04.1932, Side 1

Morgunblaðið - 15.04.1932, Side 1
Gunlfi Bió Brosandl laulinantinn. ASalhlutverkin leika: Manrice Ghevalier, Miriam Hopkins og Claudette Colbert. Afar skemtilegtir talmynda-gamanleikur í 10 þáttnm með skemtilegum söngvum og lögum eftir Oscar Strauss. AnkamyniUr: Perluveiðararnir, Talmyndaf r j ettir. afskaplega falleg söngmynd. Prjettir víðsvegar að. Daníel Daníelsson. bóiidi í G uttormshaga í Holtahreppi, and- aðist sunnudaginn 10. þ. mán. Jarðarförin verður auglýst síðar. F. h. aðstandenda, . Jóh. V. Daníelsson. Afgreiðsla okkar verðnr loknð i dag, allan daginn, vegna jarðarfarar. Efnalang Reykjavíknr. Langaveg 34. fi „Dettifoss11 fer lijeðan annað kvöld til Hull og Ilamborgar. „Lagarfoss fer á morgun (laugardag) síð- degis norður um land til Kaup- mannahafnar. Viðkomustaðir: Patreksf jörður, Isafjörður, Húnaflóahafnir, Sauð- árkrókur, og flestar venjtúegar liafnir.á norðnr og austurllandi. Vörur afhendist fyrir hádegi á laugardag og farseðlar óskast sóttir. 2 skrifstofn- herbergi á móti sól, eru til leigu í húsi voru nú þegar. H.f. fimskipafiel. íslands Nyja Bíó Saga Boigarættarinnar verðnr sýnd i kvötd kl. 9, alþýðnsýning. Aðgöngnmiðar seldir irá kl. 1 og kosta 1 kr. Nýkomið: Epli, Winsaps 2 teg. Jaffa, 144 og 180 stk. — Laukur — Kartöflur. Eggerf KrfstjánssoB & Co. Símar: 1317 og 1400. Pappfrsblokklr smáar og stórar, margar tegundir, við verði frá 0.25—3.00, — fást í Bðkaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Kápnhragaskinn kaupið þjer ódýrust hjá íslenska Refarœktarfjelaginu. Kaupið hjá nkkur íslensk blárefaskinn. Seljum þau mjög ódýrt. Islonska Befaræktarfjelagið. Landsmðlaflelagið vsrður heldnr^fnnd i Varðarhnsinn i dag, Iðstndaglnn 15. þ. m. ki. 8'2 síðdegis. D a g s.k r A: 1. Fimtardómsmálið. Málshefjandi Pjetur Magnús- son, alþingismaður. 2. Skattamál. Málshefjandi Einar Arnórsson, alþm. Menn eru beðnir að koma stundvíslega. Allir Sjálfstæðismenn eru velkomnir á fundinn. ________________ STJÖBNIIf. Sumarútgerð fyrir Norðurlandi. Þeir útgerðarmenn, er liafa í hyggju að reka þorsk- eða síldveiðar á litlum vjelbátum fyrir Norðnrlandi næstkomandi sumar, geta fengið ódýrt og hentugt aðsetur við Leirhöfn á Sljettu, sem liggur við hin fisksælustu mið Norðurlands. Höfnin er ágæt i fyrir mótorbáta, gott á land að leggja, hús og ibryggjur nægar og íbúðir fyrir 5 skipshafnir. Vjelaverkstæði er á staðnum, íshús og nanðsynjar til útgerðar. Fiskur og síld verður keypt fyrir hæsta verð. Menn semji um viðlegu við kaupm. Björn Guðmundsson, Lækjargötu 10 B, Reykjavík (sími 1046) eða Helga Kristjánsson, Leirhöfn, er gefa nauðsynlegar npplýsingar. Fyrirliggjandi: Hessian Presenningar Mottur Saltpokar Bindigarn Saumgarn. L. Audersen, Sími 642. Austurstræti 7. Hðalfundur Kaupfjelags Hafnarfiarðar verður haldinn á Hótel Hafn arfjörður föstudaginn 22. þ. mán. og hefst kl. IV2 síðd. Dagskrá samkvæmt fje- lagslögum. STJÓRNIN. Góð gjof er fallegur lampaskermur frá Skermabúðinni (áður Anna Möll- er). Munið Laugaveg 15. HINIR YXDÆLU SOKKAR YÐAR EIGA 8KILIÐ PESSA SJERSTÖKU UMHYGGJU v V Þvoið silkisokka yðar daglega úr LUX. Hið hreina mjúka löður varð- veitir pá. Jafnvel hinir fingerðustu og viðkvæ- mustu silkisokkar endast von úr viti, sjeu þeir þvegnir daglega úr LUX. Litlir pakkar 0.30 Stórir pakkar 0.60 LUX heldur flíkum enn lengur sem nýjum M-UX 37 I-047A IC LEVER BROTHERS HMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.