Morgunblaðið - 15.04.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.04.1932, Blaðsíða 4
Bifreið til sölu. Lokaður fimm maxma „privat1' bíll til sölu. Lyst- hafendur sendi nöfn sín í lokuðu umsiagi merkt B. 5. til A. S. 1. fyrir 20. þ. m. Góð stúlka óskast hálfan daginn á Björninn í Iltfnarfirði. Athugið! Hattar, harðir og linir, sokkar, vinnuföt, manchettskyrt- ui, nærföt og fleira. Hafnarstræti 18, Karlmannahattabúðin. Einnig gamjlir hattar gerðir sem nýir. Stofa óskast til leigu í aust- urbænum, sem væri hentug fyrir litla rakarastofu. Upplýsingar í síma 625. Sá, sem fekk armbandsúrið á Café Minni-Borg, miðvikudaginn 30. mars, er vinsamlega beðinn að gefa sig fram til A. S. í. Postulínsmatarstell, kaffistell, bollapör, krystalskálar, vasar með heildsöluverði á Laufásvegi 44. Hjálmar Guðmundsson. „Orð úr viðskiftainá]i“ er nauð- synleg handbók hverjum verslun- armanni. ----- Fæst á afgreiðshi Morgmnblaðsins. Til leign í Lækjargötu 6 A. L íbúð, 4—5 herbergi, eldhús og - geymsla. 2. íbúð, 2—3 herbergi. 3 Einstök herbergi, 1 eða txö saman með eða án húsgagna. 4. Skrifstofuherbergi, 2 eða fleiri saman. 5. Vinnuherbergi, fyrir Ijettan at- vinnurekstur, í kjallara eða á hæð, eftir því sem við á. Hið íeigða húsnæði verður sett í gott ástand eftir óskum og með TÓði Ieigutaka. Guðm. Gamalíelsson. Geri uppdrætti, skipulegg og sje um Iagningu nýrra garða og tek að mjer alla garðyrkjuvinnu. fiskar Ifilhiðlmsson, Lindargötu 1B. Sími 1773 kl. 8—9 síðdegis. IHnnið að kaupa ekki önnur reiðhjól en BSA, HAMLET og ÞÓR. Semjið við S i g n r þú r. 3ími 341. Austurstræti 3. Kappróður 2000 stikur. (4 ræðarar.) 8 mín. 9.6 sek. Glímufjelagið Ármann, Rvk. Sett 13. sept. 1931. Ath.: Öll sundmetin eru sett í svölum sjó, en ekki volgum laug- um. Leiðrjetting. Út af ummælum um versl- un Sambands ísl. samvinnufjeíaga með byggingarefni, í grein í Mbl. þ. 3. þ. m. með fyrirsögninni ,,.Jósafat“, hefir Aðalsteinn Krist- insson framkv.stj. sent blaðinu eft- irfarandi til birtingar: „Jeg undirritaður, sem tók að mjer byggingu á vörugeymsluhúsi Sambands ísl. samvinnufjelaga í Reykjavík, vötta hjer með, að Sambandið keypti sjálft inn frá útlöndum alt efni til byggingar- innar, svo sem sement, steypujárn, hurðir og glugga. Þó skal tekið fram, að vegna ónákvæms útreikn- ins varð steypujárnið of 'lítið, og varð því að kaupa það sem til vantaði hjá heildverslunum hjer í bænum. Sementið átti jeg, sam- lcvæmt verksamningi, að leggja til sjálfur. En með því að jeg gat fengið það ódýrara hjá Samþand- inu en öðrum, keypti jeg það þar. Reykjavík 7. apríl. 1932. Kornelíus Sigmundsson, byggingameistari. (Sign.). „Að gefnu tilefni vottast hjer með, að þegar byrjað var á bygg- ingu verkamannabústaðanna s.l. sumar, var leitað tilboða í alt steypumótatimbur, kringum helm- ing af sementi og þakjárni ásamt fleiru. Samb. ísl. samvinnufjelaga. gerði lægsta tilboð í framangreint efni, og var því tekið. Næst þegar út var boðið bygg- ingarefni gerði S. í. S. ekki tilboð. Reykjavík, 7. apríl 1932. Hjeðinn Yaldimarsson, (Sign.) formaður Byggingarfjelags verka- manna í Reykjavík“. Virðingarfylst, Reykjavík, 7. apríl 1932. Aðalsteinn Kristinsson. Dagbók. L O. O. F. — 1134158y2 = UI Veðrið (í gærkvöldi kl. 5): Hjer yfir landinu er nú grunn lægð, sem færist lítið úr stað og fer minkandi. Vindur er tvíátta: hæg- ur N á V-landi, en hægur SA um allan austurhluta landsins. Hiti er 2 stig á Vestfjörðum, en 7—8 stig um S og Austurlandi. Veðurútlit í Reykjavík í dag: NV-gola. Smáskúrir. Til fátæku komumar: frá M. I. 10 krónur. Systkini 5 krónur. Ónefnd 5 krónur. S. H. 5 krónur. P. 10 krónur. Manni 5 krónur. ónefndur 10 krónur. N. K. 5 kr. Kona 10 krónur. N. N. 10 krónur. Önefndur 10 krónur. ónefndur 5 krónur. M. 10 krónur. M. M. G. 10 krónur. K. J. 10 krónur. G. S. 12 krónur. J. O. 5 krónur. N. N. 5 krónur. „Dronning Alexandrine" fer frá Kaupmannahöfn í fyrramálið, um Leith til Reykjavíkur. Margrjet Þórðardóttir (móðir Jóns heit. Lúðvíkssonar kaupm.), sem nú dvelur á Elliheimilinu Grund, er 82 ára í dag. MORG UNBLAÐIÐ K. R. dansleikurinn. Skemti- nefndin biður þess getið að að- göngumiðar verði einnig seldir í kvöld og annað kvöld kl. 6—8 í K. R. húsinu. Frá Eimskip: Gullfoss var á Siglufirði í gær, á norðurleið. — Goðafoss kom til Hull í fyrra- kvöld, fór þaðan í gærkvöldi kl. 10. — Brúarfoss er í Kaupmanna- höfn. —- Dettifoss er væntanlegur til Reykjavíkur í dag. — Lagar- foss er í Reykjavík. — Selfoss er í Reykjavík. Innsiglingin til Reykjavíkur. — Þar sem Skólavarðan verður rifin í þessum mánuði, verður að breyta miðum við innsiglinguna til Rvík- ur og er komin út auglýsing um þetta frá vitamálastjóra. Talskeyti til skipa og báta, sem hafa viðtæki, en eru ekki búin sendi tækjum, verða send yfir lloftskeyta stöðina í Reykjavík klukkan 15.20 Skeytin verða einnig endurtekin á eftir næturveðurskeytunum kl. 1.45 á þeim tíma árs, sem þau eru send (jan.—apríl). K. F. U. K. A,—D. fundur í kvöld, kl. 8y2 í húsi K.F.U.M. eins og venjulega. Fjelagskonur fjöl- menni. Utanfjelagskonur, yngri og eldri eru velkomnar á fundinn. Landsmálafjelagið Vörður held- ur fund í kvöld kl. 8V2. Sjá augl. Kvennadeild Slysavarnafjelags ísland heldur fjölbreytta skemtun í Iðnó í kvöld kl. 8% síðd. Hafa margir ágætir kraftar góðfúslega lofað aðstoð sinni. Til skemtunar verður: Sjónleikur, listdans, leik- fimi, karlakórssöngur, einsöngur, skopsýning og að lokum dans stíg- inn. Hjer fer saman góð skemtun og stuðníngur við gott málefni. Má því vænta þess að bæjarbúar fjöl- menni á skemtun þessa. Björgun- armálin ættu að vera efst á dag- skrá með þjóð vorri, og engir ættu betur að skilja nauðsyn þeirra en Reykvíkingar, sem eiga að miklu leyti sjómönnum vorum að þakka vöxt og velgengni bæjar- fjelagsins. Styrkjum slysavarna- fjelögin með því að sækja vel skemtanir þeirra. Því meira fje sem fjelögin hafa yfir að ráða, því frekar geta þaú hjálpað sjó- mönnum vorum frá þeim hættum og slysum, sem stöðugt að steðja. fffintýra prinsinn. þá var það sem hann komst að þeirri niðurstöðu að engar göfug- ar hugsjónir gætu ræst í þes3um spilta heimi, hjer gæti enginn góð ur drengur þroskað sínar dygðir. Hertoginn klappaði á öxlina á honum og sagði: — Alt er gott þá endirinn er góður, nú getum við aftur verið glaðir. — Endirinn góðux. — Antonius sneri sjer að frænda sínum. — Hvað áttu við, Karl? Hvað er ;ið gerast, og hvað á alt þetta að þýða. Jeg skil ekki tilganginn með þessari tilveru okkar. Lifum við eða Iifum við ekki, og til hvers lifum við. Ráðum við gerð- um okkar, eða látum við stjóm- ast af ósýnilegri hönd. Erum við sjálfráðir hvemig við leikum hlut verk okkar í þessum mikla skrípa leik er viðnefnum líf, eða er okk- ur teflt fram eins og mönnum á skákborði — ef svo er getum við engu ráðið, en annars ferst okkur illa með hlutverk okkar og svo má segja um flesta. Hertoginn bað guð fyrir sjer, Knattspyrnunámskeiðið. Mætið í kvöld kl. 81/2 í Miðbæjarbarna- skólanum. Útvarpið í dag: 10,00 Veður- fregnir. 12,15 Tónleikar. Frjettir. 12,30 Þingfrjettir. 16,00 Veður- fregnir. 18.55 Erlendar veðurfregn- ir. 19,05 Þýska, 1. flokkur. 19,30 Veðurfregnir. 19,35 Enska, 1. fl. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. Les- in dagskrá næstu viku. 20,30 Um- ræður um áfengismál. 21.30 Gram- mófóntónleikar Piano-konsert eft- ir Rachmaninoff. Einsöngur: Chal- iapine syngur: Krýningarsenuna úr „Boris Godounov“ eftir Mouss orgsky; Söngur Síberíufangans eft ir Karategen, og Hún hló, eftir Lishin. Reykjavíkurstúkan, fnndur í kvöld kl. 8%. Efni: Form. flyt- ur erindi um heimspeki Brynjúlfs frá Minna-Núpi. Kaupfjelag Reykjavíkur heldur aðalfund í dag kl. 8y> í Kaup- þingssalnum. Flugleiðarleyfíð. — Guðmundur Grímsson dómari fór hjeðan til Danmerkur, til þess að taka þar upp samninga við dönsku stjórn- ina um Ieyfi fyrir hið ameríska ;flugfjelag „Transamerican Airlin- es Corporation* ‘, til þess að gera flughafnir í Grænlandi. Ekki eru Danir fljótir á sjer að gefa Ieyfið, enda þótt skilja megi á dönskum blöðum að málsmetandi mönnum þar þykir sjálfsagt að Danir styðji að því, að flugsamgöngur þessar komist á. ,Politiken“ spurði Guðm. Grímsson hvernig á því stæði, að Höfn væri valin sem endastöð flugleiðarinnar, og svaraði hann þannig, að eignarhald og umráða- rjettur Dana yfir Grænlandi hefði ráðið þeim iirslitum. Ingólfur Gíslason læknir og frú hans eru nýlega komin heim úr langri utanlansferð. Frá höfninni í gær. Tveir fransk- ir togarar komu að taka kol. — Fisktökuskipið „Virgila“ kom. — Saltskipið „Skodsborg“ fór. — Línuveiðararnir „Fáfnir“ og „Rifsnes“ fóru á veiðar. Heimdallur heldur fund næstk. sunnudag í Varðarhúsinu kl. 2. Dr. Max Keil heldur í kvöld kl. 6, síðasta háskólafyrirlestur sinn, um Thomas Mann. Ollum heimill aðgangur. hnnn h.jelt, að Antonius væri ekki með fullu ráði. Antonius greifi benti út um gluggann: — Sjáðu trjen hjerna í garðinum, heyrirðu skrjáfið í laufinu, líttu á himininn og állar stjörnurnar. Alt er þetta veru- Ieiki, þar sem friður og fegurð ríkir. En hjá okkur, Karl — Ar- magnac og Katrínu af Bourleen og hirð þeirri, þar ríkir saurlifn- aður og alt það ilt er honum er samfara. Ef við værum sjálfráðir gerða okkar, mundum við þá breyta þannig. —• Því segirðu þetta? —• Af því að jeg meina það, ef þú ert ekki á sama máli þá er það vegna þess að þú lætur blekkjast. Andinn sem ríkir hjer við hirðina er sjúkur og óheill í alla staði. Alt sýnist fágað og hreint á yfir- borðinu, en það er þessi skinhelgi sem slær ryki upp í augun á manni. Ef skygnst er undir hjúp- inn þá er margt að sjá. Okkur er ætlað að fylgja ákveðnum hirð- siðum, sitja og standa eftir æfa- gömlum reglum, við erum aldrei eins og við eigum að okkur, erum œiótaðir eftir ýmsum reglum eftir Hfkomið: Nýjir ávextir og nýlt græameti. Húsgagnav. Reykiavlkur. Besta DorskalýsiB bænum f&ið þjer í undirritaðri verslun. — Sívaxandi sala sanuar gæðin. Sent um alt. Versl. Björninn. Bergstaðastræti 35. Sími 1091- Yoong Lodios over the age of 16 receivedS for short or long periods in a deliffhtful English Health Resort on Yorkshire Coast.. Young; English societyi Excef lent Eng: lessons. Games,. Swimming', Riding. Girls met; at HULL. Icelandic refer- ences. Moderate charges- Write to MISS HAYCRAFT. THE TOWERS. SALT- BURN-BY-THE:SEA. YORKSHIRE. því hvers synir og dætur við er- um. Fjármunir og völd er talið aíðsta markið, þó menn fyrirfari sál. sinni, það gerir minna. Fagr- ar hugsjónir eru fótum troðnar og göfugar tilfinningar lítils- virtar. Geturðu liugsað þjer aði við höguðum okkur þannig vær- um við sjálfráðir. — Hertoginn andvarpaði: — Ef'til vill er eitthvað til í þessu ,en jeg~ vona að það sje ekki eins slæmt og þú heldur fram. Þú hugsar of mikið, Antonius, þú þarfnast hvíldar, mjer sýníst þú svo föhrr eins og þú værir veikur. Hanti' settist niður og sagði : — Nú fer Armagnac á morgun. —í Það er leiðinlegt, sagði greifr- inn. —• Leiðinlegt, — hvað gengur að þjer, maður. —■ Eins og jeg sagði áðan, þá ern þau sköpuð hvort handa öðru Armagnac greifi og mágkona þín. 1 þínnm sporum reyndi jeg að koma því í kring að þau fengju að njótast. — Ertu genginn af vitinu, mað- ur? — Það vona jeg að ekki sje. Em

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.