Morgunblaðið - 17.04.1932, Síða 1

Morgunblaðið - 17.04.1932, Síða 1
Vikublað: ísafold. 19. árg., 88. tbl. — Sunnudaginn 17. apríl 1932. Isafoldarprentsmiðja h.f. GudIs Bíé sýnir í kvöld klukkan 9: Jeg ábarl. Efnisrílr og yel leikin talmynd í 10 þáttum. samkvæmt skáldsögu eftir Alice Duer Miller. Aðalhlutverk leika: Liilebil Ibsen. Margit Alfvcn. Karen Swanström. Uno Henning. Torben Mayer Brosandi lautinantlnn. sýndur á alþýðusýningu kl. 7. *K3 , Barnasýning kl. 6 — og þá sýnd Káti klæðskerinn. Aðalblutverk: Buster Keaton. J — Leikhúsið I dag M. 8: H ótlelð! (Outward bound). Sjónleikur í 3 þáttum eftir Sutton Yane. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kl. 1. Á þriðjudagskvöld kl. 8: Fyrsta sinn. ■ Tðfraflantan. Æfintýraleikur í 4 þáttum eftir Óskar Kjartansson. Sýning fyrir börn og fullorðna. >?ala aðgöngumiða byrjar í dag kl. 1 í Iðnó. Sðngkensla. Jeg undirrituð byrja hjer með kenslu í söng. Mig er að hitta á Laufásveg 53 (hjá G. Gíslasyni). S í mi : 116. Jéhanna Jóhannsdótiir. SuiRarfataelnl nýtt úrval. Svart Kamgarn t kvenbnninga. Árni & Bjarni. Heimdallur. Fundur í dag kl. 2. Dagskrá: 1) Sumarskólinn. 2) Fimtardómsfrumvarpið. Magn- úr Thorlacius hefur umræður. 3) Skemtiför. Stjórnin. Þorsteinn irá Hraiuatöftnm les fyrir í Varðarhúsinu í dag, sunnudag 17. apríl kl. 5 síðd. E FNI : 1. Ástamál. Hvað er það sem gerir stúlkurnar yndislegar í augum karlmannanna. 2. Hvernig hugsanakraftur verkar á heilbrigði líkamans þegar vel stefnir. Aðgangur 1 kr. fyrir fullorðna. Ágóðinn rennur til fátækrar ekkju Það besta en þó ódýrasta reiðhjðl fiið þjer á Langaveg 8. Or ninn. studebaker. Hefi fyrirliggjandi 1 fimm manna free wheeling og 1 vörubíl 1 y2 tonns. EgiU Vilhjálmsson. Sími 1717. Prjiaaviet óskast keypt. Upp- lýsingar um verð, stærð og gæði, send- ist A. S. í. EGGERT CLAESSEN hæstar j ettarmálaflutnlngsinaSar Skrifstofa: Hafnarstratl 5. Simi 871. Viðtalfltími 10—12 f. h. IHHSnHB ■■■■■■ Ráðgátan á s.s. Transatlantic. Tal- og' hljómmynd í 9 þáttum, gerð af Fox-fjelaginu. Aðalhlutverk leika: Edmund Lowe, Lois Moran, Jean Hersholt, og hin góðkunna, fallega leikkona Greta Nissen. Mvnd jiessi er sjerkennileg fyrir það, að hún gerist öll um borð í einu af þessum stóru og skrautlegu skipum, er sigla milli Ameríku og Evrópu. Auk þess er myndin sýnir lifnaðarhætti farþeganna um borð, er inn í hana fljettað spennandi ævintýri. Talmyndafrjettir: Er sýna meðal annars Lindbergh flugkappa og frú. — Mac Donald, forsætisráðherra Breta tala um kreppuna, ásamt mörgu öðru. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. GBHHHHI Barnasýning kl. 5 Pá verður sýnd hin afbragðsgóða æfintýramynd: I ríki æfintýranna. Aukamynd: í gæfuleit. (Leikin af krökkunum.) Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. 011 Reykjavík hlær fyrir niðursett verð. Bjarni Björnsson endurtekur enn skemtun sína vegna gífur- legrar aðsóknar í Gamla Bíó kl. 3 í dag* Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í dag. I síðasta sinn. íþrðttaskóla fyrir drengi, heldui- undirritaður frá 18. maí til 22. júní næstkomandi. Nánara auglýst síðar. Upplýsingar í síma 1620 kl. 10—11 árd. á þriðjudag og föstudag. Virðingarfylst, Vlgnir Andrjesson. íþróttakennari Tvtnnl. Keflatvinni, Hörtvinni, hvítur og svartur. Silkitvinni, svartur. Heildverslnn Garðars Glslasonar. Sími 481 og 681. Huglýsið í Morgunblaðlnu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.