Morgunblaðið - 17.04.1932, Side 4

Morgunblaðið - 17.04.1932, Side 4
MORG UNBLAÐIÐ ea RuglísinsadagbóK Reykjarpípur í afar rnikln úr vali í Tóbakshusinu, Austurstr. 17. Dagbók. Mentuð og flink stúlka óskar að \ rða ráðskona hjá manni í góðri stiiðu, strax eða 14. maí. Tilboð merkt „Ráðskona' sendist A. S. í. Peningaskápur, hentug stærð, til sölu. Sími 542. Tapast hefir l.jós kvenfrakki frá Laug'aveg 130. Finnandi vinsam- lega beðinn að skila honum þang- að, gegn fundarlaunum. Munið, að besta fiskinn fáið þið á Nönnugötu 5. Sími 655. Karlmannaföt og Rykfrakkar — mikið úrval. Lágt verð í Man- cíiester, Laugaveg 40. Ágæt barnakerra til sölu. B.jark- argötu 8. Lesbók Morgunblaðsins til sölu frá byr.jun. TTpplýsingar í Hafn- arsmiðjunni. Postulínsmatarstell, kaffistell, bollapör, krystalskálar, vasar með heildsöluverði á Laufásvegi 44. H.jálmar Guðmundsson. „Urð úr viðskiftamáli" er nauð- 8"nleg handbók bverjum verelun- srmanni.------Fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. I.O.O.F. 3 = 1134188 = 8V2 O. Veðrið (í gærkvöld ld. 5): Há- þrýstisvæði er nú yfir íslandi og Grænlandi, enda veður mjög stilt og yfirleitt bjart. Hiti er 2—3 nnn öeri uppdrætti, skipulegg og sje um lagningu nýrra garða og tek að mjer alla garðyrkjuvinnu. ðskar Vílhiálmsson, Lindargötu 1B. Sími 1773 kl. 8—9 síðdegis. Mnnid n að kaupa ekki önnur reiðhjól en B S A , II A M L E T og Þ Ó R . Semjið við S i g u r þó r. Simi 341. Aturtnrstræti 3. Gúsgagnav. Reykjavfkur, fE AHt meft Islenskum Skipmn1 »*•< stig nyrðra en 5—7 stig suðvestan lands. Þegar líður á morgundaginn mun fara að draga til SV-áttar á Yestfjörðum og þykkna í lofti. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Hægviðri. Ljettskýjað. Ung-frú Jóhanna Jóhannsdóttir, sem hjelt hjer söngskemtun í vet- ur og fekk mjög góða dóma, ætl- ar nú að setjast hjer að og kenna hjer söng. Er það mjög vel farið, að við skulum fá svo fljótt aftur góðan söngkennara í bæinn, þar sem Signrðnr Birkis, er hefir haft h.jer aðal söngkenslu á hendi, er nú hættur að kennn. TTngfrúin hef- ir stundað nám vtra um lengri tíma, bæði hjá frú Dóru Sigurðs- son og söngkonunni Margerita Flor. K. Fjárlögin. Þriðja umræða fjár- laga hófst í Nd'. í gær og verður haldið áfram á morgun. Bjarni Björnsson endurtekur enn skemtun sína í Gamla Bíó í dag kl. 3. Sjómannastofan: Samkoma í kvöld kl. 6. Allir velkomnir. — Færeysk samkoma kl. 9 í kvöld. Útvarpsumræður um bannmálið undanfarin tvö kvöld, vöktu mikla athygli, og er það almannarómur að ræður þeirra Einars E. Kvaran og Guðm. Hannessonar hafi borið mjög af ræðum þeirra, er treystu s.jer til að mæla bauninu bók, en það voru þeir Felix Guðmundsson og Pjetur Zohoníasson. Farfuglafundi var frestað. Hann verður haldinn í kvöld; síðasti fundur vetrarins. Ræktun með rafmagni. í mars- lok komu lireðknr á markaðinn í Osló, sem tekið höfðu skjótum þroska á þann hátt, að rafmagn var Jeitt í jarðveg vermireitanna. Vegna hópsýningar á 1. sumar- clag eru drengir Nýja barnaskól- ans beðnir að mæta í fimleikasal skólans á þessum tímum í dag: KI. 4—5 e. h. 5. bekkur II. F. Gr. G. D. E. — KI. 5—6 e. b. 6. beklc- ur A. B. D. E. F. — KI. 6—7 e.h. 8. bekkur A. 7. bekkur B. D. — Komið allir og stundvíslega. A.Ii. Bethanía. Samkoma í kvöld kl. Sþú- Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna hefir al- menna samkomu á Vatnsstíg 3, annari hæð, í kvöld kl. 8. Karlakór Reykjavíkur. Æfing í Barnaskólanum í dag kl. 2 e.h. Útflutningur á blautfiski. Tals- vert hefir verið flutt út af 'blaut- fiski undanfarið. Á Akranesi hefir til dæmis fiskurinn að mestu leyti farið eftir hendinni. Verð á blaut- fiski hefir verið lágt, um 20 au. pr. kg. fyrir fiskinn pakkaðan og lcominn nm borð í skip. Maður slasast. Valpole kom til Hafnarfjarðar í fyrrakvöld með stýrimaninn slasaðan. Hafði krók- ur slegist. í andlit hans og að sögn, kjálkabrotið hann. Snorri Halldórsson hjeraðslækn- ir að Breiðabólstað á Síðn, veiktist snögglega á dögunum og var nm tíma mikið veikur. Guðni Hjör- leifsson hjeraðslæknir í Vík ætl- aði austur til þess að vitja Snorra, en hrepti versta illviðri á Mýr- dalssandi, svo að hann varð að vera yfir nóttina í sælnhúsinn í Hafursey. Næsta dag komst hann austur að Skaftártungu, en þá var Snorri farinn að hressast. svo, að hann taldi ekki þörf á að Guðni nð austan er Snorri læknir nú kominn á fætur og á góðuin bata- vegi. Úr Mýrdal. Ágætur afli hefir verið í Mýrdal þegar á sjó hefir gefið. Eru Mýrdæiingar búnir að fá ágætan hlut. Hæstur hlutur er í Reynishverfi, um 330. í Vík og við Dyrhólaey er hæstur afli á bát| um 230 í hlut, en 1000 við Jökulsá. -— Tveir bátar reru úr \’ík laust fyrir hádegi í gær og höfðu hlaðið á tveim tímum. Sjór var ekki góður, en þeir rern aftnr og fengu enn hlaðafla. Var jafn vel búist vdð, að þeir mundu róa í þriðja sinn, ef tími entist til Er mjög mikill fiskur á grunni fyrir söndunum. Útvarpið í dag: 10,40 Veður- fregnir. 14,00 Messa í fríkirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 18,40 Barnatími (síra Friðrik Hallgríms- son. og kórsöngur barna, xxndir stjórn Jóns fsleifssonar). 19.15 Tónleikar. (Þór. Guðmundsson og Emil Thoroddsen). 19,30 Veður- fregnir. 19,4f Grammófónsöngur: Ohauve Souris kórinn syngur: Kringum hevvagninn (rússneskt ])jóðiag) ; Rússn. Barearolle, eftir Variamoff; Vögguvísur, Zigeun- arasöng, Segðu mjer, og Svörtu augun (alt rxxssn. þjóðlög). 20.00 Klukkusláttur. Erindi: Frá Ítalíu (Sigurður Skxxlason, nxag.) 20,30 Frjettir. 21.00 Grammófóntónleik- ar: Piano-konsert í A-moll, eftir Grieg. Danslög til kl. 24. Á morgun: 10.00 Veðurfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 12,30 Þing- frjettir. 16.00 Veðurfregnir. 19,30 Veðurfregnir. 19,40 Grammófón- tónleikar: Piano-sóló. 20.00 Klnkku sláttur. Bókmentafyrirlest.ur: Ein- ar Benediktsson (Guðm. Finnboga- son). 20.30 Frjettir. 21.00 Tónleik- ar: Alþýðulög (Útvarpskvartett- inn. Einsöngur (Einar Markan) : Gamle Mor og TJngmöen, eftir Grieg; Ef sofnað get, jeg ekki, éftir Þorstein; Heimþrá og Sáuð þið hana systur mína, eftir Pál ísólfssou. Grammófón: Serenade eftir Toselli; Menúett, eftir Bol- zoni, og Slavneskir dansar, eftir Dvorák. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Helgunarsamkoma kl. 10% árd. Lautn. Hxxnter talar. Snnnu- dagaskóli kl. 2. ÚÚtisamkoma á Lækjartórgi kl. 4, ef veður leyfir, annai’s verður samkoma í salnum fyrir liðsmenn og nýfrelsaða. — Hjápræðissalmkoma kl. 8. Kapt. Axel Olsen stjórnar. Lúðra- og strengjasveitin aðstoða. Allir vel- komnir. ísland kom til Leith í gær. Barnavinafjelagið „Sumargjöf“ hefir gefið út bax-nabókina „Só'l- skin“, 3. árgang, með efni fyrir börn og 30 myndum. Er þess vænst að bæjarbxxar taki bókiuni vel. Hún á það skilið, og þá ekki síður starfsemi fjelagsins. Fjelagið þarf nú á fje að halda m. a. til reksturs dagheimilsins Grænaborg, er tekur til starfa innan skamms. A. Wicfcmann verslunarfræðing- ur sýnir á morgun í Nýja Bíó kl. 7% mjög fróðlega og skemtilega kvikmynd af starfsemi hins þýska verslunarmannafjel., sem getið er utn á' öðrum stað í blaðinu. Þeim ber ekki saman. Nýlega birtist í Tímannm nafnlaus grein xim kjördæmamállið, og fullyrtu kunnugir, að Tryggvi Þórhallsson forsætisráðherra væri höfundur- hann var annar fulltrxíi Afturhalds ins í milliþinganefndinni í kjör- dæmamálinu. Tr. Þ. fór að reikna xxt, hve margir þingmenn gætu orðið eftir tillögu Sjálfstæðis- manna og taldist honum svo til, að þeir gætxx orðið 246. — Nú úr kjördæmanefndinni, Bergxxr Jónsson sýslumaður, fram á sjón- arsviðið í Tímanum. og fer hann einnig að spreyta sig á sama x'it- reikningi. Honum reilcnast svo til, að þingmenn geti orðið 70—100. Fvrst Afturhaldið er að glíma við ]>essa blekkingu, ætti það að var ast slíkt ósamræmi í xitreiknmg- um sínum: það veikir trúna á blekkingunni. En verst er þó, að m skuli vera bx'iið að kveða þenna clraxxg um þingmannafjölgun nið- ur, þar sem hámarkstala þing manna hefir verið ákveðin 50 unkvæmt tillögu Sjálfstæðis- iianna. K. R. Knattspyrnuæfing verður á fþróttavellinum í dag kl. 1%. Frá Eimskip: Gullfoss er á leið hingað frá Noi’ðurlandi. — Goða- foss kom til Hamborgar í gær- morgun. — Lagarfoss fór frá Rvík í gærkvöldi vestur og norður; far- þegar 12. — Dettifoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til útlanda, farþegar um 20. —- Brúarfoss er í Hiifn. Sumarfagnaður stúdenta. — Að- göngumiðar að sumarfagnaði stú- denta verða seldir í lesstofxx há- skólans á mánudag og þriðjudag næstkomandi kl. 5—7 síðd. Franskur togari kom hingað í gær til þess að fá sjer kol og vistir. Stúdentafjelag Reykjavíkur lield- ur fund í Varðarhúsinn, annað kvölcl kl. 8%. Rætt verður um st.iórnarskrármálið, og hefxxr Pjet- ur MagnússQn framsögxx. Fimtugur er á morgxxn Jóhann 8. Dalberg trjesmiður á Stað í Skerjafirði. Formaðurinn týndi. Bergur Jónsson sýslumaður skrifar lang- loku grein í Tírnann um kjördæma málið. Titlar hann sig þar sem „formann milliþinganefndarinnar í kjöídæmamálinxx.“ Satt er það, að B. J. var eitt sinn formaður þeirr- ar nefndar. En er nefndin var skamt á veg komin í starfi sínu, týndist, ,,formaðurinn“ og var þá annar fenginn í hans stað. Nefnd- in skyldi hafa lokið störfum fyrir þing. Fulltrxxar Sjálfstæðisflokks- ins og Alþýðuflokksins hafa skilað nefndaráliti í málinu, en ekkert álit er komið frá Afturhaldinu. Skvldi nefndarálitið hafa týnst með formanninum ? Br. Jóni Helgasyni biskupi hef- ir verið boðið að vera xnðstaddxir sem fulltrxii Islands, erkbiskxxps- vígslu dr. Eidans, sem áformað er ð fari fram í dómkirkjunni í Vppsölum þann 22. maí næstlcom- andi. Verða þar fulltrúar hinna Norðxxrlanda kirknanna. Oráðið er bvort biskxxp geti komið því við að mæta við þessa virðulegu at- höfn. Prestskosning í Höskuldsstaða- prestakalli í Húnaþingi fór fram 3. ]). m. Kosningu hlaut síra Helgi Konráðsson á Bíldxxdal, með 189 atkvæðum; síra Jón Skagan hlaxxt 30 atkvæði. Þrír seðlar ógildir. Kosningin er lögmæt. Frá verstöðvtmum. í Vestmanna- eyjum hefir verið ágætur afli síð- asta hálfan mánuð, bæði á línu og net. — í Grindavík, Keflavík og kæmi. Samkvæmt síðustu fregnum kemnr hinn fulltrúi Aftnrhaldsins öðrum verstöðvum sxxður með sjó hefir verið sæmilegur afli, þegar gefið hefir á sjó. — Á Akranesi hefir verið fremur tregur afli, xxndanfarið, en betra aftur síðnstu daga. — 1 Vestfirðingafjórðungi hefir afli verið tregnr, en góðnr Norðlendingafjórðungi, þegar gefið hefir. Kolasfcip kom hingað í gær til Kxmldúlfs. Togararnir. Af veiðum hafa kom- ið: Otur í fvrrakvöld og í gær: Skúli fógeti, Hilmir, Baldur, Ól- afur, Njörður, Bragi og Haf- Skaftfeliingur fer til Vf&nr BæstkomanOi uiðvikndag. Skipaútgerð Rfkisins Peysnr alls konar fyrir dömur og herra, Golftreyjur Sokkar, Nærfatnaður. og margt flcira. i Kaupið á meðan nógu er úr aú> velja. Versl. llfk Laugaveg 52. Sími 1485. steinn. Afli frá 60—80 föt lifrar. - Hæstur lxjá Otri, 97 föt. Afli hefir • yfirleitt verið tregur tjá togurnm . og lítur helst xxt fyrir, að hraun- ið ætli nú að bregðast.. Morgunblaðið er 8 síður í dag;- og Lesbók. Skólavarðan er nú rifin að rnestu . leyti. Er byrjað að jafna torgið. Sýnist það muni verða mikið verk. „Matarlykt'4. Alþýðublaðið tal- aði í gær um breytingar, sem orðið hefðu í „Framsoknarflokkn-- nm“ eftir að „matarlykt“ fór að verða af flokknum. Engir munu hafa verið þefvísari á þá „matar- lykt/ en sósíalistabroddai’nir. —• Fm breytingu þá sem orðið hefir í „Framsókn“ eftir að sósar rxumu: á lyktina', mun .Alþýðxiblaðinu' kunnugast um. Blönduóssdeilan. Náðst hefir samkomulag í Blöncluóssdeilunni. Sömdxx þeir þingmennirnir Guðm. í Ási og Jón í Stóradal við Al— þýðusambandið. Varð það að sam- komulagi, að 10 verkamenn xxr vei’kamannafjelaginu hefði for- gangsrjett að vinnu við uppskip- un. Tímakaup Um sláttinn verði kr. 1.15, en var kr. 1.35 í dag-- vinnxx, en kr. 1.40 í næturvinnu. var kr. 1.65. Á öðrum tímum árs ■ x’erði tímakaup 95 aura, var 1 lcr - dagvinnu. Frá útlöndum. Stimson, utanríkisráðh. Banda- - ríkja er kominn til Genf. Átti hann í gær tal við dr. Briining. Mælt er að hann æti og bráðlega að hafa tal af fulltrúa Rússastjórn- ar þar. Er auðfundið, að stjórn- málamenn Evrópu leggja mikið upp úr komu hans. Rektor háskólans í Nexv York hefir nýlega ritað eftirtektarverða blaðagrein um það, að þjóðirnar eigi að gefa upp allar ófriðar- skuldir. Kreppa sxx sem, nú þjáir Bandaríkin, sje að miklu leyti því að kenna. hve óhönduglega liafi farist, með skuldamálin. Óeirðir kommúnistæ hafa und- anfarna daga staðið yfir í Oak- landi í Nýja Sjálandi. Hafa óald- arseggir brotið búðarglugga og því um líkt. Stjórnin undirbýr sjerstaka löggjöf til að stemma stigu fyrir frelcari oflxeldisverfcum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.