Morgunblaðið - 19.04.1932, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 19.04.1932, Qupperneq 2
MORGUNBIAÐIÐ 'toMmHHMXOLSEW Vefnaðarvfirudeildin. Vefnaðarvörudeildin. Handa karlmönnnm: Blanchettskyrtnr, Alklæðnaðnr, Fataefni, Rykfrakbar, Pnllovers, Hattar, Húfnr. Aðeins ðrlftið öselt. Verslunarmannafjelag Hafnarfiarðar heldur dansleik í Hótel Birninum síðasta vetrardag kl. 9 síðd. Fjelagsmenn vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína í verslun Jóns Matthiesen og F. Hansen. STJÓRNIN. Testnr-Skaftafellssýsla og íbnar bennar. Tlpplag þessarar sjerkennilegu bókar var að eins 500 ein- tök. Af þeim eru nú rúm 30 eintök óseld. Ágæt sumargjöf. --Verð í bandi kr. 20.00. -Fæst í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Húseigrt. Verslunar- og íbúðarhús á besta stað í Hafnarfirði er til sölu nú þegar, með sanngjörnu verði. Lítil útborgun, hagkvæmir greiðsluskilmálar. Semja ber við Lárus Fjeldsted, hæstarjettarmálafl.m. i Sími 395, Reykjavík. Sunarfalaefnl nýtt nrval Svart Kamgarn í kvenbtininga. Árni & Bjarni. firanlt mæla með s.jer sjálfir. Xú cr hver síðastur að kaupa legsteina úr <rranit, því ef'tirspurn er niiki), en birgðir á þrotum. Sig. Jónsson Versl. Hamborg. Laugavegi 45. Thorvaldsensfjelagið- Heldur i'und þriðjudaginn 1!). apríl (í kvöld) lcl. 8% í Kirkju- turrri 4. hjá frú Theódóru Sveinsdóttur. Konur mætið allar! STJÓRNIN. Sueinn lónsson sjötugur, ttfi'Íír??~'T Sveinn .Tónssón kaupmaður í Kirkjustræti er sjötugur í dag. f útliti er Sveinn rúmlega fimtugur. í viðmóti og viðræðum glaður og reifur, svo að margur jnútugur iiiætti öfunda liann. I þriðjung aldar hefir Sveiuu verið starfaudi !iíer í bænum, kom laust fvrir aldamót úr Vestmauna- eyjum. Stundaði liúsasmíði i stór- um stíl uni skeið, var einn stofn- ari'ii Völimdar og sífelt í stjórn lians sjðaú. Nú verslar hann með ýms byggingarefni sem knnnugt er. •—■ I’að er rnælt. að menn mótist af umhverfi æskustöðvanna. Síðan jeg kyntist Ey.jafjallasveit, finst mjer jeg þekkja Svein betur. Ey.ja fjallasveit.in er sveitin iians. Þar eru fjöll þverhnýpt, en sumarhlýtt, og svipþungm- ægir fyrir strönd. Sveinn hefir erft. <»11 höfuðein- kennin, liann er glaður í viðnióti, linaríeistur, þverhnýpinn og að- sópsmikill í lund. Reykjavík er bær Sveins, og faðir Revkjavíkur er eftirlæti iians. Þegar Tngólfur Arnarson berst. í tal, leikur Sveinn á al'ls oddi. Reykvíkingar eiga að taka landnámsmanninn s.ier til fyrir- myndar. Framtak lians, stórhugnr og forsjálni á að vera eilíf hvöt óhornum niðjum hans. Hann á að verða eins konar verndargoð höfuðstaðarins. Þannig hugsar Sveinn. En það er ekki tilviljun, að hann hugsár til Tngólfs og um Ingólf, jiví Sveinn hefir sjálfur tekið að erfð- i:m talsvert af forsjálni, framtaki og stórliug liins forna víkings. yfirlýsinqar. Frá stjórn verslunarmanna- fjelagsins Merkúr. Stjórn Merkúrs liefir beðið Morgunblaðið fyrir eftirfarandi: Yfirlýsing. Að géfnu tilefni skal það tekið hjer fram. að st.jórn verslunar- mannafjelagsins Merkúr ba.uð hr. Wiehmann verslunarfræðingi frá Hainborg, sem er starfsmaður hjó „Deutsch Notionaler Handlungs- gehilfen Verband“, hingað til lands til ]>ess að hjálpa til að skipuleggja starfsemi fjelagsins. Reykjavík, 18. apríl 1932. Gísli Sigurbjörnsson. \'algarður Stefánsson. Elinborg Þórðardóttir. .Sveinbjörn Arnason. Um starfsemi „Deutsch Nationaler Handlungsgehilfen Verband“. Þá hefir versliinarfræðingur A. Wichmann óskað eftir að eftirfar- 2 Bestu þakkir til allra þeirra, er sýndu mjer l uinsemd ú sextugsafmœli mínu. • Einar G. Einarsson í Garðhúsum. Hjartans þakklæti votta jeg hjer með öllum jieini fjö'lda manna, bæði Reykvíkingum, sveitungum mínum og öðrum, nær og fjær, sem nieð sjerstakri alúð og drenglund lögðu fram óskifta krafta sína við- leit að bróður mínum, Guðmundi Guðmundssoni frá Efri Tirú, sem haldið var að orðið hefði út á austurleið í janúar s.l. Einnig færi jeg innilegar þakkir öllum þeim, sem á einn og annan hátt sýndu okkur íullkomna hluttekningu og samúð við fráfall lians og jarðarför. svo og við andlát og greftrun bróður míns Ogmundar Guðmundssonar, er dó 15! mars s.l. og móður minnar Steinunnar Þorsteinsdóttur, er i.jetst. 8. janúar s.l. Fyrir hönd föður míns og systkina. Efri Brú í G-rímsnesi, 17. apríl 1932. Guðmundur Guðmundsson. Barnaleiksýning Brjánu böðull (Þorv. Guðmundsson). „Töfraflautan“ nefnist æfintýra leikur eftir Oskar Kjart.ansson. I sem Leikfjelagið ætlar að sýna í kvöld í fyrsta sinn. Hefir Oskar Kjartansson áður samið ýrnsa æf- intýraleika, sein liafa verið sýndir lijer og í vetur kom út eftir liann æfintýrasaga fyrir börn: ..Lísa og l’jetur“. Leikfjelagið tók í vetnr í s;nar hendur barnaleiksýningar, og er sýningin á ..Töfraflaut.unni“ ein í röðinni. en eins og kiuínugt er, hefir f jelagið áður sýnt „Litla Kláus og stóra KIáus“. í vet.ur. Leikendurnir í „Töfraflautunni" eru allir ungir — yngstu leikend- ur bæjarins -— aðtiTblut-vevkið leik- ur Alfreð Andrjcvsson og önnur hlutvcrk : Helgi S. Jónsson, \’aldi- mar Ilelgnson. Hanna Friðfinns «>. fl en litla álfamey, Táraperla er hnn lciilluð. leikur Lóra Haralds- dótt.ir, lit.la stújkap, seni ljek svo vel bæði í .,ímyndunarveikinni“ og j ..Jósafat'að hún vakti nl- menna. eftirtekt. í leiknum er bæði söngur, dans og skrautl.egar sýn- ingar, svo það vérð.ur áreiðanlega ánægjuefnj fullorðnúm jafnt og börnum nð sjá leiksýninguna -r kvöJd. '.'■! 1 : X. andi skýring yrði birt í viðbót við fyrri frásögn um starfsemi hins jiýska verslunarmannaf jelags: Til viðbót.ar við útskýringar ]>ær, seni komið hafa fram nm „Deutsch Nationaler Handlungs- gehilfen Verband“, Hamborg, ]>jufti ef til vill að leggja á- lierslu á það, að fjelagið hefir á- valt fyrst og fremst unnið að því, að verja og bæta kjör verslunar- manna. Fjelagið er stjettarfjelag í besta skilningi orðsins. Hamkvæmt lögum þess má enginil vinnuveit- andi vera meðlimur þess, og ekki má taka við fjárframlögum af hendi vinnuvéitenda. FjéTagið hef- ij' einungis tekjur af gjöldum með- lima sinna. Hjer á íslandi hefir því verið haldið fram af ýmsum, að fjeTagið sje eitt af Hitlers- fjeliigunum. Þetta er algerlega rangt. Fjelagið er hlntlaust í stjórnmálum og hefir alls ekki í hyggju, að verða vei'kfæri nolík-, u rs flokks. Meðlimir þess eru úr iillum þjóðlegum flokkum Þýska- lands# og þeir eru, eins og ltunn- ugt er, allmargir. Við forsetakosn- inguna gaf formaður f'jelagsins opinberlega út kjörorðið „Hinclen- burg“ en ekki Ilitler. Fjelagið •er jafn ófúst á að tileinka sjer hngsjónir jafnaðarmanna og kommúnista eins og að leggjast undir valcl skipulagsbtindinna Fasistaf jelaga. Revkjavík, 18. apríl 1932. A. Wiehmann. Tobías rauðnefur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.