Morgunblaðið - 19.04.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.04.1932, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ HuglDsingadagbök Reynslan hefir sannað að bestn fisksímar bæjarins eru 1456, 2098 ©g 1402. Til dæmis, nýreykt ýsa, útWeyttar kinnar, ný ýsa eftir Jn*rfum. 20000 saltaðar kinnar fyr- irltg-gjandi. Virðingarfylst. Haf- liði Baldvinsson. Bókaverslun Þorsteins Gíslason- ai' og afgreiðsla Lögrjettu og 08- iti.t er flutt í Þingholtsstræti 17. Reykjarpípur í afar miklu úr- vali í Tóbakshúsinu, Austurstr. 17. Mnnið, að besta fiskinn fáið þið á Nönnugötu 5. Sími 655. Karlmannaföt og Rykfrakkar — mikið lírval. Lágt verð í Man- ciiester, Laugaveg 40. ,.t)rð úr viðskiftamáli“ er nau6- aynleg handbók hverjum verslun- armanni. ----- Fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Skaftfellingur ier 111 Víknr á morgnn. tkipaútgerð rfkísins. Vorið er að koma. Lítið í garðana yðar. Ef þarf að laga eitthvað, eða við ieiði, þá hríngið í síma 1159. Jón Arnflnnsson. Stimson og Simon á ráðstefnu. Genf, 16. apríl. United Press. FB. Sir .Tohn Simon og Stimson, ut- anríkismálaráðherra Bandaríkj- anna, áttu tal saman í dag um afvopnunarmál ríkjanna í Austur- Asíu, þ. á m. Mansjúríu. Ráðherr- unum vanst eigi tími til að ræða fjárhagsmál þessara ríkja að þessu írskur þingmaður látinn. Waterford, 18. apríl. United Press. FB. Látinn er W. A. Redmond, fjöru tíu og sex ára að aldri, sonur John heit. Redmonds, sem var kunnur írskur stjórnmálamaður, áður eu fríríkið kom til sögunnar. W. A. Redmond var við jarðarför vinar síns, er hann hneig niður skyndi- lega. Ljest hanu skömmu síðar. iRedmond átti sæti á þingi sem óháður þingmaður. Ahrifum sín- um, en þau voru mikil, beitti hann til stuðnings Mr. Cosgrave. Ofbeldi í Finnlandi. Helsingfors, 18. apríl. United Press. FB. Fimm vopnaðir menn komu snemma í gærmorgun inn í gisti- liús, þar sem dr. Nikko Erick þingmaður hafði aðsetur um stund- arsakir, tóku hann á brott með sjer með valdi, og hjeldu áleiðis til Virdol í bifreið, en voru þar Iiandteknir. — Brottnámsmennirn- ir segjast að eins hafa ætlað að koma í veg fyrir, að þinginaður inn; hjeldi fyrirlestur í ungmenna- fjelagi nokkru. — Þingmaðurinn er jafnaðarmaður. Barnatnttnr wargar tegundir, stórar og satá ar, óstimplaðar og stimplaðar, lausár og einnig pakkaðar í sjer- staka pappastokka. « Snnð .tnargar tegundir, með beinhring.i- iíb, er þola suðu, einnig alveg úr .gúnlnií, mjög sterkar. Uppgangur Hitlers. SUkiskanuar sanmaðir eftir pöntun. Gpður frágangur. Sanngjarnt verð^ Skermabúðin (áðiu1 Auna Möller), Laugavegi 15. Mnnið happ- A5 trúlofuuarhringar idriktir og beatir frá Signrþór JónssynL , Austurstræti 3. Rvflc. Eftirfarandi tölur sýna best upp gang Hitlers og hans manna í Prússlandi. Við landþingskosningar í Prúss- landi 1928 fengu þeir 552.560 atkv. Við ríkisþingkosningar 1930 fengu þeir 3.967.379 atkvæði. Við fyrri forsetakosninguna í ár fengu þeir 6.844.854 atkvæði. Nú eiga þingkosningar að fara fram í Prússlandi hinn 24. þ. mán. og er bardaginn þegar byrjaður. Bíða, menn þess ímilli vonar og ótta hvernig þær kosningar muni fara, og er ekki talið ósennilegt að úrslit þeirra ráði miklu um pólitíska afstöðu þýsku þjóðarinn- ar í framtíðinni. Stjórnin hefir ákveðið, að hver kosinn þingmaður verði að hafa 50 þús. atkvæði að haki sjer. Dagbók. I.O.O.F. = O b.l.P. = 1134198‘/4 — Ptr. st. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5): Yfir austanverðu íslandi er lægð, sem ler komin norðvestan að og hreyfist suðaustur eftir. Hún veld- ur nú þegar allhvassri N-átt á N- og V-landi með slyddu og snjó- komu nyrðra og alt að 3 st. frosti norðan til á Vestfjörðnm. Á A- Iandi er enn kyrt veður og 5—6 kt. híti, en þar mun snjókoma í nótt. Lítnr út fyrir hvassa N-læga átt með nokkurn frosti í flestum hjeruðnm landsins á morgun. Veðurútlit í Rvík í dag: All- bvass N. Bjartviðri. Dálítið frost. Samgöngubann við Laugaskóla er nú upphafið. Var hannið sett sakir þess, að maður veiktist þar af taugaveiki. Engin smitun átti sjer stað frá þessum eina( sjúklingi. Skíðamót barnaskóla Sig'lufjarð- ar var háð á sunnudag. Lengsta stökk 16 metrar. Esja fór hjeðan í strandferð kl. 8 í gærkvöldi. Meðal farþega var Guðni Kristjánsson kaupmaður í Yopnafirði. Skip vantar. Menu eru orðnir hræddir um færeyska fiskikúttar- ann „Ideria“, því að ekki hefir spurst til hans alllengi. Sást hann seinast hjá Vestmanneyjum. Skip, sem kynni að verða hans vör, ihafa verið beðin að tilkynna það Slysa- varnafjelaginu. Skátafjelag K. F. U. K. Fundur í kvöld kl. 8% stundvísiega á Óðinsgötu 20 A. Togararnir. Af veiðum hafa kom ið Draupnir (65 tn.), Ska’llagrím- ur (125 tn.), Þórólfur (121 tn.), Sindri (58 tn,), Gulltoppur. -—- Tveir franskir togarar komu í gær og einn spánskur, allir til þe.ss að fá sjer vatn, salt og kol. Dansleik til að fagna sumri held ur glímufjeTagið Ármann í Iðnó annað kvöld. A undan fer fram kappglíma drengja. Dutlungar ástarinnar, sagan eft- ir Pli. Oppenheim, sem kom síðast neðanmáls í Morgunblaðinu, verð- ur sjerprentuð og kemur á mark- aðinn innan skamms. Bifreiðastjórafjelagið „Hreyfill' ‘ hieldur fund í nótt kl. 12 í Varð- arhúsinu. Verða þar til umræðu ýms merk mál. Kvenfjelag Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði heldur ársbazar sinn á morgun, síðasta vetrardag, í bæjarþingssalnum. Heimatrúboð leikmanna hefir al- menna samkomu á Vatnsstíg 3, annari hæð, í kvöld kl. 8. Kappskákir. Skákf.jelag Akur- eyrar og Ta flfjdag Reykjavíkur tefldu kappsímskákir á 12 borðum aðfaranótt súnnudags og urðu úr- slit þau, að Skákfjelag Akureyrar bar sigur úr býtum með 6% vinn- ing gegn 3%. Tvær skákir eru 6- útkljáðar. Skákirnar stóðu yfir frá klnkkan 9 á laugardagskvöld til 10 á sunnudagsmorguu. Úitvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 12.30 Þingfrjettir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Gratnmófóntónleikar. Hljóm- sveit. 20.00 Klukkusláttur. Erindi: EldfjöII, T. (Guðm. G. Bárðarson). 20.30 Frjettir. 21.00 Tónleikar: Celló-sóló (Þórhallur Arnason). Grammófón: Symplionia í G-moll, eftir Mozart. Óperulög: Caruso syngur: Melodie, eftir Denza; Les cieux sérénades, eftir Leoneavallo. — Ameiita Galli-Curci syngur: Vitfirringarlagið úr „Hamlet“, eftir Thomas. 25 ára afmæli á í dag Kjartan .Tóhannsson Iæknir í Stykkishólmi. Skemdir í fiski. Sjóvátrygging- arfjelaginu hefir borist skeyti nm það frá Neapel, að talsverðar skemdir sje í fiski, sem norska skipið ,,Eva“ flutti þangað frá Fisksam’laginu. Óvíst er enn hve mikil brögð eru að skemdúm þess- um og hefir maður þar syðra verið fenginn til að athuga það. „Eva“ er tiltölulega nýtt skip, að eins þriggja ára gamalt. Skipafrjettir. Gullfoss kom hing að á sunnudagskvöld, fer á morg- un áleiðis til Kaupmannahafnar. Goðafoss fór frá Hamborg í gær. — Brúarfoss fer frá Kaupmanna- höfu í dag áleiðis til Tæith og Reykjavíkur. — DettifosiS er á Ieið til Hull og Hamborgar. — 6 vetra foll af góðu kyni, stór og sterkur, þriggja missira dilkur, alt af stríðalinn, hefir allan gang, en lítt taminn, er til sölu með tækifærisverði, ef samið er strax. — Tilboð merkt „Foli“,. sendiist A. S. í. Timburvepslun P.W. Jacobseu & Sðn. Stofnud 1824 Slmnefnl ■ Grmluru — Cnrl-Lundagade, KBbenhavn C. Selnr timbnr ( •tærri og umærri aendingnm frá Kanpmhöfn. Eik tíl akipumíða. — Einnig heila akipafarma frá SviþjóC. Hefi verslað við ísland í 80 ár. • W ir i| •t jr •t í e>» • ; • Lagarfoss kom til Norðurfjarðar á hádegi í gær. Knattspyrnukvikmynd sú, sem knattspyrnufjel. Fram hafði feng- ið hingað frá Svíþjóð, og áðttr hefir verið getið um, var sýncl s.l. sunnudag í Nýja Bíó, fýrir með- limi knattspyrnufjelaganna hjer. Kvikmyndin er mjög lærdómsrík; hún sýnir einkar vel undirstöðu atriðin í knattspyrnu, og hvernig best er að æfa sig, til þess að verða góður knattspyrnumaður. Og er vonandi að knattspyrnumenn færi sjer vel í nyt hinn mikla fróðleik, sem þarna var að fá. A milli þátta ávarpaði forseti í. S. f. áheyrend- ur, og þakkaði m. a. Fram fyrir sýninguna ; og livatti knattspyrnu menn til þess að æfa sem best, og vera viðbúnir að keppa við aðrar ’Góðir, þegar tækifæri gefst. — Knattspyrnumynd þessa ætti Fram að sýna hjer aftur. því óvíst er hvort allir knattspyrnumenn hj'er hafa enn sjeð myndina. Verslunarmannafjelagið Merkúr sýndi í gærkvöldi kvikmynd frá samtökum verslunarmanna í Þýska landi. Var myndin hin fróðlegasta í alla staði »g sýndi ljóslega nokk uð af því sem „Deutsch Nationaler Handlungsgehilfen Verband“ hef- ii komið á fyrir þýska verslunar- menn. Því miður var ekki nema lítill hluti af kvikmyndinni um samtök þeirra sýndur, en samt sem áður mátti af myndinni margt lær}, — Wiehmann skýrði mynd- ina að nokkru. LXXX. Brúnka. I^eykvíkingur einn komst í lífs- háska, með þeim hætti, að kæna sem hann var í, slitnaði aftan úr skútu. Hann var talinn af, enda gat hann enga björg sjer veitt. En álandsvindur var, og rak kænuna til lands, svo hann komst óskaddaður til bygða. Maðurinn var ölkær í frekara lagi. Ulösku sína kallaði hann Brúnku. Hann var spurður að því síðar, hvað hann hefði heíst hugsað þarna í kænunni, bjargarlaus og allslaus. Hann kvaðst hafa hugsað sem svo: Skyldi jeg þá aldrei eiga eftir að fá á hana Brúnku nxína. Bifreiflastjórafjel. Hreyfill. Fúnd’ur kl. .12 á miðnætti í nót.t. Aríðandi að allir fjelagsmenr. mæ+i. STJÓRNIN. lsteaAingabygð A Aðrau bnettl, eftfi- Guðmund Davíðssou á Hrfuunmi fæst í hijóðfæraverslun frú Katrinar Viðar. Nokkur ein-- tök eftir. Daö er hagsýni að líftryggja sig í Aadfðkn, 9ími 1250. Islenskar vfirur góðar og ódýrar: Smjör, kr. 1.40 pr. kg.. Ostur frá 0.95 pr. Yk kg. Hænuegg, Andaregg. Kartöflur og Gulrófur í lausri vigt. Hamarbarinn riklingur í pk .. Freðfiskur. TimvAMm LaupavéjEr 63. Sími 2893. Sænska flatbrauðið er komið aifnr aLítperpoo/^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.