Morgunblaðið - 20.04.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.04.1932, Blaðsíða 2
Ajk MORGUNBIAÐIÐ ;D) teTHM 1OLSEIM (( Vef naðarvðrudeildi a. Vefnaðarvðrudeildin. Handa karlmönnnm: nanchettskyrtnr, Alklæðnaðnr, Fataefni, Rykfrakkar, Pnllovers, Hattar, Hnfnr. Aðeias öriitið óselt. Sílðartunnur Bú Síldareinkasölu íslands hefir til sölu fleiri þúsund síld- artunnur, bæði nýjar og notaðar. Nýju tunnurnar seljum vjer til muna lægra verði, en erlendar tunnur kosta hingað komnar. Góðar, þjettar og vel hreinsaðar notaðar tunnur, hentugar um kryddsíld, verða seldar með sjerstöku tæki- færisverði. Semjið við oss, eða trúnaðarmenn vora á Akur- eyri og Siglufirði, áður en þjer festið kaup hjá öðrum. Skilanefnd Sildareinkasölu islands. Keykjavík. Sími 1733. f Fiskðbrelðnr. Eins o«- að undanförnu útvega jeg hinar viðurkendu íbornu fisk- ábreiður í öllum stærðum. ÁSGEIR ÚLAFSSON. Bankastræti 7. ' Sími 849. S manna bifreið til sölu. sími 1103. Islendingar! Hafið þér athugað með sjálfum yður, hvað það er, að vera sannur Is- lendingur, og hvað er að vera-það ekki? Hafið þér veitt því eftirtekt, að t. d. Norðmenn hér á landi kaupa eingöngu norskar, Danir einungis danskar, Englendingar einvörð- ungu enskar tóbaksvör- ur? — Því ættuð þér þá að kaupa annað en íslenzkan kaffibæti, sem er fyllilega jafn-góður erlendum tegund- um. — Fálkakaffibætirinn (í bláu umbúðunum) kostar að eins 55 aura stöngin. Heildsölubirgðir hjá HJALTA BJÖRNSSYNI & CO. Símar 720—295. Heinricli Erbes bckavörður amla.ðist í Köln liisn 1. þessa mánaðarj 67 ára að aldri. — Að ósk lians sjálfs fór jarð- ai-förin fram í kvrþey. — Erkes var einlægur íslands- vinór og öllum íslendingum að góðu kunnur. 5uar. deg avr að iesa grein um ís- lensku vikuna í blaði, sem nefnt ei „Verklýðsblaðið". Má fljótt sjá að greinarhöfundi stendur nokk- ur stuggur af því, að samtök skuli hafin um að auka iðnaðinn í land- imi og að eitthvað meira sje gert til þess að stvðja ])au mál, sem þjóðinni eru fyrir bestn. I’að mun mcirgum lítt skiljan-: . !egt, að nokkur íslendingur skuli snóast gegn því að leitast sje við uð auka. og efia iðnað í landinu — að leitast sje við að auka at- vinnu í landinu. En eru ])essir menn. sem að fyrnefndu biaði standa nema íslendingar að nafn- iriu? Hafa þeir það markmið með skrifunr sírrum og ræðirm að beirda á eitthvað sem að gagni rná verða á þessum örðugu tímum? Eru þeir ekki þvert á móti að lítiisvirða við- ieitni, senr hafin hefir verið til þess að þjóð vor verði fyr sjálfri sjer nóg um margtf En þrátt fyrir iili þeirra skrif, þá murru þeir ekki geta. fært nrörgum heim sanninn um að óþarft sje fyrir okkar fái mennu ]rjóð að styrkja iðnað sinn sem best, ekki síst nó "þegar at- vinnuleysið er mikið í landinu. Maður slcyldi ætla að í blaði, sem ltallað er ,,Verklýðsbiað‘ ‘ væri ritað um íslensku vilcuna af fullri sanngirni, þar sem ís- lenska vikan verður til þess að sem þeir geta aldrei ótrýmt ór lrjörtum íslendinga, lrvort sem þeir skrifa eina eða þósundir greina til þess að svivirða íslenskan iðn- að og íslenskt framtak. Jeg ætla að nota tækifærið til þess að benda þeirn iðjuhöldum, kaupsýslumönnum og öðrum, senr 1 er ekki alveg sanra nm hvernig i fer fyrir iðnaði landsins, sem hafa : glæpst á að auglýsa í Verklýðs- blaðinu, að betur væri þeim pen- rngrrm varið í flest annað en til styrktar blaði senr rægir og rríðir þá, og sem reynir að sj)ilta fyrir eflingu iðnaðarins í landinu. Annars er AÓst bráðum tími til ]>ess kominn að heí'ja sterka og alvarlega baráttu gegn þessum ofstopamönnum sem kommónistar eru. Má það teljast vrtavert mjög að þeirn skuli levfast að hafa sig svo í frammi sem raun ber vitni urri, og verður vonandi ekki þess langt að viða að tekið Amrði al- A’arlega í taumana og þeim sýnt. fram á," að þeinr er ofaukið hjer i landi; en til þoss eru mörg ráð I — sem verður að beita. ReykjaAÚk, 12. aprrl 1982. Gísli Sigurbjörnsson. »-»--------- Uerkefni og starf Barnavinaf jelagsins bumargjafar. Eins og venja hefir verið nó urn nokkur undanfarin ár. þá efnir fleiri fá atvinnu — einhverjir af j Barnavinafjelagið Suma.rgjöf til þeinr mcirgu, sem .A'erklýðsblað- margskonar fagnaðar á sumardag- liefir lýst svo átakanlega stund fyrst.a, hinn 21. þ. m. Síð- um. Þessir ,,verkalýðsmenn“, senr | astliðið sumar hafði fjelagið dag- að blaðinu st.anda bera hag alþýðu heimili fyrir biirn að Grænuborg, svo fyrir brjósti, að þeir reyna i í liósi því, sem fjelagið liefir reist með illkvitnum skrifum að spilla | þar, og mun svo verða næsta fyrir að áhrifa íslensku viknnnar ! sumar. megi gæta sem he.st. Þeirra lreit- Fjeíágið 'hyggst .ineð þessari asta ósk er að alt fari í sem starfsemi sinni að vinna nokkurt mest ólag — að atvinnuleysið gagn. efla andlega og lrkamlega aukist atórlega — að fátækt og heilbrigði þeirra bania. sem vistar- i'.rbirgð sje á sem flestum lreim- innar njóta á daglieirnilinu. ilurn. aðeins vegna þess að þeir Saui bjartsýnt er f.jelagið á fram halda þá að þeim muni takast að tjg S;,UI og. svo mikla tró hefir sannfæra einhverja um „gildi“ : þa$ 4 tilverurjett.i má-lefna sinna, þeirra skoðana, sem þeim hafa ag þag vonast til að geta aukið Acrið sendar frá Rósslandi. En stórnm starfsemi srna á komandi jeg hekl að þeim skjátlist nokkuð árum. En til ]»essa starfs. heitir r'í ]>eir halda í alvöru að þeim þag( nú senr fvr, á samstarf og nruni takast. með svívirðilegum skilning bæjarbóa. skrifum um helstu iðjuhölda lands- \ú 4 tíor'.um er það álit fleiri úis og fyrirtæki að draga nr sigur-; og fieiri uppeldisfræðinga og sál- för íslonsks iðnaðar um land vort.! frœðinga, að gefa bej-i meiri gaurn I’essi maður, sem skrifar fyr-' en verið hefir að nppekli barna, þa nefnda grein um íslensku vrkuna er þau eru kornung, t. d. til sex ' cit A’íst lítið hvað það er að vera ' ára. þykir |>að sýnt. samkvæmt íslendingur. Hann er einn af þess- 'miklum og merkum ranusóknum á iim ólánsmönnum, sem eiga ekkert sálarlífi barna á þessum aldri, að föðurland, nema ef vera skyldi fleiri driig til skapgerðar. hæfi- Róssland, hann skilur ekki. að leika vaxtarmöguleika, sjeu íslendingur gerir skyldu sína gagn liigð þegar á áðurgreindum aldri. vart íslandi. Greinarhöfundur óg' Til eru meira að seg.ja merkir lians iíkar vilja ekki vtðurkenna rnenn, sem rannsakað lrafa þessi aittjarðarást. — vilja ekki 'viður- viðfangsefni, og segja, að öll drög kenna að það eru til tilfinningarJ skapgerðar mannsins sjeu fram komin á þessu aldursskeiði. Því Acrður að minsta kosti ekki neit- að ,með gildum rökurn, að þessi ár rnannsæfinnar eru afar mikilsverð- ur þáttur hennar. Grundvöllur, sem skapamáttur hinna síðari ára mannsins bvggist mjög á. íslensk- ur fræðimaður og rithöfundur lief- ir sagt einmitt í þessu sambandi: . Mörg björt og bitur dvergasmíð Iiefir ryðgað, af því að henni var aklrei brrrgðið“. Á hann þar við að brostið hafi viturlegt uppeldí, er veitti barninu alhliða þroska. Það er kunnugt, hver hafa orðið örlög íslensku skóganna. Þeir vorn höggnir, brendir og beittir mis- kunnarlaust. Skilningsleysi fyrri- tíðar manna olli þar mestu 11111, þeir kunnu eigi að meta gildi og fcgurð skóganna. Trjen eru liáð ]>ví vaxtarlögmáli, að sje stýfður af yngsti sproti á stófni eða grein, lengist lrarrn eigi framar. Trjeð verður lágt og kræklótt, }>ó að ]iví endist aldur. Mjer virðist skyldleiki nokkur milli vaxtaríögmáls trjes og- nianns; milli örlaga beggja, sern enr háð þAÚ, li vcniig með er farið á nngirm aldri. Margur maður og kona mega sjálfsagt harma það mfilangt, að „stofn“ þeirra var slýfðui' í berrrsku, svo að vaxtar- möguleikinn: var þorrinn. Barna- vinafjelagið Suinrargjöf Arill ein- rrritt leggja þarna hönd á plóginn, veita börnum bæjarins .eftir því scm liósróm og fjárþol fjelagsins leyfir, liolla dagA'ist á eign simíi, Grænuborg. Hönd fjelagsins er eim frennrr smá og óstýrk, err }>að von- ast til. að hón verði stór 'og rnátt- ug í framtrðinni, og verði fær um að hjálpa fleiri og fleiri. Hjálpa til þess, að íslenskur „manngróð- ur“ verði fag.ur og glæsilegur, en eigi lítilsigldur. og kræklóttur. — Sami rithöfundur ,íslenskur, og jeg tók tihötnuniná frá fyr, segir og: „Æðsta hlutverk lrverrar þjóð ar. er að vekja til lífsins alt það gott sem býr í börnunuim. og veita ]iví vöxt og AÖðgang“. Þetta var ritáð fyrir tæpum þrjátíu árum. Sjálfsagt mætti spyrja, livort þjóð in hafi gegnt þessu hlutverki. en eigi er tilætlunirr að svara þAÚ Iijer. Hugleiðum þetta samt. Mun svo ekki að því lolmu ósk okkar allra verða só, að för íslénskra barna liggi um heiðar leiðir. þar sem víðsýnið skrn? En sje þetta ósk okkar, l>á styðjum góða nrenn og nytsaman fjelagsskap. er að ]>essu AÖnnur. Jónas .Tósteinssoi!, Kreuger-hlutabrjef í Frakk- landi fyrir 500 miljónir franka. París, 18. aprrl. United Press FB. Samkvæmt upplýsingum frá kauphöMinni liafa frakkneskir borgarar lagt alls 500 miljónir franka r kaup á hlutabrjefum Kreuger-fjelaganna. Stendur rílcið í ábyrgð fyrir um ])að bil lrelm- ingnum. LXNXI. Umskiftin. öldinni sem leið frjetti kona ein, að sókmrrprestur hennar hefði fengið veitingn fyrir Saurbæ á- Ilvalfjíirðarströnd. ITón hnussaði við og 'sagði: „Skyldi þeim ekki bregða við eft.ir hann síra Hall- * 1 i orim .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.