Morgunblaðið - 07.05.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.05.1932, Blaðsíða 1
Gamla Bíó 1110 Afar falleg liljóm- og söngvakvikmynd í 8 þátt- nm, er lýsir trúmálum og ástlífi á Suðurkafseyjum. Myndin er telcin á eyjunni Bora-Bora og er bæði gull- falleg og spennandi. Talmyndafrjettir. Teikniínynd. Hitel lorg. ! dag steiktar gæsir bæði í kvöld- verðinum og sem sjerrjettur. Einnig sent út í bæ ef ósk- að er. Gerið pantanir yðar tíman- lega. Verslun Ben. S. Þórailnssonar hefir fengið dálítið af nýj- um vörum með síðustu skip- um og eitthvað kemur með þeim næstu. Verðið inndælt. — Sumar eldri vörur seldar með af- slætti. Gleymið ekki að korn- ið fyllir mælirinn og af eyr- irnum verður krónan. Ávalt fást bestu kaup í Verslun Ben. S. Uórarinssonar. Lífstykki og' mjaðmabelti eru dýkomin í versl. Beö. S. Þór., mikið úrval. 7 manna fðlksbill í góðu standi til sölu. Tækifæris- verð. Sími 710. — Leikhúsið Á morgu kl 3‘|2: Töiraflautan. Barnasýning. — Aðgöngumiðar 1.25—3.25. Kl. 8 Karlinn i kassannm. Skopleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. !Hr,. Hjer með tilkynnist að Sigþrúður Oddsdóttir, sem andaðist 27. f. mán. að Króki á Kjalaruesi, verður jarðsett mánudaginn. 8. þ. m. Kveðjunthöfnin hefst kl. 1 e. h. að Króki á Kjalarnesi. Guðbjartur Jónsson. — Hús á góðum stað í Hafnarfirði, með túnbletti og kálgarði, til sölu. Upplýsingar hjá Karli Gíslasyni, Gunnarssundi, Hafn- arfirði og hjá undirrituðum. Semja ber við Sig. Eggerz og H. Ttaorlacins. Fyrsta hæð hússins „Ingólfshvoll“ er til leigu frá 14. maí. Allar upp- lýsingar gefur Haraldur Johannessen í Landsbanka Is- lands. Nyja Bíó MBfkurell frð VadkODlno Sænsk tal- og hljómkvikmynd í 9 þáttum leikin eftir sam- nefndri sögu HJÁLMARS BERGMANN. Aðalhlutverk leika: Victor SjBstrBm, Pouline Brunius, Sture Lagerwall og Brita Appelgren. Siðasta sinn. „Gharmalne1'. Aðgöngnmiðar að dansleiknnm i kvðld verða seldir í Iðnð í dag irá kl. 4-7 síðd. Klillaraplðss til vörugeymslu eða fyrir verkstæði, ca. 180 ferm. gólfflöt- ur, til leigu í miðbænum. Menn semji við Eggert Claessen hrm. fyrir 14. þ. m. Strætisvagnar Reykjavíkur h.f. fTilkvnning. Sú regla hefir verið tekin upp að selja farmiða á öll- um þeim leiðum, sem Strætisvagnarnir keyra um. Eru farþegar aðvaraðir um að ganga eftir farmiðum og geyma þá, þar til að á aðfangastað er komið. Geti farþegi ekki sýnt farmiða er eftirlitsmaður kem- ur í vagnana, verður viðkomandi að kaupa nýjan farmiða. Enn fremur er fólk ámynt um að koma með mátulega peninga. hriðia og siðasta erlndlð flytur frú Kristín Matthíasson í húsi Guðspekifjelagsins, Ingólfsstræti 22, sunnudaginn 8. þ. m. kl. 8y2 síðd. Efni: Trúarbrögðin og framtíðarhorfur þeirra. Allir velkomnir meðan húsi*úm endist. ÚTBOÐ. Tilboð óskast um húsbyggingu við Sóleyjargötu. Upp- drættir og lýsing — meðan endist — gegn 10 kr. skila- tryggingu. Sig. Gnðmnndsson. Laufásvegi 63. Hv natvöruverslud verður opnuð í dag á Týsgötu 8. Sjerstök áhersla lögð á að hafa jafnaií á boðstólum góðar og vandaðar vörur: með sanngjörnu verði. Virðingarfylst. rl Þorkell Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.