Morgunblaðið - 07.05.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.05.1932, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Flauelisteyg-ja í belti. Hvít og svört Teygjubönd og Sokkabanda- teygja. Svartir Kjólahnappar. — ■ Skelplötur. Versi. „Dyngja.“ Hvítar og svartar Pívur í Peysu- ermar. Skúfsilki, nýkomið. Svart- ur Silkitvinni. Svartar Blúndur í Peysuermar. Versl. „DyngjaP Leðurbelti og Lakkbelti, fleiri teg. Hlírabönd, svört o. fi. — „Dyngja.“, Bankíistræti 3. ■Svart Crepe de Chine, tvær teg. Svart Blúndustoff í upphlutsskyrt- ur. Versl. „Dyngja“. Bankastr. 3. Kvennbolir 1.50 — Kvennbuxur 3.85 — Undirkjólar 4.50 — Sokka- bandastrengir 1.75. Verslunin „Dyngja.“ Ef þjer þjáist af gigt, þá notið „Santidropa^. fást á Bergsfaða- stiæti 54. Eldavjel, lítið notuð, til sölu. Upplýsingar í síma 1970. Glænýr silungur, spikfeitur færafiskur, steinbítur og ýsa. Sím- ar 1456, 2098, 1402. Hafliði Bald- yiusson. Maður, vanur allri sveituvinnu, óskast á gott sveitaheimili. Uppl. gefur Páll .Tóusson, Laugaveg 18 C. Súnj 261. Ung kona óskar eftir ráðskonu- plássi á fámennu heimili, Tilboð rnerkt „X“, leggist inn á A. S. í. Kartöflur til sölu í portinu á Laugaveg 19. Barna>- og unglingakápur. til sölu mjög ódýrar á Laugaveg 19. Lítið í gluggana. Munið fisksöluna á Nýlendugötu 14. Sími 1443. Kristinn Magnússon. Munið að „Flóra“ hefir fjölda af trjáplöntum: Skógbjörk. silf- urreyni, reyni, gulvíði, rauðber, eólber, spirea, hyldetrje. rósir, syren, dvergbeinvið, geitb.lað og fieira. Sími 2138. Fjallkonu- skó- svertan H t litn.werð ReyUjaviUur. Islenskar vfirur góðar og ódýrar: Smjör, kr. 1.40 pr. % kg... Ostur frá 0.95 pr. Ví> kg. Hænuegg, Andaregg. Gulrófur í lausri vi#t. Hamarbarinn riklingur í pk. Freðfiskur. TIRiMWÐI Laygaveg 63. Sími 2393. Skipafrjettir. Gullfoss er vænt- anlegiir til Vestmanneyja um há- degi í dag. — Goðafoss kom til Hamborgar í fyrradag. — Brúar- foss kemur hingað snemma í dag að vestan. — Dettifoss kom til Siglnfjarðar á hádegi í gær. — Lagarfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag. — Selfoss fór frá Ant- verpen á miðvikudaginn. Árbók Slysavarnafjelags íslands 'yrir 1981 er komin út. Er þar fvrst grein nm fyrsta forseta þess, Guðmund Björnson fyrv. land- lækni og fylgir góð mynd af hon- um. Því næst er skýrsla um starf- semi fjelagsins á árinu. Þá er sagt frá sjóslysum á árinu, aðalfundi fjelagsins og fundum deilda út um land, skýrsla um björgun o. m. fl. Victor Sjöström, hinn víðfrægi sænski leikari, leikur aðalhlutverk- ið í sænskri talmynd, „Markurell frá Vadköping“, sem sýnd er nú í Nýja Bíó. Leilrur hans í talmynd þessari er svo tilþrifamikill, að bæjarbúar, sem á annað borð kæra sig nokkuð nm leiklist ættu ekki að láta undir höfuð leggjast að :á mynd þessa. Myndin er tekin eftir skáldsögu Hjalmars Berg- mann. Fer saman spennandi efni, '•gæt tilhögun leiksins og mjög skvrt málfæri leikendanna. Metið í drengjahlaupinu, sem Gísli Kjærnested setti nú síðast, var 8 mín. 20 sek. (Gamla metið ar 8 mín. 27 sek.). Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 12.30 Þingfrjettir. 16.00 Barnatími (sr. Priðrik Hallgrímsson). 19.05 Fyr- irlestur Búnaðarfjel. íslands: Jarðabætur á krepputímum (Pálmi Einarsson, ráðunautur). 19.30 Veð- urfregnir. 19.40 Fyrirlestur Bún- aðarfjel. íslands: Búfjárræktin í vor og sumar (Páll Zóphóníasson, ráðunautnr). 20.00 Klukkusláttnr. Erindi: Alþýðutryggingar, TT. (Brynj. Stefánsson, skrifstofustj.). 20.30 Frjettir. 21.00 Tónleikar: Grammófón: Hebriden Ouverture eftir Mendelsohn. Útvarpstríóið. Danslög til kl. 24. Stúdentaglíman verður háð sunnudaginn 22. maí í fimleika- húsi í. R. Verður þar kept um mýndastyttuna sem Sir Thomas Hohler og sjóliðar á H. M. S. „Adventure" gáfu til glímuverð- launa. Öllum sjtvidentum er heimilt að taka þátt í glímunni. Hjónaefni. Nýlega hafa opinber- að trúlofun sína ungfrú Fllen E. -Jóusson (dóttir Eyjólfs Jónssonar frá Herru) og Sverrir Samúelsson (Ólafssonar fátækrafulltrúa). Björgun. Fyrir nokkru rakst færeyska skútan „Suðuroy“ á á franska skútu hjer fyrir sunnan' iand. Hafði franska skipið rekið í 12 dægur samfleytt undan vindi og sjó, var lekt og illt til reika. „Suðuroy^ tókst að draga það inn tii Vestmanneyja. Landsbókasafnið. Þeir, sem hafa bjekur að láni vir Landsbókasafni eru beðnir að skila þeim næstu, daga. Öllum skal skilað fyrir 14. þessa mánaðar. Dánarfregn. Á þriðjudaginn ljest í Landsspítalanum Karl Þórð- arson bóndi frá Búðardal á Skarðs- strönd, hinn mesti garpur að dugn aði og drenglyndi. Dönsk heimsókn. Eftir því, sem segir í skeyti frá sendiherra Dana, er síra Arne Möller, formaður í dansk-íslenska fjelaginu að undir- búa íslandsför 12 nemenda frá ’onstrup Seminarium. Færeysku skipin „Laura“ og „Emanuel“ frá Vági eru eklvi kom- in fram enn þá, og er búist við að ^au hafi farist í hinu mikla veðri, sem var hjer sunnan við land 10. apríl. Á hvoru skipi voru 19 menn ' og á öðru skipinu var auk þess ITans Havstreym, formaður Fiski- í'jelagsins í Færeyjum. L. F. K. R. Konur, sem hafa bækur að láni frá Lestrafjelagi kvenna, eiga að skila þeim á les- stofuna fyrir 14. þ. m. Frá Siglufirði er símað, að þar hafi að undanförnu verið blíðuveð- ur dag hvern, stöðugt róið og góð- ui afli. í sama skeyti er sagt frá því, áð hafísinn sje nú um 20 sjó- mílur undan landi þar nyrðra. Kaupendur Morgunblaðsins, beir, sem hafa bústaðaskifti, eru beðnir að tilkynna það strax á afgreiðslu blaðsins, svo komist verði hjá vanskilum. Aðalfundur Knattspyrnufjelags- ins „Fram“ var haldinn s.l. þriðju- dag. í stjórn voru kosnir Ólafur K. Þorvarðsson formaður, Guð- mundur Haildórsson gjaldkeri, Kjartan Þorvarðsson ritari, Lviðvík þorgeirsson varaformaður og Harry Frederiksen brjefritari. Fjórir eldri fjelagar sýndu vel- vildar hug sinn til fjelagsins með bví að leggja fram verulegar fjár- hæðir til stofnunar slysasjóðs. St. Æskan nr. 1. Afmælisfagn- ir stúkunnar verður í G.T.-búsinn á morgun kl. 5 síðd. Til skemtun- ar: Upplestur, danssýning, skraut- sýning, gamanleikur o. fl. Að- göngumiðar, ókeypis fyrir skuld- lausa fjelaga, verða afhentir kl. 1—3 á morgnn. Hjónaefni. Síðastl. miðvikudag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Magnúsdóttir frá Mikla liolti. Blómvallagötu 11 og Gunn- iaugur Jónsson vjelstjóri. „Karlinn í kassanum“. Annað kvöld sýnir Leikfjelagið nýjan skopleik eftir þá fjelaga Arnold og Bach, sem eru mönnum góð- kunnir fyrir ýmsa ágæta gaman- leiki svo sem: „Húrra krakki“ og „Spanskflugan", sem sýndir hafa verið hjer. Nýi leikurinn heitir „Karlinn í kassanum“ og líkt og „Húrra krakki“, hefir hann ver- ið stílfærður til íslensks umhverfis. Gerist leikurinn að nokkru leyti í Reykjavík og nokkru Ieyti í „Krummavík við Faxaflóa“, ákaf- lega merkilegu plássi með enn þá merkiíegri íbiium og eins og nærri má geta skeður leikurinn á síðnstu og verstu tímum. Aðalhlutverkið í Ieiknum, Pjetur Mörland bæjar- fulltrúa, sóknarnefndarformann m. m. í Krummavík, leikur Har. Á. Sigurðsson, en önnur hlutverk frú Marta Kalman, Amdís Björnsdótt- ir, Sigrún Magnúsdóttir, Brynjólf- ur Jóhannesson, Gestur Pálsson, Valur Gíslason, Alfreð Andrjesson o. fl. Leikstjórnina hefir Indriði Waage haft á b'endi og leikur sjálfur eitt aðalhiutverkið. Fimleikakeppni um farandbikar Oslo Turnforening fór fram í fyrradag. Keppti 8 manna flokkur frá K. R. í fimleikasal Austur- bæjarskólans, og tveir flokkar frá Glímufjeiaginu Ármann kepptu í fimleikasal Miðbæjarbarnaskólans. Voru í öðrum flokknum 10 menn, en hinum 8. Þriðja fjelagið, í. R., keppti ekki, vegna þess að tv«ir menn úr flokki þess skárust úr leik á seinustu stundu. — Urslitin urðu Oau, að A-flokkur Ármanns (8 manna) sigraði, fekk 494.16 stig. B.-flokkur Ármanns fekk 448.81 stig, en flokkur K. R. 441.79 stig. Þess er vert að geta, að við fyrsta útreikning fekk B.-flokkur Ár- manns 440.01 stig, en vegna þess •5 í honum voru 10 menn fekk hann hundraðstöluuppbót á stigin, og varð því fyrir ofan K. R.-flokk- inn. •••• Loftskeylaprðf. Mánudaginn 23. maí n.k. hefst 2. flokks loftSkeytapróf sanikvæmt reglugerð dags. 22. apríl 1931. Þeir, sem hafa í hyggju að ganga nndir prófið, sendi umsóknir sínar til landssímastjórans sem allra fyrst. * Reykjavík, 6. maí 1932. Landssinzastióri. „Brnarfoss" fer í kvöld kl. 10 beint til Kaupmannahafnar. Fljót og góð ferð. Ný Bar-Lock ritvjel til sölu. fiðrðar Sveinsson & Go. Mnntð Að trúlofxmarhringar era happ- sælastir og bestir frá Siynrþðr Jðnssyni. Ansturstræti 3. Rvík. Besta þerskalfsB bænnm fáið þjer í undirritaðri. verslxm. — Sívaxandi sala sannar gæðin. Roflagnlr. Sent um alt. Versl. Bjlmiim. Viðgerðir, breytingar og nýjar lagnir. Unnið fljótt, vel og ódýrt. JdUns Bjðrnsson. Austurstræti 12. lækka útgjöldin um 40 miljónir áollara. 2334 milj. tekjuhalli á ríkisbúskapnum í 10 mánuði Washington 4. maí. United Press. FB. Fulltrúadeild þjóðþingsins hef- ir samþykt við 3. umræðu spai n- aðarfrumvarpið svokallaða, en all- miklum breytingxun hefir það tekið í deildinni. Sparnaðurinn nemur samkvæmt frumvarpinu nú um 40 miljónum dollara, en Upphaflega var ráðgert að ríkisútgjöld mink- uðu um 200 miljónir dollara, ef frumvarp þetta næði fram að ganga. Af sparnaðarliðum má néfna, að laxxn þingmanna lækka úr tíu þúsund dollurum á ári í 9175. Laxxn ráðherranna og ýmsra embættismanna lælcka um 11%. Fjármálaráðuneytið tilkynnir að á 10 mánnðxim yfirstandandi fjár- þagsárs nemi tekjixhailinn á ríkisbxx skapnum $ 2.334.000.000, en á sama t.írna fyrra fjárhagsárs 886 milj. dollara. Tekjuskatturinn hef- ir numið 873 milj. dollara, en á sama tímabili fyrra fjárhagsárs $ 1.535.000.000. Bergstaðastræti 35. Sími 10911. Barnavagnar eru bestir. 0rx Fást afleins hjá : lohs. Hansens Enke. H. Biering. •-> o ‘ •••••••••••••••••••••••••• »••••••••••••••••••••••••••» Ghrysler bíll í góðu standi, til sölu með tæS- færisverði. H. Benedlktsson & Co. Símar 532 og 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.