Morgunblaðið - 08.05.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.05.1932, Blaðsíða 1
VikubUð: IsMfoId 19. árg., 104. tbl. — Sunimclaginn 8. maí 1932. Isafoldarprentsmiðja h.f. «SKmK»F'«oi<Qasawiiii Nýi Bazarinn er fiultnr í Hafnarstrati 11. (Tið Uiðina á Lifstykkjabáðinni) Hinn árlegi knettspyrnnkappleiknr millum stúdenta og Mentaskólanemenda, fer fram í dag kl. 4 á íþróttavellinum. Aðgöngumiðar verða seldir á göt- um úti og við innganginn. — „Spennandi“ kappleikur! — Iþróttafjelað Mentaskólans. —-----------------------—........... Iþrðttafjela® Stúdenta. Gamla Bíó Á slaginn 12. Afar skemtileg og spennandi leynilögreglumynd í 7 þáttum Aðalhlutverk leika: ROD LA ROCQUE. SUE CAROL. Sigling á Rbin. Sýningar í dag bl. 5, 7 (al- þýðusýning') og 9. — Leikhúsið K. R. Flokkaglímn heldur fjelagið fimtudaginn 12. þ. m. kl. 8% í K. R.-hósinu. Keppt í tveimur þýngdarflokkum. Undir 70 kg. og yfir. Ollum glímumönnum innan í. S. í. leyfð þátttaka. Þátttakendur gefi sig fram við stjórn K. R. fyrir mánudagsbvöld. Stjórn K. R. kl 3 Tðfraflantan. Barnasýning. — Aðgöngumiðar 1.25—3.25. Kl. 811 ■ 2 ■ Karlinn i kassannm. Skopleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kL 1. Tate: Hurðarskrár. Smekklásar. Hengilásar. Yale lyklar sorfnir. B. K. S. og Damm lyklar, einnig fyrirliggjandi í f JARNVÖBUDEILD jes ZIIHSEH leiðrnii tiusmæður! Korpúlfsstaðabúinu hefir nú tekist að ná því takmarki, sem því upphaflega var sett, sem sje að framleiða þá hollustu og hreinustu nýmjólk, sem hægt er að framleiða með þeim fullkomnustu tækj- um, sem nútíminn ræður yfir, og, að selja þá mjólk ekki hærra verði en þá ódýrustu mjólk, sem al- ment er fáanleg. Þessi mjólk er nú seld á loftþjettum flöskum, kæld og vjelhreinsuð fyrir að eins 44 aurar líterinn og send heim tíl kaupenda. Fyrir viku síðan var byrjað að selja þessa mjólk, en salan óx svo ört að í fyrstu var ekki unt aö fullnægja eftirspurninni, en nú hefir verið bætt úr þessu og er nú hægt að panta hana á þessum stöðum: Hverfisg. 50, sími 1978. Baldursg. 11, sími 778. Blómvallag. 10, slmi 2124. Þórsg. I7, sími 1977- Nyja Bíó Ástmæriu iyrverandi. Amerísk tal- og hljómkvikmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Bebe Daniels, Ben Lyon og Lewis Stone o. fl.* Mynd þessi er í tölu þeirra skemtilegustu og viðburðaríkusfu ameríslcra mynda, er lengi hafa sjes*. bjer. Aukamynd: Imperial Kósakkakórinn syngur og spilar nokkur lög. Sýningar kl. 7 (álþýðusýning) og kl. 9. Bamasýning kl. 5: Brantrlðjandian. Spennandi Cowboymynd í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur íslendingurinn Páll Ólafsson (Bil'l Cody) er getið hefir sjer mikla frægð í Amerík sem Cowboyleikari. LagnetaslSngnr (barkaðar) allar dýptir frá 110—240 möskva, og allar möskvastærðir frá Vs—lVs tommu. Lagnet, uppseít, með korki og blýi. Reknet, uppsett, með korki og blýi. Nú eins og að undanförnu, best og ódýrast hjá 0. Ellingsen. ma 2 Drtkkiö Egils-öl Hárgreiðslnstoia min er flutt í Austurstræti 20 (uppi yfir hressingarskálanum). Hreina Þorkelsdðllir. Kœrar þakkir fœri jeg öllum þeim, vinum minum og vandamönnum, sem á áttrœðisafmœli minu heiðr- uðu mig með heillaóskum, lofsamlegum ummœlum, heimsókn og gjöfum. Jeg vil ennfremur nota þetta tœkifœri, engu siður, til þess að þakka þeim alt gott og gamalt. Guðmundur Sveinbjarnarson, Valdastöðunu é #• #• Kærar þakkir öllum þeim, er auðsýndu mjer samúð og vinarhug á fimtugsafmœli mínu. t. mai 1932. Guðlaugur Skúlason, Hverfisg. 106. # # # #

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.