Morgunblaðið - 08.05.1932, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.05.1932, Blaðsíða 8
MORGíJNBLAÐIf) 9 EGGERT CLAESSEN bœðtarj ett&rmál&flntninggmaðar akrifstofa: Ekfnantrati & Staa 871. Vætalstími 10—H f. k. Eru tenunr yðar gnlar? Hafið þjer gular eða dökkar tíkurnr, notið þá Rósól-tannkrem, *flm gerir tennurnar hvítar og eyð- ár hinni gulu himnu, sem leggst á þ«r. Rennið tungunni yfir tenm- -«mr eftir að þjer hafið burstaS 'Imbt og finnið hversu fágaðar þær ern. — Rósól-taomkrem hefir Ijáf- fengan og friskan keim og kostar *« eins 1 krónu tában. Tannlæknar mæla með því. NLf. Efnsgerl Refkjivflar. kemisk verkamiðja. Verðskrá. Yatnsglös 0.50. Bollapör, 0.45. Desertdiskar 0,35. Teskeiðar 2 tuma 0.50. Matskeiðar, alp. 0.75. Gaffla, alp. 0.75. Matskeiðar 2 turna 1.75. Q-affla 2 tuma 1.75. Desertskeiðar 2 t. 1.50. Desertgaffla 2 t. 1.50. Borðhnífa, ryðfría 0.90. Dömutöskur, 5.00. Herra-vasaúr 10.00. QTammófónar 15.00. Blómsturvasa 0.75. Pottar alum. m. loki 1.45. jLlt með lægsta verði hjá iBninnniBii Bankastræti 11. Mnnið að kaupa ekki önnur reiðhjól en BS A, HAMLBT og ÞÓE, Semjið við Signrþór. .■Kttií 341. Austurstræti 3, Fölks- og linriMntaaaMfieii til sölu, ennfremur nokkur mótorhjól. Uppl. í síma 710 Steiðn Þoriáksson. og að ný ríkisstjórn verði mynd- uð. Briining hefir hingað til bar- ist ákaft á móti nazistum og beir á móti honnm. Samvinna milli hans persónnlega og nazist? er því ólíkleg. Jafnhliða prússnesku kosning- unum fóru fram kosningar í Bay- ern, Wiirtenberg, Hamborg, An- halt og í nokkurum löndum í Austurríki. Á öllum þessum stöð- nr hefir fylgi Nazista. aukLst , tór- kostlega. í hertogadæminu Anhalt komast þeir að líkindum til valda. Frakkar gerast órólegir út af uppgangi Nazista. En uppgangur Nazista ætti að vera sigurvegur- unum alvarleg áminning, skr'far nnsturrískt blað. „Sigurvegaramir bafa. ekki kunnað sjer hóf, nú sjá þeir afleiðingamar.1 ‘ Höfn. 26. apríl 19o2. P. »«»> -jW——— *««» Ekkl er 911 vltleysan eins. Eftir Ól. B. Bjömsson. Niðurlag.. Því er uú ekki hægt að neita lengur, að hafin -er í landinu skipulögð árás á kirkju og kristni. Af mörgum ástœðum ganga menn misjafnlega langt í þessum árás- um. Surnir fara ósköp gætilega á stað, þeir benda á með hógværum orðum, að kirkjan sje nú orðið langt á eftir tímanum, hún svari ekki þeim kröfum sem nútíma inenning vor geri til hennar. Bn ef hún lagi sig eftir tískunni, þá megi ef til vill, um stund að minsta kosti, öðrum þræði nota kirkjuna fyrir leiðarstein í menn- ingarlífi nútímans. , Aðrir ganga berserksgang í því að ófrægja kirkju og kristni, láta ekkert tækifæri ónotað til þess að afneita, öllu guðlegu, alt slíkt telja þeir úreltar helgisagnir, og hjegiljur einar. Slíkur hjegómi hafi aldrei verið til, nema í hugum og hjörtum lítilsigldra sálna meðal fáfróðs almennings. Nú hafi menn- ing vor hreyst svo, vegna hinnar takmarkalausu npplýsingar, að niennimir þurfi nú ekki lengur að njóta svo úreltra hugmynda, að yfir manninn sje nokkur vera haf- in, og að maðurinn þurfi að lúta þeirri vern. Hvíl^k fjarstæða. — Hvílíkur sjúkdómur, óhæfrar sál- ar, til þess að lifa lífi menning- arinnar á 20. öld. Eitthvað á þessa leið prjdikar einn aðalleið- togi guðleysisstefnunnar hjer. — Hann hefir farið um landið, og „vaðið elginn“ um fánýti kirkj- unnar, hræsni prestanna, og heimsku þeirra manna sem lúta svo lágt, að sækja guðsþjónustur og taka sameiginlegan þátt í þeim. Kann talar um hættu þá, sem unglingunum stafi af fræðslu prest anna o. s. frv. Jeg hefi stundum jverið a?5 hugsa: Hvemig stendur á því, að enginn skuli mótmæla þessum manni. Þegar hann t. d. skorar á menn að kveða sig í kútinn. Jeg hefi orðið svo frægur að hlusta á faann, og þá var mjer þetta Ijóst. Það er af því, að hann kveðnr sig sjálfnr best í kútinn. Og líklega vinnur hann kirkjunni meira gagn með gerðum sínum, heldnr en þeim sem hann ætlar arð að yðju sinni. Það er aðeins eitt í heiminum sem stendur stöðugt, það skOja flestir menn einhvern tíma á stnaidum lífs síns. En það eru aldrei allir sem skilja það í sama mund, þess vegna verðum vjer að hafa eitthvað annað til að halla okkur að. Á einum tíma eru þessi slagorð frelsi, á öðrum menning, o. s. frv. Um hríð hefir heimurinn staðið á öndinni og hrópað menning, menning. En hefir þá menningin læknað mein- scmdir mannanna svo sem vænta mætti. Því fer fjarri. Stríðin og vígvjelarnai' heyra menningunni til. Og svo er nú komið að heims- bygðin stendur ráðþrota fyrir þeim stóradómi sem öll þessi háttlofaða menning ætlar að færa yfir oss, svo að hver og einn stendnr með öndina í hálsinu út, af því hvað næsti dagur beri í skauti sínu. I'að er komið í svo mikið óefni hjá heilum þjóðum, hjá öllum heimi, að þessi háttlofaða menn- ing er að komast í örþrot. Það er vitanlegt að hún um stund hefir valdið fráhvarfi kristindómsins, en hitt er merkilegra — og vert fyrir kristindómsfjendur að athuga — að þegar menningin er orðin úr- ræðalaus og örþrota, þá kemur UDDöoisauglíslns. Næstkomandi föstudiag, 13. þ. m., kl. 1 síðd., verður við opinbert uppboð, er haldið verður við sölubúðarhús Verslunar Böðvarssona hjer í bænum, seldur ýmiss konar búðarvarningur, verslunaráhöld o. fl. versluninni o. fl. til- heyrandi. Enn fremur verður við sama uppboð seldur lítið not- aður Alphamótor úr vjelbát, segl, skipalugtir, skrifborð o. fl. tilheyrandi skipstjóra Jóni Magnússyni, Reykjavíkurveg; hjer í bænum. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, hinn 6. maí 1932. Magiiús Júqssob. Tllkvnnlng ddi fluMng. Menn eru hjer með vinsamlega ámintir um að tilkynna flutning hið fyrsta á skrifstofu rafmagnsveitunnar, svo að hægt sje að lesa á mæla eða breyta mælum í tæka tíð- Reykjavík, 7. maí 1932. Rafmagnsvelta Reykjavíkur. fólkið aftur, og leitar friðar í skjóli kristindómsins. Fyrst jeg tók mjer penna í hönd get jeg ekki stilt mig um að taka fajer upp nokkur orð úr erindi er jeg hjelt 1928 „Ríki og kirkja“. „Frá mínu sjónarmiði er það fyrsta og aðalatriðið, að kirkjan fái sjálfsforræði sitt í öllum sín- um ytri og innri málum, en eigi ekki lengur líf sitt undir „líf- varðarsveitinni“ í þinghúsinu. — þar sem umhleypingar eru enn tíðari en í íslensku veðráttufari. Það er fáheyrð, og í mesta máta óviðeigandi, sú skipun kirkjumál- anna, er eitt, Alþing, sem ekki einu sinni sjerstaklega er kosið í þeim tilgangi, geti á þrem dögum, eða á skemri tíma með afbrigðum!!! gert, svo stórkostlegar breytingar á mikilsverðasta málefni þjóðar- innar, jafnvel á móti vilja hennar; að kirkjan skuli ekki lengur vera þjóðkirkja, eða, prestum skuli á þessu og þessu herrans ári vera fækkað úr 100 í 70 eða 50, og svo á næsta þingi, ef alt gengur vel, í einn eða tvo, sem skipað væri að messa fyrir heila landið, og eklri talin ofætlun.“ — Jeg harma það nú, að þessi ótti minn. 1928 skuli ekki hafa orðið sjer til íullkominnar skammar, en það er ekki svo vel. Jeg óttast nú, aS það verði of nákvæm spegil- mynd af Alþingi. Það er svo sem ekki ætlast til að þjóðin verði spurð um svona „hjegóma mál.“ En það var fyrir nokkurnm dög- um rifist lengi um það á þingi, og talin goðgá, að afgreiða lög um sauðfjiármörk án þess að spyrja bjóðina nm. Annars dettur víst íólki stundum í hug, að þessir vísu meun (þingmenn) lifi í þeirri trú, að þjóðin geti látið sjer nægja trúna á vísdóm þeirra og forsjá. Þeir hafa líka sýnt það blessaðir, á þessu þingi hvers virðí hún er!!! fffintýra prfnsinn. Nokkru fyrir sólarlag komu þeír til Breskens og fengu þar ferju yfir Schelde. Þegar bátnum var lagt við bryggjuna í Vlissingen, spurði An- tonius ferjumanninn, hvar best, væri að gista í borginni, en Dan- vett tók fram í fyrir honum og sagði: Við gistum hjá herra Myn- heer Claessens, hann er mikill vin- ur föður míns og hann tekur á rnóti okkur. Hann hefir skipa- smiðju og er efnaður maður, ein- hver ríkasti maður í borginni. Antonius þakkaði boðið, þeir borguðu ferjumanninum og hjeldu stað heim að húsi Mynheer Claessens. 5. kapítuli. Mynd hennar var í huga hans “ins og hann sá hana, fyrst í föð- r.rgarði. Hún stóð í dyrunum og bauð gestina velkomna. Vöxturinn var fagur, hárið ljóst og fjell í lokkum niður á hálsinn, kjóllinn blár. Sólin varpaði geislum sínum á hana og Antoníusi þótti sem hann stæði andspænis mynd af Maríu mey. Það var næst honum að falla á knje í bæn, frammi fyrir bessari fögru mynd; faann var gagntekinn af fegurð og yndisleik bessarar ungu stúlku. Honum fanst hann hafa. sjeð hana áður og vita hvað hún hjeti. Hann rankaði fyrst við sjer, er hann heyrði að Danvett kallaði — Komdn sæl, Jóhanna! — Philip, ert það þú, hvernig stendur á því, að þú ert kominn svona fljótt aftnr? Hvað hefir komið fyrir þig; þú ert með glóð- arauga. Það er ósköp að sjá þig, maður. — Það er nú saga að segja frá því, og hefði ekki vinur minn, sem með mjer er, Antoníus Eg- mont, bjargað mjer, væri jeg ekki h.jer staddur. Uat það verið að þessi stúlka hjeti Jóhanna. Antonius rjetti iienni höndina, og sagði til nafsn síns. — Þetta er dóttir Mynh'eer Cíaessens og þarna kemur herra Cíaessen sjálfur, sagði Danvett. Mynheer Claessen var stór mað- ur, þrekinn og karlmannlegur, glaðlegur á svip og mjög ving.jarn- iegur, hann var kunnur fyrir gest- risni, veitti vel og þjónar hans bóttu bera af öðrum þ.jónum þar nn slóðir. Hann bauð gestina elkomna. Gestunum var vísað inn, og að vörmu spori var kvöldvörður á borð borinn, voru þar ýmsar krás- ir og dýrindis vín á borðmn. Undir borðum var Danvett spurður hvað á dagana. hefði drif- ið. Sagði hann þá ferðasögu sína og hvernig greifinn hefði bjargað Tífi sínu. Húsráðandi og dóttir ’nans urðu undrandi er þau heyi'ðu frásögn Danvetts og Claessen spurði hann hvað hann hjeldi, að faðir hans mundi segja er hann frjetti þessi ósköp. Honum þótti ‘ktin nokkuð há. — Jeg hefði ekkert, á móti því að vera viðstaddur, þegar þú segir föður þínum frá óförum þessum, mælti Claessen. —Það getur ekki orðið, því jeg skrifa honum, mælti Danvett. Jeg má ekki draga það lengur en tiF 'uorgondagsins, svo að jeg geti gojdið Egmond skuld mín áður en við skiljum. Olaessen varð hugsandi yfir ó- förum Danvett, en það sem undr- sði ,h.ann mest, var að þessi ungí, ókunni maðnr skyldi hregðast svo! drengilega við- og hjálpa honum. Hann gat ekki stilt sig len.gur og' spurði: — En hvað kom til að þjer hjálpuðuð þessum manni, Egmont ? Antonins brosti. — Þetta er í þriðja sinn sem jeg hefi verið spurður og sennilega verð jeg spurður að liinu sama oft og mörg- úm sinnum. —• Og hverju hafið.þjer svarað T Greifinn lyfti bikar sínum og' horfði á heimasætuna: —- Jeg vil belst engu um ]>að «vara, framtíðin verður helst að loiða það í Ijós. Talið fjell niður. Morguninn eftir var Antoníus snemma á fótum. Hann var hress í'tir hvíldiua og fór út í blóma- ■arðinn til að litast um, sá hann þá Jóhönnu álengdar. Hiín var í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.