Morgunblaðið - 12.05.1932, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 12.05.1932, Qupperneq 3
* M O R G U N B L A Ð I Ð ■■■■■■■■■BBBBaBHnS Útgtf.: H.f. Árvakur, Reykjarfk. Rltatjðrar: Jðn KJartanaaon. Valtýr Stef&naaon. Rltatjðrn og afKreiOala: Auaturatrætl 8. — Staal 100. AuKlýalnKaatjðri: H. HafberK. AuKlýainKaakrlfatofa: Auaturatrætl 17. — Slatl 700. Helmasímar: Jðn KJartanaaon nr. 741. Valtýr Stef&naaon nr. 1110. E. HafberK nr. 770. ÁakriftaKlald: Innanlanda kr. 1.00 & m&nnOL Utanlanda kr. 1.S0 * aa&nnVL 1 lauaaaðlu 10 aura elntakiO. 10 aura meO Leabðk. Sparifje og okur. Enn hefir Afturhaldið uppfund- ið nýtt svo kallað „bjargráð" — eftirlit með okri. •— Eft- irlit er nú aukið í þessu Iandi svo að segja nieð hverjum degi. En það lakasta er, að óvíða reynist bót að eftirlitinu, en aftur á móti kemur það í Ijós, að sannspár reyndist sá, er spáði því um árið, að •eftirlitsmenn myndi þurfa með eft- irlitsmönnunum, og þegar iit í þá sálma er koniið, er óvíst livar verð- ur staðar numið. Afturhaldið hefir fundið það út, að fje væri í ilánum hjer manna á meðal með ými.ss konar okurvöxt- •um, er oft eru reiknaðir sem stór- Jjeld afföll af lánumun. Þetta er á allra vitorði. Afturhaldið, steinblint á orsakir þessarar meinsemdar, hyggst. að •1-ækna hana með einu eftirlits- farganinu enn, enda þótt vitanlegt sje fyrir fram, að slíkt eftirlit kemur að engu haldi. Það er oft dýrt að vera fátækur. Þetta á jafnt við þjóðir sem ein- staklinga. Meðan hjer er fjárþurð á öllum sviðum, reksthrsfje vant- mr í allar greinar atvinnuveganna. <og mikil eftirspurn er eftir hverri fjárhæð sem fæst að láni, er hætta á, að menn, sem eiga fje. noti sjer af eftirspurninni, og hinir fjár- þurfa bjóði liáa vexti. Kemur hjer ti) greina hin almenna regla við- skiftanna urn framboð og eftir- spurn. En vegna þess hve prívat-útlána- -starfsemi er mörgum annmörkum ’háð, má vænta þess, að sparifje rnanna yrði að mjog Iitlu leyti tek- ið í þess háttar starfsemi, ef •sparifjeð hefði frið í lánsstofnun- um. En því fer fjarri að svo sje. 'Eins og sýnt hefir verið fram á, 'lætur nærri nú orðið, að ríkissjóð- uj og bæjarsjóður hjer í Rvík hirði vexti sparifjár þess, sem í ibönkum er. Með því móti er mönnum svo :að segja vísað á dyr bankanna og iít í prívat-lánastarfsemina, til liess nieð því að fá nokkuð í aðra hönd fyrir þá fvrirhöfn og sjálfsafneit- un sem það að jafnaði hefir lrostað ;að safna. fjenu. Þessar misfellur hyggst. hið steingerfa Afturhald að bæta með «eftirliti(!) Nær væri að sjá um, að menn þeir, sem eiga sparifje fengju frið til þess að leggja það fram sem nekstursfje þjóðarinnar. Þá myndi sparifjeð aukast, rekstursfje at vinnuvega auka.st að sama skapi, þörfin fyrir erlend lán minka og — okrið hverfa iir sögunni. Fjár5ukkið miWa. Fáein sýnishorn af meðferð stjórnarinnar á fje almenn- ings árið 1930. XII. Yfirfræðslumálastjórinn. Þrítugasta og níunda athuga- semd yfirskoðunarmanna er svo- hljóðandi: • „I 19. gr. eru færð laun Sigurð- ar Einarssonar kr. 2.845.00. Fyrir Iivað eru þessi lauu greidd?“ Svar stjórnarinnar er á þessa leið: „Sigurði Einarssyni voru, um stund, greidd laun fyrir að fram- kvæma athuganir og eftirlit með ýmsum skólum, sem þá voru utan við verksvið fræðslumálastjóra. Hafði ríkið styrkt þessa skóla, suma um áratugi, en aldrei haft hið minsta eftirlit með hversu starfað var í skólum þessum, nje um aðbúnað. Einn af þessum skól- um, Verslunarskólinn, liefir tekið, svo sem vera bar, gagnrýni á liúsrúmi því, er hann bauð nem- endum, og fengið sjer viðunandi húsakost“. í tillögum sínum til Alþingis benda yfirskoðunannenn á, að engin heimild hafi verið til að greiða þetta fje og „vafasamt“ nm gagnsemi starfsins, en telja >ó ekki ást.æðu til frekari aðgerða. Ekki er minsti vafi á því, að ef Yiþingi hefði verið um það spurt á sínum tíma, livort það vildi greiða Sigurði Einarssyni um 3000 kr. fyrir að hafa eins konar yfir- umsjón með fræðslumálum lands- ins, mundi svarið hafa orðið neit- andi. Alþingi mundi rjettilega liafa bent, á, að ríkið hefði hátt- aunaðan embættismann til að 4mnast þetta starf — fræðslumála- stjórann — og þess vegna væri ekki nauðsyn á að fara að stofna nýtt embætti, Þetta var stjói’ninni Ijóst frá uppliafi, og þá var vit- anlega hin leiðin farin : A8 taka fjeð í heimildarleysi. Osvífni má það kallast í hæsta máta, er stjórnin í svari sínu gefur i skyn, að Verslunarskóli íslands hafi nú fengið gott, húsnæði vegna gagnrýni Sig. Einarssonar á gamla skólahúsinu. Hvorki ríkisstjórnin nje Sig. Einarsson hafa átt minsta þátt í þeim umskiftum, sem þar hafa. orðið. Sig. Ein. átti aldrei t'al við skólanefnd eða forráða- menn Vershmarskólans . um liús- næðismálið. Aðstandendur Versl- unarskólans hafa í mörg ár verið að undirbúa þetta mál, og frarn- kvæmt það án Yfirskoðunarmenn spyrjast fyrir u m, hvernig standi á þessum greiðslum“. Svar stjórnariiinar er á þessa leið: „a. Utsvarshluti greiddur sam- kvæmt 1. nr. 59 frá 1928, um frið- un Þingvallá, 3. gr., sbr. 9. og 10. gr. útsvarslaga frá 1928. b. Bætur til togarans „Caroline Spránger“ vegna skemda af skoti frá íslensku varðskipi, Þótti ráðu- neytinu ekki lieppilegt að synja um skaðabætur þessar“. Að því er snertir a. og b. lið at- húgasemdarinnar, þá er þetta ein af afleiðingum Þingvalla-„friðun- ur“-laganna frægu frá 1928. — Stjórnin varð að greiða Þingvalla- Iireppi bætur fyrir rýrnun út- svara vegna friðunarbrasksins. — Enn fremur greiddi ríkið tveimur bændum stórfje í skaðabætur fyr- ir það, að þeir voru flæmdir með fjenað sinn burt af hinu „frið- lýsta“ -svæði. Svo kom girðingin; liún kostaði mikið fje. Fiúðunar- brask þetta hefir því orðið æði kostnaðarsamt fyrir ríkissjóðinn. Það mun hafa verið í tíð gamla Þórs, sem sá atburður kom fyrir, er c. liður aths. yflrskoðunar- manna fjallar jim. Hefir blaðið heyrt, að Einar Einarsson, síðar skipherra á Ægi hafi staðið við bysstma, þegar skoti þessu var lileypt af. Meira. FEA JAPAN, Tókíó 11. maí. United Press. FB. Opinberlega tilkynt, að ríkis- stjórnin í Japan hafi tekið þá ákvörðtui, að flytja allan landher sinn af Shanghai-svæðinu heim til i Japan, skilyrðislaust, innan mán- aðar. Jafnframt er því yfir lýst að ríkisstjórnin gangi að því vísu að stórveldin hafi eftirlit með því, að friðarakilmálarnir verði haldnir í öllum atriðum. Sláturhúsadeilan leyst. Khöfn 11. maí. United Press. FB. Sláturhúsadeilan hefir verið til lykta leidd. Vinna í sláturhúsun- nokkurrar ”aðstoð-;urn hefst ð (fímtudag.) ar af hálfu ríkisstjórnarinnar eða hennar bitlingasnápa. Er það því vísvitandi ósannindi, sem fram kehtur í svari stjórnarinnar við- víkjandi húsnæði Verslunarskól- ans. — XIII. Útsvarsgreiðsla ríkissjóðs. Fertugasta athugasemd yfir- skoðunarmanna er svohljóðandi: ,.f 23. I. 19. gr. er fært til gjalda. meðal annars: a) Útsvör síra Guðm. Einarssonar .... kr. 1116.67 b) Útsvar Markiisar Jónssonar .......— 300.00 e) Bætur til þýsks togará (Caroline Spránger) ...........— 10889.72 Erlendir skipskaðar hjer við land. Árið sem leið strönduðu 5 enskir togarar hjer við land, — náði „Ægir“ 3 þeirra á flot og „Magni“ einum, en einn sökk Einn franskur togari strandaði og sökk. Einn þýskur togari strandaði, en náðist út aftur. — Tveir þýskir togarar sukku í rúmsjó. Ein færeysk skúta strandaði og brotnaði í spón. I öll skiftin varð mannbjörg, — Norska flutningaskipið „Ulv“ fórst hjer við land með allri á- höfn, 22 mönnum. (Árb. Slysa- varnafjel.). Verkamannabftstaðlrnir. 54 íbúðir fyrir nálega 10 þúsund krónur hver að meðaltali. Byggingunni að mestu leyti lokið, og fólk að flytja í íbúðirnar. Á föstudaginn sýndi stjórn byggingafjelags verkamanna blaða mönnum liina nýju vei’kamanna- bústaði við Ásvallagötu. Byggingin er í þrein álmurn þar áem Hi'ingbraut og Ásvallagata liggja ixt að Kaplaskjólsvegi, og er sín byggingarálman við hvora þessara gatna. Byggingin er öll tvílyft, með rúmgóðum kjallara, stofuliæð og lofthæð, en ris svó lítið, að íveru- herbergi eru engin undir súð. Alls eru þarna 54 íbúðir, ásarnt tveim sölubúðum, brauðbúð og ný- lenduvörubúð. íbúar verkamannabústaðanna eru, sem kunnugt er, í bygginga- fje'lagi. og hefir hver þeirra fyrir sig lagt fram 15% af bygginga- kostnaði íbúðar sinnar. Alls var byggingarkostnaður á- ætiaður 537 þúsund krónur, og mun sú áætlun reynast mjög nærri lagi. Er búist við, að þegar bygg- ingin sjálf er fullgerð, verði eftir um 24 þús. kr. af þessari upphæð til að leggja í kostnað við að laga umhverfi hússins o. fl. þess háttar em nauðsvnlegt verður að gera. Af þessum 54 íbúðum eru 27 þriggja herbergja. 22 þeirra kosta 11 þúsund kr. en 5 sem eru ögn þrengri kosta kr. 10.400.00 Hinar 27 íbúðimar eru 2 berbergja íbúð- ir, og kostar hver jþeirra 8400 kr. Bánsfje hefir Fjelagið fengið 85% af byggingarkostnaði, með 6% í vexti og afborganir á ári. Byrjað var á verkinu þ. 18. júlí 1931. Unnið var að greftri, stein- steypu, steypumótum og að nokkru leyti að innanhússtrjesmíði í dag- launavinnu, en hitt alt var unnið í ákvæðisvinnu. Uppdrættir voru gerðir á skrif- stofu húsameistara.En umsjón með verkinu hefir Þorlákur ófeigsson liaft. Verkstjórn við trjesmíðavinnu hefir Böðvar St. Bjamason liaft, múrsmíðaverkstjórn Albert Olafs- son, en verkstjórn við gröft og því um líkt Stefán J. Björnsson. Áltvæðisvinna hefir m. a. verið þessi. Hitaleiðslur og hreinlætis- tæld- hefir J. Þorláksson og Norð- mann selt og sett í húsin, eft.ir uppdrætti Ben. Bröndal. Rafleiðs'l- ur setti Júlíus Björnsson. Einir 11 múrarar tókn að sjer innanhússmúrsljettun og álíka margir málarasveinar tóku að sjer málninguna. Veggfóðrun og dúklagningu ann aðist Sigurður Ingimundarson, Sveinbj. Ögmnndsson og Magnús Jónsson, en handrið settu þeir Hjálmar Þorsteinsson, Sigurgeir Albertsson og Ól. Theodórs. Glugga gerði Árni Jónsson, Ný- lendugötu 21, en trjesmiðjan Fjölnir gerði útidyralrarðir. Loft- listar o. þessh. eru frá timbur- verslun Árna Jónssonar, Lauga- yeg 37. Trúlofun sina bafa nýlega opin- berað ungfrú Hallfríður Gísladótt- ir, frá Súðavik, og Karl Ingjalds- son verslunarmaður á Ákureyri. Dagbók. Veðrið (í gær kl. 5 síðd.) Yfjr- leitt er hæg A-læg átt hjer á landi nema um miðbik S-lands er aB- hvast. Sumstaðar á S- og V-landi hefir rignt lítið eitt í dag, en áí N- og A-landi er þurt veður. Enn er fremur kalt í veðri, 2—4 stig a N- og A-landi, en 5—7 stig á S- og V-iandi. Lægðin suðvestur í hafi er bæði djúp og víðáttumikil, en þokast áðeins hægt NA-eftir og mun ffing- um snöggum veðitrbreytingnm valda hjer á landi. Ekki er útilokað, að hún hafí’ í för með sjer SA-læga átt hlýindi fyrir helgi. Veðuríitlit í dag: Austan kaldi. smáskúrir. Alþýðublaðið skýrir frá þyí i gær, að líkindi sjeu til þess, að samkomulag náist um kjördæma- Skipnn „sem allir flokkar geti ver- ið nokkurn veginn ánægðir með", og segir svo í stórum dráttiáa hver hún er. Morgunblaðið hefir spui'st fyrir um, hjá miðstjér» Sjálfstæðisflokksins, hvað hæft sje í þessu og fekk blaðið þær nþp- lýsingar, að enn væri ekki sjáaru legur neinn samkomulagsgrund- völlur í málinu. Handavinna og teikningar náma- meyja Kvennaskólans eru til sýn- is í. skólahúsinu í dag frá kl. 2— S síðd. og á morgun frá kl. 2 —6 síðd. Karlakór Reykjavíkur hefir í hyggju að hafa vitisamsöng áhvíta- sunnukvöld kl. 8yo í garði Austur- bæjarbarnaskólans. Togararnir. Af veiðum komu í gær Ver, Geir og Karlsefni; allir með niikinn afla (70—80 tunnur.) Veiði- og loðdýraræktarfjelagi© heldur i'und í kvöld í baðstoTnámi (sjá augl.) Silfurbrúðkaup eiga í dag Guð- rún Jónsdóttir og Guðmundur 9sb- mnndsson, Hverfisgötu 87. Frá Eimskipafjelaginu: Gullfofw var á ísafirði í gær, fór þaðan í gærkvöldi áleiðis norður. — Goðafoss fór frá Hull á má»»- dagsmorgun, áleiðis hingað. — Brúarfoss kom til Hafnar í nótt. Lagarfoss fór frá Leith í gær, k heimleið. — Dettifoss fór hjeðan gærkvöldi kl. 10 til Hull og Hamborgar. Flytur út um 1000 smálestir af fiski og lýsi. — Sél- foss fór frá Leith 9. maí. Skýrsla Fiskifjelags fslands fyr- ir 1930—31 er nýkomin út. Þar er ítarleg greinargerð forseta ra störf fjelagsins; skýrslur ráðu- :rata fjelagsins um störf þeirra, Þorst. Loftssonar vjelfræðings og \rua Friðrikssonar fiskifræðings. T:>iir eru tíðindi frá Fiskiþingi, ásamt fylgiskjölum. í'eikningar fje higsins og fjárhagsáætlun. Með jví að lesa skýrslu þessa fá meim mjög glögt yfirlit vfir alla starf- emi fjelagsins. Aflinn var 1. maí 31.985 þur t oira. og er það um 3 þús. tonnum minna en í fyrra. Fiskbirgðir á sama tíma 23.772 þur. tonn og em pær nokkuru minni en undanfarra 3 ár: vorn mestar í fyrra 34.369 þur t.onn. Útflutningurinn fyrstn 4 mánuði ársins var. samkvæmt skýrshi «en?isnefndar kr. 13.989.630. ■ Árið 1929 var útflutmngur 1. mai rúmlega 14 milj. kr. en tvö und- anfarin ár hefir útflutniiraur á þessum tíma verið að krónutaJi lítið eitt minni. Frú Ragnheiðnr Jensen, ekkýa • Eniil Jensen. hakarameistara á átt- ræðisafmæli í dag. Heimili hennar- er á Bergstaðastræti 29.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.