Morgunblaðið - 12.05.1932, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ
Hugl$sfngadagbðk y
Glæ ný ýsa, fiskbúðingur, fisk-
tfars', beinlaus fiskur. hakkaður
fiskur og fiskabollur. Alt aðeins
fyrsta flokks. Fiskmetisgerðin,
Hvyrfisgötu 57, sími 2212,
Af alveg . sjerstökum á-
stæðum hefi jeg tvö smáhús með
g68u verði og lágum útborgunum
tií sölu. Laus strax. Ólafur Guðna-
son, sími 960, aðeins 1—2 og 6—8.
Stúlka óskast í hæga vist. Upp-
iýsingar á Skólavörðustíg 16 A.
Fallegar sumarkápur á unglinga
og hörn á Laugavegi 19. Lítið í
gíuggana.
Kartöflur á 9.75 pokinn til sölu
í portinu á Laugavegi 19,
Nýja Fiskbúðin, Laufásvegi 37,
£etur nýja ýsu til laugardags á 10
aura Vz kg. Sími 1663,
Athugið! Hattar harðir og linir,
nærföt, sokkar, vinnuföt, axlabönd
ílibbar, o. fl. með lægsta verði.
Hafnarstræti 18. Karlmannahatta-
búðin.
Nýr silungur fæst í Nordals-
íshúsi.
Húsgögn til sölu, 4 körfustólar,
sófi og borð. Enn fremur þvotta-
borð með tilheyrandi. Ljóslœkn-
ingastofa dr. G. Olaessen. Póst-
lnisstræti 7. 2. hæð, nr. 24, kí.
2—4 isíðd.
Til leigu hæðin í húsinu Grjóta-
götu 12, fyrir barnlaust fólk. Upp-
Iýsingar í Garðastræti 21.
Fiskbúð Reykjavíknr
tiikynnir: Giæný ýsa verður seld
í dag og til laugardags á að. eins
10 au. % kg. í smásölu. Mikið
ódýrara í stærri kaupum. Sent
fceim. Vinsamlegast.
Fiskbúð Reykjavíkur,
Ffákkastíg 13, sími 1559, og
Nýja Fiskbúðin, Lanfásvegi 37,
.sími 1663 — og Fiskbúðin í Fíln-
u*n. Laugaveg 79, sími 1551.
Gefins eldspýtur. Með bverjum
20 stk. cigarettupakka, sem keypt-
ur er hjá oss fyrst um sinn, fást
jafnmargar eldspýtur, í sjerstöku
liylki, gefins. Einnig handa þeim
sem kaupa vindla. Tóbakshúsið,
Austurstræti 17.
Flóra, Vesturgötu 17, sími 2138
s-lur fræ af fóðurkáli, fóðurrófum.
Trjáplöntur: reyni, birki. útirósir
o. fl. Garðáburð. Gluggablóm.
Kransa.
Munið fisksöluna á Nýlendugötu
14, sími 1443. Kristinn Magnússon.
Mynda og rammavershmin,
Freyjugötu 11, Sig. Þorsteinsson,
sími 2105, hefir fjölbrevtt úrval
af Veggmyndum, ísl. málverk bæði
i olíu og vatnslitum, sporöskja-
rammar af mörgum stærðum. Verð-
ið sanngjarnt.
Mnntð
Að trúlofunarhringar «m happ-
saáaetíx og bestir fr&
Slgnrþðr JðnuynL
Anaturstræti 8. Rvík.
Vestri kom 4 gærmorgun til
Genúa.
Dr. Nörregaard flytur í kvöíd
kl. 6 í Háskólanum fyrsta fyrir-
lestnr sinn um safnaðarlíf í forn-
kirkjunni. Ollum heimill aðgangur.
Trúlofun sína hafa nýlega opin-
berað ungfrú Sigríður Ólafsdóttir,
Fischersundi 3 og Óskar G. Pjet-
ursson vjelsmiður, Klapparstíg 15.
Ungbarnavemd Líknar, Báru-
götu 2, opin hvem fimtudag og
föstudag frá kl. 3—4.
Heimatrúboð leikmanna. Almenn
imkoma á Vatnsstíg 3, II. hæð,
í lrvöld kl. 8.
Háskólafyrirlestur Einars Ólafs
Sveinssonar um þjóðsögur og æv-
intýri í kvöld kl. 8.15. Efni: Kelt-
nesk áhrif á íslenskar sagnir. 011-
um heimill aðgangur.
Hjálpræðisherinn heldur Hijóm-
leikahátíð í kvöld kl. 8%. Efnis-
skrá er fjölbreytt m. a. spilar
Þórhallur Árnason og Eggert Gil-
fer nokkur lög á cello og harmon-
:um, Salurinn verður opnaður kl.
7%. Inngangur kostar 1 krónu
fyrir fullorðna og 50 au. fyrir
börn.
Landsmálafjelagið Vörður held-
ur framhalds aðalfund í Varðar-
húsinu í kvöld.
Sigurður Nordal prófessor er nú
á leið yfir hafið frá Ameríku.
Kona lians, frú Ólöf Nordal, fór
með ,,Dettifossi“ til Englands í
gær til móts við hann. Gera þau
hjón ráð fyrir að dvelja ytra sum-
arlafngt, en koma, hejm undir
hanst.
Leikhúsið. „Karlinn í kassanum“
var sýndur í gærkvöldi fvrir troð-
fullu húsi; næst verðnr leikið ann-
ið kvöld.
Yfirlýsing. Að gefnu tilefni skal
það tekið fram að það er ekki
rjett hjá Alþýðublaðinu í dag, að
bifreiðin R. E. 825, hafi verið elt
af lögreglunni í gærkvöldi, heldur
er lijer um einhvern misskilning
hjá blaðinu að ræða, sem mun
væntanlega upplýsast, þar sem mál
þetta er undir rannsókn lögregl-
unnar. 11. maí 1932.
G. Guðmundsson.
Farsóttir. Samkvæmt skýrslu
landlæknisskrifstofunnar hefir ver-
ið allmikið um farsóttir á land-
inn í aprílmánuði. Mest kvað að
kvefsótt, eins og venja er á vorin,
eða 875 tilfelli, þar af 418 í Rvík
FEfíntýra prinslnn.
gráum kjól með hvíta slæðu yfir
sjer. Týndi hún túlípana í körfa
er hún bar á handleggnum.
Antoníus gekk til hennar og
bauð henni góðan dag.
Tók hún kveðju hans glaðlega
og spurði hvemig hann hefði sofið.
— Ágætlega, jeg var þreyttur
eftir ferðalagið í gærkvöldi, en
nú er jeg sem nýr og betri maður.
Þjer eruð snemma á fótum, ung-
frú.
— Læt jeg það vera, við erum
vanin á það frá hlautu barnsbeini
hjer í Walchern að taka daginn
snemma, morgunstund gefur gull
í mund.
— Já, það er satt. þið fáið líka
orð fyrir iðjusemi og dugnað, það
er verst ef jeg tef yður við vinn-
una nngfrú góð, en ferðamönnum
er trúandi til slíkra hluta, þeir
hafa ekkert við bundið og gleyma
að taka til'Iit til annara. Þeim
hættir við að hugsa að eins um
sjálfa sig og líðandi stund.
— Ekki eruð þjer þannig gerður.
— Jeg er síst betri en aðrir.
—• Stundum hugsið þjer líka um
annara velferð, eða það gerðuð
þjer í fyrradag þegar þjer hjálp-
og 237 á Suðurlandi. Kverkahólga
hefir geisað. Veiktust úr henni
í þessum mánuði 472 á öllu land-
inu, þar af 296 í Reykjavík og
118 á Suðurlandi. Af inflúensu
veiktust 179 á öllu landinu, þar
■if 158 í Norðurlandi. Af iðra-
kvefi veikust 104 og gekk það
uokkuð jafnt yfir alla landstíluta.
Af öðrum sjúkdómum má nefna:
Kveflungnabólga 59 tilfelli, skar-
latsótt 55, taksótt 34, blóðsótt 25,
umferðargula 16, stingsótt 14 og
hlaUpabóla 10 tilfelli. Merkilegt
er það að í þessum mánuði komu
fyrir 6 tilfelli af mænusótt í Rvík.
Flokkag-límu heldur K. R. í
kvöld klukkan 8^2 í K.R. húsinu.
Þáttakendur eru 12, allir úr K. R.
Á fjelagið marga ágæta glímu-
menn og verða þeir allir í þess-
ari glímu. Er leiðinlegt, að elsta
glímufjelagið hjer, Ármann, skuli
kki senda neina menn á þessa
fyrstu opinberu flokkaglímu, sem
K. R. stendur fyrir. Enginn efi er
á að glíma þessi verður skemtileg
'ii þareð rúm er mjög takmarkað
fyrir áhorfendur (þar sem hálf-
ur salurinn fre undir glímuna
'ijálfa) er vissara að koma sem
fyrst. Aðgangur verður seldnr við
innganginn og kostar 1 kr. og 50
au. fyrir börn. Glímudómarar
yerða þeir Herm. Jónasson lög-
reglustj. Magnús Kjaran heilsali
og Guðm. Ólafsson skósmiður. z.
ÁgTeinmgurinn mikli. Frum-
varp um gelding hesta og nauta
var eitt af fyrstu málunum, sem
þetta þing fekk til meðferðar. —
Málið flæktist milli deilda eins
lengi og þingsköp leyfðu, en samt
fekkst ekki samkomulag um af-
greiðslu þess. Ágreiningurinn varð
þó að síðustu aðeins um það,
Iivenær lögin skyldu koma til fram
livæmda, ef samþ. yrðu. N. ,d.
vildi láta þau koma til fram-
lcvæmda 1. jan. 1933, en E.d. 1.
'an. 1935. Vegna þessa ágreinings
'ór málið í sameinað þing. Þar
var samþylct breytingartillaga um
'ð lögin skýldu koma til fram-
’cvæmda 1. jan 1933, en mótstöðu-
inenn tillögunnar snerust þá gegn
friimvarpinu svo það var felt með
21 :15 atkv. (þarf % atkv. með
slíku máli í sameinuðu þingi).
Útvarpið í dag: 10.00 Veður-
fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 12.30
Þingfrjettir. 16.00 Veðurfregnir.
uðuð I). Philip.
—- Það er nú svo, en er ekki
lmgsanlegt að jeg liafi þá einnig
hugsað nm sjálfan mig, ekki síður
en Danvelt.
•— Hvað eigið þjer við, hvað gat
yður skinið gott af því að verða
að liætta stórri fjárhæð fyrir mann
sem þjer þéktuð ekki.
— Máske er það einungis bjarn-
argreiði er jeg hefi veitt honum,
liver veit hvað bíður þess unga
manrus, menn sjá svo skamt fram
í tímann. Framtíðin ein getur leitt
það í ljós hvort betra var fyrir
liann að deyja þá þegar eða ekki.
— Þetta sögðuð þjer líka í gær
þegar faðir minn spurði yður hvað
liefði orðið til þess að þjer hjálp-
uðuð Philip. Segið mjer nú, því
gerðuð þjer það.
— Þjer komið mjer í mikinn
vanda. Framtíðin sker úr þvíhvort
jeg verð blessaður eða bölvaður
fyrir að ’hafa frelsað Danvelt.
— Bölvaður — fyrir auðsýnda
göfugmensku. Hvernig dettur yð-
ui þa ðí htig?
— Við sjáum ekki afleiðingar
gerða, okkar fyr en eftir á. Ör-
lögin höguðu því þannig, að jeg
varð til að frelsa líf Danvelts,
hvers vegna veit jeg ekki og því
síður veit jeg hvað af því hlýtst.
19.30 Veðurfregnir. 19.40 Gram-
niófón: Valsar eftir Bralim.s. 20.00
Klukkusláttur. Innlendar frjettir.
20.15 Háskólafyrirlestur (Einar Ól.
Sveinsson). 21.00 Erlendar frjett-
ir. 21.15 Tónleikar: (Útvarps-
kvartettinn). Grammófón. Óperu-
iiig: Caruso syngur: La Prosession
eftir Franck. Préte-moi ton aide,
úr „Drotningin frá Saba“, eftir
Counod; Tarantella sineera, eftir
Vineenzo de Creseenzo; La danza,
eftir Rossini og drykkjuvísu úr
„La Traviata“,. eftir Verdi (með
Jma Gluek.)
Skátamót. Bandalagi íslenskra
skáta hefir boríst boðsbrjef um
þátttöku í þremur erlendum skáta-
mótum, sem haldin verða í Aust-
'irríki, Póllandi og Júgóslafíu á
þessu sumri, í júlí og ágúst. Þeir
íslenskir skátar, er hefðu í hyggju
ð taka þátt í einhverju af mótum
þessum tilkynni það ritara B.I.S.,
sem gefur allar nánari upplýsing-
ar. Utanáskrift: B. I. S. Pósthólf
!31. Reykjavík. (FB).
Forsetakosningar
í Bandaríkjum.
A1 Smith.
Nýlega hafa farið fram full-
trúakósniugar hjá „demokrata“-
flokknum í Bandaríkjunum. —
forestaefni við næstu kosningar.
Fulltrúar þeir, sem kosnir eru
eiga svo að kjósa forsetaefni
flokksins. Eftir því, sem þessar
kosningar hafa farið, búast menn
við því að A1 Smith verði forseta-
efni flokksins, en ekki Roosevelt.
Það getur verið ábyrgðarhluti að
engja líf manna ekki síður en
siytta þeim stundir.
Jóhanna horfði hugsandi út yfir
liafið: — Jeg skil yður ekki, hr.
Egmont. Hún var að eðlisfari
glaðlynd, liafði alist upp í ástúð
og alsnægtum, hún þekti enga
örðugleika nje aðrar skuggahliðar
l>essa lífs.
— Hr. Egmont, þjer talið alt af
um framtíðma, en jeg spyr um
nútíðina. Mig langar svo að vita
hvers vegna þjer hjálpuðuð Philip.
i— Danvelt var í vanda staddur
þegar jeg hitti hann, jeg kendi í
brjósti um hann, mjer fanst hann
vera beittur ranglæti, samviska
mín skipaði mjer að verða honum
að liði. :
— Þjer megið ekki halda, góða
ungfrú, að jeg hafi svarað spurn-
ingu vðar að fullu og öllu. Því
liittist svona á að jeg reið um
torgið í Ghent einmitt þegar Dan-
velt og gestgjafinn voru í áfiog-
uniim. Var það vegna þess, ac^
mjer var ætlað að hitta yður á
lífsleiðinni, að örlögin höguðu því
þannig?
Jóhanna leit undrándi framan í
greifann: — Hitta mig? ....
— Hefði jeg ekki hitt Danve'lt,
þá væri jeg ekki hjer staddur.
Að eins 3 minúta suðu
þurfa þessi hafragrjón
og þjer fáið þann besta
hafragraut sem þjer
nokkurn tíma hafi
smakkað.
Reynið einn pakka í dag.
Fæst víða.
Heildsölubirgðir.
H. Ólafsson & Bernhoft.
Símar 2090 & 1609.
|
i
|
Ný lifnr.
K L E I N,
Baldursgötu 14. Sími 7T>
SirdinBsteiieir.
„Kirsch“ stengur, sem máí
lengja og stytta.
Patentstengur með rúllum.
Látúnsrör o. fl. fyrirliggjandi.
Lndvig Storr
Laugaveg 15.
Nýkomið
4 tegundir af hinum velþekta
Þakpappa „Tropenor'.
Juno eldavjelar.
Juno gaseldavjelar.
Vírnet 1”, iy2”, 2”.
Gúmmíslöngur
Gasslöngur .
Linoleumlím.
Kopalkitti.
Danziger skrár.
Athugið liið nýja lækkaða
verð hjá
H. Einarsson & Funk
Hjálpræðistaerion.
Hljómleikahátíð verður haldim
fimtudaginn 12. maí kl. 8y2 síðd
í samkomusalnum.
Efinsskrá:
1. Sion. Lúðrasveitin.
2. Largo eftir Handel. Þórh. Á..
3. Linaei eftir Schubert. E. Gilfer-
4. Draumsjónir eftir Sehumann.
5. March The Rescue. Lúðrasveit
6. Hallelúja! Strengjasveitin.
7. Amen. Strengjasveit.
8. Kallið. Tvísöngur.
9. Áfram. Fjórsöngur.
10. Lofgjörð. Lúðrasveitin.
Inngangur kostar eina krónu,.