Morgunblaðið - 21.05.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.05.1932, Blaðsíða 1
VgkaUat: Isafold. 19. árg., 114. tbl. — Laugardaginn 21. maí 1932. IsafoldarprentsmiSja h.f. Gamla B(6 Hallol Hmerika. . Þysk tal- og söngvakvikmynd. Aðalhlutverkin leika: MICHAEL BOHNEN. TBU DE LIESKE. OLGA TSCHECHOWA og RALPH ARTHUR ROBERTS, sem alla, er sáu hann í „Siðferðispostularnir“, mun langa til að sjá aft'iir. HHHKS — Ldkhúsið Á morgun tvær sýningar: Karlinn í kassannm. Núnsýniuo kl. 3A Kveldsýning kl. 8 Aðgöngumiðar að báðum sýningunum seldir í Iðnó (sími 191 í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. Dutlungar ástarinnar hin ágæta ástarsaga eftir Ph. Oppenheim, komin i bókaversl. Verð 3 kr. Gafe „VifiH". Þeir, sem kynnu að hafa silfurföt frá okkur, undan smurðu brauði, eru vinsam- lega beðnir að gera okkur aðvart í síma 275. N9komli: Nankirisföt,, allar stærðir. Kakiföt, allar stærðir. Smábarnaföt., • mjslit. Sportpeysur. Sportsokkar. Olíukápur svartar, fyrir drengi. Leðurbelti, margar gerðir. Pokabuxur fyrir dömur og berra Sokkar alls konar. Nyja Bíó Hlúsnarlnn Pom Pom. (Líkaini og sál). Amerísk tal- og hljómkvikmynd í 8 þáttum, tekin af Fox-fje- laginu. Aðalhlutverkin leika af mikilli snild: Charles Farrell og hin fagra nýja leikkona Elissa Landi, er getið hefir sjer feikna vinsældir fyrir leik sinn í þessari mynd. Myndin sýnir æfintýri og hetjudáðir hernaðarflugkappa á sjerkennilegri hátt en nokkru sinni áður hefir verið tekið á kvikmynd. Aukamynd: Flotaæfingar Breta í Miðjarðarhafinu. TJfild og Flskðbrelðnr. Búið til af öllum stærðum, eftir því, sem um er beðið, úr besta éfni. — Fyrirliggjandi margar þjditir og gerðir af efni. Veiðarfæraverslunin Geysir. Oddbjörg Ouðlaugsdóttir andaðist á Landsspítalanum 19. þ. m. Aðstandendur. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum að Rannveig Hjálmsdóttir í Þingnesi andaðist að heimili sínu 16. maí. Lík hennar verður jarðsungið að Bæ 24. þ. m. Aðstandendur. Skemtun verður á Álafossi á morgun, sem hefst kl. 8 síðd. í hinu stóra tjaldi. M. a. skemtir R. Richter með nýjum gamanvísum og upplestri. Undir dansinum verða tvær harmonikur stórar og Jazz. Veitingar á staðnum. Alt til ágóða fyrir Iþróttaskólann á Ala- fossi. Borðstoínsiólar, Boiðstoinborð fleirl teg. — Gott • er að gjera kanp við okknr. I Hðsgagnaverslnnin við dðmkirkjnna. • Enskar húfur. Ferðaföt. Geysir. Tllkvnnlng. Amatörverslunin í Kirkjustræti 10 er flutt í Austurstræti 6 (áður Hanskahúðiu). Þorl. Þorleifsson. Lillu bökunardropar mðlverkasýning Gnnnlangs Blöndal í Pósthússtræti 7 (áður Hressingarskálinn.) — Opin frá kl. 10 árd. — 10 síðd. í dag og á morgun. Triesmlðafjel. Reyklsvikur heldur fund í dag laugardaginn 21. þ. m. kl. 87a síðd. í baðstofu iðnaðarmanna, Lög og skírteini iðnsambands byggingamanna í Reykjavik verða afhent á fundinum. Þeir trjesmiðir, sem ekki hafa gengið í fjelagið, ættu að gera það á þessum fundi. STJÓRNIN. þessum umbúð- um hafa reynst, og reynast ávalt bragðgóðir, drjúgir og eru því vinsælir um alt land Þetta sannar hin ankna sala sem árlega hefir farið sívaxandi. Notið því að eins Lilul-bökun- adropa. H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðja. fiefi flutt skrifsfofu mína á Túngötu 5 (í hvíta húsið). Kristján ð. Skagijörð. Umboðs- og heildverslun. Talsími 647.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.