Morgunblaðið - 21.05.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.05.1932, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ S' BLÓM & ÁVEXTIR, Hafnarstræti 5. Plöntur, margar tegundir til út- plöntunar, verða seldar í dag og næstu dag.______________________ Blóm & Ávextir, Hafnarstræti 5. íslenskar agúrkur og salat. Sömu- leiðis daglega allar fáanlegar teg- un(lir afskorinna blóma. Ennfrem- úr jskógargreinar 1 vasa. Stúlka óskast í vist. Upplýsing- ar á Austurgötu 17 B, Hafnarfirði. Sími 69. Sem nýr barnavagn til sölu á Framnesveg 10. ~ Lampaskerinar. Nokkrir silki- skermar með niðursettu verði, einíiig mikið af grindum seljast mjcíg ódýrt. Rigmor Hansen, Aðal- stræti 12. J.----------—------------------- 4- Fyrsta flokks síldartunnur. Bendix M. Hjelle A/S, Bergen, Norge. B. A. B. Ullarklæðíð eftirspurða er komið í Versl. „Dyngja“. Sími 1846, Hvítt Crepe de Uhine, og hvít ódýr efni í upphlutsskyrtur o. fl. Nýkomið í ,,Dyngja“. Sími 1816. Til sölu 2 bílhlöss af grænni töðu. Kaupfjel. Árnesinga, Sig- túnum. Til sölu annar Fargo bíllinn okkar. Mjólkurbú Flóamanna. Munið Fisksöluna á Nýlendu- götu 14, sími 1443. — Kristinn Magnússon. Flóra, Vesturgötu 17, sími 2039. Höfum fengið trjáplöntur frá trjá- reit er liggur uppi í f jöllum í Nor- eg:i Skógbjörk, reyni, síberiskt lævirkjatrje og ertutrje og komel- runna. og Jóns Þorlákssonar. Greinar hafa og komið um ýms erlend efni, lýsingar á borgun og þjóðháttum, hugsunarhætti og ' vandamálum, sem nú eru efst á baugi. Smásög- ur hafa komið í öllum heftum og oftast með myndum, og margt fleira, sem hjer verður ekki talið. Enginn dregur í efa, að Stefnir hefir fært mönnum mest efni fyrir peningana allra ísl. tímarita, og hann þykir skemtilegt rit. Stefnir þarf að 'lifa áfram. Og hann getur lifað áfram ef vinir hans gera alt, sem þeir geta, til þess að koma honum yfir þennan örðuga hjalla. Hann á eftir að vinna mikið fræðslustarf, og smíða mikið af vopnum gegn þeim, sem vinna þjóðinni ógagn. Jeg vil því beina þeirri áskorun til allra góðra Sjálfstæðismanna um alt land, til sveita og í kaup- stöðum, að s'lá hring um Stefni, tímarit sjálfstæðisstefnunnar, og láta ekki þann óvinafögnuð verða, að þeim takist að drepa hann með „heimskreppunni“ sinni. — Hann þarf að minsta kosti að lifa svo lengi, að hann geti sýnt og sannað, live mikið af þessari ,heimskreppu‘ er hjer heimatilbúið. Til þess að gera mönnum hæg- ara fyrir þetta ár, verður Stefnir ekki nema 3 hefti fyrir að eins 5 krónur þetta ár, og er 1. hefti nú að koma. Nýir kaupendur geta fengið það sem út er komið (25 króna virði) fvrir að eins 15 krÓnur, sent gegn póstkröfu á alla staði, sem böggla- póstur kemst með skip'um. Sendið pantanir ykkar sem allra fyrst svo að þær geti orðið ritinu að sem mestu liði. Þeir aurar, sem fara til þess að kenna skynsam- 'legri meðferð þjóðmála, skila sjer með vöxtum. Reykjavík í maí 1932. Magnús Jónsson. KODAK auglýsir 8 myndir fyrir sama verð og 6, --2 myndir ókeypis á hverri spólu.- „VERICHROME“ filma No. V120 (6X9). „KODAK“ filma No. 116 (6i/2Xll). „VERICHROME“ filma No. V116~ (61/oXll) —— Fæst í öllum Kodak útsölustöðum.- Einkaumboð: Hans Petersen, Bankastræti 4. Reykjavík. Dagbók. I. O. O. F. Rb. st. Bþ. 1, 815216V2 II. — Veðrið (föstudagskvöld kl. 5) : Yfir vestanverðu íslandi er mjög grunn lægð, sem veldur breyti- legu veðurlagi. Á SV-landi og Faxaflóa er skýjað og skúraleið- ingar, en á Breiðaf., Vestfj. og Norðurlandi er hæg N-átt og heið- ríkt. Austan lands er þokuloft og hæg NA-átt. Hiti er 5 st. á Aust- urlandi, en 8—10 st. í öðrum lands- hlutum. Fyrir suðaustan og sunn- an landið eru grunnar lægðir og hreyfingarlitlar. Lítur úr fyrir hæga NA-veðráttu hjer við land næstu daga. Veðurútlít í Rvík í dag: Breyti- leg átt og hægviðri. Smáskúrir og skýjað loft. Messur: í dómkirkjunni á morg- un kl. 11, síra Bjarni Jónsson. Kl. 5, síra Friðrik Hallgrímsson. í fríkirkjunni í Reykjavík á morgun kl. 2, síra Árni Sigurðs- son. Hjónaband. Ásta Guðjónsdóttir iiárgreiðslukona og Kristján Zoega i Borgarnes og að Fornahvammi fara bílar á. þriðjudaginn 24. þ. m. kl. 7 árd. Þægilegar og ódýrar ferðir fyrir þá sem þangað þurfa að fara. — Pantið sæti sem fyrst- Sími 970. Lækjargötu 4. Sími 970.. Blfreiðastttðin Hekla, Fyrirlestrar Fr. Weis prófessors við Háskólann ha'lda áfram á | iu-iðjudaginn kemur. Stjóm Ármanns biður fjelaga ' sína innan 15 ára, er vilja taka ; þátt í skemtiförinni, sem farinn I verður að Álafossi á morgun, að gefa fram í dag við ungfnx Ás- laugu Þotsteinsdóttur í Efnalaug | Reykjavíkur, eða Þórarinn Magn- 1 ússon, Laugaveg 30. Á skemtun- ina kostar ekki neitt, Bílfarið að j ' ’s 75 aura báðar leiðir. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 12.30 Þingfrjettir. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónleik- ar (Útvarpstríóið). 20.00 Klukku- Þeir loftskeytamenn, sem stadd- -ir eru í bænum, eru beðnir að j mæta að Hótel Borg í dag kl. 10.30 . vegna jarðarfarar Þórðar Finn- bogasonar loftskeytamanns. . Innflutningurinn. Fjármálaráðu- neytið tilkynnir FB.: Innfluttar- vörur í aprílmánuði námu kr. 13.405.794.00, þar af til Reykjavík- nr kr. 2.793.340.00. i Háttúrufræðingurinn, hið vin- sæla fræðslurit í náttúrufræði, er- ! nýkomið út, 3. og 4. örk annars- árgangs. Helstu greinar eru þar: Um mistilteininn eftir Steindór Steindórsson. Rostungaheimsóknir síðari árin, eftir B. Sæm. Fót- smuga, eftir Árna Friðriksson, og Gefins eldspýtur, Með hverjum 20 stk. cigarettupakka, sem keypt- ur er hjá oss fyrst um sinn, fást jafnmargar eldspýtur, í sjerstöku hylki, gefins. Einnig handa þeim sem kaupa vindla. Tóbakshúsið, Austurstræti 17. Besta þorskalýsíð bænum fáið þjer í undirritaðri verslun. — Sívaxandi sala sannar gnðin. Sent um alt. Versl. B|ttruiun. Bergstaðastræti 35. Simi 1091. Ödýrt til böbnnar: íslenskt smjör 1.40 pr. Y2 kg. íslensk egg 13 aura. Hveiti, fyrsta flokks, 20 aura Y2 kg. Möndlur, Sukkat, Kúrennur 0. fl. fl. TininaNDi Lajiffaves: 63. Sími 2393. m Bcenöur og bolsar. Um seinustu mánaðamót lenti bændum og bolsum saman hjá Oluj í reglulegum bardaga. — Ástæðan var sú, að bændur eru harðóánægðir út af því að ríkið hefir slegið eign sinni á alla skóga þar. Hafa þeir hvað eftir annað reynt að leggja skógana undir sig með valdi, en hermenn eru þar á verði. Við síðasta uppþotið skutu þeir á bændur og fjellu tveir, en þrír særðust hættulega. Fred Niblo sem kunnur er fyrir það, að hann stjórnaði upptöku hinnar miklu kvibmyndar „Ben Hur“, hefir verið í Englandi að undanförnu til þess að stjórna kvikmynda- tökum. Var kanp hans um 8000 krónur á viku. — Nýlega hefir harm lokið við kvikmynd, sem heitir „Tveir hvítir herir“, og var byrjaður á annari. En þegar reynslusýning fór fram á fyrri myndinni, þótti sjerfræðingum hún svö ljeleg, að Niblo var þegar sagt npp, og ber kvikmyndafje- lagið það fyrir, að það kæri sig ekki um að fá amerískan svip á kvikmyndir sínar. verslunarmaður hafa verið gefin saman í hjónahand af síra Bjarna Tónssyni. Ný verslun með gamla muni og fatnaði, er opnuð í dag í Kirkju- stræti 10. Sjá nánar í augl. í blað- m í dag. St. Æskan nr. 1. Síðasta fundi stúkunnar fyrir sumarhljeið, sem halda átti á morgun, verður, vegna Umdæmisstúkuþings, frestað til næsta sunnudags. Nánar augl. síð- ar. — Leikhúsið. Á morgun verða tvær sýningar í leikhúsinu á gaman- leiknum „Karlinn í kassanum", nónsýning ld. 3Y2 og kvöldsýning á venjulegum tíma kl. 81/). Vegna þess að einn aðalleikandinn fer ef til vill burt úr bænnm nú á næst- unni, er sýningunnm hraðað svo mjög, en undir öllum kringum- stæðum verður ekki leikið lengur en til mánaðarloka. Sýning Gunnlaugs Blöndals er opin í dag og á morgun, en þá er síðasti dagur sýningarinnar. Sitjórn K. R. hefir látið þess getið, að hún muni innan skamms birta greinargerð í deilumáli fje- lagsins við í. S. í. Lúðrasveitin Áttmenningar hefir beðið blaðið að geta þess að sveitin leiki ekki á skemtun þeirri sem haldin verður í Hafnarfirði á morgun. Sigrid Undset. Það er 3. bindi af ritsafni skáldkonunnar, sem er nýkomið út, en ekki 3. bindi af sögunni Kristín Lavransdóttir, eins og af vangá var tekið hjer upp úr rlendu blaði. sláttur. Grammófóntónleikar: Orpliaus-Ouverture, eftir Offen- bach. Óperulög: Tito Schipa syng- ur: Ave Maria. eftir sjálfan sig, og Liebestráume, eftir Liszt, og Amelita Galli-Curci syngur: Lag j með variationum, eftir Proch og La Fauvette, eftir Grétry. 20.30 Frjettir. 21.00 Grammófóntónleik- ar: Píanó-sóló. 2 Préludes og fúg- ur, eftir Bach og Sonate, Op. 81. eftir Beetlioven. Danslög til kl. 24. Sendisveinadeild Merkúrs fer á morgun, sunnudaginn 22. maí, í skemtiför að Bleibdal á Kjalarnesi. Kostar farið 2 krónur báðar leiðir og ættu sendisveinar að tryggja sjer miða í dag á skrifstofu Merk- úrs, Lækjargötu 2. — Eru skemti- ferðir Sendisveinadeildarinnar á- valt vel sóttar og ætti þessi för ekki að vera síðri en hinar, þar sem í Bleikdal er fagurt mjög. Ódýrt rafmagn. Bæjarstjórn samþybti á síðasta fnndi að íbúar verkamannabústaðanna skyldu fá rafmagn til suðu fyrir lágmarks- taxtann, 12 aura kwst. Tillagan kom frá sósíalistum. Var samþykt með viðaukatillögu frá Hjalta Jóns syni, um að sú ákvörðun gildi til eins árs. Þótti minnihlutanum í málinu sem gætti nokkurs ósam- ræmis í því að ívilna svo nokkr- um bæjarbúum, þar sem rafmagn er hjer af skornum skamti. Kaupendur Morgunblaðsins, þeir, sem ekki fá blaðið með góðum skilum, eru beðnir að gera af- greiðslu blaðsins aðvart. Til Strandarkirkju frá Borgfirð- ing 5. kr., N. N. 121 kr. „Til livers framleiðir náttúran. liti“, eftir Á. F. Nokkur orð urn grágæsir og helsingja, eftir Magn- ús Björnsson. Alls eru í heftinu 10 greinar og 7 myndir. Kaupendur’ ritsins eru beðnir að tilkynna út- ■cfendum bústaðaskifti. Hjónaband. í dag verða gefim :man í hjónaband af síra Jóni Auðuns, í fríkirkjunni í Hafnar- firði, ungfrú Erla Egilson og O. Bang lyfsali. Trúlofun. Á hvítasunnudag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Mál fríður Tómasdóttir, Ægisgötn 2S og Skarphjeðinn Waage, Ránar- götu 10. Eimskip. Gullfoss er á leið ti! Kaupmannahafnar. — Goðafoss fór frá Akureyri í gærkvöldi á leið til Siglufjarðar. — Brúarfoss fór frá Leith í gær. —- Dettifoss er í Ham- 'mrg. — Lagarfoss var á Vopna- firði í gærmorgun. — Selfoss er á !eið út. Margrjet Þorsteinsdóttir, Grett- isgötu 58 B á sjötugsafmæli í dag. Kaldá.rselsförin. Þeir, sem ætla að vera með í för Ferðafjelagsinsr sem getið var um í blaðimi í gærr sæki farseðla í dag á afgr. vikub!.. Fálkinn, Bankastræti 3. Fellibylur. Nýlega fór fellibylur yfir borg- irnar Nashville og Valdosta í Ge- orgia og olli miklu tjóni. Trjám svifti hann upp með rótum, húsum sópaði hann burtu, og mikil spjöll urðu á ökrum. Átta menrt fórust og fjölda margir slösuðpstr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.