Morgunblaðið - 29.05.1932, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.05.1932, Blaðsíða 5
íSurmudaa'inn 29. maí 1932. Niðurjöfnun útsvara í Reykjavík. Eftir Gunnar Viðar. lieldur ekki að leyna að birtingin getur haft heppileg áhrif á ábyrgð króna árlega af íbúum bæjarins í artilfinningu nefndarmanna og Bæjarfjelag lieykjavíkur tekur B.Ú orðið nokkuð á þriðju miljón skatt sem nefndur er útsvar. Þessi skattur er lagður á bæjarbúa af fimm manna nefnd sem að mestu er kosin af bæjarstjórn og kölluð er niðurjöfnunarnefnd. Valdsviði niðurjöfnunarnefndar eru ekki settar aðrar skorður en hin al- mennu fyrirmæli í lögum um út- svör nr. 46, 15. júní 1926. Þessi fyrirmæfli eru á þá leið að leggja skuli á útsvar eftir efnum og á- stæðum. Þetta er svo aftur skil- greint þannig að taka skuli til greina eignir aðilja, tekjur þeirra, «g aðrar ástæður sem hafa áhrif á gjaldgetu þeirra, barnafjölda o. fl o. fl. Innan þessara takmarka er aiðurjöfnunarnefnd frjáls að því, kvernig hiin tekur þessar 2—3 milj. kr. úr vösum borgaranna. Hvort útsvarið er fengið með stig- lækkandi, hlutfallsiegnm eða stig- bækkandi skatti á tekjur og eign- ir, eða hversu miklu stighækkunin nemur er á valdi nefndarinnar. Sömuleiðis það, að hve miklu leyti útsvarið er lagt á tekjur og, að hve miklu leytí það er lagt á eign- ir eða á hvern hátt „ástæður" aðilja eru teknar til greina. framkomu þeirra við sjálfa fram- kvæmd niðurjöfnunarinnar, sjer- staklega í þá átt að koma í veg fyrir klutdrægni, sem alt af getur komið fyrir, því að alt af má færa ýmsar ástæður, góðar og ljelegar, fyrir því, að hafa einstaka menn eða fyrirtæki yfir eða undir skatt- stiganum. Af þessum ástæðum þykir mjer rjett að bregða nú frá vana og birta útsvarsreglurnar, enda þótt j það sje í óþökk meiri hluta niður- j Öðru leyti er einnig tekið tillit til j ýmsra ástæðna eins og t. d. veik- inda, ábyrgðartapa, hvort mikið sje fyrir tekjunum haft eða hvort hluti af þeim er tekjur eiginkon- unnar. Viðvíkjandi eignum hefir lítt verið tekið tillit til ástæðna nema hvað víða hefir verið hækk- að mat á fasteignum sökum þess að fasteignamat er víðast undir raunverulegu verði. Viðvíkjandi skattskyldum tekjum og eignum er farið eftir skýrslum Skattstof- unnar þar sem ekki hefir þótt sjerstök ástæða til að breyta þeim. ; Fyrsta verk niðurjöfnunarnefnd- ar er jafnan að ákveða skattstig- ! ann og eru þá aðaldeilurnar háðar j innan nefndarinnar. Mjer er engin launung á því að brennidepiilinn í þessum deilum á síðustu tímum er eignaútsvarið eins hátt og það er orðið nú. Fyrsta ár mitt í niður- jöfnunarnefndar. Skattstiginn sem | jöfnunarnefnd greiddi jeg því já- notaður var þetta ár hjermeð. j Ymsar reglur eru svo í kringum þennan skattstiga. Fyrst er það að alt af er lagt á í sljettum tölum. ms í öðru lagi er það og almenn regla að iáta fyrirtæki eða menn sem rekstur hafa fá rekstrarútsvar sem miðast við veltu þeirra, enda þótt ástæður þeirra væru þannig á skatttímabilinu, að þau ættu jafn- vel að falla af skrá. Utsvör á eign- ir manna í hlutafjelögum og arð af þeim, og sem meginregla einnig af sameignarfjelögum, eru lögð á fjelögin og eru þær því útsvárs- er birtur' kyæði mitt að leggja á eignaútsvar. eftir skattstiga sem stóð í álíka hlutfalli við tekjuútsvarsstigann eins og eignaskattstiginn til ríkis- við tekjuskattstigann. Áður hafði að vísu verið tekið tillit til eigna en ekki lagt á þær eftir föstum stiga. Jeg samþykti þetta lít frá sama sjónarmiði sem ræður því að víðast fylgja tekjusköttun- um annað hvort lágur eignaskatt- ur eða þá að lagt er á tekjur af eign eftir he'ldur hærri skattstiga en tekjur af vinnu. Þetta sjónar mið er nefniiega það, að tekjur af eign fáist með tiltölulega minni og sjeu öruggari en tekjur af vinnu, en ekki hitt, að eignirnar sjeu skoðaðar sem sjerstakur skatt stofn. Nú, þegar eignaútsvarið hef- ir verið 3—4 faldað og því liefir jafnvel verið haldið fram að eign- irnar ættu að bera helminginn af útsvarsupphæðinni, verður það að segjast að hjer er sá stigmunur að hann er orðinn „prineip“-munur Jeg vil nú rökstyðja nokkuð mót- stöðu mina gegn eignaútsvarinu eins og það er orðið nú. Aður fyr, áður en peningabú- skapur komst á, þektu menn ekki liugtakið tekjur. Allar hTigmyndir um gjaldgetu manna voru því miðaðar við eignir og al'lir beinir skattar lagðir á þær. Þegar fram )iðu stundir fóru menn meira og mcira að miða við afrakstur og )oks hafa, síðustu hálfu öldina, komið fram eiginlegir tekjuskatt- ar. Hugmyndir nútímamanna um gjaldgetu eru nú orðið allar mið- aðar við nettotekjur og beinir skattar færðir vfir á þær. Þetta byggist á því, að skatta verður þjóðfjelagið í heild sinni að greiða af tekjum sínum. Ef ein- hver maður ekki getur greitt skatta sína af tekjum sínum, verð- ur hann að fá lán þ. e. ráðstöfun- arrjett yfir tekjum einhvers ann- ars manns. Þetta gildir jafnvel þótt maður t. d. eigi innstæðu í banka eða sparisjóði. Lánstofnunin er þá búin að lána peningana út aftur og það er búið að festa þá. Ef innstæðueigandinn tekur út Það er af þessu Djóst að vald- evið niðurjöfnunarnefndar er svo Baíkíð, að full ástæða er til að al- menningur fái einhverja vitneskju nm eftir hvaða reglum nefndin fer ▼ið starf sítt. Þetta hefir þó ekki veríð gert hingað til. Þegar nú litið er á hinn ótvíræða rjett borg- frjálsar hjá eínstaklmgunum. Að persónulegri fyrirhöfn og kostnaði peninga S kattst i g i sá, sem niðurjöfnunarnefnd hefir notað í 1. Tekjustiginn. sína aftur ár. verður það að Eign. 5 þús. 7,5 - 10 — 15 — 20 — 25 — Útsvar. 10 kr. 15 — 25 — 50 — 75 — 112,5 — aranna til að fá að vita eftir hvaða — 150 — reglum þeir eru skattlagðir virðist Utsvar af tekjum: 35 —- 200 — mjer þó sem ekki sje hægt að * 40 — 250 — halda því til streitu að leyna þess- u s cc CS >_ C u tc c u O C *_ O c Sm 0 C Im O C t-4 O C O C u. 0 C s* O >-> O 45 1 300 — nm reglum nema mjög sterk rök tíá 0) bc c jc Xí JO 01 -O cr> -O X> m X co X r- JO 00 X 05 O 50 — 350 — mæli með því, að heppilegra sje frá sjónarmiði skattborgaranna al- ■0 S _0> JS U P8 É rö E CC é rc s CC é CC £ CC c CS É cC É C S 55 — 412,5 — ment að þær s.jeu ekki birtar. C w CC c C 0 c ‘O C ‘O C ■o c *o c 0 c -0 c ‘O c 0 c 0 60 — 475 — Það verðiar nú ekki sjeð að svo kr. 3? X X X X X X X X X 65 — 537,5 — sje. — Aðalröksemdin, sem fram 2000 25 17,5 0 » » » . » » » » » » 70 — 600 — mætti bera í þessa átt er sri að 2500 40 32,5 10 0 » » » » » » » » /o 675 — niðurjöfnunarnefnd yrði þá deigari 3000 60 50 25 10 0 » » » » » » » oU 750 — til að leggja hærra, en sem svaraði 3500 80 70 40 25 10 0 » » » » » » 03 825 — framtali, á þá menn, sem grunur 4000 110 95 60 40 25 10 0 » » » » » 90 900 — ljeki á, að gæfu ekki rjett upp til 4500 140 125 80 60 40 25 10 0 » » » » 95 975 — skatts og að þeir þá högnuðust á 5000 190 165 110 80 60 40 25 10 0 » » » 100 — 1050 — kostnað hinna heiðarlegri sam- 5500 240 215 140 110 80 60 40 25 10 0 » » 110 þús. 1225 kr. borgara sinna. Þessi röksemd er 6000 290 265 190 140 110 ■ 80 60 40 25 10 0 » 120 1400 — þó ekki veigamikil. í fyrsta lagi 6500 340 315 240 190 140 110 80 60 40 25 10 » 130 1575 — mun slíkum mönnmn nú þegar. 7000 400 370 290 240 190 140 110 80 60 40 25 10 140 1750 — þar sem ekkert tillit er tekið til 7500 460 430 340 290 240 190 140 110 80 60 40 25 150 1925 — framtala þeirra, vera það ljóst, í 8000 520 490 400 340 290 240 190 140 110 80 60 40 160 _ 2125 — fiestum tilfellum, hvernig málinu 9000 640 Þegar kemur yfir 8000 reiknast frádráttur fyrir ómaga eins og 170 _ 2325 — er varið. í öðru lagi er það engin 10000 770 við 8000 sem sje: Fyrir konu 30 180 2525 — vorkunn 5 manna nefnd að taka 11000 910 — — og 1 barn 120 190 2725 — þeim kurr sem verða kann af þess- 12000 1050 — — — 2 börn 180 200 2925 — ari ástæðu. Hitt er auðvitað rjett 13000 1195 — — — 3 — 230 að nokkuð munu störf niðurjöfn- 14000 1345 — — — 4 — 280 225 3487,5 — unarnefndar aukast við birtingu á 15000 1495 — — — 5 — 330 250 — 4050 — reglunum (fleiri kærur), en í það 16000 1670 — — — 6 — 380 275 — 4612,5 — stoðar ekki að horfa, þar sem um 17000 1870 — — — 7 — 410 300 — 5175 — svo stórfeldan skatt er að ræða. 18000 2070 — — — 8 — 440 350 — 6300 — Með birtingu reglanna mæla 19000 2270 — — — 9 — 460 400 — 7425 — miklu sterkari rök. Það er nauð- 20000 2470 — — — 10 — 480 450 — 8550 — synlegt, að hafa grundvöll und- 21000 2720 500 — 9675 — ir opinberar umræður um út- 22000 3020 600 — 11925 — svarsmálin. Hvernig sem niður- 23000 3320 700 — 14175 — jöfnunarnefnd er skipuð geta gagn 24000 3620 4 800 — 16425 — rýni og ráðleggingar utan að verið 25000 3970 900 — 18675 — henni gagnlegar, en til þess að Lengra var tekjustiginn ekki formlega samþyktur, en það var » praksis« að leggja á það, 1000 — 20925 — slíkt komi til greina þurfa regl- umar að vera opinberar. Hinu er jafnast upp með því að annar maður 'leggur inn peninga þ. e. lánar eitthvað af tekjum sínum. Skattar verða þannig yfirleitt að greiðast af heildartekjum þjóðfje- lagsins. Annað sjónarmið skýrir málið fult eins Aæl. Eignir eru í sjálfu sjer ekki neitt sjálfstætt fyrirbæri. l'erðmæti eigna fer nefnilega ekki eftir því hve miklu hefir verið kostað til að mynda þær, heldur eftir hinu, kvað þær gefa af sjer miklar tekjur. Eign sem ful'lvíst er um að aldrei gefur neitt af sjer, er verðlaus þ. e. a. s. engin eign. Þegar því eignirnar eru teknar sem hliðstæð skattstofn við tekjur, er það ljóst, að hjer er um að ræða tvöfaldan skatt á eignatekjurnar og það skatt sem getur verið næsta harðvítugur. Það er engu líkara en að þetta titsvarskerfi sje mið- að við hentugleika hinna nýríku, nefnilega þeirra sem hafa miklar tekjur, en eru ekki búnir að hafa þær svo lengi, að þeir sjeu orðnir verulega efnaðir. Auk ]>ess að eignirnar eru „teoretiskt“ órjettmætur gjald- stofn hefir eignaútsvarið prakt- iska gal'la og þá sjerstaklega þann að eignaútsvarið er tiltölulega ó- sveigjanlegt eftir „ástæðum“ gjald anda. Af skattstigunum sjest að í tekjuútsvarinu er gerður frádrátt- ur fyrir börn, en ekki í eignaút- svarinu. Á sama hátt er eðlilegt II. Eignastiginn. sem fram yfir var 40°/0 Á það sem yfir er miljón 2‘/2 °/0. Á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.