Morgunblaðið - 31.05.1932, Page 1

Morgunblaðið - 31.05.1932, Page 1
M iii Tvnim'Timr 6an>u bó mmmms, nadame Salan Stórkostleg hljóm- og söngvamynd í 9 þáttum lckin undir stjórn snillingsins CECIL B. DE MILLE. í aðalhlutverkunum: KAY JOHNSON, REGINALD DENNY, LILIAN ROTH og ROLAND YOUNC. Þegar Cecil de. Mille hefur stjórnað myndatökunni vita allir að myndin er mistaraverk á sínu sviði. Þessi mynd er afar skrautleg, skemtileg og spennandi, enda hefur hún vakið fá- dæma eftirtekt hvarvetna, sem hún hefur verið sýnd. Böru fá ekki aðgang. Pyrir hönd mína og barna xninna þakka jeg hjartanlega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og útför míns kæra eiginmanns, C. Zimsens konsúls. Johanne Zimsen. Jarðarför móður okkar, frú HalldórU Sophie Hinriksdóttur, fer i'ram í dag frá dómkirkjunni og liefst með húskyeðju kl. IV2 á lieimili okkar, Þingholtsstræti 5. Sigríður Erlendsdóttir, Magnús Erlendsson. Hjcr mcð tilkynnist. að móðir mín, Ágústa Sigfúsdóttir, andaðist í morgun. Reykjavík, 30. maí 1932. Fyrir hönd áðstandenda. Sigfús Sighvatsson. ...- « ' "-»-1-■ 1............." 1 Konan mín, Jóhanna Andrea Lúðvígsdóttir, andaðist 30. þ. m. .«ft r stutta legu á heimili sínu í Keflavík. Þorgr. Þórðarson. OasstSð Reykjavíknr óskar eftir tilboði í ca. 1200 smálestir af Easington eða Wearmouth gaskolum c. i. f. Reykjavík. Kolin afhendist fyrstu daga júlímánaðar þ. á. Tilboð verða opnuð í skrifstofu borgar- stjóra 13. júní 1932 kl. 11 árdegis. Gasstöðvarstjórfnn Norskar kartöflor fyrirliggjandi, nýjar kaitöflur koma einníg nastn áagn. Eggert Kristjáusson & Ce. Símar: 1317 og 1400. Gapa- stokk- urinn. Bráðskcmtileg skáldsagc, ger- ist að mestu leiti á Labra- dor meðal veiði manna. Kostar 280 Sýning Eggerts Guðmundssonar Pósthússtræi 7, (áður Hressingar- skálinn), opin frá kl. 11 árd. til 9 síðd. Snifla og sanma- stota Beyk|avíknr er flutt í Miðstræti 5, aðra liæð. A sama stað eru hattar gerðir sem nýir og einnig breytt litum eftir óskum. Dagheimili^umatgialar tekur til starfa miðvikndag næst- komandi (1. júní) kl. 9 árdegis. Börn eru beðin að mæta í Grænu- borg á þeim tíma. Stjórn Sumargjafar. Dekk n Slöngnr á reiðhjól. 300 Dekk { OQYIlj 300 Slöngur 1 fcUAI|2 verður selt mjög ódýrt með- an byrgðir endast. „ðrninncc Laugaveg 8. Snmar- kjófaefni, Sumarhanskar, Corselett, Strengjabönd, Blússupyls. Þingholtsstræti 2. ■KHBE Nyja Bíó mBffiDBI Sklrllll Jðsep. Þýsk tal-, hljóm og söngvaskopmynd í 8 þáttnm. Aðalhlutverk leika: Harry Liedtke. Ossi Oswalda og Feliz Bressart. Þessi bráðskemtilega mynd verðnr sýnd í síðasta siirn í kvöld. Aukamynd -. Talmyndafrjettir. L. F* A. f. S. (. fimieikosvníngu hefir fimleikaflokkur Leikfimisfjelags Akureyrar á fþróttavellinnm í kvöld kl. 8i/2 síðdegis. Aðgöngtuniðar kosta 1 kr. í'yrir fullorðna og 25 aura fyrir börn. Allir út á völl í kvöld! Skriistofustarf. Stúlka óskast nú þegar til skrifstofustarfa, þarf að vera vön vjelritun, vel að sjer í reikningi og hafa nokkra kunnáttu í ensku, dönsku og þýsku. Umsóknir, með mynd og tilgreindri kaupkröfu, sendist A. S. I. i síðasta lagi annað kvöld. — Umslagið merkist „Atvinna“. Stórhertoginn af Spaðínn. Málverkasýuiug Antropí! Entropí I Milners Slagmak er opin í Goodtemplarahúsinu í dag frá kl. 10—6. Inngangur 1 kióna. Þlngvellir. Ferðir alla daga. Blfteiðasiöð Steindörs. HilluDðppfr og IHIliborðer. kreppnpappír. nmbnðapappír og teiknistiffi hvít og mlslit i Bökaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S E. Lv. 34.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.