Morgunblaðið - 07.06.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.06.1932, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Karlmannaföt, rykfrakkar, man- ehettskyrtur, bindi, húfur, axla- bönd, sokkar, pokaföt og matrósa- föt á litla drengi, best kaup í Mamchester, Laugaveg 40. Nýkomin gardínutan, sumar- kjólatau, blátt cheviot frá 5.80 m. tvíbreið ullarkjólatau frá 6.50 m. Pils 7.50, smávörur mikið úrval. Munið okkar viðurkenda fallega peysufataklæði. — Manchester, Laugaveg 40. Glænýr silungur kom í morgun. Yerslunin Kjöt og Grænmeti; — Bjargarstíg 16, sími 464. Trillubátur, lítill, óskast til léigu. Upplýsingar í síma 1443. Nýreykt ýsa og glænýtt fars. — Fiskmetisgerðin, Hverfisgötu 57 — Sími 2212. Heimabakaðar kökur fást á Berg- þórugötu 10. Mótorhjól, nýtt” D. K. W, 8 hesta, luxus 300, er til söíu. Þetta merki er heimsfrægt. Upplýsingar í Hljóðfærasölunni á Laugaveg 19. Ýsa og þorskur fæst daglega í síma 1127. Gefins eldspýtur. Með hverjum 20 stk. cigarettupakka, sem keypt- ur er hjá oss fyrst um sinn, fást jafnmargar eldspýtur, í sjerstöku hylki, gefins. Einnig handa þeim sem baupa vindla. Tóbakshúsið. Flóra, Vesturgötu 17, sími 2039. Höfum margar tegundir blóma, gladiólus, rósir o. fl. Seljum trjá- plöntur að eins þessa viku. Mnnið Að trúlofunarhringar eru happ- •ælastir og bestir frá Signrþór Jónssyni. Austurstræti 3. Bvfk. Suðumesjamenn heitir nýútkom- inn vikivaki, eftir Sigva'lda S. Kaldalóns, úr þulu eftir Ólínu Andrjesdóttur. Laiusn frá embætti. Síra Einar Thorlacius hefir fengið lausn frá prestsskap. Á Garðskagarifinu. norðvestur af Garðskaga við Faxaflóa hefir verið lagt út flotdufl á 20 metra dýpi. A duflinu, sem er uppmjótt og hvítmálað, er klukka, sem hringir þegar duflið hreyfist. Kristileg samkoma verður hald- in í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8 síðd. Eric Ericson frá Vestmanna- eyjum talar. Allir vellkomnir. Hjónaband. Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman í hjónaband af síra Friðrik Hallgrímssyni, ung- frú Vilborg Þórólfsdóttir' og Þór- arinn Jónsson Wíum trjesmiður. Heimili ungu hjónanna er á Þórs- götu 21. Læknisembætti. Sigurmundur Sigurðsson hefir verið skipaður hjeraðslæknir á Flateyjarhjeraði frá 1. þ. m., Torfi Bjarnason hefir verið skipaður hjeraðslæknir í Miðfjarðarhjeraði frá 1. þ. m.; ól- afur Einarsson cand. med. hefir verið settur til þess að þjóna Grímsneshjeraði yfir júnímánuð. Björgunarstöðvar. í Keflavík og Hjörsey hafa verið stofnaðar björgunarstöðvar með fluglínu- tækjum. Guðrún Halldórsdóttir ljósmóðir er flutt á Þórsgötu 29. Leiðrjetting. 1 r?l ritaori rainn- ingargrein tnn Ksrl bónda. Þórðar- son frá Búðardal í Morgunblað- inu 1. þ. m., eru þessar fræðivill- ur : Þórður faðir Karls var ekki Þórðarson heldur Sigurðsson. — Sigríður Jónsdóttir móðir Karls (d. 1926) átti ekki 21 heldur nítján börn. Kunnugur. Æfifjelagar í. S. 1 Nýlega hafa þessir menn gerst æfifjelagar sam- bandsins: Óskar Einarsson hjer- aðslæknir, Flateyri, Henry Aaberg iEfintýra prinsinn m h-—~ - de Biche. De Biche var eitt sinn þjónn föður síns, nú er» hann verbfæri í höndum Lúðvíks kon- ungs og íPálll munkur, hann hefir þóst vinur beggja og svikið okkur á víxl eftir því sem hentugast þótti. nú er hann Lúðvíks maður. Þeir komu til mín um daginn með falsaða friðarsamninga frá Frakka- konungi, það átti að vera til að slá ryki upp í augun á mjer, svo jeg ætti mjer einskis ills von og sæti aðgerðalaus meðan Frakka- kóngur býr her sinn. Jeg læt líka eins og jeg trúi þeim, mínar ráð- stafanir fara dult, en það sannast á sínum tíma, að jeg hefi ekki setið aðgerðalaus nje notað fje ríkisins í eigin þarfir, eins og riddararnir ásökuðu mig fyrir. Jeg hefi safnað liði víðs vegar og áður langt líður er her minn orðinn svo voldugur, að mágur minn í Frakklandi verð- ! ur þeirri stundu fegnastur, ef hann getur komist lífs af, að fá Conf 1 anssamninginn endurnýj a ðan. Hann getur útbúið sig í næði, og jeg nota tímann og gifti mig nú á næstunni prinsessu Margrjeti af York. Hertoginn bló kuldahlátur. Greifinn óskaði frænda sínum til hamingju: — Jeg hefi heyrt að hún væri mjög falleg kona. — Falleg, hvern þremilinn varð- ■ ar mig um það, hertoginn barði í borðið. — Guð veit að það er ekki af ást sem jeg giftist prinsessunni, kaupmaður, Reykjavík og Magnús Stefánsson varaforseti 1. S. 1., Rvík Eru æfifjelagarnir nú 96 tals- ins. (Í.S.Í.—FB.) Sundnátmskeiði í. S. í. lauk 31. f. m. Nemendur mótsins voru alls 41 og víðsvegar að af landinu. Þó námskeiðið stæði að eins yfir mán- aðartíma, varð árangurinn mjög góður. Af námskeiðsmöhnum fengu 21 skírteini fyrir sundkunnáttu sína. (Í.S.Í.—FB.) Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19,30 Veðurfregnir. 19.40 Grammófóntónleikar: Bal- lade í G-moll, eftir Grieg, leikin af Leopold Godowski. 20.00 Klukkusláttur. Grammófóntónleik- ar: Kvartett í G-dúr, Op. 76, Nr. 1, eftir Haydn. 20,30 Frjettir. — Grammófón. GunUar Hinriksson, hinn lands- kunni vefari var á síðasta aðal- fundi Heimilisiðnaðarfjelags Ís- lands kjörinn heiðursfjeMgi sam- kvæmt einróma tillögu stjórnar- innar. Gunnar er rni 87 ára gam- all og býr á Grund. Hann er hinn ernasti og situr daglega við vef- stólinn. Hann starfar að mjög vandasömum vefnaði og finnur sjállfur upp nýjar og smekklegar gerðir. Sæbjast margir eftir að fá hjá honum ýmsan vefnað til heim- ilisprýði svo sem bekkjarklæði, sessuver og fleira. — Gunnar er Múlsýslunugur að uppruna, en hefir síðari hluta æfinnar dvalist \ öörum landsfjórðungum og er hvarvetna að góðu kunnur. Fundur sendisveinadeildarinnar síðastliðið föstudagskvöld var vel sóttur og fór ágætlega fram. Komu á fundinn þrír ræðumenn frá kom- múnistum, sem fengu að vonum heldur kaldar móttöbur frá sendi- sveinum. Kom greinilega í Ijós á þessum fundi, að lítið álit hafa sendisveinar á kommúnistum og tóku ekki vel kommúnistakveðjun- um ,,fjelagar“, „verkamenn“ o. fl. sem þeir Ijetu óspart rigna yfir sendisveinana. A. þó hún væri bryplingur, skifti það engu máli, jeg giftist henni eingöngij til að tryggja ríki mitt gegn árásum annara þjóða. Banda- lag við England hefir stórkostlega þýðingu í þeim efnum. — Þarna sjerðu nú Antoníus hvort jeg þarfn ast þín ekki. Mjer ríður á liðveislu þinni. Jeg mun fara að ráðum þín- um eins og mjer er mögulegt, þú hefir ávalt verið vinur minn og þjer hefi jeg treyst manna best, sökum mannkosta þinna og dreng- skapar. Antoníus greifi var ákveðinn að hjálpa Karli eftir mætti. Geldern varð að fylgja Burgund, ef til ó- friðar drægi, mundi þá Burgund liðsinna Geldern, ef með þyrfti. Hann rjetti hertoganum höndina og mælti: — Jeg er þinn maður Karl, jeg sje þú þarfnast mín. 10. kapítuli. Þrem dögum eftir að þeir höfðu talast við Antoníus og Karl her- tcgi, kom Antonius til Nimeguen. Bróðir hans var ekki heima, hann var í Bryssel að heimsækja Kat- rínu prinsessu. Faðir hans tók hon- um kuldalega og ávítaði hann harð lega fyrir framferði sitt, hvernig gat hann strokið burt eins og þjófur á nóttu, slíkt var ósvinna hin mesta. Nú gæti hann verið þektur fyrir að koma og heimta 20.000 gullflórinur til þess að koma upp 8 þúsund manna hersveit til stuðnings hertogans af Burgund. Gamla manninum fanst slíkt ó- FerðatSsknr nokkrar stærðir. Búsáhöld mikið úrval. Postulínsvörur alls konar. Borðbúnaður. Barnaleikföng og ótal margt fleiraí ódýrast hjá K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. §•#••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••» ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••A99t • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Timbupvefslun P.W.Jacobsen & S8n. StoVnuð 1824 Sfmnefnli Granfuru — CaM-Lundsaad*, KBbenhavn C. Selur timbur ( stærri og smæari sendingum frá Kaupmhöfn. Eik til skipasmiCa. — Einnig heila skipsfarma frá SvíþjóC. Hefi verslað við ísland i 80 ár. • V . • • • • • • • • • • • : :í Trúlofanir: Síðastliðinn laugar- dag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Ingiríður Finnsdóttir, Hellu- sundi 6, Reykjavík, og Kristján Bjamason, vjelstjóri, Bergstaða- stræti 55, Rvík. Síðastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrvi Þóra Pálsdóttir, Grettisgötu 33, og Sig- urjón Sigurðsson, Akbraut, Akra- nesi. Togararnir. Af veiðum komu í gær: Gulltoppur og Egill Skalla- grímsson; báðir mjög vel fiskaðir. Þeir hætta veiðum. Sigurður Björnsson frá Veðra- móti er ný kominn hingað til bæj- arins. Hann kom í Sauðárkróks- bíl. Einn skafl var á Holtavörðu- heiðarvegi, annars enginn farar- tálmi. f.vTÍrgefanlegt af Antoníus og ljet það óspart í ljós að betra hefði veríð, að hann hefði aldrei komið heim, en koma í slíkum erindum. Antoníus fekk nú kanslarann í lið með sjer og tókst honum að fá fjeð, enda þótt faðir hans væri því mótfallinn. Hann þorði ekkert að segja er til kom, hann óttaðist Karl hertoga. Peningana átti að fá aftur með sjerstökum nefskatti. Því næst fekk Antoníus Bertrand de la Roehe, ágætan mann, til að slást í förina, og lífvörð sinn, fjóra riddara og tvo riddarasveint, lögðu þeir af stað frá Nimeguen ti' að hitta hertogann af Burgund í Briigge, Antoníus ljet útbúa nýtt skjald- armerki handa sjer, voru það tveir túlipanar á rauðum grunni. Var annar gulur, en hinn livítur, var hann upp frá því nefndur túlípana- riddarinn. Hann hitti nú hertogann eins og ráðgert hafði verið og skýrði hon- um frá ferð sinni til Nimeguen, var hertoginn himinlifandi yfir að hafa nú fengið Antoníus aftur í sína þjónustu. Hann var þegar kjörinn til að fara til Shup að taka á móti konuefni hertogans, prinsessu Mergrjeti af York, fóru þær með honum Isabella hertoga- frú móðir Karls og María litla dóttir hans. Fylgdu þeim tuttugu riddarar í hvítum klæðum, með hið nýja merki Antoníusar. Var lagt af stað til Shup daginn eftir. Nýkomið: Bvltkál. Gnlrófnr. Gslrætnr. Selleri. Blaðlankar. Lanknr. Kartðilnr. Agnrknr. Hodak-filmur: 4x64/2 fyrir 8 myndir á kr. 1.25 6x9 — 8 — - — 1.25 64/2x11 — 8 — - — 1.60 64/2x11 — 6 — - — 1.2G Filmur eru framkallaðar og kopieraðar best og ódýrast í Laugavegs Apóteki. Islenskar gnlrófnr. Hvítkál, Norskar kartöflur í heilum sekkjum og lausri vigt. uaugaveg 63. Sími 2393. í matinn. Frosið dilkakjöt, saltkjöt, hangi- kjöt, ísl. gúlrófur, hvítkál og margt fleira. Sent um alt. Versl. BlSrDinn. Bergstaðastræti 35. Sími 1091.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.