Morgunblaðið - 08.06.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.06.1932, Blaðsíða 4
M O R O T' N R J, A F) I fl Buglýsingadagbðk Bíómkélð og hvítkálsplöntur, sjerlega fallegar, 11 sölu í Suður- götu 18. Hálsfesti (keðja með steini í meninu) tapaðist fyrra sunnudag. Skilist í verslun Haraldar Arna- sonar. Silkiklæði og ullarklæði, nýkom- ið í „Dyngja“, Bankastræti 3. Munstruð og einlit efni í upp- hlutsskyrtur og svuntur. Versl. „Dyngja“. Karlmannaföt, rykfrakkar, man- chettskyrtur, bindi, húfur, axla- bönd, sokkar, pokaföt og matrósa- föt á litla drengi, best kaup Manchester. Laugaveg 40. Nýkomin gardínutau, sumar- kjólatau, blátt cheviot frá 3.80 m. tvíbreið ullarkjólatan frá 6.50 m. Pils 7.50, smávörur mikið úrval. Munið okkar viðurkenda fallega peysufataklæði. — Manchester, Laugaveg 40. Heimabakaðar kökur fást á Berg- þórugötu 10. Mótorhjól, nýtt, D. K. W., 8 hesta, luxus 300. er til sölu. Þetta merki er heimsfrægt. Upplýsingar í Hljóðfærasölunni á Laugaveg 19. Oefins eldspýtur. Með hverjum 20 gtk. cigarettupakka, sem keypt- ur er hjá oss fyrst um sinn, fást jafnmargar eldspýtur, í sjerstöku hylki, gefins. Einnig handa þeim sem kaupa vindla. Tóbakshúsið, Ýsa og þorskur fæst daglega í síma 1127. JFlóra, Vesturgötu 17, sími 2039. Höfum margar tegundir blóma, gladiólus, rósir o. fl. Seljum trjá- plöntur að eins þessa viku. Stórfeld verðlækkun á reiðhjólum. Verð frá kr. 100—200. AHir varahlutir seldir mjög ódýrt; ásettir ókeypis. Signrþór Jónssan. Austurstr. 3. Sextugsafmæli á í dag frú Guð- björg Gísladóttir, Njálsgötu 13 a. Farsóttir og manndauði í Rvík. Vikan 22.—28. maí. (1 svigum töl ur næstu viku á undan). Háls- bólga 37 (53). Kvefsótt 61 (48) Kveflungnabólga 5 (4). Gigtsótt 1 (0). Iðrakvef 2 (4). Influensa 18 (15). Lungnabólga 1 (0). Mænusótt 1 (0). Hlaupabóla 1 (0). Heimakoma 2 (0). Munnang- ur 3 (0). Mannslát: 4 (8). Land- læknisskrifstofan. Laxveiði er byrjuð í Elliðaánum fyrir nokkurum dögum, en er treg, sökiím þess hve árnar eru vatns- litlar. Eitthvað af laxi hefir þó komist upp fyrir rafstöðvarstíflu. Þverárbrúin. Byrjað er fyrir )nokkuru á brúnni á Þverá við Hemlu, og búist við að brúarsmíð- inni verði lokið í ágúst. Brúin á Affallið á að verða fullgerð í september. Togararnir. Af veiðum hafa komið Hannes ráðherra og Arin- bjöm hersir; báðir með ágætan afla. Þeir hætta veiðum. Otur fór út í fyrrinótt og kom inn í gær. Fiskar hann fyrir sænska frystihúsið. Hann fiskaði vel hjer úti í flóa í fyrrinótt. Valur, knattspyrnufjelagið, sendi 16 knattspyrnumenn úr 2. flokki í gær til Akureyrar með Gullfossi. Kemur flokkurinn til baka með Goðafossi þ. 20. Ætla Valsmenn að keppa á Isafirði, Siglufirði og Ak- ureyri. Knattspymufjelag Akur- eyrar bauð ValSmönnum norður. Fararstjóri er Axel Þorbjörnsson. Fundur Sendisveinadeildarinnar verður haldinn annað kvöld kl. 8 Vz í Góðtemplarahúsinu við Templarasund. Verður þar rætt um sumarleyfi, sumardvalir og sumar- starfsemi sendisveina yfirhöfuð. — Eru allir sendisveinar beðnir að mæta og með hjólh^sta sína. K. R. biður f jelaga sína að muna eftir að afhenda andvirði seldra happdrættismiða sem allra fyrst, og greiða sem fyrst fyrir sölu þeirra, sem eftir eru. i Fjallkonu- sverfan ;i W. Hínjgerd ReyUjavíkur. ÍjL álll bbB isiea^ifp skipam1 Rlintýra prinsinn. «,1 taj«aií8Keif5»« * Sextán skip voru send frá Eng- landi með brúðurina og föruneyti hennar. Var þar margt tiginna manna og kvenna, þar á meðal bróðir prinsessunnar, Scates lávarð ur, og biskupinn að Saílisbury o. fl Sú er mest bar á meðal kven- fólksins að brúðurinni undan- skildri, var hertogafrúin af Nor- folk, er þá var talin fegurst kona í Englandi. Þá er skipin lögðu að landi í Shup var Antoníus þar að taka á móti gestunum og fleiri aðalsmenn, var svo mikið um dýrð- ir að Englendingunum þótti nóg um. — Var nú haldið til hallarinnar í Sheys, þar voru þær Isabella her- togaekkja og María af Burgund, ásamt öðru stórmenni, er streymdi að úr öllum áttum til að fagna brúðurinni. Um kvöldið kom her- toginn sjálfur og trúlofunin var gerð heyrum kunn. Þama dvaldi hún í viku, var þá haldið til Damme, er var hafn- arbær við Briigge, þar sem brúð- kaupið skyldi haldið. Stórir flótar skrautbúinna skipa siglu nú til til Briigge í tilefni af hátíðinni, einnig sigldu þangað mörg versl- unarskip, því verslun var mikil við Briigge um þessar mundir. Þann 3. júlí kl. 5 að morgni, kom her- toginn til Damme. Hann reið með Sementsskip er nýkomið til H. Beneediktsson og Co„ fór til Akra- ness og Borgarness. Lá við slysi. 1 fyrradag var fimm ára gamall sonur Asmundar Guðmundssonar dósents á ferð um Lækjartorg, með öðrum dreng eldri, og ætluðu þeir að ganga á milli strætisvagnanna, þar sem þeir stóðu eins og þeim er ætlað á torginu, sitt hvorum megin við framhald Lækjargötu. En flutn- 'ijigabíll kom akandi milli strætis- vagnana. og ók á drenginn og yfir hann. En drengurinn lenti milli hjólanna og meiddist aðeins lítið á fæti. Væri æskilegt ef hægt væri að koma því svo fyrir, að fólk sem fer milli strætisvagnanna þyrfti ekki að fara yfir akbraut neina á torginu, til dæmis ef allir stræt- isvagnamir gætu haft stöðu við „Núllið“. En þrengslin eru orðin svo mikil á Lækjartorgi, að þetta kann að vera erfiðleikum bundið. Hjónaband. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni ungfrú Ólafía G. E, Jónsdöttir og Guðmundur Þor- steinsson gullsmiður. Heimili ungu hjónanna er á Spítalastíg 1 A. Próf í forspjallsvísindtun. Þrjá- tíu og einn stúdent hafa nýlega lokið prófi í forspjallsvísindum við Háskó'lann. Þessir hlutu ágætiseinkunn: 1. Eiríkur Magnússon. 2. Stein- grímur Pálsson. 3. Ingólfur Blön- dal.4. Jón Sigtryggsson. 5. Ólafur Björnsson. 6. Magnús V. Magnús- son. 7. Magnús Runólfsson. 8. Oddgeir Magnússon. 9. Þormóður Ögmundsson. I. einkunn hlutu: 10. Páll Hal'l- grímsson, 11. Baldur Magnússon, 12. Baldvin Jónsson, 13. EgiII Sig- urgeirsson, 14. Einar Ásmunds- son, 15. Elísabet Isleifsdóttir, 16. Erlingur Þorsteinsson, 17. Gunnar Cortes, 18. Herdís Guðmundsdótt- ir, 19. Hermann Jónsson, 20. Hólm grímur Jósefsson, 21. Hulda Jak- obsdóttir, 22. Kjartan Þórðarson, 23. Þorsteinn Bjömsson, 24. Þór- unn Hafstein. II. betri einkunn fengu: ál verk Kristjáns R. Majynússonar ern til sýnis i veitinðasSlnm ekkar Irá fimtndagsmorgni. — Engin aðgagnseyrir. Cafe „¥ífillC(. Akureyri: Ferð næstkomandi föstudag. liði sínu til hallftrkirkjunnar í Brugge og beið þar brúðarinnar. Tveim stnndum síðar kom hún, höfðu menn aldrei sjeð slíka við- höfn. Henni var ekið í logagyltum vagni og gullofin áklæði voru yfir hestunum, hengu silfurbjöllur í hornunum á áklæðunum. Faxið var alt skreytt rósum. Brúðurin var í silfurofnum silkikjól, með demant- kórónu á höfði, en rósasveigur hafði verið settur umhverfis kór- óiiuna, var hann frá nunnunum í hinu heilaga klausri í Dammen. Fremstir í fylkingunni gengu fulltrúar hinnar heilögu kirkju í fullum skrúða. Þar næst komu æðstu ehbættismenn hertogans, hver í sínum einkennisbúning. Þá kom hljómsveitin og svo fulltrúar erlendra ríkja. Fyrir framan vágn brúðurinnar gekk hópur enskra bogmanna, en 30 riddarar sæmdir heiðursmerki „hins gullna skinns“ gengu sitt til hvorrar hliðar við vagninn. Á eftir vagninum riðu 13 hirð- heyjar brúðurinnar á hvítum fák- um skreyttum dýrindis klæðum og þar á eftir kom fjöldi vagna, skreyttum enskum og burgundisk- um skjaldarmerkjum, í fremsta vagninum sat hertogafrúin af Nor- folk. Síðast komu hópar af rídd- urum og öðrum bdðsgestum, skein alt af gulli og gimsteinum. Götur og hús voru skreytt blóm- um og trjágreinum, aldrei hafði iHmninmnmiiiiiiiiiiiiiiiniHiiiHiiiu Sími 715. iininiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiNiiRiR Sími 716. Frá Stelndðri fara bílar alla mánudaga og fimtudaga kl. 10 árd. til Borgarness og Borgarfjarðar og til baka aftur á þriðjudag og föstudag klukkan 1 e. h. — Sími í Reykjavík 581. — Borgarnesi 16; Amalttrdeild Lofts í Nýja Bíó. Framkölltm og kopíering fljótt og vel af hendi leyst. 25. Gunnar Pálsson, 26. Friðrik Einarsson, 27. Geir Borg, 28. Krist- björn Tryggvason, 29. Jón Magn- xísson. II. lakari einkunn: 30. Höskuldur Ólafsson, 31. Þorsteinn Jónsson. Enskur togari kom hingað í gær með veikan mann. sjest slík viðhöfn og skraut. Við og við stöðvuðust fylkingar, leiksýningar fór fram brúðurinni til skemtunar, meðal annars var sýnd saga Adams og Evu. Brúð- kaup Kleopötru og Alexander kon- ung o. fl. — Frjettir höfðu borist. víða um þetta fyrirhugaða brúðkaup, fjöl- mentu menn því til Briigge, til að sjá dýrðina. Meðal annara voru þau Mynheer Olaessen, Jóhanna dóttir hans og Philip Danvelt. Jóhanna hafði ekki á heilli sjer tekið síðan hún skildi við Antoníus Egmont síðast. Faðir hennar og Philip reyndu á alla lund að telja henni trú um, að Antoníus hefði ekki verið tekinn fastur. Þeir hefðu haft sannar fregnir af því, að hann hefði borið sverð sitt er hann reið út úr bænum, bar það vott um, að hann hefði verið flutt- ur burt sem frjáls maður. f fyrstunni fanst Jóhönnu það huggun að tróa því, að hann hefði ekki verið tekinn fastur, en er dag- ar liðu þyngdist skap hennar og þrá hennar varð sterkari. Hún hafði vonast eftir brjefi frá Ant- oníusi, en fekk engin skeyti, 'skildi hún ekkert í því, ef hann var frjáls ferða sinna. Jóhanna varð daprari með degi hverjum og sinti j engu. Faðir hennar var mjög áhyggju- fullur um hag hennar, en Danve’lt líkaði þetta vel. Honum hafði alt Það er dðsamlegt að vera heUbrigðiir. Hinn daglegi óvinur heilbrigð- innar er hægðaleysi. Það veldur- hÖfuðverk, bakverk, áhugaleysi og ótímabærri elli. Eu það er fásinna að berjast ó móti liægðaleysi með pillum og öðrum slíkum meðulum. Slíkt gerir oft ilt verra. Líkami yðar þarfnast B-vitamina í mátulegum skömtum. Kellogg’s All-Bran veitir yður slíkt. Það læknar hægðaleysi á eðlilegan hátt og er þar að auki ríkt af jámi sem styrkir rauðu blóðkornin. Etið 2 teskeiðar daglega af All-Bra* í. mjólk eða rjóma og þjer verðið* heilbrigðir á stuttum tíma. Selt í rauðum og giænum pökte- um hjá matvörukaupmönnum. All'BRAN •* ALL-BRAN Fæst í öllum matvörubúðum. ________ 72»' Körfu- stólar. Fallegar gerðir. Lágt. verð. Húsgagnaversl. Reykjavíkiuv Vatnsstíg 3. Sími 1940. I matinn. Frosið dilkakjöt, saltkjöt, hangi- kjöt, ísl. gulrófur, hvítkál og margt fleira. Sent um alt. Versi. Biðrnian. Bergstaðastræti 35. Sími 1091.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.