Morgunblaðið - 10.06.1932, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 10.06.1932, Qupperneq 1
VflnbUð: lsafold. 19. árg., 131. tbl. — Föstudaginn 10. júní 1932. Isafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó Enoili næturinnsr. Kvikmyndasjónleikur og talmynd í 8 þáttum, fyrirtaks mynd og listavel leikin. — Aðalhlutverk letka: Nancy Carrol — Frefleric March. Talmyndafrjettir Teiknisðigmynd Show me the way to go home. — Leikhúsið — I dag kl. 8‘|2: Lækkað verð. Karlinn i kassannm. Enn varð f jöldi fólks að hverfa frá sýningunni í fyrrakvöld og verður alþýðusýning því endurtekin enn einu sinni. Enn er tækifærl til að hlægja. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kL 1. Laugardaginn 11. júní. Dansleiknr í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á kr. 2.00. í dlag kl. 6—8 og laugardag kl. 4—8 síðd. Sími: 191. Hljómsveit Hótel íslands spilar. Tryggið yður aðgöngumiða í tíma. Húsið lokað eftir kl. 11%. Vorsamkoma lyrlr Suðnrland verður haldin að Laugarvatni suimudaginn 12. júní n.k. Samkoman hefst klukkan 1 síðd. Til skemtunar verður: Ræður, söngur, léikfimi, sund, dans og fleira. Fjölbreyttar veitingar. Við innganginn að skemti- svæðinu verða seld merki sem kosta tvær krónur. Lúðrasveitin „Áttmenningarmr“ spilar. ATH.: Ferðir verða frá Aðalstöðinni. Búli ú Skisiúöreli. Gamla Bíó kl. 3 e.h. Sunnudag 12. júní. Hfistiðn Itristlðnsson Llúikvðld. Nyja Bíó Ást og kreppntimar. Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ralph Arthnr Roberts, Szðke SzakaU og Liane Haid. Ein af þessum bráðskemtilegu þýsku myndum með sumargléði, söng og dans. Aukamynd: í þjðnnstn ieynilfigreglnnnar. Skopmynd í 2"þáttum. Leiknr sjálfnr nndir. Öll sæti á 2 krónur í Hljóðfærahúsinu (sími 656) hjá Sigf. Eymundssonar (sími 135), og hjá frú K. Viðar (sími 1815). Nýjar kortfiflir fyrirliggjandi. I. BrynjðlfssoR 8 Hvaran. Húseian í Hafnarflrðl óskast til kaups. — Tilboð, með tilgreindu verði, stærð, skilmálum, ástandi o. fl. er máli skiftir, sendist til A. S. í. fyrir 15. þ. m. merkt: „Húseign.“ Bókmentaf jelagið Joseph Rank LM. frsmleiðir I B es' B =* g ko cð 13 a p > '<! keimsins besta hveiti Nýjar kartöflur, nýjar gntrætnr, blómkál, gnrknr, og trðllasára. Aðalfnndnr fjelagsins verður haldinn föstudaginn 17. júní næstkom- andi, kl. 9 síðd., í Eimskipafjelagshúsinu (uppi). D a g s k r á: 1. Skýrt frá hag fjelagsins og lagðir fram til úrskurðar og sam- þyktar reikningar þess fyrir 1931. 2. Skýrt frá úrslitttm kosninga. o. Kosnir tveir endurskoðunarmenn. 4. Rætt og ályktað um önnur mál, er upp kunna að vera borin. Daginn fyrir aðalfund, kl. 4 síðdegis, heldur stjórn fjelagsins kjör- fund í lestrarsal Þjóðskjalasafnsins, samkv. 17. gr. fjelagslaganna. Að þeim fundi eiga allir fjelagsmenn aðgang sem áheyrendur. Guðmundur Finnbogason, p.t. forseti. Jarðarför föður og tengdaföður okkar, Ólafs Ólafssonar, fer fram á morgun, og hefsi klukkan 2 síðd.egis, frá heimili hans, Grettisgötu 43. Steinunn Ólafsdóttir. Magnús G. Guðnason. Marta Ólafsdóttir. Vilhjiálmnr Jónsson. Frfmann Ólafsson. Jónína Guðmundsdóttir. Maðurinn minn, Jens Þorsteinsson, andaðist þann 9. júní kiukkan 3% síðdegis á heimili okkar, Framnesveg 1»C. Kristín Jónsdóttir. Hjer með tilkynnist að konan mín elskuleg, fósturmóðir og tengdamóðir, Guðrún Magnúsdóttir, andaðist aið heimili okkar, Þverárkoti á Kjalarnesi, þann 8. júní 1932. Jarðarfcrin auglýst síðar. Oddur Einarsson. Guðmundína Guðmundsdóttir. Guðrún Magnúsdóttir. Hjörtur Jóhannsson. Eiginmaður minn og faðir okkar, Guðmundur Einarssoon, rafvirki, andaðist á ísafirði, 8. þ. mán. Kona og börn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.