Morgunblaðið - 14.06.1932, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 14.06.1932, Qupperneq 1
VjlraMaS: Isafold. 19. árg., 134. tbl. — Þriðjudaginn 14. júní 1932. lsafold&rprentsmiðja h.f- I kvöld kl. n — 2% skemtiferð með Oullfoss og dansleikur um borð. Allnr ágðði rennnr til slysavarnar. Aðgöngumerki í bókaversl. Sigf. Eymundssonar, hljóðfærav. Katrínar ÍViðar og versl Gunnþ. Halldórsdóttur. Gamía Bíó Tálbeitan. (LOKKEDUEN). Fyrirtaks sjónleikur og talmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: JOAN ORAWFORD — CLARK GABLE — CLIFF. EDWARDS Myndin er spennandi sem fáar, og Joan Grawford hefir aldrei tekist eins vel og í þessari mynd. MAMMA ÚTI. Gamanmynd með Gög og Gokke. Börn fá ekki aðgang. Haraldnr SiHnrðsson: Píanðleikur í Gamla Bíó í dag kl. 7(4 síðd. Ný viðfangsefni. Aðgöngumiðar á kr. 2.00, 2.50 og 3.00 (stúkusæti) fást í Bókaversl. Sigf. Eymundssonar og hjá frú Katrínu Viðar. lnnílegar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okkur vináttu og samúð við andlát konu minnar, móður og tengdamóður, Jóhönnu Andreu Liiðvígsdóttur, og heiðruðu útför hennar með návist sinni. Þorgrímur Þórðarson, börn og tengdabörn. Elskuleg systurdóttir mín, Edith J. Nielsen, andaðist í Kaup- mannahöfn í gær. Reykjavík, 13. júní 1932. Guðmunda Nielsen. Kvenfjelagið Befn heldur skemtun föstudaginn 17. þ. mán. kl. 4(4 síðdegis í samkomu- húsinu í Gerðum. Sigurður Skúlason, magister, heldur fyrirlestur DANS á eftir. Inngangur kr. 1.50 fyrir full- orðna, 75 aura fyrir börn. Kaffi. Öl. Gosdrykkir og Sæl- gæti á staðnum. Ferðir frá Aðalstöðinni. Nyja Bíó Týndl sonnrlnn (The Man who came Back). Amerísk tal- og hljómkvikmynd í 10 þáttum frá Fox- fjelaginu. — Aðalhlutverkin leika eftirlætisleikarar allra kvikmyndavina, þau , Janet Gaynor og Charles Farrell. Þessi ágæta mynd hlaut mesta aðsókn allra kvikmynda er sýndar voru í Roxy-leikhúsinu í New York árið 1931, Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarð- arför minnar hjartkæru konu og móður, Karólínu Sigurbjargar Jóns- dóttur. Einar Guðbjartsson og börn, Vesturgötu 22. Vegna jarðarfarar verðnr verslnnin loknð í dag frá kl. 12—3'L Amatördeild F. A. Thiele. Filmur, sem eru afhendar fyrir kl. 10 að morgni, eru tilbúnar kl. 6 að kvöldi. Öll vinna framkvæmd með nýjnjrn áhöldum frá KO- DAK, af útlærðum mynda- smið. Framköllun. — Kopiering. - Stækkun. — Leikhúsið — á morgnn kl. Ij:: Lækkað verð. Karlinn i kassanam. Aðsóknin helst óbreytt — al- þýðusýningin endurtekin enn einu sinni. — Lækkað verð. Sá hlær best, sem síðast hlær. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. 5 mmm, Sunnröðstaður. Húseign mín hjá Víghól við Kjarrá (Þverá) i Borgarfirði er til sölu nú þegar. í húsinu eru tvö svefnherbergi, borðstofa, eldhús, tvær geymslur og W. C. Húsinu geta fylgt ýms hús- gögn, borðbúnaður, matreiðsluáhöld, tjöld o. fl. Jðrgen I. Hansen. Laufásveg 61. Stangarveiði. Nokkrir veiðidagar í Laxá í Kjós fást leigðir. Útvegsbanki íslands h.f. Hnnið Sölubúð á besta stað í Austurstræti er til leigu frá 1 júlí næstk. Lysthafendur sendi nöfn sin í lokuðu umslagi merkt „S O L U B Ú Ð“ nú þegar til A. S. í Aö trúlofunarhringar «m hepp- •ælastír og bestir frá Signrþór Jónssyni. Austurstreti 8. Rvík. Reikningur h.f. Eimskipafjelags íslands fyrir árið 1931 liggur frammí á skrifstofu vorri til sýnis fyrir hluthafa. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.