Morgunblaðið - 15.06.1932, Side 3

Morgunblaðið - 15.06.1932, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ » ^IorgnnblaM^ Útget.: H.f.i Arvakur, Raykjavlk. Rltatjörar: Jön KJartanaaon. Valtýr Stef&naaon. Rltatjörn ogr afgrrelöala: Auaturatrœtl 8. — Slaal 100. Aufflýalngaatjörl: H. Hafbarc. Au^lýslngraakrifstofa: Auaturatrætl 17. — Slml 700. Helmaalmar: Jön KJartanaaon nr. 741. Valtýr Stefánaaon nr. 1110. H. Hafber* nr. 770. AakrlftagrJald: Innanlanda kr. 2.00 & mánuOl. Utanlanda kr. 2.60 & mánuBl. 1 lauaaaölu 10 aura eintaklO. 20 aura meO Leabök. Mentaskóli Norðurlands. Akureyri, FB. 14. júní. Mentaskóla Norðurlands var sagt upp í dag. Stúdentsprófi luku fimtán nemendur, jjar a£ tvefr ut- anskóla. Níu hlutu fyrstu einkunn, en sex aðra, — Gagnfræðaprófi luku fjörutíu og átta nemendur, tuttugu og sex með fyrstu ein- kunn, tuttugu og einn með annari og einn með þriðju einkunn. Alls gengu 196 nemendur undir próf í skólanum. Pjóðaratkuceði um bannið í Banða- ríkjunum. Washington, 14. júní. United Press. FB. Fullyrt er eftir áreiðanlegum heimildum að Hoover forseti muni fallast á, að tekið verði upp í stefnuskrá republikana í forseta- kosningunum, að þjóðaratkvæði verði látið fram fara um það, ihvort afnema skuli bannlögin eða ekki, en hinsvegar er bann mót- fallinn því, að flokkurinn lýsi yfir fylgi við afnám eða breytingu að svo stöddu. Blaðasýning í London. 5amsteypustiórnin, kjörðcEmamálið og blöðin. London í júní. FB. Þ. 25. maí s.l. var opnuð „blaða- sýning“ í London í þeim tilgangi, að gera mönnum ljóst, hve miklar framfarir hafa orðið í öllu, sem snertir iitgáfu frjettablaða í Bret- landi, frá árinu 1665 til vorra daga, en það ár má te!lja að útgáfa frjettablaða hafi byrjað í Bret- landi. Br hjer auðvitað átt við frjettablaðaútgáfu, sem líkist að nokkru frjettablaðaútgáfu eins og hún tíðkast á vorum dögum. — Frjettablaðið breska sem þá hóf göngu sína, kemur enn út, „London Gazette“. Þegar póstferðir urðu almennar og búið var að skipu- leggja þær vel hófst velgengnis- tímabil fyrir frjettablöðin, enda var þá farjð að stofna dagblöð, „The Times“ og fleiri. Þótti Times þegar fyrirmynd annara blaða og þykir enn í dag. Br það talið eitt af vönduðustu og bestu frjetta- blöðum heims, og margir sjerfróð- ir menn álíta, að að öllu saman- lögðu standi Times fremst heims- blaðanna. — Á sýningu þeirri, sem að framan getur um, er mikinn fróðleik að finna, um sögu fereskra blaða. M. a. eru sýnishorn af helstu blöðum landsins alt frá stofndegi «g t'il vorra daga. Tildrögin að myndun sam steypustjórnar. Alþýðublaðið og Tíminn virðast vera í vandræðum með að skýra fyrir lesendum sínum tíðindi þau, er gerðust nú í þinglokin, þegar mynduð var samsteypustjórn, studd að mestu leyti af tveimur aðalflokkum þingsins. Bæði eru þó blöðin sammála um eitt, en það er: Að Sjálfstæðisflokkurinn hafi svikið kjósendur sína í kjördæma- málinu. Þó vita þessi blöð mjög vel, að þessi fullyrðing þeirra er tilhæfulaus og því sögð gegn betri vitund. Þau vita, að þátttaka Sjálfstæðisflokksins í myndun samsteypustjórnar var einmitt með það fyrir augum, að fá viðunandi lausn á kjördæmamálinu. Þegar ráðuneyti Tryggva Þór- hallssonar hafði beðist lausnar, ^benti Framsóknarflokkurinn á Ás- geir Ásgeirsson til þess að mynda nýtt ráðuneyti. Reyndi Ásgeir Ás- geirsson fyrst að mynda hreint flokks-ráðuneyti, en það strandaði á því, að ekki fekkst samkomulag um lausn kjördæmamálsins. Meiri hluti Framsóknarflokksins stóð þar í vegi. Næsta skrefið var svo það, að Framsóknarflokkurinn sneri sjer til beggja andstöðuflokkanna með tilmæli um, að flokkarnir tækju þátt í myndun samsteypustjórnar. Þessu svaraði Alþýðuflokkurinn neitandi fyrir sitt leyti. Sjálfstæð isflokkurinn tók hins vegar þessari málaleitan vel, eins og sjest á eft- irfarandi brjefi: „Reykjavík, 31. maí 1932. Út af brjefi Framsóknar- flokksins dagsettu í dag, sam- þykti Sjálfstæðisflokkurinn á, fundi sínum í dag svofelda ályktun: „Ef Ásgeir Ásgeirsson fjár- málaráðherra, sem hefir eins og stendur umboð konungs til að mynda nýtt ráðuneyti, leitar til Sjálfstæðisflokksins um þátt- töku í myndun ráðuneytis með sjer úr öllum flokkum í því skyni fyrst og fremst að leysa kjördæmamálið, þá vill Sjálf- stæðisflokkurinn taka vel undir þá málaleitan. Um afgreiðslu fyrirliggjandi þingmála mundi flokkurinn að sjálfsögðu vilja taka fult tillit Samsteypustjórmn og kjör- dæmamálið. Þáttaka Sjálfstæðisflokksins í myndun samsteypustjórnar var fyrst og fremst ger með það fyrir augum, að fá viðunandi lausn á kjördæmamálinu. Þetta kemur skýrt fram í brjefi þingflokksins, sem birt var hjer að framan. — Þetta kom einnig fram í tilkynn- ingu þeirri, er flokkurinn sendi út, eftir að liann hafði ákveðið þátttöku í samsteypustjórn og valið mann til að taka þar sæti. Hefir tilkynning þessi áður verið ' birt, en þar er svo að orði komist, að flokkurinn telji „að í höndum þessarar samsteypustjórnar fáist viðunandi úrlausn kjördæmamáls- ins á næsta þingi“. Reynist það svo, sem vonandi verður, að viðunandi iirlausn kjör- dæmamálsins fáist á næsta þingi, hljóta allir að sjá, að Sjálfstæðis- flokkurinn hefir ekki svikið í þessu máli; þvert á móti. Hann hefir þá borið gæfu til, að koma þessu mikla rjettlætismáli í ör- ugga höfn. En hitt vita allir, að ómögulegt var að fá þetta mál leyst á viðunandi hátt á síðasta þingí. Svikaáburður andstæðingablaða Sjálfstæðisfl., ætti þá að byggj- ast á því, að eigi hafi fengist full trygging opinberlega fyrir því, að má’lið verði leyst á viðunandi hátt á næsta þingi. Vitanlega er ógerningur að fara að deila við þessi blöð, um þetta eða hitt, sem á að ske á Alþingi á komandi ári. Þingflokkur Sjálf- stæðismanna er sannfærður um, að leið sú, sem farin var sje ör- uggust til þess að ná settu marki í kjördæmamálinu. Og kjósendur Sjálfstæðisflokksins víðsvegar um land hafa fengið sannanir fyrir því, að þingflokkurinn hefir ekki verið að svíkja þá í málinu, því að Ásgeir Ásgeirsson lýsti yfir því á Alþingi, að hann telídi sjer skylt að flytja stjómarskrárfrumvarp á næsta þingi, er feli í sjer sann- gjarna lausn á þessu máli. Mótsagnir andstæðinganna. Annars er það eftirtektarvert, að innan um hróp andstæðingablað anna um „svik“ Sjálfstæðismanna, koma einnig fram háværar óá- Þetta má til sanns vegar færa að því er forsætLráðherranm snert- ir. .Sjálfstæðismenn hefðu vitan- lega aldrei fengist til þess að taka þátt í myndun samsteypustjórnar undir forystu manns, sem ekki hefði viljað ganga til móts við þá í kjördæmamálinu. Þetta gerði Ás- geir Ásgeirsson núverandi forsæt- isráðherra, og Sjálfstæðisflokkur- inn treystir því, að hann beri gæfu til að leysa málið giftusamlega á næsta þingi. Af því, sem að framan er sagt, er ljóst, að Sjálfstæðismenn hafa hreinan skjöld í kjördæmamálinu. Hitt er skiljanlegt, að bitlingaliðið í fylkingu Framsóknar og sósíal- ista kunni því illa, að matgjafi þeirra liefir nú hröklast úr valda- stóli. — I ergelsinu ráðast þessir menn á þann flokk, sem stutt hefir að ’ þessari ráðabreytni, en gæta þess ekki, að árásir þeirra eru hjáróma og missa marks. Dagbók. Ýmsar frjettir. til óska hinnar nýju stjórnar.” nægjuraddir í garð þeirra manna innan Framsóknarflokksins, er Þetta tilkynnist yður hjermeð. Virðingarfylst, Jón Þorláksson. Pjetur Ottesen. Til starfandi formanns Frams- sónkarflokksins, hr. álþm. Binars Árnasonar, Alþingi." Bn samsteypustjórn með þátt- töku allra flokka strandaði á því, sem kunnugt er, að Alþýðuflokk- urinn vildi ekki vera með. Leitaði þá Ásgeir Ásgeirsson héfanna hjá Sjálfstæðisflokknum, gengið hafa til móts við Sjálf- stæðismenn, einmitt í kjördæma- málinu. Þetta er sjerstaklega áber- andi í Tímanum. Þannig skrifar nýlega ritstjórinn langa forystu- grein, þar sem hann breiðir sig yfir „svik“ Sjálfstæðismanna. En á næstu síðu í sama blaðinu birt- ist kjállaragrein eftir dómsmála- ráðherrann „sáluga“, þar sem hann skýrir frá því, að Ásgeir Ásgeirsson sje staðráðinn í að ganga til móts við Sjálfstæðis- menn í kjördæmamálinu og leysa það á næsta þingi. Meira að segja tekur J. J. svo djúpt í Ástandið á Spáni þykir mjög varhugavert. Verkföll eru tíð og í sambandi við þau hafa verið alls konar óspektir, sprengjur og skot- vopn notað og almargir drepnir. Lögreglan hefir víðsvegar gert upptæk vopn, og komið í veg fyrir upphlaup og morð. Jafnaðarmenn, sem staðið hafa fyrir flestum verk föllunum, afsaka sig með því, að þeir geti ekki hafið verkföll án þess að syndikalistar, kommúnist- ar og stjórnleysingjar taki þátt í þeim. Og jafnframt eru þeir ráðalausir að hefta það, að hinir svæsnustu af þeirra mönnum sýni af sjer ofstopa. Frjettaritarar á Spáúi segja að ekki sje hægt að kveða upp neinn dóm um það, hvort alvarleg hætta sje á ferðum, eða þetta sje alt málamyndaupp- þot. Stjórnin heldur því fram, að hún sje fullkomlega fær um það að halda uppi friði og reglu, og mest- ur þorri þjóðarinnar trúir þessu, lifir rólegu lífi og sýnir ekki af sjer neinn óttavott. Zuidersjóriim er nú orðinn að stöðuvatni. Fyrir nokkurum dög- um var fu'llgerður varnargarðurinn þvert yfir hann. Br sá varnargarð- ur um 30 kílómetra langur. Bru fjögur ár síðan Hollendingar byrj- uðu á þessu verki og þurkun fló- ans, og hefir það kostað 216 milj marka. Bráðabirgðahátíðahöld fóru þar fram þegar garðhleðslan var fullgerð, en innan skamms verður garðurinn vígður í viðurvíst Vil- helmínu drotningar. um þátttöku af hans hálfu í mynd- árinni, að hann fullyrðir að Sjálf- un samsteypustjórnar. Eftir að samningar höfðu staðið um hríð viðvíkjandi lausn kjördæmamáls- ins, o. fl., komst á fult samkomu- lag og samsteypustjómin var mynduð. stæðismenn hafi — með tilliti til kjördæmamálsins — valið menn- ina í samsteypuráðuneytið, ekki aðeins sinn eigin flokksmann, held- ur einnig ráðherra Framsóknar- fiokksins. Hraðsigling. Hinum stóru segl- skipum fækkar óðum, en þó taka allmörg þátt í keppninni í sumar um það, hvert siglt geti á skemst- um tíma milli Ástralíu og Bng- lands, eins og áður hefir verið sagt frá í blaðinu. Fyrsta skipið „Herzogin Cecilie“ (fjórmastrað skip) er nýlega komið til Fal- mouth í Englandi eftir 106 daga siglingu frá Port Augusta í Ástr- alíu og er þetta sú hraðasta ferð, ^em sögur fara af í þessari sigl- ingakeppni. Skipstjórinn heitir feven Briksson og sagði hann að skipið hefði fengið hörð veður á leiðinni, en verst af öllu hefði þó verið það, að hann hefði einu smni orðið að liggja sex daga samffleytt í byrleysu. □ Edda. Skemtiferð 2. júlí. Þátttaka tilkynnist S.‘. M.-. (sími 96) fyrir 20 þ. m. Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5): Lægðin fyrir suðvestan land fer nú minkandi og breytist lítið. Húm veldur hlýrri S-lægri átt um alt land og dálítilli rigningu á A-, S- og V-landi. Hiti er 12—-15 st. á S- og V-landi og alt að 18—20 st. nyrðra. Veðurhæð er víðast 3—5 vindstig. Mun S-læg átt og hlýindi haldast hjer á landi næstu dægur. Veðurútlit í Rvík í dag: S- eða SV-gola. Smáskúrir. Hlýtt. Hjálpræðisherinn. Samkoma í Bethaníu í kvöld kl. 8y2. Ofursti Holmes og majór og frú Bechelt tala. Margir foringjar aðstoða. — Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. Farsóttir í maí. í þessum mánuði eru skráð 635 tilfelli af kvefsótt, mr af 469 í Reýkjavík og á Suður- landi, 387 tilfelli af kverkabólgu, 218 af inflúensu, 130 af iðrakvefi, 50 af kveflungnabólgu, 32 af tak- sótt, 20 af gigtsótt, 30 af skarlat#- sótt (7 í Rangárhjeraði, 18 í Vest- manneyjum, 4 í Siglufirði, 1 í Svarfdælahjeraði), 13 af mænusótt (7 í Reykjavík, 2 í Skipaskagæ- hjeraði, 2 í Eeyrarbakkahjeraði, 2 í Hólshjeraði), 17 af blóðsótt (19 Svarfdælahjeraði og 7 í Oxar- fjarðarhjeraði). Hafnarvitamir. Sú breyting hef- ir nýskeð verið gerð á vitunum báðum megin við hafnarmynnið hjer, að nú sýna þeir leiftur 39 sinnum á mínútu, í stað 20 sinnum áður. Jón Ingimarsson bóndi í Breið- holti hefir farið fram á það við bæjarstjórn, að hann fái styrk yegna fræðslu þriggja skólaskyldra barna sinna s.l. vetur, því að fræðslan segir hann að hafi kostað sig 300 krónur, eða 100 krónur á barn. Skólanefnd hefir ekki sjeð sjer fært, að svo stöddu, að mæla með beiðninni. Áttræðisafmæli á í dag Sigurður Gunnarsson járnsmiður, Laugaveg 51. — Lokunartími sölubúða. Verslun- armannafjelagið „Merkúr“ hefir farið fram á það við bæjarlaga- nefnd að sú breyting verði gerð á samþykt um lokunartíma sölubúða, að biiðum verði lokað kl. 4 á laug- ardögum í júní, eins og í júlí og ágúst. Þá hefir stjórn Bakara- meistarafjelags Reykjavíkur farið fram á þá breytingu á lokunartíma brauðsölubúða, að á sunnudögum verði búðirnar opnar kl. 9—4 og á laugardögum, yfir sumarmánuð- ina frá kl. 8—19. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að hvorugu er- indinu verði sint. Þó vill einn nefndarmanna (St. Jóh. St.) verða við fyrri beiðninni. Bóksala Mentaskólans heitir sjálfstæð stofnun innan skólans, sem starfað hefir í nokkur ár. — Markmið hennar er það, að kaupa vorin þær námsbækur, er nem- endur þurfa eigi lengur á að halda og selja þær aftur á haustin öðrura nemendum. Hefir blaðið verið beð- ið að minna Mentaskólanemendur á, að bóksalan verði opin í dag kl. 1—3. Gaskolaskip. Gasnefnd bæjarins óskaði nýlega eftir tilboðum um sölu á alt að 1200 sm'ál. af gas- kolum. Bárust henni 8 tilboð. Var hæ4ta verðið 26 shillings 1 x/2 d. smálestin, en lægsta 23 sh. 11 d. cif. Reykjavík. Var það tilboð frá O Johnson & Kaaber, og hefir gasnefnd samþykt að taka því til- boði, þó með þeim fyrirvara, að erlendur gjaldeyrir fáist til gieiðslu á koluntim.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.