Morgunblaðið - 19.06.1932, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.06.1932, Blaðsíða 6
6 morgttnhlaðið eftir því fækkar þeim dögum eða stundum sem hægt er að greiða hið háa kaupgjald, og tekjur verkafólksins rýrna, eftir því sem vinnutíminn styttist. Fólk hefir því nú um tvent að veljat að halda hinu háa kaupi frá góðærunum, og sjá vinnutíma sinn styttast, tekjur sínar rýrna, eða leita sam- ræmis við það vöruverðlag sem nú er með kaup sitt, svo lækkun á kaupi hvers dags geti unnist upp með því, að vinnutíminn lengist. Útflutningsverslunin. 011 velmegun þjóðarinnar bygg- ist á því, að fraimleiddar sjeu í landinu vörur, sem seljanlegar eru á erlendum markaði. Til þess að þær sjeu seljanlegar nú, þrátt fyrir allar liömlur tollmúra og fjárkreppu, þurfa þær fyrst og fremst að vera samkepnisfærar hvað verðlag snertir. Þeir menn sem halda því fram, að hjer verði eins og nú standa sakir hægt að framfleyta þjóðinni með vöruframleiðslu. sem heimtar sama framleiðslutilkostnað og áð- ur, þeir geta alveg eins haldið því fram, að hjer verði öllu kipt í lag með því að gera t. d. ítölum og Spánverjum orð um það, að þeir verði að kaupa af okkur fisk því verði sem Ólafur Friðriksson ákvæði í dálkum Alþýðublaðsins. Jafnframt ættu þá bændur að geta komið boðum til Norðmanna um hvaða verðlag við íslendingar ósk- uðum eftir að yrði á saltkjöti okk- ar í haust! Götuhróp. Undanfarin ár hefir allmikið borið á því hjer í bænum, að ýmis konar götulýður hrópar á eftir þeim, sem um göturnar ganga ýmsum hæði- og fúkyrðum, — Hefir lögreglan aldrei, að því er vitað er, skift sjer af „slíku ósiðlæti, enda er það svo jafnan, að götu- hróp þessi hitta ekki þá sem hróp- andinn ætlar, heldur þerða þau til þess eins að setja götustráksmerkið á hrópandann, og fást menn því eigi svo um; að yfir slíku sje kært. Meðan þannig var uim rjettarfar í landinu, að sjálfur æðsti vörður laganna var aðalritstjóri að sorp- blaði, sem hvorki hann nje annar hafa í mörg ár viljað viðurkenna eignarrjett sinn á, en dómsmála- ráðherrann náðaði sjálfan sig frá refsingu, fyrir fúkyrðin og meið- yrðin, er hann skrifaði sjálfur, þá er ekki við því að búast, að óþroskuðu fólki á götunni, sem fylti flokk ráðherrans hafi fundist það vítavert, að sletta fúkyrðum á vegfarendur. Bn þegar Hrifluvaldið hjer í höfuðstaðnum er brotið niður, er þess að vænta, að þessi ósiður leggist niður, svo hann verði ekki landlægur. Því annars má búast við, að það endurtaki sig, sem hjer kom fyrir nýlega, er götuhróp þessi lentu á eflendum mönnum, sem ókunnugir voru þessum ósið- um, og því, hvaðan þeir voru runnir. „Krull“, á Laugavatni. Aðstandendur Laugavatnsskóla gera margháttaðar tilraunir til að lokka þangað gesti til sumar- dvalar. Er ekki laust við að sum- ar þeirra sjeu kátlegar í augum almennings. Skömmu fyrir, þing- lokin skýrði hinn dumpaði dóms- málaráðherra frá því, að Reykvík- ingar, sem „þjáðust af ofáti“ gætu komið þangað austur á sumrin til að „hvíla magann.“ Þótti þessi orð í tíma töluð fólki því til leið- beiningar, sem sami maður í ræðu átti að laða fólk að stofnuninni, ])ar sem sagt var frá því, að nú gætu konur sem karlar fengið og riti hefir á undanförnum árum hársnyrting og þess háttar fegrun ásjónarinnar eftir hverja dýfu í sundlauginni (!) Skyldu margir leggja leið sína út í íslenskt fjall- lendi í sumarleyfi sínu í þeim erindum að fá pípólað við hár sitt, í mentastofnun Tímabændanna á Laugavatni? nefnt ,,háskríl“. Leikur mörgum forvitni á að vita hve margir verða hinir ,,magalúnu“, sem að- hyllast sumarvistina á þessu höfuð- bóli Tímamenningarinnar. Hjer um daginn var gefin út önnur tilkynning sem augsýnilega 5tjórnarskiftin í Þýskalanöi. biðjast lausnar. H. 30. maí afhenti hann Hindenburg lausnarbeiðnina með, þessum orðum: „Jeg afhendi yður, herra ríkisforseti, hjer með lausnarbeiðni vora nálrvæmlega 7 vikum eftir endurkosningu yðar“. Eins og kunnugt er átti Hinden- burg endurkosningu sina fyrst og fremst Brúning og stuðningsmönn- um hans að þakka. Nýja stjórnln í Þýskalandi. Hjer á myndinni sjást helstu ráðherrarnir í ráðuneyti v. Papens. Sitjandi (talið frá vinstri) v. Braun, bjargráðamálaráðherra og fulltrúi fyrir Austur-Prússland, ,v. Gayl innanríkisráðherra, v. Papen forsætisráðherra, v. Neurath utanrikis- ráðherra. Standandi: Dr. Giirtner dómsmálaráðherra, Warmbold atvinnumála- ráðherra og v. Schleicher hervarnaráðherra. í þingræðu í byrjun maí svaraði móti stjórn Brunings. Bruning Brúning árásum Nazista og sagði undirbjó stjórnartilskipun um nýj- þá m. a.: „Jeg ætla ekki að láta ar neyðarráðstafanir, m. a. til þess bola mjer burtu að eins 100 metra að draga úr atvinnuleysinu. Hann frá markinu“. Markið var það, ætlaði m. a. að búta stórjarðirnar að hernaðarskaðabæturnar yrðu í Austur-Prússlandi sundur í smá- strikaðar út með öllu á Lausanne- jarðir handa atvinnuleysingjum fundinum, sem á að hefjast þ. 16. gegn endurgjaldi til jarðeigend- þ m. Að vísu eru litlar líkur til anna. Búskapurinn á stórjörðunum að Brúning mundi hafa tekist að í Austur-Prússlancli hefir ekki ná þessu marki á Lausannefund- nándar nærri svarað kostnaði. Eig- inum. En það er þó víst, að Þjóð- verjar geta varla sent annan en Brúning til Lausanne, ef þeim á að verða þar eitthvað ágengt. En nú er Briining fallinn ,,að eins 100 metra frá markinu“. — Hann var þó ekki felclúr af þing- inu helclur af Hinclenburg rikis- forseta. Yið síðustu atkvæðagreiðslu í ríkisþinginu (í maí) fekk Brún- ingstjórnin 30 atkv. meirihluta. En marga óraði þó fyrir því, að dagar hennar væru brátt á enda. Utan þings var unnið af kappi að því að fella stjórnina. í maxmánuði beiddist Warmbold atvinnumálaráðherra lausnar. Hann var fulltrúi stóriðnaðarins í ríkis- stjórninni. Með lausnarbeiðni hans snerist stóriðnaðurinn á móti Brún ing. Jafnhliða þessu brugguðu her- foringjarnir vjelar á móti stjórn- inni. Forsprakki vjelráðanúa var von Schleicher hershöfðingi. Hann sagði Hindenburg, að Groener her- málaráðherra nyti ekki lengur trausts hersins. Þannig kom hann því til leiðar, að Groener varð að biðjast lausnar. Herforingjamir fengu svo aðals- mennina og stórjarðaeigendurnar í Austur-Prússlandi í lið með sjer á endurnir eru því í botnlausum skuldum. Ríkið hefir hvað eftir annar orðið að veita þeim styrk, tugi miljóna marka að upphæð. Aðalsmennirnir o. a. stórjarða- eigendur urðu æfir út af áformum Briinings. Þeim þótti hið fyrirhug- aða endurgjald til eigendanna alt of lágt og kÖlluðu Briining holse- vík og öðrum illum nöfnum. 1 maímánuði dvaldi Hindenburg um tíma í Neudeck í Austur-Prúss- landi. „Junkararnir“ notuðu þá tækifærið til þess að tala við hann urn áform Brúnings. Fortölur þeirra hafa vafalaust valdið miklu xun fall stjórnarinnar. Þar við bættist að úrslit þing- kosninganna í Oldenburg h. 29. maí veiktu að nýju aðstöðu Brún- ingstjómarinnar. Nazistar fengu ineiri hluta allra þingsæta í Olden- burg, 24 af 46 sætum. Úrslit þing- kosninganna í Oldenburg o. ö. þýskum löndum að undanförnu virðast hafa sannfært Hindenburg um það, að þjóðarmeirihlutinn væri á móti stjórn Brunings. H. 29. maí kom Hindenburg heirn til Berlin frá Neudeck. Daginn eft- ir átti hann tal við Brúning og neitaði þá að staðfesta hinar fyrir- huguðu neyðarráðstafanir. Briin- Papen majór, þingmaður úr mið- flokknum (flokki Brúnings) hefir nú mynclað stjórn, á móti vilja flokks síns. Papen var í bvrjun heimsófriðarins starfsmaður í þýsku sendisveitinni í Washington. Bandaríkjamenn báru honum það á brýn, að hann stofnaði til spreng inga í hergagnaverksmiðjunum í U. S. A. Papen var því kvaddur heim frá Washington samkvæmt kröfu Wilsons. Stjórn Papens er aðallega skip- uð barónum og herforingjum, sem eiga ekki sæti á þingi, von Neurath fyrrum sendiherra í Kaupmanna- liöfn er utanríkisráðherra og Schleicher hershöfðingi hermála- ráðherra. Nýja stjórnin gat ekki fengið meiri hluta í ríkisþinginu nema hægri flokkarnir (að Nazistum meðtöldum) og miðflokkurinn styddi hana. Mikið veltur á Naz- istum um framtíð stjórnarinnar. Nazistar vilja helst eklri taka við völclum fyr en Lausannefundurinn er um garð genginn. Þeir búast þar að auki við fjárhagslegu hruni í Þýskalandi á næstu mánuðum og þeir vilja ekki bera. neina ábyrgð á því. Nazistar sögðust því vilja sætta sig við stjórn Papens fyrst um sinn, ef hún rvfi ríkisþingið, stofnaði til nýrra lcosninga og aft- urkallaði bannið gegn Nazistahern um. En miðflokkurinn neitaði að styðja stjórn Papens. Og allir vinstriflokkamir hafa hafið ákafa baráttu á móti henni. Að minsta kosti 325 af 576 þingmönnum voru andvígir stjórninni. Papen rauf því ríkisþingið. Nýjar kosningar fara fram h. 31. júlí. Reckitts Þvottablá mi C jöri r I i r» i d f ann hvitt Amatttrdeild Langavegs Apðteks er innrjettuð með nýjum áhöldum frá Kodak. — 011 vinna fram- kvæmd af útlærðum mynda- smið. — Filmur sem eru afhentar fyrir kl. 1® að morgni, eru til- búnar kl. 6 að kvöldi. --------------- Framköllun. Kopiering. Stækkun. Fall Brúnings hefir ekki ein- göngu í för með sjer persónuskifti í þýsku stjórninni, heldur líka gagngerða stefnubreytingu í þýsk- um stjórnmálum. Briining reyndi að vernda þingræðið og þjóðfrels- ið í Þýskalandi. Sumum fanst að vísu, að hann gerði það á ein- kennilegan hátt. Hann beitti ein- ræði til þess að vernda þingræðið. Hann beitti einræði ilm stundar- sakir, til þess að koma í veg fyrir að einræðisflokkarnir kæmust til valda og afnæmu þingræðið fyrir fult og alt. En livað tekur nxi við eftir fall Brúnings? Nýju valdhafarnir eru fulltrúar þeirra stjetta, sem rjeðu lögum og lofum í Þýskalandi á dögum keisaradæmisins. Svartasta afturhaldið !í Þýskaíandi hefir fengið völdin í sínar hendur. Kviksögur hafa heyrst um það, að Hindenburg ætli að segja af sjer, og Vilhjálmur fyrverandi rík- iserfingi eigi að verða einskonar ríkisstjóri. Menn leggja þó yfirleitt lítinn trúnað á þetta eða aðrar ágiskanir um endurreisn keisara- dæmisins. En hins vegar óttast margir, að þjóðfrelsið í Þýska- landi sje nxi úr sögunni. — Nýja stjórnin hefir þegar vakið máls á ing var því neyddur til þess að!nauðsyn þess, að Weimar-stjórnar- skránni verði breytt. Schleicher liermálaráðherra segir að stjórn Papens ætli sjer að sitja við völd í 4 ár. Og „Deutsche allgemeine Zeitung“, blað nákomið stjóm- inni, segir að Papen muni að lík- indum rjúfa þingið strax eftir kosningarnar, ef meiri hluti þess verði á móti stjórninni. Þetta minnir menn á orð austur-prúss- neska aðalsmannsins von Oldea- burg Janusschaus á keisaratím- unum: „Keisarinn verður altaf að hafa einn flokksforingja og tíu hermenn við hendina til þess að rjúfa þingið ef þörf gerist.“ Þessi aðalsmaður átti mikinn þátt í því, að Hindenburg ljet Briining falla. Litlar líkur eru til þess, að stjórn Papens fái meiri hluta í ný- lcosna þinginu. Að vísu er hugsaa- legt, að Nazistar og aðrir hægri- ílokkar fái til samans meiri hluta þingsæta. Papen gæti því liaft þingið með sjer, ef Nazistar styðja liann. En núverandi valdliafar í Þýslcalandi eru ekki Nazistar. Og ]xeir hafa ekki tekið við völdui* til þess að búa í haginn fyrir Nazista. Schleicher er aðalmaður- inn í stjórninni. Markmið hans virðist vera það, að koma á her- valdseinræði, en ekki Nazistaein- ræði. Nazistar taka því stjórainni kuldalega og segjast enga ábyrgð vilja bera á gerðum hennar, þótt ]xeir 1 áti liana óáreitta fyrst unt sinn. Eftir kosningarnar má búast við alvarlegri aflraun milli Hitler og Schleichers, ef Schleicher vill ekki sleppa stjórnartaumunum í hendur Nazista. Þýskaland á erfiða tíma fyrir höndum, bæði inn á við og út á við. Á þessum erfiðu tímum hafa Þjóðverjar fengið stjórn, sem hvorki nýtur trausts í Þýskalandi nje erlendis. Hörð barátta milli flokkanna í Þýskalandi fer í hönd. Og enginn veit, hvort hún verður háð í þingsalnum eða á götunuM. Höfn í júní 1932.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.