Morgunblaðið - 19.06.1932, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.06.1932, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ T Uegauinnan f 5umar, Allt með islenskum Skipum! Reikningur Gert er ráð fyrir, að unnið verði fyrir um helíning þess f jár, er veitt er til nýrra vega á fjárlögum, auk við- halds og sýsluvega. — Að brúargerðum verður sehnilega unn- ið öllu meira en áætl- að var. • Á fjárlögum yfirstandandi árs <eru veittar 183 þúsundir króna til nýrra akvega, 400 þúsund til við- halds og umbóta á þjóðvegum, ~50 þúsund til brúargerða og auk þess nokkuð fje til sýsluvega. En svo er komið fjárhag ríkis- sjóðs, að fyrverandi stjórn mun hafa látið á sjer skilja, að óvíst væri livort hægt yrði að vinna nokkuð að vegagerð í sumar, þar •eð ekkert fje væri til í ríkissjóði. Var og komið langt fram yfir þann tíma, er venja var að byrja vegavinnu, en lítið sem ekkert hyrjað á vinnu. Ekki þarf mörgum orðum að því að eyða, hver hefir orðið af- leiðing þess, ef vegavinna hefði ■stöðvast með öllu. Fyrsta afleið- ingin hefði orðið sú, að við það hefði skapast mjög tilfinnanlegt .atvinnuleysi hjá fjölda manns. — Það mun nú svo komið fyrir þorra bænda, að þeir hafa alls ekki ráð íá að taka kaupafólk. Þessir erfið- leikar verða þess valdandi, að at- vinnuleysið í landinu eykst stórum. Ef ofan á þessi vandræði hefði svo bættst það, að öll vegavinna hefði stöðvast, þá voru fyrirsjáan- leg vandræði hjá fjölda manns. Onnur afleiðing af stöðvun vegavinnunnar hefði vitanlega •orðið sú, að vegirnir hefðu grotnað niður, ef ekkért hefði verið slceytt nm viðhald þeirra. Það er ekki til neins að vera að kasta stórfje í nýja vegi, ef ekkert á að hirða um viðhaldið. Væri þá eins gott .að leggja þaðvfje í eitthvað annað. Nýja stjórnin mun hafa sjeð, að eitthvað varð að gera til þess að bjarga þessu máli: Hún mun hafa ákveðið. að unnið skuli að nýbyggingu vega fyrir um helm- ing þess fjár, sem veitt er á fjár- lögum. Einnig verður unnið að viðhaldi þjóðvega, samkvæmt því sem fjárlög áætla, og ríkissjóður mun leggja fram sinn skérf til sýsluveganna. Þá e'r og ráðgert, að bygðar verði brýr í sumar, fyrir ríflega það fje, sem áætlað ei-, auk þess sem byrjað er á bygg- ingu stórbrúanna yfir Þverá og Affall, en það fje leggja Rang- æingar fram og lána ríkissjóði. Heyrst hefir, að Gnllbringu- og Kjósar.sýsla muni einnig ætla að bjóða ríkinu fje að láni til bygg- ingu brúa á Hvalfjarðarveginum. Ættu önnur sýslufjelög, er eitt- hvað hafa aflögu, einnig að at- huga þessa leið; hún kemur sjer vel fyrir alla aðilja á þessum tímum. Þegar brú er til dæmis komin á Þverá og Affallið, verður emi eftir erfiður þröskuldur á austur leiðinni, en það er 'Markarfljót. Væri það ekki verkefni fyrir Skaftfellinga og Rangæinga í sam- einingu, að ryðja þeim þröskuldi ur vegi? Brjef frð lamflækni. (Eftirfarandi grein birtist ný- lega í Ljósmæðrablaðinu. Þar sem ■grein sú „Ljósmæðraþankar“, sem „brjefið" fjállar um, hafði birst í Morgunblaðinu, þykir rjett að þessi grein birtist hjer einnig). Grein með fyrirsögninni „ Ljós- mæðraþankar“, sein birtist í síð- asta, Ljósmæðrablaði og síðar í einu dagblaðanna hjer, hefir vakið meiri eftirtekt og misskilning en jeg bjóst við, eins og eftirfarandi brjef frá landlækni sýnir: „Reykjavík, 10. mars 1932. Frk. Þuríður Bárðardóttir, ljósmóðir, Reykjavík. Athygli mín hefir verið vakin á grein, sem þjer hafið skrifað í Morgunblaðið 4. þ. m., undir fyrir- sögninni Ljósmæðraþankai. Er engu líkara en þjer sjeuð að vara almenning við að leita lækna til kvenna í barnsnauð. Að minsta kosti er mjög hætt við, að slík grein, eftir veílmetna ljósmóður í ahnennu, opinberu blaði verði Skil- in á þá leið. Nú hygg jeg að síst sje ástæða til þess, eins og til hagar hjer á landi, en þó að svo væri, verður að líta svo á, að það væri mjög óviðeigandi af ljós- móður að hreyfa því máli á þessa lund. Grein yðar, birt á þennan hátt, ekki síst þar sem þjer eruð formaður Ljósmæðrafjelags ís- lands, er mjög líkleg til að vekja rig á milli lækna og ljósmæðra, og hefi jeg orðið var við að læknar taka yður greinina óstint upp. — Er ekki laust við að suma gruni, að hún sje sprottin af samkeppnis- óvild til fæðingardeildar Landsspí- talans, sem að sjálfsögðu er erfið- ur keppinautur starfandi ljós- rnæðra í bænum. En það verð jeg að telja mjög illa farið, ef rígur og óvild kemst upp á milli lækna og ljósmæðra, þar sem álmenningur á svo mikið undir því, að þær tvær stjettir vinni sem best saman og styðji hvor aðra í sínu þýðingarmikla starfi. Þetta er yður birt til leiðbein- ingar eftirleiðis og fer ekki annara á milli. Vilmundur ,Jónsson.“ Verð jeg að segja að þetta brjef kom mjer á óvart, þar sem mjer er það mjög fjarri skapi, að vilja móðga vini mína læknana á nokk- urn hátt, og vissi það líka vel áður en háttv. landlæknir benti mjer á það, að óheppilegt er, að lækrrar og ljósmæður ekki geti unnið saman í eindrægni og gagn kvæmu trausti. Auðvitað geta orðið skiftar skoð- anir um það, livort heppilegra sje, að lljósmæður eða læknar annist fæðingahjálp alment, og fanst, mjer það engin móðgun við lækna þótt jeg hafi þá skoðun, og haldi fast við hana opinberlega, þrátt fyrir allar leiðbeiningar frá land- lækni og öðrum, að heppilegra sje, að ljósmæður annist yfirleitt einlar um þær fæðingar þar sem alt gengur eðlilega, án þess að Sparisjóðs Hafnarfjarðar 1931. <*XXSXKS> Inn- og útborganir áriO 1931. Innborganir: 1. Peningar í sjóði f. f. á.............. Kr. 2. Borgað af lánum: a. fastelgnarveðslán.... Kr. 19675.40 b. sjálfskuldarábygrðarl. c. gegn ábyrgð sveitafjel. d. — handveði og ann- ari tryggingu ....................... — 3. Innleystir víxlar....................... — 4. Sparisjóðsinnlög........................ — 5. Vextir: a. Vextir af lánum ...... Kr, 25085.03 b. Forvextir af v/xlnm ... — 29724.11 c. Vextir af innstæðu í bönkum og af verðbrj. — 2270.37 14759.15 19675.40 1027828.65 488258.77 57079.51 6. Innheimt fje ........... 7. Bankar og aðrir skuldun. 8. Seld verðbrjef.......... 9. Lán tekin ......... .... 10. Ymsar innborganir ...... — 223590.69 — 10000.00 — 2175.63 Kr. 1843367.80 Útborganir: 1. Lán veitt: a. gegn fasteignarveði... Kr. 41200.00 b. — sjálfskuldarábyrgð c. — ábyrgð sveitarfje. d. — handveði og ann- ari trygglngu......... Kr. 2. Víxlar keyptir ......... — 3. Útb. sparlsjóðsinnstæðufje — 4. Kostnaður við rekstur sjóðsins ................ a. Laun .................. Kr. 9300.00 b. Anoar kostnaður ...... — 2202.23 5. Keypt áhöld ........... 6. Greitt af skuldum sjóðsins a. Afborganir............ Kr. 10000.00 b. Vextir................ — 143.35 41200.00 1035894.59 559051.32 11502.24 -----------------10143.35 7. Útborgað innheimt fje ... 8. Bankar ®g aðrir skuldu- nautar................................. — 171689.11 9. Keypt verðbrjef......... 10. Ýmsar útborganlr........ — 1712.80 11. Peningar í sjóði 31. des. 1931 — 12174.39 Kr. 1843367.80 Abati og halli áriö 1931. T ek j u r: 1. Vextlr af lánum....................... Kr. 25780.16 2. Forvextir af víxlum ..................... — 30198.18 3. Vextir af innstæðu í bönkum og af verð- brjefum................................... — 2270.37 4. Aðrar tekjur.............................. — 462.83 Kr. 58711.54 Gjöld: 1. Reksturskostnaður: a. Þóknun til stjórnar og starfsmanna............... Kr. 8500.00 b. Endurskoðun ............... — 800.00 c. Annar kostnaður............ — 2202-24 ------------Kr. 11602.24 2. Vextir af skuldum sjóðsins ................ — 143.35 3. Vextir af innstæðu í sparisjóðnum (rentú- fótur 4^/jj) ............................. — 27895.16 4. Tap á lánum, genglstap o. þ. b.......... 5. Onnur útgjöld (t. d. kostnaður við fasteignir) 6. Arður af sparisjóðsrekstrinum ........... — 19170.79 Kr. 68711.54 jafnaöarreikningur 31, desember 1931 A k t i v a: 1. Skuldabrjef fyrir lánum: a. Fasteignarveðskuldabrjef Kr. 350545.84 b. Sjálfskuldarábyrgðar- skuldabrjef ............. c. Skuldabrjef fyrir lánum gegn ábyrgð sveitarfjel. d. Skuldabrjef fyrir lánum gegn handveðl og ann- ari tryggingu ........................Kr. 350545.84 2^Ólnnleystir víxlar....................... — 374797.01 3. Ríkisskuldabrjef, bankavaxtabrjef og önn- ur sllk verðbrjef ....................... — 17662.50 4. Inneign í bönkum........................ — 27008.90 5. Aðrar eignir (áhöld).................... — 1447.00 6. Ýmsir skuldunautar (ógreiddir vextir) ... — 4013.63 7. Peaingar í sjóði 31. des. 1932 ......... — 12174.39 Kr. 787649.27 P a s s i v a : 1. Innstæðufje 1295 samiagsmanna......... Kr. 633739.18 2. Innheimt fje óútborgað ............ 3. Skuldir við banka..................... 4. Ýmsir skuldheimtumenn................. 5. Fyrirfram greiddir vextir............. — 12975.90 6. Varasjóður............................ — 140934.19 Kr. 787649.27 Hafnarfirði, 22. mat 1932. Þ. Edflonsson. Ólafur Böövarsson. Sigurgeir Gíslason. Framanskrifaða reikninga, bækur, verðbrjef og önnur skjöi Sparisjóðs Hafn- arfjarðar höfum við undirritaðir yfirfarið, talið peningaforða sjóðsins og ekkert fund- ið athugavert. Hafnarfirði, 10. júnt 1932. Ingólfur Flygenring. Ðöövar Böövarsson-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.