Morgunblaðið - 22.06.1932, Page 3

Morgunblaðið - 22.06.1932, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ : : * JpftorgnttMaMft Útget,: H.f. Árvakur, lUykJfcYtk. Rltatjðrar: Jðn KJartanaaon. Valtýr Stefánaaon. Rltatjðrn eg afgrrelðata: Auaturatrœtl g. — Slml 100. Aufflýalnffaatjörl: B. Hafberff. Auílýalngraakrlfatofa: Auaturatrœtl 17. — Stml 700. Helaaaalaaar: Jön Kjartanaaon nr. 741. Valtýr Stef&naaon nr. 1110. B. Hafbergf nr. 770. JLakrlftagrjald: Innanlanda kr. 2.00 & m&nuQl. Utanlanda kr. 2.50 & m&nuVL 1 lauaaaðlu 10 aura elntakiO. 20 aura meO Leabðk. Frá ísafirði. ísafirSi, 21. júní FB. Fornleifafimdnr. I fyrri viku voru menn að grefti skamt frá Mýri á Snæfjallaströnd og komu niður á beinagrind af manni undir móhellu. Er þetta skamt frá, þar sem ætlað er að Hávarðsstaðir hinir fornu hafi verið. Frækileg björgun. Fyrir nokkurum dögum hvolfdi bát með fjórum mönnum, á leið frá Nesi í Grunnavík, að Stað. Tvær unglingsstúlkur í Nesi settu fram bát og tókst þeim að bjarga mönnunum, allþjökuðum. Bóndinn í Nesi, Elías Halldórs- son hefir að sögn bjargað alls 15 mörmum frá drukknun. Afnám tolla. Lausanne 20. júní. United Press. FB. Fyrsta skrefið hefir verið tekið *til að lækka tollmíirana milli þjóð- anna stig af stigi. Holland, Belg- ía og Luxemburg hafa komið sjer saman um árlega,, gagnkvæma 10% ur lækkun á tollum, þangað til svo er komið, að kalla má, að um al- gert afnám tolla sje að ræða, að því er þessi ríki snertir. .Tafnframt hafa þessi ríki tilkynt, að öðrum ríkjum sje heimilt að taka þátt í þessu samkomulagi. Oll þessi ríki hafa skrifað undir Osiló-sáttmál- ann, en samkvæmt honum eru þau ríki, sem undir sáttmálann hafa skrifað, skuldbundin til þess að tilkynna öðrum ríkjum, ef tolla- lækkun er áformuð. Lausanne-ráðstefnan. Lausanne, 18. júní. United Press. FB. Þangað til fundahöld hefjast á ný á Lausanne-ráðstefnunni, munu stjórnmálamenn þeir, sem hjer eru staddir, snúa sjer að athugun á afvopnunarmálunum, og eru taldar nokkrar horfur á samkomulagi í þeim málum. Er jafnvel búist við, að Henderson kveðji saman aðal- nefnd afvopnunarráðstefnunnar á fund í næstu viku, til þess að ræða hinar nýju samkomulagstilraunir. Wilkins kaupir skip. Sósíalistabroddar Siglufjarðar ætia að stöðva rekstur Siidarbræðslu ríkisins með því aðlheimta þrefalt kaup á við sjómenn þá, er síidina veiða. Lygamálfærsla Alþýðublaðsins. Forstjórar Síldarbræðsluverk- smiðju ríkisins í Siglufirði, hafa sent atvinnumálaráðherra eftirfar- andi skýrslu: Kaupgjaldið í Siglufirði, þar sem sólarhringurinn er reiknaður 36 tímar. Lágmarkstaxtakaup var í Siglu- firði í fyrra, og er enn, kr. 325 á mánuði fyrir unnar 216 klukku- stundir. Föst eftirvinna hjá hverj- um manni 3 klukkustundir dag- lega, sem greiðist með kr. 1.80 á klukkustund. Þessi fasta eftir- vinna gerði í fyrra 66 klukku- stundir á mánuði, eða kr. 118.80 á mánuði. Auk þessarar föstu eftir- vinnu var önnur eftirvinna dag- lega unnin með sama tímakaupi. Helgidagur reiknast 36 klukku- stundir í hverri viku, með 3 kr. kaupi á klukkustund. Sökum að- kallandi verka varð ekki komist hjá að láta vinna fyrir þetta kaup 48 klukkustundir á mánuði, eða fyrir kr. 144.00. Mánaðarkaup varð því samkvæmt þessu kr. /587.80, auk eftirvinnu, sem var umfram áður .talda 66 klukku- stunda fasta eftirvinnu, og verð- því mánaðarkaupið um kr. 600.00. Verksmiðjustjórninni sýndist nauðsynilegt að fara fram á launa- breytingu hjá verkamönnnm í verksmiðjunni á þessa leið: Sex dagar vikunnar reiknist virkir dagar með kr. 1.25 kaupi á klukkustund. Verður mánaðarkaup ið þá kr. 390.00 fyrir 312 klukku- stundir á mánuði, og auk þess 24 klukkustundir á mánuði í helgi- dagvinnu á kr. 2.00 á klukku- stund, eða kr. 48.00. Samtals á mánuði kr. 438.00 fyrir sama stundafjölda og í fyrra voru greiddar um kr. 600.00 fyrir. Auk þessa; bauð verksmiðjn- stjórnin tryggingu á 500 klst. vinnu yfir síldveiðitímann með kr. 1.25 kaupi á klukkustund, sem yrrði greitt þótt síldveiði brygðist. Eftir tillögunni myndi á þessum lið sparast um 25 þús. krónur. Ef við eigum að greiða sama rekstrarkostnað og í fyrra og lög- bundnar greiðslur til ríkissjóðs, fyrningu og varasjóðsgjald, verð- ur samkvæmt núverandi horfum ekki hægt að greiða nema nokkra aura fyrir hvert síldarmál. En vjer höfum sýnt. fram á, að óhugsandi er að skip fari á veiðar fyrir minna en kr. 3.00 fyrir málið. Reksturskostnaður verður að lækka. NRP. Frá Álasundi er símað, að Wilk ins norðurfari hafi keypt vjel- skútuna „Fanefjord“. Ætlar hann að nota hana við undirbúning þann, sem fram fer undir pólleið- angurinn nýja. Eftir þeim sölukorfum, sem nú eru á afurðum verksmiðjunnar, og sem fara síversnandi, er fyrirsjá- anlegt tap á rekstrinum. Er því að athuga hvaða útgja'ldaliði sje liugsanlegt að lækka. Útborgunarvérðið fyrir síldina, 3.34 fyrir málið, álítum við óger- lcgt að lækka meira en niður í kr. 3.00. Nemur sú lækkun, miðað við 100 þúsund mála vinslu, 34 þús. kr. Þetta álit okkar rökstyðjum við með því að í. fyrra, er við greiddum kr. 3.34 fyrir málið, báru sjómenn og útgerðarmenn svo lítið úr býtum, að óhugsandi er að lækka þennan útgjaldalið meira en 10%. Samkvæmt skýrslu, er vjer höf- um gert um afla þeirra skipa, sem lögðu síld inn í verksmiðjuna í fyrra, nam meðalhlutur sjómanns af öllum síldarafla kr. 207.00 á mánuði á vjelskipum og kr. 242.00 á gufuskipum, og urðu hásetar að fæða sig af því.Tap var yfirleitt á síldarútgerðinni í fyrra. Vegna þeirra erfiðleika, er nú FB. 20. júnl ^teðja að verksmiðjunni, hafa stjórnendur hennar og fastir árs- menn boðist til að lækka árslaun sín um samtals kr. 14.900.00 og nemur sú lækkun 33.7% að meðal- Fimtugsafmæli á í dag Jóhanna Jónsdóttir, Njálsgötu 81. Fundur verkamanna. A fjölmennum fundi Verka- mannafjelags Siglufjarðar, er vjer sátum og ræddum ýtarlega í nær 5 klukkustundir um framangreinda tillögu okkar, var að lokum sam- þykt svohljóðandi tillaga frá Gunn ari Jóhannssyni. „Fundur haldinn í Verkamanna- fjelagi Siglufjarðar 18. júní 1932 lýsir sig algerlega mótfallinn allri kauplæltkun meðal verkalýðsins, og samþykkir því að halda fast við kauptaxta fjelagsins, sem sam- þyktur var í vetur og þá strax auglýstur' ‘. Tillagan var samþykt með öllum greiddum atkvæðum. í umræðunum skýrðum við ræki- um ]ega fyrir fundarmönnum hversu afar ískyggilegar horfurnar væri; aðrar síldarverksmiðjur í Siglu- firði hefði í fyrra orðið að leggja árar í bát; síðan hefði ástandið versnað gífurlega, sem næmi meira en kr. 2.00 á hvert mál síldar, og jafnvel óvíst hvort síldarmjöl yrði seljanlegt. Til þess að mæta því verðfalli, sem orðið hefði frá lágu verði fyrra árs, yrði allir að hliðra til, svo að reksturinn gæti hafist. Sömuleiðis skýrðum við frá hvað fastir starfsmenn vildu á sigleggja til að svo gæti orðið. Ríkisstjórn- inni væri einnig ljóst hversu al- varlegt ástandið væri; hún hefði tali á árslaun þeirra. Lækkun því tjáð sig fúsa til þess að leyfa sumra fastra starfsmanna er þó að verksmiðjan yrði rekin í ár bundin því skilyrði, að almenn þótt fyrirsjáanlegt væri, að ekki kauplækkun eigi sjer stað við yrði greiddir vextir nje afborg verksmiðjuna. 'anir og ekkert yrði til upp í fyrn ingu varasjóðsgjald, og að rík- issjóður yrði auk alls þessa, sam- kvasist þeim korfum er nú væri, að taka á sig fyrirsjáanlegt tap á rekstrinum, sem myndi nema tug- um þúsunda króna, auk áhættunn- ar við að afurðnirnar heldi áfram að falla í verði, eða yrði með öllu óseljanlegar. Óbilgirni verkamanna. Við óskuðum að tillögu okkar um að verkamönnum verksmiðj- unnar yrði fyrir sama klukku- stundafjölda og þeir unnu á mán- uði í fyrra nú greiddar kr. 438.00, væri vísað .til nefndar eða stjórnar Verkamannafjelagsins, og buðumst til að sýna nefndinni áætlanir og skilríki fyrir því, að ástandið væri ems og við ilýstum því. Við lögð- um líka áherslu á, að málið yrði vannsakað, en því var hafnað. Guðmundur Skarphjeðinsson flutti einnig svohljóðandi tillögu: „Fundurinn vísar málinu til stjórnar og kauptaxtanefndar til athugunar' ‘. Tillagan kom ekki til atkvæða, þar sem tillaga Gunnars Jóhanns- sonar var samþykt áður. Verkamannafjelag Siglufjarðar hefir því ótvírsfett, þrátt fyrir á- standið, neitað að ganga að tillögu okkar, þótt við mjög alvarlega bentum mönnum á það, að sú á- kvörðun þeirra myndi líklega leiða til þess að verksmiðjan yrði ekki starfrækt í sumar. Þorm. Eyjólfsson. Sv. Benediktsson. Fundir haldnir í Siglufirði. Sigllufirði í gær. Fjölmennur fundur Sjálfstæðis- manna var haldinn hjer í gær- kvöldi til að ræða um rekstur Síldarverksmiðju ríkisins og breyt- ingar verksmiðjustjórnarinnar á kauptaxtanum. Eftirfarandi áskor- un til bæjarstjómarinnar var sam- þykt með öllum greiddum atkvæð- nm: „Fundurinn skorar á bæjar- stjórn Sigluf jarðar að gera alt sem í hennar valdi stendur til að koma samkomulagi milli verkamanna- fjelags Siglufjarðar og stjórnar Síldarverksmiðju ríkisins og að gera alt, sem hún getur til þess að síldarverksmiðjan verði starfrækt í sumar. — Telur fundurinn tilboð verksmiðjustjórnarinnar það ýtr- asta, er hún getur boðið“. Svipuð tillaga var borin fram á fundi Framsóknarmanna, sem hald inn var um líkt leyti og einnig samþykt í einu hljóði. Verkamenn slaka til. Verkamenn í verksmiðjunni hafa nú boðið að stytta helgidagavinnu úr 36 klst. á viku niður í 24 klst., gegn því að sama. tímakaup hald- ist, 3 kr. um tímann. Að öðru leyti hefir engin breyting orðið. Vegna þess, að enn er ekkert samkomulag fyrirsjáanlegt, hefir verksmiðjustjómin sent þeim út- gerðarmönnum, sem farið hafa fram á viðskifti við verksmiðjuna í sumar, skeyti, þess efnis, végna versnandi söluhorfa á af- urðum verksmiðjunnar og þess einnig, að ekki líti út fyrir, að verkamenn muni slaka til um kaupgjald, sje titlit fyrir, að verk- smiðjan verði ekki rekin í sumar, Endanleg ákvörðun um rekstur- inn verður þó ekki tekin, fyr en verksmiðjustj.órnin hefir ráðfært sig við atvinnumálaráðherra. Þeir st.jórnarnefndarmennirnir Sveina Benediktsson o.g Þormóður EyjóKs so» taka sjer far suður með Drotn- ingunni í kvöld. Rekstur Goos-verksmiðj unnar• Steindór Hjaltalín lýsti því yfir a fundi Sjálfstæðismanna í gær- kvöldi, að ekki yrði um útborgun fyrir innlagða síld hjá Goos-verk- smiðjunni að ræða, fyr en afurð- irnar væru seldar og sjeð væri, hvað fyrir þær myndi fást. Þetta er sama og að segja, að samkvæmt því útliti, sem nú er, munu sjó- menn og útgerðarmenn fá lítið sem ekkert fyrir síldina. Auk þessa skýrði hann frá því, að liann hefði ekki ráðið verkamenn til neins á- kveðins tíma, eins og Síldarverk- smiðja ríkisins hefði gert í fyrra og byðist til að gera nú í sumar, heldur hefði hann hugsað sjer að láta vinnuna fara fram í tveim vöktum, og yrði ekki nema 10 tíma vinna fyrir hvern verkamann á dag, og auðvitað leitast við að hafa vinnuna sem mest í dagvinnu, til að forðast eftirvinnukaup. Þeir útgerðarmenn, sem að rekstri verk smiðjunnar stæðu með sjer, hefðu sjeð fram á, að þeir myndu ekki kcmast að lijá Síldarverksmiðju ríkisins, þess vegna hefðu þeir leigt Goos-verksmiðjuna. Hann bætti því við, að hefði hann vitað, þegar samningar voru gerðir um að taka verksmiðjuna á leigu, að afurðaverð myndi falla svo afskap- lega, sem raun er á orðin, myndi hann ekki hafa lagt út í rekstur- inn. — Ósannindi Alþýðublaðsins. Siglufirði í gærkvöldi. Síldarverksmiðja Dr. Pauls mun alls ekki verða rekin, í sumar, eftir þeim upplýsingum, sem feng- ist hafa. Heyrst hefir, að verka- menn í Krossanesi, sem höfðu kr. 1.20 um tímann, hafi boðið lækknn niður í 0.80 um tímann, en samt mun verksmiðjan ekki verða rekin, eftir skeyti að dæma, er barst frá Holdö í Melbo í fyrradag. Það, sem Guðmundur Skarp- hjeðinsson hefir sjálfur símað Al- þýðublaðinu suður um það, að stjórnarnefndarmönnunum Þor- móði og Sveini beri ekki saman, eru vísvitandi ósannindi, sem þeg-* ar má hrekja með því, að þeir hafi báðir skrifað undir skýrslu, er þeir hafa sent stjómarráðinu um þetta efni. Annars hafa allir útreikning- ar Guðmundar, er hann hefir gert til að villa verkamönnum sýn, ver- ið reknir ofan í hann á opinberum fundum hjer, enda em verkamenn famir að hneigjast til samkomn- lags, þrátt fyrir sprengingartíl- raunir hans. Eftirfarandi símskeyti bárast Morgbl. í gærkvöldi: Að gefnu tilefni lýsi jeg því yfir, að „Yerkamannafjelag Sigln- f jarðar* ‘ hefir gagnvart mjer falhí frá því ákvæði í kauptaxta sínum, að trygt skvldi minst tveggja mSn- aða vinna við síldarbræðslu hjer og gefið mjer samþykki sitt. t.U þess, að jeg rjeði menn úr fjelag- inu til vinnu í Goosverksmiðjunni, sem jeg hefi tekið á leigu í sumar, án þess nokkur trygging væri sett frá minni hálfu um lengd rekstr- artíma verksmiðjunnar. Jeg greiði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.