Morgunblaðið - 22.06.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.06.1932, Blaðsíða 4
MQRGUNBLAÐIP 3P í Hogl$slngadagbök Ferð til Stykkishólms, fimtu- daginn kl. 10 árd. Nokkur sæti laus. Uppiýsingar hjá Þórði Pjet- urssyni, Bankastræti 4, sími 1181. Nýtt timburhús, tvær hæðir, með j)ægindum, til sölu í Hafnarfirði. Góðir borgunarskilmálar. Upplýs- ingar á Ránargötu 9 í Revkjavík, ldukkan 7—9 síðdegis, og Vestur- brú 4, í Hafnarfirði. •uo^ mgnqtoC^j 'auqn uuTSap B(j Bjund gB auqaoA guc[ uo ‘BÍtefSep ‘•etujoqsaeuunj) e uumqeusuæq bjj qiA umjoq ‘uSuipinfq.eu'BH Sölubúð á Baldursgötu 10, til leigu frá 1. júlí næstkomandi. — Alánaðarleiga 55 kr. Tapast hefir bleiknösóttur hest- ur, 8 vetra. Finnandi beðinn að gera aðvart í Kaupfjelagi Hafn- arfjarðar. Aðkomumenn, sem dvelja í bæn- um, ættu að borða í Heitt og Kalt. Tveir heitir rjettir matar á 1 krónu, allan daginn. Engin ómaks- laun. Heitt og Kalt, Veltusxmdi 1. Alt sem sængurkonur þurfa á að halda fæst í hjúkrunardeildinni í „París“. Gúmmíhanskar og gúmmíbuxur handa konum og börnum, fást í versluninni „París“. ' Munið Fisksöluna á Nýlendugötu 14. Sími 1443. Kristinn Magnússon. Ýsa og þorskur fæst daglega í sima 1127. Nuddlækningar. Geng heim til sjúklinga. Ingunn Thorstensen, Baldursgötu 7 (Garðshom). Sími átómat 14. Mótorhjól, nýtt, D. K. W., 8 hesta, luxus 300, er til sölu. Þetta jaerki er heimsfrægt. Upplýsingar í Hljóðfærasölunni á Laugaveg 19. Flóra, Vesturgötu 17, sími 2039. Fyrirliggjandi: tJrval af potta- blómum, rósum í mörgum litum, kransar, afskorin blóm og græn- meti. Fiskbúöin Holasundi. Lúða og rauðspretta. Sími 1610. Fiskur daglega. Hviar kartðflur, nýjar gnlrætur, blémkál, gnrknr, og tröllasnra. AmatOrdoild Lofts 1 Nýja Bió. Framkðllun og kopíering fljótt og vel af hendi leyst. Fallegir gerðir. Lágt verð. Húsgagnav. Reykiavlkur. er lykillinn að prýði heim- ilisins. Hann er í meira enn sextíu dásamlega fallegum litum. —: Hall’s Distemper gerir heimili yðar hrein, björt og heilnæm. Hann er þektur um víða veröld og alls staðar álitinn vera undrafarfi. — Það er bæði ódýrt og fljótlegt að nota hann. sfingvari syngnr bjá okknr I kvðld kL 9 f sfðasta sinnl. Pantið borð i tima. Gafé „Víflll •i 91' Sími: 275. DANSLEIKUR, í sambandi við allsherjarmótið í K. R. húsinu í kvöld kl. 10. Allir þátttakendur mótsins boðn- ir. Aðrir íþróttamenn geta fengið (aðgöngumiða í dag í verslun Har- aldar Árnasonar og kosta þeir 2.00 fyrir hérra og kr. 1.50 fyrir dömur. Framkvæmdanefndin. það verð fyrir innlagða sfld, sem eftir kann að verða að frádregnum öllum kostnaði. Steindór Hjaltalín. Jeg lýsi það tilhæfulaust, að jeg hafi sagt að ekki munaði nema ki. 4.296 á þeim launakjörum, sem í verksmiðjunni voru í fyrra og tillögu verksmiðjustjórnarinn- ar um launakjörin í ár. Vísa að öðru leyti til skýrslu okkar Sveins Benediktssonar til atvinnumá}a- ráðherra, dagsettrar 19. júní. Þormóðnr Eyjólfsson. Dagbók. Veðrið í gær (kl. 5 síðd): Lægð- iu yfir Grænlandshafi þokast hægt norður eftir. Vindur er nú hægur S og SV hjer á landi. Regn- svæðið er yfir Iandinu frá SA- ströndinni til Vestfjarða og norð- urlandsins. Þokast það austur eft- ir og getur valdið lítils háttar rigningu á Austfjörðum í nótt, en þar er nú bjartviðri og sumsstaðar 20 stiga hiti. Veðurútlit í dag: SV-goIa, Smá skúrir en bjart á milli. Dánarfregu. í fyrri nótt and- aðist að heimili sínu Laufásveg 39 Einar Ólafsson .sjómaður, nær áttræður að aldri. Hann var faðir Gunnars prentsmiðjustjóra í ísa- foldarprentsmiðju. Farþegar með Brúarfossi frá litlöndum voru 38. Þar á meðal Emil Nielsen framkvstj., ungfrú Hebe Sæmundsson, ungfrú Clara Guðrún Isebarn, FritE Kjartans- son kaupm., Jóhannes Kjarval málari, Sigríður Gunnarsson, frú Ruth Hanson Anderson, Einar Jónssson myndhöggvari og frú. 7. Thuleleiðangurinn, stærsti leiðangur Knud Rasmussen, lagði á stað frá Kaupmannahöfn á laug- ardaginn var, á skipinu „Th. Stauning“. Knud Rasmussen var sjálfur farinn á fundan til Græn- lands, eins og áður hefir verið frá skýrt. Flugvjelin, og flug- mennimir, sem verða í leiðangr- inum, fara ekki á stað frá Kaup- mannahöfn fyr en 26. þ. mán. með einu af skipum Kryolit-námufje- lagsins. Kaldadalur fær. Á sunnudaginn var fór bíllinn RE. 340 norður yfir Kaldadal. Er það fyrsta bíl- ferðin þá Ieið á þessu ári. Var vegurinn ágætur yfirleitt, þur og hvergi fannir á honum. Hjá Sand- kluftavatni varð að fara aðeins örlítið ofar heldur en venjulegt er. íslandsmótið. Knattspymumót fslands hefst á morgun á Iþrótta- vellinnm. Fimm fjelög keppa þar, Knattspyrnufjelag Reykjavíkur, Valur, Fram, Víkingur og Knatt- spymufjelag Akureyrar. ftalska flugvjelin brá sjer í gær suður í Skerjafjörð og settist þar. Dvaldist hún þar nokkuð lengi og munu flugmennirnir hafa verið að athuga hvernig Skerjafjörður og Fossvogur væri fallnir til þess að hafa þar flugvjelahöfn. Bankastjóraskifti. Dr. Páll Egg- ert Ólason sagði lausri stöðu sinni sem aðalbankastjóri Búnaðarbank- ans hinn 9. þ. m. Á Iaugardaginn var veitti stjómin Tryggva Þór- hallssyni fyrverandi forsætisráð- herra stöðu þessa frá 1. júlí að telja. fþróttafólkið frá Akureyri kom hingað í fyrrakvöld, átján karl- menn og fjórtán stúlkur. Stúlk- urnar era nær aJlar hinar sömu og sýndu fimleika á Alþingishátíð- inni og ætla þær að sýna listir sínar lijer undir stjórn kennara síns, Hermanns Stefánssonar. Enn fremur keppa þær í hlaupum og knattleikum við stúlkur úr K. R., og ýmsum öðmm íþróttum á sjer- stöku , ,íþróttakvöldi.‘ ‘ Skipafrjettir. GuIIfoss er í Kaup- niannahöfn. — Goðafoss fer frá Reykjavík í kvöld áleiðis til út- Ianda. — Brúarfoss er hjer. — Lagarfoss fór frá Leith í fyrra dag. — Dettifoss fór frá Hull kl. 7 í gærkvö'ldi á leið hingað. Jarðarför Jóns Hallgrímssonar gjaldkera Landsímans fór fram í gær. Síra Bjami Jónsson, flutti ræðu í heimahúsum og í kirkju. Starfsmenn við Landsíma og bæj- arsíma báru kistuna í kirkju. — Co-Frímúrar stóðu heiðursvörð við kistuna í kirkjunni og báru út úr kirkju og síðasta spölinn í garð- inum. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónleikar. (útvarpskvartett- inn). 20.00 Klukkusláttur. Gram- jmófóntónleikar: Karneval dýranná eftir Saint-Saens. Duettar: Glunt- arne. 20.30 Frjettir. Músík. 21.00 Erindi: síra Haraldur Níelsson (sr. Þorsteinn Kristjánsson.) Gistihúsið á Ásólfsstöðum, erf tekið til starfa. i Fyrirliggjr.ndi: HESS iAN — BINDÍGARN — SAUMGARN — PRESENNINGAR — FISKMOTTUR — SALTPOKAR Sími 642. L. Andersen, Austurstræti 7. Fálkinn flýgur út. Fálkakaffibætirinn er elsti íslenski kaffibætirinn. — Heildsölubirgðir hjá fiialta Bifirnssynl 8 Gn. Símar 720, 295. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••§ Timbupvepslun P.W.Jacobsen & Sön. Stofnuð 1824. Slmnafnli Granfuru — Curl-Luntfsguda, RSbenhavn C. Selur tímbur f ■tærri og imæni sendingum fr& Kaupmhöf*. Eik tíl ikipasmíða.. — Binnig heila ikipifarma frá Svíþjóð. Hefi verslaö viö ísland i 80 ár. •• •• ••- •• I I! Fyrflrliggjandi s Nýjar kartðflnr. Norskar kartöflnr. Epli i kn. Delecions. Appelsínnr Jaíla. Lanknr. Eggert Kiistjánsson & Ce. Símar: 1317 og 1400. í matinn. Frosið dilkakjöt, saltkjöt, hangi- kjöt, hvítkál og margt fleira. Sent um alt. Versl. B|ðrninn. 3ergstaðastræti 35. Sími 1091. Piano Nýtt piano er til sölu, með tæki- í’ærisverði. Tilboð merkt: „PIANO“, — sendist A. S. í. Sirins konsnm súkklaðl er fyrsta flokks vara, sem þjer ætíð gjörið rjett í að kaupa. Amalðrdeilé Langavegs Apóteks er innrjettuð með nýjum áhöldum frá Kodak. — Oll vinna fram- kvæmd af útlærðum mynda- smið. — Filmur sem eru afhentar fyrir kl. 1G að morgni, eru til- búnar kl. 6 að kvöldi. ---------------- Framköllun. Kopiering. Stækkun. Slðrfeld verðlækkun á reiðhjólum. Verð frá kr. 100—200. Allir varahlutir seldir mjðg ódýrt; ásettir ókeypis. Signrþér Jénssan. Austurstr. 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.