Morgunblaðið - 24.06.1932, Blaðsíða 1
Hginnenn ð glnnstigum.
Afarskemtileg þýsk talmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkið leikur
besti skopleikari Þýskalands:
RALPH ARTHUR ROBERTS.
Comedian Harmonists syngja lögin og hin frœga hljómsveit
Dajos Béla leikur undir.
Börn fá ekki aðgang.
FiOlhreytta atiskemiuii
liéldur slysavarnasveitin ,,SIGURYON“ í Sandgerði, sunnudaginn 26.
þ. m., er hefst kl. 1 e. h. á svonefndum „Löndum“ í Sandgerði.
Þar verður margt til skemtunar. T. d. Fluttar ræður af ágætum
ræðumönnum. — 20 manna blandað kór syngur (Fríkirkjukórið íir
Hafnarfirði). — Sýndar björgunartilrannir með fluglínutækjum.
Sundleikfimi og ef til vill þreytt kappsimd.
Dans á stórum palli, eftir ágætri nnisík o. fl.
Alls konar veitingar í stórum tjöldum á staðnum.
Ágóðinn rennur til Slysavarnafjelags Islands.
Sandgerði 23. júni 1922.
Skemtineindin.
Slvrktnrsióiur w. flscbers.
Þeir, sem sækja vilja um styrk úr sjóði þessum, geta
fengið prentuð eyðublöð hjá undirrituðum, og þurfa bón-
arbrjef að vera komin til sama, eigi síðar en 20. ágúst
þessa árs.
Reykjavík, 23. júní 1932.
Sveinbjðrn Egilsson.
(Til viðtals í herbergi nr. 7 í Landsbankanum kl. 4—5).
■hb Nýtt mm Nýtt
Hrisgrjón
með hýðinu (ópóleruð).
Bestu og næringarmestu hrísgrjón'in, sem flutst
hafa til landsins.
CUUxlOMi,
Saltkjöt.
Það, sem ðseit er ai sal kjöti seljnm við með
takilarisverði.
Eggert Krlstjánsson & Ce.
Símar: 1317 og 1400.
Staugaveiði.
Yegna sívaxandi aðsóknar í Mjóa-
nesi við Þingvallavatn, eru veiði-
gestir beðnir að panta veiðitíma
með nægum fyrir vara.
Upplýsingar gefur Halldór P.
Dungal, Bjarkargötu 4, sími 3.
Borgarnes. = Dans.
Eftir komu Suðurlands í
Borgarnes, á laugardögum,
er dans á Hótel Borgarnes
kl. 9. — Þriggja manna
hljómsveit spilar.
Pappadiskar
Pappaglös
Pappabakkar
Pappírsmunndnkar
Ferðatðsknr
með borðbnnaöi.
■
■1 Verslunin
Biðrn ItristjðnssoR
■ Pappírsdeild.
Minsta tegnnd
National-Hassi
ðskast keyptnr.
Simi 153.
Josepli Rank Ltd.
framleiðir
heimsins besta hveiti.
Amatördeild
Lofts í Nýja Bió.
Framköllun og kopíering
fljótt og vel af hendi leyst.
Nyja Bíó
Sðngur sióræninglanna
Æfintýra-, ta!l- og hljómkvikmynd í 7 þáttum ,tekin með
eðlilegum litum. Aðalhlutverkin leika:
Richard Barthelmess. — Noah Beery.
Systurnar Dolores og Helene Costelo,
og tíu aðrir frægir amerískir leikarar og leikkonur .
Aukamynd:
Sonarhefnd
(Cowboy-mynd í 5 þáttum.)
Aðalhlutverkið leikur Cowboykappinn Tom Tayler.
Hjer með' tilkynnist að minn kæri eiginmaður og faðir okkar,
Bjöm Jónsson, andaðist þann 23. þ. m. að heimili sínu, Krosseyrar-
vegi 11 í Hafnarfirði.
Halla Matthíasdóttir og börn.
Okkar hjartkæra dóttir og systir, Sigríður, andaðist að kvöidi
l>ess 22. júní, að heimili okkar, Sólvallagötu 21.
Guðlaug Lúðvígsdóttir, Páll Hafliðason og systkini.
'’-^MmmmmmmmmmmmmmmmamammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrnmmmmmmmmmmtKmmmmmmmmmmtmmmmmm
Vinum og vandamönnum tilkynnist, að jarðarför Einars Ól-
afssonax, sem andaðist 21. þ. m. fer fram frá Fríkirkjunni laug-
ardaginn 25. þ. m. og hefst á heimili hins látna, Laufásveg 39,
klukkan lVá e- h.
Aðstandendur.
„Iþrötlakueld"
á íþróttavellinnm.
f kveld kl. 8V< sýnir norð-
lenska lþrðttaiólkið ár
KnaUspyrnnijelagl Aknr-
eyrar fþróttlr sinar.
1. Stúlkur sina
Leikfími
undir stjórn Hermanns Stefánssonar.
2. Boðhlaup milli norðlenskra og sunnlenskra kvenna.
3. 100 stiku hlaup norðlenskra og sunnlenskra karla.
4. 800 stiku hlaup norðl. og sunnl. karla.
5. 5000 stiku hlaup norðlenskra og sunnlenskra karla.
6. Handboltakappleikur, milli norðl. og sunnl: kvenna.
Fallegar sýningar. — Spennandi keppnir.
Fjölmemiið á völllixm!
Fyrirliggjandi:
HESSÍAV — BINDIGARN — SAUMGARN —
PRESENNINGAR — FISKMOTTUR — SALTPOKAR
Sími 642. L. Andersen, Austurstræti 7.