Morgunblaðið - 24.06.1932, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.06.1932, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Útget.: H.f. Árrakur, KtrUkTlk. Rltatjörar: Jön KJartanaaon. Valtýr StefAnaaon. Rltatjörn og afKrelöala: Auaturatrœtl 8. — Staal 100, AUKlýalucaatJörl: B. HafberK. AuglýainKaakrlf atof a: Auaturatrœtl 17. — Slaal 700. Helmaalmar: Jön KJartanaaon nr. 748. Valtýr Stef&naaon nr. 1810, H. HafberK nr. 770. ÁakrlftaKjald: Innanlanda kr. 8.00 á na&nuOl. Utanlanda kr. 8.60 & aa&nuBL 1 lauaaaölu 10 aura elntaklB. 80 aura meO Leabök. Sundmótið. Þrjá ný met sett. Kaupdeilan í Síldarverksmiðju ríkísins Skýrsla Sveins Benediktssonar. Simdmátið hjá Örfirisey í gær- Jkvö'ldi fór vel fram og varð ár- angur góður, því að bætt voru þrjú góð met. Þórður Guðmunds- son (Æ) setti nýtt met í 100 metra bringusundi á 1 mín. 30 sek. Gamla metið 1 mín. 33.5 sek. átti hann sjálfur, og er hjer um mikla framför að ræða. — Arnheiður Sveinsdótttir (Æ) setti nýtt met í 50 metra frjálsu sundi á 43.4 sek. Garnla metið 43.6 sek. átti Begína Magnúsdóttir, og hefir það ataðið lengi óhaggað. Þriðja metið setti Haukur Einarsson (KR) í stakkasundi á 2 mín, 38.1 sek. Gamla metið 2 mín. 39,2 sek. átti Jón D. Jónsson. Nánari frásögn af sundinu verður að bíða næsta hlaðs. Iþróttakvöld. 1 kvöld kl. 8Y2 fer fram íþrótta- kepni milli K. R. annars vegar og íþróttafólksins úr K. A. á Ak- ureyri hins vegar. Akureyrar stúlk urnar sýna leikfimi undir stjórn Hermanns Stefánssonar. Þær hafa áður sýnt hjer og á Alþingishá- tíðinni og getið sjer ágætan orð- stír fyrir leikni og fagrar lireyf- ingar. Svo lteppa þær við stúlkur úr K. R. í handknattleik og boð- hlaupi. Verður gaman að sjá hverj- ar þar bera hærra hlut. En enn meira gaman verður þó að sjá kaþphlaupin milli piltanna að norðan og bestu hlaupara K. R., allra helst vegna þess að menn vita ekki hvað norðlensku pilt- amir geta. Mega K. R. menn ef 3aust vara sig á þeim og taka á því, sem þeir eiga til. Þess má geta, að stúlkur úr K. R. og K. A. hafa tvisvar áður kept í handknattleik. 1 hittifyrra sigraði K. R., en í fyrra sigraði K. A. glæsilega. Nú hefir verið gef- inn farandbikar fyrir þessi fjelög til að keppa um í handknattleik. Er það bæði bráðskemtilegur og fallegur leikur, og mætti þetta máske verða til þess að farið yrði að keppa í honum á íþróttamótum. Það er vel farið að íþróttaflokk- ar ferðist í aðra landsfjórðunga til þess að keppa í íþróttum. Það eykur áhuga og samstarf íþrótta- manna. Reykvíkingar mætti gjarna minnast þess, hve framúrskarandi vel Akureyringar hafa tekið á móti íþróttaflokkum hjeðan, og geta þeir ekki sýnt það betur með öðru en því, að fjölmenna á völlinn í kvöld og hylla norðlenska íþróttafólkið. Frá Sveini Benediktssyni fram- kvæmdastjóra hefir blaðinu borist i éftirfarandi grein til birtingar. Á síðasta Alþingi var lögum um Síldarverksmiðju ríkisins breytt á þann veg, að nú útnefnir ríkis- stjórnin alla þrjá stjórnendur verksmiðjunnar. Áður hafði ríkis- stjórnin að eins útnefnt einn stjórn arnefndarmann, Svein Benedikts- son. Síldareinkasala Íslands hafði útnefnt annan, Þormóð Eyjólfs- son og Siglufjarðarkaupstaður hinn þriðja, Guðmund Skarphjeð- insson. Höfðu þessir menn verið í stjórn verksmiðjunnar frá því að hún hóf göngu sína 1930 og þar til lögunum var breytt, 19. apríl 1932. Fyrverandi forsætis- og atvinnu- málaráðherra, Tryggvi Þórhalls- son, ætlaði svo í byrjun maí mán- aðar að útnefna verksmiðjustjórn- ina á ný. Yar það ætlun hans að endurskipa okkur Þormóð Eyjólfs- son, ásamt merkum manni nyrðra, sem jeg hirði ekki að nafngreina. Sá jeg mjer ekki fært að verða við ósk Tr. Þ. um að taka sæti í erksmiðjustjórninni áfram og vai’ð þetta til þess, að Tr. Þ. skip- aði ekki verksmiðjustjórnina í stjórnartíð sinni. Hin nýja ríkis- stjórn lagði fast að mjer að vera áfram í verksmiðjustjórninni, og varð jeg við ósk hennar um að taka sæti í stjórninni til bráða- birgða, ásamt þeim Þormóði Eyj- ílfssyni og Guðm. Hlíðdal lands- símastjóra. Samvinna ríkisstjórnar og verk- smiðjustjómar. Skömmu áður en verksmiðju- stjórnin var þannig sett að nýju, eða 31. maí, skrifaði jeg atvinnu- málaráðuneytinu ítarlegt brjef, þar sem jeg sýndi ljóslega fram á þá örðugleilta, sem fyrir hendi væru, en lagði þó til, að verksmiðjan yrði rekin, þannig að feldar yrðu niður greiðslur til ríkissjóðs, afborganir og vextir. Skal jeg samt taka það fram, að útlitið var ekki eins slæmt, þá og það er nú orðið, því að síðan hafa borist frjettir um enn meira verðfall afurðanna. Nýja verksmiðjustjórnin var sett þ. 10. júní. Áttum við daglega með okkur fundi og bárum okkur sam- an við ríkisstjórnina um rekstur verksmiðjunnar í sumar. Fyrsta verk okkar var að lækka okkar eigin laun, eins og síðar mun vikið að. Þann 14. júní tókum við Þor- móður okkur far með Goðafossi norður til Siglufjarðar og komum þangað 16. þ. m. Samdægurs boð- unum við á fund okkar stjórn Verkamannafjelags Siglufjarðar. Formaður verkamannafjelagsins, Guðmundur Skarphjeðinsson var þá fjarverandi, en varaformaður, taglhnýtingur hans, Kristján Sig- urðsson, kvaðst ekki geta komið á fundinn. Aftur á móti mættu aðrir úr stjórn verkamannafjelagsins, þeir Sveinn Guðmundsson, Gunn- laugur Sigurðsson og Kristján Dýrfjörð. Áttum við ítarlegt tal við þá á sömu leið og við síðar áttum við verkamannafjelagið á fnndi þess, 18. þ. m., og kemur efni þess fram í skýrslu okkar til verkamannafjelagsins, sem haldinn var að kvöldi þess 18. júní. Fund- ur þessi var mjög fjölsóttur. Voru þar 200—300 manns saman komnir. Hann hófst kl. liðlega 8 í húsi Kvenfjelagsins.. — Hóf Þormóður máls og skýrði mjög rækilega fyr- atvinnumálaráðherra, sem áður ir fundarmönnum hin miklu vand- hefir verið birt hjer í blaðinu,: ræ®b sem verksmiðjan ætti nú við dags 19 júní að stríða. Næstur tók jeg til máls. Byrjaði jeg einnig að skýra frá, Sajnningaumleitanir hve feiknamiklir örðugleikar væru við verkamenn. nú um sölu á afurðum verksmiðj- Þeir, er mættir voru úr stjórn' unnar. Fil dæmis skýrði jeg frá verkamannafjelagsins, tóku máli Þvb nh væri í Noregi óselt síld- okkar vel, og þakkaði Kristján \ armjöl, er næmi 12 15 sinnum Dýrfjörð að endingu sjerstaklega í aiiri arh framleiðslu Síldarverk- f.vrir, hve glöggar upplýsingar við ! smiðju ríkisins á mjöli. Síðan hefðum gefið. „Það væri einhver skýrði -l^ fra- að við færum fram munur á okkur og h.... honum Halldóri Guðmundssyni og Stein- dóri Hjaltalín“, sem farið hefðu fram á kauplækkun hjá verka- mannafjelaginu, en engar upplýs- ingar gefið. Næsta skref okkar var að tala við fasta starfsmenn verksmiðj- unnar. Höfðu þeir allir hinn besta skilning á þeim einstöku erfiðleik- um, sem nú steðjuðu að og voru fúsir til að ganga inn á launa- lækkun. Framkvæmdastjórinn, Osc ar Ottesen, hafði haft tilsvarandi aun við forstjóra Síldareinkasöl- unnar, 12000 kr. á ári og fyrir s.l. ár 2 aura premíu af hverju bræddu máli, og nam sú premía rúmum 2400 kr. s.l. ár. Meðstjórnendur mínir höfðu fyr á árinu samþykt að lækka laun framkvæmdastjór- ans niður í 12000 kr. föst laun með sex mánaða uppsagnarfresti. Nú gekk framkvæmdastjóri inn á, að laun sín yrðu lækkuð niður í 8000 kr. Aðrir fastir starfsmenn gengu einnig inn á lækkun. Þessi var lækkun á launum fastra starfs- manna: á bi-eytt launakjör í verksmiðj- uuni, þannig: Sex dagar vikunnar reiknist virkir dagar með kr. 1.25 kaupi á; klukkustund. Verður mánaðar- kaup þá kr. 390.00 fyrir 312 klst. vinnu á mánuði og auk þess 24 klst. á mánuði í helgidagavinnu, kr. 2.00 á klst., eða kr. 48.00. Samtals á mánuði lcr. 438.00 fyr- ir sama stundafjölda og í fyrra voru greiddar fyrir um 600 kr. Auk þessa buðumst við til að trygð skyldi að minsta kosti 500 klst. vinna vfir síldveiðitímann, sem skyldi greidd þótt síldveiði brygðist. Óskaði jeg að málið yrði rætt æsingalaust og með stillingu og tjáði mig fúsan til að svara öll- um fyrirspumum, sem fram kynnu að koma, sem jeg og gerði, þótt margar þeirra væru ekki svara verðar. Lauk jeg fyrstu ræðu minni með því að óska að til- lögu okkar yrði vísað til nefndar eða stjórnar verkamannafjelagsins og taldi okkur fúsa til að sýna nefndinni áætlanir og skilríki fyr- Hafði kr. Lækkaði um kr Formaður verksmiðjustjórnar 4000.00 2000.00 Tveir meðstjórnendur samtals 6000.00 4500.00 Framkvæmdastjóri 14400.00 6400.00 Skrifstofumaður 6000.00 1200.00 Verkstjóri 4800.00 800.00 Tveir vjelstjórar samtals 9000.00 engin lækki Samtals 44200.00 14900.00 Nemur lækkunin á launum fastra ir því, að ástandið væri, eins og gjaldi, sem greitt var í verksmiðj- uni í fyrra, myndi ekki nes»a meiru samtals en 4000—5000 kr. Lækkunin hjá föstu starfsmönnun- um hjelt hann, að ekki næmi nema 4000 kr. Heildarlækkunina hjá verkamönnum og föstum starfs- mönnum verksmiðjunnar, sem hann kvað ýmist 4000—5000 kr. eða 8000 kr., kvað hann vera svo hlægilega lítinn hluta af heildar- útgjöldum verksmiðjunnar, að það væri ósvífni af verksmiðjustjórn- inni að ætla að fara að klípa þett.a af fátækum verkamönnum, þegar það munaði reksturinn í heild sinni eklti nema svo sem 1—-2% af öllum útgjöldum (!!!) Endaði hann svo ræðu sína og fekk að launum talsvert lófaklapp. Yið Þormóður marghröktum þesaa ræðu hans, en því verður ekki neitað, að þessi dæmalausa ræða, þar sem maðurinn byrjaði með að lýsa yfir því, að hann vissi ekki, um hvað verið væri að tala og sannaði þau ummæli sín fullkom- lega í ræðunni, hafði þau áhrif, að fundurinn snerist algerlega gegn tillögu okkar. Margar skrítnar raddir komu fram á fundinum,, t. d. kom Kristján Dýrfjörð, einn úr stjórn verkamannafjelagsins, sá hinn saimi, sem fyr hafði þakkað okkur fyrir glöggar upplýsingar, nú fram og skýrði frá því, að við hefðurn engar upplýsingar viljað gefa, frekar en Halldór Guðmunds son og Steindór Hjaltalín. Yorum við nú komnir undir sama mark ; h. -.. hann Halldór Guðmunds- son. Aðalbjörn nokkur Björnsson, kommúnisti, sem talaði skörulega og að því er virtist án þess að vera í æsingu, sagði, að enginn skyldi láta sjer detta í hug, að við verksmiðjustjórnendurnir ætluðum að gefa eft.ir helming launa okkar. Við gerðum það kannske á pappírn um en tækjum þau bara annars staðar í laumi í staðinn. Um Guð- mund Hlíðdal landssímastjóra sagði hann, að það væri alveg á- reiðanlegt, að hann gæfi ekkert eftir af sínum launum. Hann myndi fá, sem næmi þeim fullum með færslu annars staðar(!!!) Margt svipað þessu kom í ljós á meðan á umræðunum stóð. starfsmanna 33.7% á launum' við lýstum því. þeirra. Vjelstjórarnir eru báðir fjölskyldumenn með þung heimili, og sáum við okkur ekki fært að leggja fast að þeim um lækkun. Sumir starfsmenn bundu launa-'kom Guðmundur Skarphjeðinsson, lækkunina því skilyrði, að kaup-jformaður verkamannafjelagsins og lækkun færi fram jafnhliða hjá fyrverandi meðlimur verksmiðju- Guðmundur Skarphjeðinsson spillir öllu. Við síðari hluta ræðu minnar yerkamönnum verksmiðjunnar. stjórnarinnar, inn í fundarsalinn, Er við höfðum talað við fasta' beina leið af skipsfjöl. HaTði hann starfsmenn og þeir samþykt launa- komið með Goðafossi frá Akureyri. lækkun, köllnðum við á fund okk- ar þá menn, sem ráðgert var, að Fekk hann orðið næstur á eftir mjer. Byrjaði hann með að skýra fengju vinnu við verksmiðjuna í j frá því, að sjer væri ekki kunnugt sumar, ef hún yrði starfrækt. — iim, hvaða tillögur við Þormóður Skýrðum við þeim frá tillögum hefðum gert eða hvaða breytingu okkar um breytingu á launakjör-! tillögur okkar okkar hefðu í för um verkamanna. Frá þeim tillög- 'með sjer fyrir verkamennina. Hann um verður síðar skýrt í sambandi við fund okkar í Verkamannafje- lagi Siglufjarðar þ. 18. júní. Tóku þeir tillögum okkar vel, og tel jeg ságðist fyrir kurteisis sakir vilja vísa málinu til tyefndar eða stjórn- ar fjelagsins og sagðist gera það að tillögu sinni, að málinu yrði engan vafa á því, að væru verka-jvísað til stjórnar verkamannafje- menn verksmiðjunnar frjálsir lagsins og kauptaxtanefndar þess. gerða sinna fyrir forspröklrum; Þó gengið yrði inn á að vísa mál- sósíalista og kommúnista, myndu inu til nefndar, kæmi vitanlega þeir þegar hafa gengið að tillög- engin kanplækkun til greina. — um okkar að öllu leyti. | Þrátt fyrir ummælin í bvrjun ræðu i sinnar, fór hann nú út í það i Fundur Verkamannafjelagsins. sýna fram á, að mismunurinn á til- Lá þá næst fyrir að sækja fund lögu okkar Þormóðs og því kaup- Dæmalaus ósvífni. Fundurinn endaði á hinn dæma- lausa hátt, að neitað var aáð rann- saka málið, og mun slík ósvífni dæmalaus, jafnvel í kaupdeilu. — Tillaga Gunnars Jóhannssonar um að halda fast við fvrri kauptaxt.a var samþykt með öllum greiddum atkvæðum, en tillaga Guðm. Skarp hjeðinssonar um að vísa málinu til stjórnar fjel. og kauptaxtanefndar kom aldrei til atkvæða. enda hafði hann sjálfur sagt, að hún væri fram borin fyrir kurteisis sakir, því að öll kauplækkun væri fjar- stæða. Á fundinum hafði hann reynt að gera mig tortryggilegan með því, að jeg væri að reka er- indi útgerðarmanna og sjálfur laug hann því vísvitandi eftir fundinn eða. ljet ljúga í frjettaskeyti til Alþýðublaðsins, að Þormóður Eyj- ólfsson hefði sagt að munurinn á kauptaxta verkalýðsfjelagsins og tillögu okkar, væri rúmar 4 þús. kr., en þessa fjarstæðu hafði hann sjálfur fundið upp af illgirni sinni og fáfræði. Fundurinn hafði staðið yfir í fimm tíma og farið stillilega fram, því að þótt mjög þungum aðdrótt-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.