Alþýðublaðið - 05.02.1929, Qupperneq 4
4
AL&ÝÐUBLAÐIÐ
iSSt
iflSi
1311
■■
1
"i
| Telpu- og unglinga- j
| kjólar, svuníur fyrir 2
Z fullorðna og börn. I
I Morgunkjólar, hvítir \
sloppar og margt =
| fleira.
| Matthildnr Bjðrnsdðttír. |
Laugavegi 23. 2
I
m
\.
iSfl!
iflfll
iSIE
Hrossadeildln,
Njálsgötu 23. Sími 2349.
FÖTIN
verða hvítari og endingar-
betri, séu pau að staðaldri
pvegin úr D O LLAR-pvotta-
efninu, og auk 'pess sparar
'Dollar yður erfiði, alla sápu
og allan sóda.
GLEYMIÐ EKKI að nota
dollar samkvæmt fyrirsögn-
inni. pví að á panhátí fæsn
beztur árangur.
I iieildsölu hjá.
Halldðri Eiríksspi
rona, yfirmarm setuliðsins i Va-
Sencia, og handtekið hanji. Fjöldi
hátt sefctra liðsfoaingja og emb-
lættismanna af ýmsurn flokkuim
hafa verið handteknir.
Harðiudi í TyrMandi.
Frá Konstantinopél er símað:
Hér eni óvenjulega- mikil frost
og fannkonxa. Margir hafa dáið
úr kulda í Tyrklanidi. Þrjár hrað-
lestir frá Vestur-Evrópu til Kon-
stantinopel eru fastar í snjósköfl-
lum austan við Adrianopel.
Fregnir af Trotzki.
Frá Berlín er símað: Margar
samhljóða fregnir, meðal annars
jjjl blaðsins „Rote fahne“, sem
er málgagn pýzka „komanúmsta“-
flokksijtts, herma, að ráðstjórnin
rússneska ætli bráðlega að gera
Trotzld útlægan úr ráðstjórnar-
rikinu. Hins vegar hefir ekkert
áreiðanlegt frézt um, hvert hann
■fiari. „Rote fahné“ segir, að Trot-
ztó verði gerður útlægur úr ráð-
stjórnarríkinu vegna vaxand i bar-
áttu Trotzkimanna gegn ráð-
Nærfatnaðar
fyrir karlmenn beætur h|á
S. Jóhamesdóttfr,
Ausíiirstræti,
beint á móti Landsbankanum.
stjórninni, Trotzkisinnar reyni að
vinna bændur og verkamenn til
byitingar gegn ráðstjórn'mni.
Um sasugiiam csg veglirn.
i. O. G. T. í kvöld kl. 81/„.
VERÐANDI. Kosning og inn-
setning embættismanna. I. 0. G.
T. á morgun kl. 8V2: MINERVA.
Innsetning embm. Kaffikvöld.
Skuggamyndir. FRÓN. Innsetning.
embm. Fjölnxennið! EININGIN.
Innsetning embm. 0. fl.
Næturlæknir
er i nótt Ólaíur Helgason, Ing-
ólfsstræti 6, sími 2128.
Jafnaðarmannafélag íslands.
Fundur í kvöjd kl. 8V2 í Kaup-
pingssalnum. Séra Ingimar Jóns-
son skóLastjóri hefur umræður
um skólamál. Rætt verður um
kaupdeiluna. Félagar! Fjölmenn-
ið!
Dánarfregn.
Vigdís Jónsdóttir, ekkja Sveins
heitins Auðunarsonar í Hafnar-
firði, sem var eion af fulltrúum
Alþýðuflokksins í bæjarstjórninni
þar, andaðist að heimili sínu,
Syðri-Lækjargötu 6 í Hafnarfirði,
kl. 3 í fyrri nótt, 64 ára gömul.
Séra Gunnar Benediktsson.
Eins og skýrt var frá hér í
blaðinu í gær, ætlar séra Gumiar
Benedikts-son, prestur að Saurbæ,
að flytja hér fjóra fyrirlestra í
Gamla Bíó annað kvöld, fimtu-
dags-og föstudags-kvöid, kl. 71/2
og á sunnudaginn kl. 2 e. h,
Verða aðgöngumiðar seldir í
bókaverzlun Sigf. Eymundssonar,
bókaverzlun Arinbjarnar Svein-
bjarnarsonar og afgreiðslu Al-
þýðublaðsins frá kl. 1 á morgun
og í Garnia Bíó frá ki. 4 dag
hvern, til helgar. Verð aðgöngu-
miða er 1 króna að hverjum ein-
stökum fyrirlestri, en 3 kr. að
peim ölium. Er því rétt fyrir
fólk að kaupa sér aðgöngumiða,
sem gildir fyrir alla fyriirlestr-
ana; með pvj sparar pað sér 1
krónu. — Ráðlegast mun að
tryggja sér aðgöngumiða í tíma,
pví að mikil aðsókn mun verða
að þessum fyririestrum séra
GunnaTs. •
* ’ 1 „* . \ .. ;i: ■ / ■. v • _ ■ ' . .
Búnaðarpingið.
Fulltrúar á búnaðarpingi eru
þessir: Benedikt Blöndal 1 Mjóa-
nesi við Lagarfijót, Björn, Halls-
son að Ranigá, Hróarstungu, Guð-
mundur Þorbjarnaxson á Stóra-
Hofi á Rangárvöllum, Halldór
Vilhjálmsson, skólastjóri á Hvann-
eyxi, Jakob Líndal á Lækjamóti,
Jón Hannesson í Deildartungu,...
Jón H. Þorbergsson á Laxamýri,
Kristinn Guðlaugsson á Núpi í
Dýrafirði, Magnús Friðriksson,
StaðaTfelli, Ölafur Jónsson, Ak-
ureyri, Páll Stefánsson á Ásólfs-
stöðum og Sigurður Hlíðar, dýra-
læknir á Akureyri.
Félag islenzkra loftskeytamanna
heldur framhalds-aðalfund í
kvöld kl. 8 í Bárubúð uppi.
Skipafréttir.
„Lyra“ kom í gærkveldi.
Togararnir.
„Baldur" kom í gær frá Eng-
landi.
Af linuveiðum
kom togarinn „Sindri“ í gær-
kveldi.. Hafði hann fiskað allvel.
Einnig kom „Armann“, líriu-
veiðari, með 120 skpd.
Krístileg samkonia
Xærðuf í kvöld kl. 8 á Njáls-
götu 1.
Kirkjubyggingarmálið.
Alpbl. 'hefir verið beðið fyrir
pessa orðsendingu: Með því aö
enn vantar -nokkra menn og kou-
ur, sem vildu aðstoða við fjáj-
söfnun til kirkjubyggingar dóm-
kirkjusafnaðarins, pá eru pað vin-
samleg tilmæli fjársöfnunar-
nefndarinnar, að peir, sem vitóu
ljá lið sitt til pess, gerðu swoj
vel að gefa sig fram við Helga
Helgason .verzlunarstjóra hjá Jes
Zimsen í dag eða á morguu,
„Brúarfoss“ laus.
1 bráð er landsins bjargað heiðri,
bundið leyst er pjóðar hnoss.
Ihalds skriðinin út úr hreiðri
er nú kæri „Brúarfoss“.
J.
„Goðafoss“ laus.
Þá gjálíf aura-gimdin svitnar,
gefur hún stundum falskan koss.
Fáfnis voru festar slitnar,
frjáls nú siglir „Goðafoss“.
J.
Veðrið.
Ki. 8 í morgun var snarpur
suðaustan-vindur (7 vindstiig) í
Vestmannaeyjum, en annars logta
eða hæg suðaustan-átt um alt
land. Rigning og 4—7 stiga hiti
I bæiarkeýrslu hefir
B. S. II.
pægilegar, samt ódýrar, 5 manna
og 7 manna-drossíur
Studebakei* eru bíla beztir.
6. S. R.
hefir Studebaker drossiur í fastar
ferðir til Hafnarfjarðar og Víf9-
staða allan daginn, alla daga
Afgreiðslusimar: 715 og 716,
Bifreiðasíiið Rejrkjavíkur
Þottar 1,65.
Alum Kafflkðnnur 5,00
Kokufortu 0,35
Gólfmottur 1,25
BorðbMÍfar 75
Sigurður
Kjartansson,
og Klapp-
arstSgshorni.
Sokkar — Sokkar — Sókkar
frá prjðnastofunni MaJin en it<
lenzklr, endlngarbeztir, hlý|anfis,
----------------------1
Munið, að fjölbreyttasta úr-
valiið af veggmyndum og spor-
öskjurömmum er á Freyjugötu 1L
Sími 2105.
Munið eftir, ef ykkur vantar
einhvcrn hlut eða viljið selja, að
koma á Fornsöluna, Vatnsstíg 3. /
Ábyggileg viðskifti. Sími 1738.
j UpíðnpreHtsBiðjaa
Myerfisgoíffl 8, sími 1294,
« tekur aE sér alli Sionur tæWiíærlsprant-
j un, svo sem erfiljóð, aligönRumiBs'., bráS,
j roikninfía, irviitanir o. s. Irv., og a!-
{ grelöir vinnnna fljótt og viB róttu verBi
Innrömmun Myndir, Mynda-
rammar. Langódýrast. Vörusalinn
Klapparstíg 27.
ViNNUMAÐUR 19—25 ára ósk-
ast á fyrirmyndarbeimili á Vest-
urlandi, hátt kaup, parf að vera
hraustur og .vanur bátafiskiríj.
Tilboð með kaupkröfu sendist af-
gr. Alpýðubl., merkt „Hraustur“.
r.. .... 1 —
sunnanlends og vestan, en 1—5
stig fyrir norðan. (Engin erlend
veðurskeyti fenjgust í morgun
vegna truflana á loftskeytum.)
Veðurútlit í kvöld og nótt: Suð-
vesturland og Faxaflói: Allhvöss
suðaustan-átt og rigning, en verð-
ur senndlega suðvestlægur með
nóttuimi. Vestfjrðir: Allhvass á
suðaustan, Rigning og dimmviðri;
Ritstjöri og ábyrgðarmaður:
Haraidur Guðmundsson.
AJpýðuprentsmiðjan.
/