Morgunblaðið - 29.06.1932, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.06.1932, Blaðsíða 6
6 II 0 R G ÍJ N B L A © I Ð ,,Hólar“, skrauthýsi Guðmundar. ,Hólakot“, eitt af stórhýsum Guðmundar, bygt í ákvæðisvinnu síðasta vetur. vinna hjá sjer í ákvæðisvinnu. — Kemur hann því þá þannig fyrir, að láta verkamennina vinna fyrir hálft taxtakaup eða minna. — í slíkri vinnu hefir hann nú í vetur látið byggja stórhýsi á Siglnfirði. Birtist mynd af því hjer. Sjóhiis ljet G. Sk. bvggja í vet- ur, ásamt tveim mönnum öðrum. Ljet hann smíðarnar við sjóhúsið í ákvæðisvinnu til tveggja smiða. Voru smiðirnir þeir Olafur Reyk- dál, bróðir Jóhannesar í Hafnar- firði, faglærður smiður með sveius brjefi, og Samúel Olafsson. Olafur hefir Jeyft m.jer að hafa það eftir sjer. að er þeir fjelagar gerðli upp tímafjöldann, sem farið liafði í smíðar við ákvæðisvinnuna, kom í Ijós, að þeir báru ekki úr býtum nnna 64 aura um klukkutímann. Kvað Ólafur þá samt ekki liafa unnið af minna kappi en þeir myndu gert liafa í venjulegri tií.ia- vinnu; og ekki voru þei>- óánægðir með útkomuna hjá s.jer, í saman- burði við þ«ð, er aðrir verkamenn, sem unnu r.já Guðmundi, báru úr býtum. Slík kaupkúgun frá hendi Guð- mundar er ekkert einsdæmi, held- ur er þetta hans venjulega hátta- lag. — Heimska Guðmundar. Þó að Guðmundur liefði nú vilj- að svíkja skattaframtal sitt vís- vitandi, eins og hann sannfpvlega hefir gert, lýsir það, hversu stór- kostlega hann liefir svikið, heimsku hans og fákænsku. Á hið sama bendir verkakaup- taxtinn, sem Guðm. mun hafa átt drýgsan þátt í að semja. Þessi taxti er þannig úr garði gerður, að verkamenn bera minna úr být- um í lausavinnu en í fastri vinnu. í lausavinnu hafa þeir kr. 1,25 uin tímann, en sjeu þeir ráðnir í vimnt með föstu mánaðarkaupi, er lágmarkskaupið svo hátt, að þeir lxafa kr. ,1.50 á klst. Á hið sama bendir líka það, að verkamannafjelagið skuli fúst að taka upp lausavinnu hjá Steindóri Hjaltalín. án tryggingar um lengd vinnutímabilsins, en neitar hins- vegar að samþykkja tilboð stjórn- at síldarverksmið.ju ríkisins, þar sem mánaðarkapp er 390 kr., auk áætlaðrar helgidagavinnu, 24 klst. á 2 kr. eða 48, samtals 438 kr. og auk þess boðin trygging fyrir 500 stunda vinnu yfir síldveiðitímann, et verði greiddar, þótt síldveiðar bregðist. Er jeg ekki í nokkrum vafa um ]?að, að v»m verkaœean frjálsir gerða sinna, myndu þeir heldur kjósa atvinnu hjá síldar- verksmiðju ríkisins, fyrir það kaup, er verksmiðjustjórnin býð- ur, en að vinna hjá Steindóri Iljaltalín upp á þær spýtur, er vcrkamannaf jelagið hefir samþykt. „Formæling og illska ær frá ótal þúsund mönnum.“ Þegar Guðmundur Skarphjeðins- son hafði troðið sjer upp í fram- kvæmdastjórastöðuna við Síldar- einkasöiuna, með aðstoð Pjeturs A. Ólafssonar og fleiri velgerð- nimanna sinna, er hann síðar sveik í trygðum, kom brátt í ljós, að hann var með öllu ófær til þess uð gegna þessari stöðu. Á öllum ; viðum var vanræksla og eftirlits- h'ysi. Guðmundur sat í fram- k væmdastjórastöðunni eins og (oppfígúra, sem ekkert. rjeði við rás viðburðanna. Verkamönnum og’ , .ómönnum var heitið gulli og grænum skógum. „Það fer aldrei i;vo, að ekki fáist svo sem 7—8 1 rónur upp úr nýsíldartunnunni“, sagði Guðmundur og fleiri ráða- menn einkasölunnar. En krónurn- av urðu ekki nema tvær. En tap- iiðar auk þes,s 6—8 kr. á tunnu, jiem sjómenn hefðu þurft að borga |með síldinni, til þess að einkasalan ætti fvrir skuldum. Gintir af tálvonunum byrjuðu s.jómenn og útgerðarmenn síldveið- iarnar. Til að koma inn tortryggni 'á milli þeirra, sendi Guðmundur ! út. svohljóðandi: „Aðvörun til sjómanna. Þeir sjómenn sem ætlast til þess að vjer greiðum þeim beint hlut sinn úr síld, sem lögð er inn til 1 vor á þessari vertíð, verða að tilkynna oss það sem iillra fyrst, þar sem farið verður að greiða út á síldina nú um helgina. — Siglufirði 31. júlí 1931, pr. Síld- areinkasala íslands. Guðmund- ur Skarp|ijeðinsson. Jéðvörun þessi er eitthvert dæma lausasta plagg í allri hinni dökk- leitu sögu Síldareinkasölunnar. — |Guðmundur Skarplijeðinsson er að aðvara sjómenn um að taka hlut *.sinn heint frá einkasölunni, þótt 1 þar væi'i ekkert að taka, því að yfir tveggja mánaða tíma báru sjómenn á mótorskipum að meðal- i jlali ekki nema 130 kr. ur býtum frá einkasölunni, en sjómenn á gufuskipum enn minna, eða kr. 1116.40, miðað við það, að mótor- skip lögðu inn til einh^sölunnar j 2600 tunnjir að meðaltali og gufu- ' :;kip 3000 tupnur að meðaltali. — Höfðu því sjómenn k mótorskipum 65 kr. á mánuði frá einkasölunni og á gufuskipum kr. 58.20 á mán- uði. Þegar sjómenn nú áttu að fæða sig sjálfir, var ekkert að taka, þar sem hlutur þeirra hjá einkasölunni hrökk ekki fjorir fæð- inu, enda gripu sjómenn í tómt, þegar þeir komu á fund Guð- rnundar og sækja peningana. Er því ekki annað sýnna en að vesal- mennið hafi verið að ögra sjó- mönnum með þessari „aðvörun“ sinni. Sjómaður sem Guðmundur og einkasalan höfðu síðastliðið sum- ar dregið á tálar og síðar svikið u m kaup sitt, orti við fráfall einka sölunnar m. a. þetta: Hinsta kveðja til Síldareinka- sölu íslands. IIví hlakkar íhalds hróðugt lið ? Hví hlær hann Tynes svona 1 Er skrattinn sjálfur skilinn við? Það skyldu menn nú vona. Hví er svo hljótt í Krata-borg? Hvað hryggir Erling kallinn 'í Oijtmálanleg ofursorg: Einkasalan er fallin. Vondsleg er þessi veraldarmagt og vjelráð saltendanna. Þú sem stóðst fyr með pomp og pragt, færð pústra og smán að kanna. Miljónatap og fjölmargt fár á forstjóranna hryggjum. Og þjónaskarinn skelfdur stár ii ,-krifstofum og bryggjum. Hvar selur Ostensjö vor kær saltliratið fyrsta sprettinn? Ilvar öðlast Morten auraklær? Og Ingvar hæsta rjettinn? lívar fá nú Svíar síld fyrir slikk? Ilvað segja, Leví-bræður? Fordæma þeir ei þenna skikk og þann, sem öllu ræður? Ekkert er ráð til úrlausnar, allir fallnir frá borði. Þjer ógnar sífelt alstaðar þinn eigin síldarforði. Og rukkaranna hvassar klær kvellja og pína í hrönnum, og formæling og ilska ær, frá ótal þúsund mönnum. Þig grætur sjálfsagt gvíaþjóð og sjálfsagt Norðmenn líka. Cltiskemtun í tíandgerði á sunnudaginn, var hin ánægju'legasta og eftirtektar- verðasta af slíku tagi, sem haldin hefir verið. Því auk vanalegra skemtiatriða á slíkum útiskemt- unum, sein sje guðsþjónustu, ræðuhalda, hljóðfærasláttar, söngs, leikfimi, bögglauppboðs, dans og ^ margs fleira; þá sýndi sú reglu- lega og þaulæfða björgunarsveit í Sandgerði, hvernig bjarga á mönnum úr strönduðu skipi, í sjávarháska, hvernig lífga á drukn 1 íiðan mann, hvernig æfður sund- ■ maður getur bjargað manni, sem ekki kanni að synda o. s. frv. Þessi liður á dagskránni vakti hina mestu athygli, sem eðlilegt var, enginn vildi tapa af sj'á, helst hvert einasta handtak björgunar- manna. Þetta gekk þannig, að stór mó- torkútter lá hæfilega langt frá landi, með fjórum mönnum um borð. Þangað var fyrst skotið mjórri línu, en skipsmenn drógu bana til sín, með blökk og sver- ari línu gegnum blökkina. Nú festu skipsmenn blökk þessa um mitt mastrið, síðan draga björg- unarmenn í landi með þessari línu í gegnum blökkina digra trossu, sem skipsmenn festa hærra um mhstrið. Þá er IbTss af K.yirgsinar- ittörmum dreginn út Kjörgainar- Og Gyðingar af miklum móð, en mest þín stjórnarklíka. þig grætur minna landsins lið, sem lifir hafs á bárum, og útgerðin og íhaldið — eflaust þurrum tárum. Niðurrifsmenn. Fyrir rúmum hálfum öðrum ára- tug varð hjer á landi vart við nýja manntegund, ef menn skyldi kalla. Þeir hafa haft það að at- vinnu sinni að spúa eitri milli vinnukaupenda (atvinnurekenda) og vinnuseljenda (verkamanna). Vinnufriður og velgengni atvinnu- veganna er þyrnir í augum þeirra. Þeirra atvinna er að rægja og ijúga til þess á þann hátt að reyna að npphefja sjálfa sig. Jeg hefi nú gripið Guðmund Skarphjeðinsson út úr hópi þess- ara manna og gengið svo frá hon- um, að hann ætti að þekkjast. — tííðar, er mjer vinst tími til, mun jeg ekki telja það eftir mjer, að fletta ofan af fleirum úr hjörðinni. Sv-einn Benediktsson. stóllinn, og er svo hver af öðr- um, a'llir fjórir, dregnir í land. Oðu tveir menn út í sjóinn til þess að taka á móti þeim. Á ein- um þessara manna var svo sýnd aðferðin til þess að fá líf í mann, sem þó er druknaður, hættur að anda. Þetta var eftirtektarvert, bæði vegna þess að það er sjaldsjeð almenningi, og ekki síður vegna þess, hve björgunarmenn virtust vera þaulæfðir í þessum vinnu- brögðum, svo að alt gekk, mjög fljótt, ekkert liandtak fór til ónýt- is, og eiga þeir mjög mikla þökk fyrir að leggja á sig slíkt auka- starf, sem í því liggur að hafa þannig lagaðar æfingar hvað eftir aiiuað; en þetta má til að gera, enginn veit. hvenær þarf að bjarga mönnum úr sjávarháska, og er þá vanalega stormur og brim til við- bótar, en ekki veður eins og á sunnudaginn. Þá sýndu menn hvernig góður sundmáður getur bjargað á sundi manni, sem ekki kann að synda. Fóru þrír menn ilangt út á höfn á bát; Ijetu bátinn hvolfa og fyliast. Annar sundmaðurinn tók þann, sem ekki kunni að synda, bjargaði honum til lands; hinn tók bátinn fullan, og synti með hann . upp í f jöru. Þótti hvort tveggýa röskle'ga gert. AUs kowar sundl sýtldu ttokkurar ungar stúlkur, þótt kylja væri og ekki hlýtt í sjóinn. Tekið skal fram að allir karl- mennirnir, sem í sjóinn fóru, voru í vanalegum vinnufötum. „Sigurvon“ í Sandgerði á mikla þökk skilið fyrir hina uppbyggi- legu útisamkomu. Reykjavík, 27. 6. Þ. Þ. Enginn fangi eldri en 70 áxa. Yfirstjórn fangelsismálanna á Spáni hefir kona með höndum, síðan lýðvcldið komst á fót. — Hún heitir Donna Yictoria Kent, og er af enskum ættum. Hún hefir komið fram ýmsum umbótum og nýjustu fyrirmæli hennar eru þau að hver fangi, sem náð hefir sjö- tugs aldri, skulli laus látinn, ef hann hefir hegðað sjer vel í fang- elsinu, alveg sama hvort hann hefir setið inni í mörg ár, eða fáa mánuði, og hversu mikið sem eftir er af fangelsistímanum samkvæmt dómi. Margir Spánverjar eru Victoríu Kent reiðir fyrir umbætur hennar í manuúðaráttina og þykja þær b'erá vb'tt u'm kjarikliíysl o'g gangu- ikap.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.