Morgunblaðið - 05.07.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.07.1932, Blaðsíða 1
yikublað: ísafold. 19. árg. 152. tbl. — Þriðjudaginn 5. júlí 1982. Bamla Bfð Sklpsflelagar. Afar skemtileg og fjörug taflmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Robert Montgomery — Dorothy Jordan, sem góðkunnir eru vir fjölda úrvalsmynda, sem hjer hafa verið sýndar. .■±m Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að bróðir minn Davíð Þorvaldsson rithöfundur, andaðist á Landsepítalanum að morgni þess 3. júlí. Jarðarförin ákveðin síðar. Kristján Þorvaldsson. Pósturmóðir mín, Anna Jónsdóttir, andaðist 4. þ. m. að heim- ili sínu, Laugaveg 57. Hanna Brynjólfsdóttir. Jarðarför manneins míns, Árna Guðmundssonar fer fram á Akranesi, miðvikudaginn 6. þ. m. kl. 1 síðd. Margrjet Pjetursdóttir. ^Mín kæra litla systir og fósturdóttir, Guðrún Vigfúsdóttir, andaðist 4. þ. m., 10 ára gömul. Jarðarförin ákveðin síðar. Margrjet Björnsdóttir frá Bæ. Verslnn mín verðnr loknð í dag frá kl. 1-4 e. h. vegna jarðarfarar. Haraldnr Svelnbiarnarson. Laugaveg 84. Lokað verðnr f dag vegna Jarðarfarar frá kl. 1—4 e. m. Verslunin Sandgerði. Langaveg 88. Uppboð. Samkvæmt ákvörðun skiftafundar verður v.b. „Góa“, R. B. 224, eign þrotabús Kristins Jónssonar, með tilheyrandi veiðarfærum, seld- nr á opinberu uppboði, sem verður hald'ið hjer á skrifstofunni, föstu- daginn 8. júlí þ. á. kl. 11. Söluskilmálar og önnur skjöl um söluna verða til sýnis hjer á skrifstofunni degi á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn í 'tflfctmamnaeyjum, 30. júní 1932. Kr. Linnet. Allir mnna A. S. I. Skipstióra og stýrimannaijel. ítgir heldnr fnud f dag kl. 2 síðd. 1 Varðarhúsinn. Áríðandl míl á dngskrá. STJÓRNIN. Mðlarameistarar i Þeir, er enn ekki hafa sótt sambandsskírteini sín, vitji þeirra nú þegar, og ekki síðar en 8. þ. mán. til gjaldgera Málarameistarafjelags Reykjavíkur, Helga Guðmundsson- ar, Ingólfsstræti 6. Nemendaskírteini verða afhent til sama tíma hjá form. fjelagsins, gegn framvísun námssamnings. Skrlfstofustllka. sem kann tvöfalda bókfærslu og er vön öðrum skrifstofu- störfum, getur fengið atvinnu nú þegar. Eiginhandarumsókn, ásamt meðmælum, ef til eru, sendist A. S. I. merkt: „Skrifstofustúlka.“ Statsanslallen fer Livsforsikring || befir starfað lengst allra lífsábyrgðarfjelaga hjer á landi, og er iland- þekkt fyrir áreiðanleg og bagfeld viðskifti. Stofnunin er ekki hluta- fjelag, svo að arðinn fá þeir sem tryggðir eru með háum Bónus. Aðalumboðsmaður Eggert Claessen hrm. Hafnarstræti 5, Reykjavík. Sími frá kl. 1—4, 871 (H. Blöndal heima 718). Iðnsamhand byggingamanna í Reyklavfk. Á stjórnarfundi Iðnsambands hyggingamanna í Reykjavík, 28. f. m. var samþykt að beita nú þegar ákvæðum 4. gr. sambandslaganna gegn öllum þeim, er ekki hafa gjörst meðlimir stjettarfjelagsins, í sinni iðngrein. Þeir sambandsmeðlimir ,sem ekki hafa enn fengið fje- lagsskýrteini og lög Sambandsins, eru ámintir um að vitja þeirra nú þegar, til formanns síns fjelags, og ekki síðar en fyrir 8. þ. m. STJÓRNIN. Timbupvepslun • • ii P. W. Jacobsen & Sðn. |; Stofnuð 1824. J 2 Slmnefnl ■ Granfuru — Carl-Lundsgade, Kðbenhavn C. • • • • m Selnr timbnr I etærri og imærri aendmgnm frá Kanpmhöfn. !! Eik til ekipumíQa. — Einniy heila ikipif&rma frá SvíþjóC. •• •5 Hefi verslað við ísland i 80 ár. ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••( •*••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••< Isafoldarprentsmiðja h.f. WmI Nýja Bió HHB Dansinn [i Wien. (DER KONGRESS TANZT) Ársins frægasta Ufa-söng- og talmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: LILLIAN HARVEY, WILLY FRITSCH, ]8 Er kaffi hinna vandlátustu. ~Fæst víðáT |Nýja ’kaffibrenslan. Glænýr Smðlas. Hjðt & Fiskmetisgerðin. Grettisgðtn 64, eða Reykhásið. Simi 1467. Skrífstofuherbergi með geymáluplássi 4 bak vi6, tQ leigu hú þegar. t Magnús Matthíassog, Túngötu 5, sími 532.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.