Morgunblaðið - 05.07.1932, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.07.1932, Blaðsíða 8
s u n r r: - t m r t, A Ð I Ð Lang mestur • hluti þeirrar upp- hæðar, sein á að greiðast samkv.. Toungsamþyktinni, er því eim ó- joldinn. En live mikið hafa Þjóðverjar borgað frá ófriðarlokum og þang- að til Youngssamþyktin gekk í giJdi? — Þjóðverjar segjast hafa greitt 53000 miljónir marka. En Frakkar halda því fram að Þjóð- ▼erjar hafi að eins greitt 20.000 miljónir. Mismunurinn stafar m. a. •í' ágreining um verðmæti þýskra eigna í löndum, sem Þjóðverjar tjetu af hendi eftir ófriðinn. Af framannefndri upphæð hafa Þjóðverjar greitt um 12.000 mil- jónir marka í peningum. Eftir- tektarvert er, að Þjóðverjar hafa greitt þessa upphæð með því að taka lán erlendis. En að lokum gátu þeir ekki fengið fleiri lán. Þeir reyndu því að takmarka vöru. imnflutninga og aulía útflutnings- ▼erslun sína, til þess að fá nægi- legan gjaldeyrisafgang tiJ skaða- bótanna. Og liver varð svo afleið- kigin? Vaxandi innflutningshöft í •llum löndum. Heimskreppan skall á. Til lengdar verða erlendar skuld ir að eins greiddar með gjaldeyris- afgangi af viðskiftum við aðrar þ.jóðir.Sigurvegararnir heimtuðu að Þjóðverjar skyldu horga, en neit- •ðu að taka við vörum þeirra, kækkuðu tollmúrana og gerðu þeim þannig ókleift að borga. Reynslan hefir því sýnt: 1. Þjóð- verjar geta ekki lengur greitt •kaðabætur. 2. Greiðsla skaðabót- anna hefir átt mikinn þátt í inn- Jtutningshöftunum og um leið á heimskreppunni. Skaðabót.agreiðsl- ■rnar hafa þannig lamað atvinnu- lífið, valdið glundroða í peninga- málunum, ekki að eins í Þýska- iandi, heldur líka í öllum öðrum löndum, og um leið aukið stórkost- lega vantraustið bæði í fjármála- •g stjórnmálaheiminum. Nú er fiestum orðið ljóst að uppgjöf skaðabótanna og stríðsskuldanna er fyrsta skilyrðið fyrir efnahags- legri viðreisn í heiminum. En getur Lausannefundurinn leitt skaðamótamálið til farsælla íykta? Þess ber að gæta, að náið aamband er milli skaðabótanna og stríðsskuldanna. Eins og kunnugt tr tóku bandamenn stór lán í Bandaríkjunum á stríðsárunuin. Englendingar skulda Bandaríkjun- ■m mest, því Englendingar tóku þar lán ekki eingöngu handa sjálf- Tun sjer, heldur líka til þess að geia veitt Frökkum o. fl. lán. Skulda- og skaðabótamálin eru svo flókin, að ekki verður skýrt ítarlega frá þeim í stuttri blaða- grein. Ifjer skal ]>ví að eins getið um aðalútkomuna, sem er þessi: Þjóðverjar eiga að greiða banda- mönnum 98000 miljónir kr. í skaða ba'tur á árunum 1929—1988. Á sama tíma eiga bandamenn að greiða U. S. A. 75000 miljónir kr. Afgangurinn er því 23000 miljónir. Hann skiftist þannig á milli banda rnanna: Fi-akkar fá nettó (þegar stríðsskuldir eru dregnar frá skaða þótunum) um 14500 milj., Eng- lendingar um 2000 milj.. Belgía 3500 milj., ítailir 1500 milj. og aðrar þjóðir 1500 milj. Bandaríkin taka ekki þátt í I rusannefundinum og stríðsskulda samningarnir verða því ekki end- nrskoðaðir í Lausanne. En hvað getur fundurínn bá gert? Evrópu- þ.jóðir gætu komið sjer saman um 'kaðabæturnar og undirbúið samn- ingatilraun við U. S. A. um stríðs- skuldirnar. En hvernig er svo afstaða þjóð- anna til málsins. Papen ríkiskansl- ari lýsti því stra.x yfir, að Þjóð- verjar viðurkenni, að þeir hafi skuldbundið sig til þess að greiða skaðabæturnar. Þarna er því ekki um neitt, lögfræðisatriði að ræða. En Papen lýst.i enn fremur yfir, að Þjóðverjar geti ekki borgað, livorki nú nje seinna. Hann heimt- ar því, að skaðabæturnar verði strikaðar út. Englendingar lýstu yfir því, að þeir sjeu reiðubúnir til að láta all- ar kröfur um skaðabætur og stríðs- skuldir falla, ef Bandaríkin gefi Evrópu upp stríðsskuldirnar. Eng- lendingar vinna að því, að Evrópu þjóðir komi sjer saman um að .stiika skaðabæturnar út. og að þær snúi sjer svo í sameiningu til Bandaríkjamanna og biðji þá að láta kröfurnar um greiðslu stríðs- skuldanna falla. Frakkar viðurkenna, að Þjóð- , erjar geti ekkert borgað á ineðan ■.eimskreppan stendur yfir. Frakk- ar viija enn freinur taka þátt í amniíigaumleitan við U. S. A. um uppgjöf stríðsskuldanna. En þeir heimta, að Þjóðverjar greiði að ein liverju leyti þann hluta skaðabót- anna, sem Frakkar fá handa sjálf- um sjer. En þeir heimta þó ekki eins mikið og Þjóðverjar eiga að greiðá samkv. Youngsamþyktinni. Að líkindum láta Frakkar sjer nægja að fá 150 miljónir inarka árlega, segir ,,Times“. En Þjóð- verjar geta vafalaust ekki fallist á þessar kröfur. En hvernig tekur U.S.A. vænt- anlegri beiðni um uppgjö? stríðs- skuldanna? Stjórnin: í II.S.A. liefir látið það ótvírætt í Ijós, að hún slaki ekkert til í skuldamálinu, nema Evrópuþjóðir dragi úr víg- búnaði svo um munar. Og Hoover hefir sent afvopnunarfundinum í Genf tillögur um að vígbúnaður verði minkaður um Vá frá því sem nú er. Frakkar neita að fallast á ]>et.ta. Horfur um úrlausn skáðabóta- og skuldamálanna eru því ekki sem Rfintvra prinsinri. frjett um ferðir hertogans við landamæri mín, ])á er ekkert ó- eðlilegt. að þeir hafi notað t.æki- færið til að gera uppreisn, er þeir hafa stöðugt undirbúið síðan þeir urðu að lúta burguniskri stjórn. - Við höfum sannanir fyrir því, Imðvík konungur. að menn þínir hafa unnið að undirbúningi þess- arar uppreisnar í fleiri mánuði. Reyndir hermenn t. d. Fermont de Marle, des Anbus, du Brenil og Gr;tri dinaisön hafa verið fremstir í flokki í óeirðunum. — Hver segir þar? mælti kóngur. — Trúnaðarmenn mínir, sem ný- komnir eru frá Liége. Viltu að jeg sendi eftir þeim, svo þeir geti sagt frá því sem þeir hafa verið vr ttar að ? — Er það nauðsynlegt, Karl, Imælti greifinn. Konungurinn er hjer og getur talað máli sínu. Við megum ekki láta okkur hugkvæm- ast, að hann halli rjettu máli? j — Jeg þakka yður, herra greifi, fyrir ]>að traust, er þjer berið til j Frakkakonungs. Því mnn jeg seint! bjartastar. Hugsanlegt er þó, að hin vaxandi kreppa í I’. S. A. og Frakklandi neyði þessi lönd að lokum til þess að slalca til. Kliöfu í júní 1932. P. Hátíðahöld að Hólum. Dagana 24. og 25. júní s.I. voru hátíðahöld mikil að Hólum, í til- efni 50 ára afmælis Hólaskóla. Fyrri daginn, föstudaginn 24. júní, komu þar saman nemendur Hólaskóila, eldri og yngri. Voru þeir á þriðja hundrað og frá öllum tímabilum skólans. F yrsta, skólastjóra 'Uólaskóla, Jósepi Björnssyni, ,sem nú er kennari á Hólum, var lialdið veg- legt samsæti. Hann hefir síðan Hólaskólí hóf göngu sína lengst af starfað við skólann. Aðalræðuna fyrir heiðursgestinum fllutti Jón Pálmason bóndi á Akri. Heiðurs- gestinum var gefið fagurt málverk ;;í Hólum, eftir Gunnlaug Blöndal málara.Einnig voru skólanum gefin tvö málverk af tveimur fyrstu ekólastjórum Hólaskóla. þeim Jó- sep Björnssyni og Hermanni Jón- assvni. Bíðari daginn, laugardaginn 25. júní var almenn samkoma að Hól- um. Streymdi fólk heinl að Hófl- um úr öllum áttum og var talið að þar hafi verið saman komið yfir 1000 manns. Athöfnin hófst með kirkjugöngu, en kirkjan rúmaði ekki nándar nærri alla. — Síra Guðbrandur Bjornsson í Viðvík, prjedikaði, en síra. Friðrik Rafnar þjónaði fyrir altari. — Söngflokkurinn ,,Geysir“ frá Akureyri annaðist sönginn. Að Jokinni guðsþjónustu var haldið iit í gróðrarstöðina og sam- koman sett þar af Steingrími Stein þórssyni alþm. og skólastjóra. — Fyrir minni Hólaskóla talaði Brynleifur Tobíasson, minhi Skaga fjarðar Pjetur Hannesson á Sauð- árkróki, minni bænda Pálíl Zop- honíasson, minni Tslands Gísli Magniisson frá Eyvindarholti. — Auk þess margar frjáLsar ræður. en „Geysir“ söng á milli. gleyma yður, og kæmi það fvrir, að jeg gæti orðið yður að liði væri mjer sönn ánæg.ja að því. - Þessir (>rír Frakar, sem nefndir vorn áð- an erti ekki Jengur í minni þjón- nstu, ]>eir liafa ef til vill sjeð sjer hagnað í því að ganga í Hð með Liégebúum. Hvað fjórða manninn álirærir, Grandmaison, þá veit jeg elíki annað en hann sje í París, svo þar mun vera um misskilning að ræða, og svo mun um f'Jeira ]>essu viðvíkjandi? -—■ Þú liefir ekki fært neinar sönnur á, að menn þessir. eftir að þeir gengu úr þjónustu þinni til að ganga í lið með Liégebúum, hafi ekki einmitt gert það eftir ósk þinni. — Karl! mælti Antoníus. Hans liátign hefir sannað það með fram- burði sínum, að konungur FrakkJands lítilsvirðir ekki svo s.iálfan sig og stöðu sína að fara með rangt mál, annars er jeg viss um að hann skýrir þetta nánar. — Það er mjer ljúft, sagði kon- ungur. Þegar þessir menn yfir- gáfu mig, vissi jeg ekkert um | þpirra fyrirætlanir hvað bá. að1 Eyþör V. H. Oddsson. F. 20. júlí 1867. D. 25. mars 1932. Dagsverki lauk nú, drengur góður; orkuramur að afli og hreysti. Vann sá verk sitt með vöndugleika, og ávann sjer hylli alt vi 1 dauðans. Oft var ]>ín ganga örðug í lífi, og þungi á herðum þó hraustar væru. — En æðrulaus jafnau þú áfram gekkst; og barst með hógværð, harm og mótlæti. Varkár varstu, og vinatryggur. Glaður og kátur þú gengdir störfum. Stundvís, iðinn, og stórvirkur. — Margra manna maki að burðum. Brotin er nú stoð í bænum lága, í þar Sem þú lengstum lífi sleist. Nii mega sakna ])ín sárt, ættingjar Iieimilisföðursins, hugum prúða. Man jeg enn svip þinn er jeg sá þig fyrst; tignlegan, tíginn, með táp og fjör. Leit jeg þar Reykvíking, jeg stjórnaði þeim. Jeg er jafn saklaus og hertoginn gagnvart ó- eirðunum, í Liége, þar við legg jeg æru mína, hver sem mótmælir því, eða fullyrðir annað, er óvinur minn, er hygst, að koma ár sinni fyrir borð með því að bera á mig Jygar. — Ertu nú ánægður, Karl hertogi, hefi .jeg ekki .sagt það sem bú óskaðir eftir. Augnaráð kon- ungs var flóttalegt, hann horfði ýmist á Karl eða Antoníus og beið svars. Antoníus greifi varpaði öndinni: — Yðar hátign hefir þegar sagt, meira en nóg, mjer hafði aldrei koinið ti! hugar, að konungur Frakklands væri sá ódrengur að rjúfa sáttmálann milli Frakklands og Burgund. En eins og þjer sögð- uð, herra, þá eigið þjer óvini, sem hafa baktaJað yður við hertogann. En horfið á hertogann, ber svipur hans vott um vantraust. Konungurinn horfði á frænda sinn, hann skalf af ótta, því hann fann í hve miklum vanda hann var staddur, það hlaut að vitnast, fyr eða, síðar hver hann var, þó ’mnn kæmist Hfs af frá Péronu°. ramefldan, hraustan. — Alinn mót suðri við sólarelda. Ungur þú gekk.st út í æfistríðið; l.jekst þjer ei lengi í lundi blóma. Barst þó kugdjarfsr af hólmi sigur. — Búinn forsjá úr föðurgarði. ------ l Sjeð þinn jeg hefi svip í anda, ' 5 og í draumi dökkrar nætur. Birtist margt í blundi sætum, sem hið dýra dagsljós hylur. Bvefn er í vöku, og vaka í svefni. — En t.árin ]ierrar hin þögla nótt. L.jómar íegurst, "4 í lágnætti dauða, endurminnmg, «ú er aldrei deyr. Stari jeg tiJ ein.ski« útí bláinn;. — Bvifinn ertu braut, ?- sem svipur Jiðinn. — Vinur, það hefði jeg vil.jað k.jósa; lengur að mega liðs þíns njóta. Yertu sæll, vinur-! og værðar njóýtu. Leiði þig englar til Jjóssins sala. Börn þín og kona bíða. og þrey.ja; með örugga von um endurfundi. Jens Sæmundsso*. Síldveiði Norðmanna við ísland. Allmörk fiskiskip eru þegar farin af stað frá Haugasundi, til síldveiða við ísland. Samkvæmt fregnum í Haugasunds Dagblad ætla sænskir kaupendur síldar, .sem veidd er við ísland, ekki að taka við neinni síld, sem veidd er fyrir 25. júlí. 'iwmmniwMiN* 'wbw»» — Mjer skildist á yðar hátign áðan, að ]),jer væruð ekki síður en Karl hertogi hryggur og sár yfir óeirðunum í Liége, mælti Antoníus. — Já, ])að er satt, flýtti kóngur sjer að segja, og jeg endurtek það; jeg hryggist ineð homim og fyrirlít aðfarir Liégebúa.. — Ágætt! Antoníus varð hýrari í bragði, nú nálgaðist, hann tak- markið, b.jörninn var þegar unn- inn. — Það gleður mig hjartanlega að heyra, yðar hágöfgi, }>ví þá gefst, yður tækifæri til að hreinsa yður af þessum áburði, ekki ein- göngu fyrir hertoganum, en fyrir heiminum yfirleitt. Staðfestið orð yðar og skoðun á málinu með því að sameinast Karli hertoga og refsa óeirðarseggjunum. Kallið her yðar hingað og látið hann fara til Liége ásamt liði Karls. Beitið á* hrifum yðar á íbúa borgarinnar f þá átt, að þeir gangi aft.ur í banda- lag við Burgund og alt verði með sama hætti og áður. Gangið ]).jer að þessu, þá er ekkert í veginum lengur, menn munu trúa vður off þjer munuð vaxa í áiiti almenn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.