Morgunblaðið - 05.07.1932, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.07.1932, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ .JKorgittiMaðid ©t*8f.: H.f. Arvakur, RsyUavfk. Rltatjðrar: Jön Kjartanaaon. Valtír Stefánaaon. Rltatjörn og afgreltSala: Auaturatrœtl 8. — Slaal 800. AUKlýalngaatJörl: B. Haíberff. Augrlýainsaakrlfatofa: Auaturatrœtl 17. — Slaai 700. Hetnaslœar: Jön KJartanaaon nr. 741. Valtýr Stefánaaon nr. 1110. XJ. Hafber* nr. 770. jLakrlftagjald: Innanlanda kr. 1.00 á. nsánuöl. Utanlanda kr. 1.S0 á asánuOL I lauaaaölu 10 aura elntaklB. 10 aura matJ Laabök. Dularfult skeyti frö Siglufirði, Skattanefnd Siglu- fjarðar heimtar af Sveiní Benediktssyni upplýsingar um kæru hans. 1 gærkvöldi barst Sveini Bene- -diktssyni svohljóðandi skeyti frá Siglufirði: „Siglufirði, 4. ,júlí 1932. Samkvæmt áskoriun bæjarfógeta Siglufjarðar um ítarlega rannsókn á skattaframtali Guðmundar Skarp hjeðinssonar, biðjum vjer yður að senda oss með „Gullfossi“ annað kvöld þau sönnunargögn, sem þjer teljið yður hafa fyrir því, að framtalið hafi verið rangt. Skattanefndin/ ‘ Bæjarfógeta Siglufjarðar og skattanefnd hlýtur að vera það1 vel kunnugt, að Sveinn Benedikts- son hafði þann 27. f. m. sent fjár- málaráðuneytinu kæru út af þessu máili. Það er því harla undarlegt, að skattanefnd skuli ekki snúa sjer beint til fjármálaráðuneytisins, ef hana vantar einhverjar upplýsing- ar, nema ef skilja. á símskeyti skattanefndar þannig, að bæjar- fógeta Siglufjarðar hafi verið falið að rannsaka þetta mál. Ef því er þannig varið, þá er hitt óskiljantfcgt: hversvegna bæjarfó- geti Siglufjarðar þarf að nota skattanefnd sem millilið milli sín og Sveins Benediktssónar. Kæru Sveins Benediktssonar var einnig beint að skattanefndinni. Það getur þess vegna ekki verið hennar verkefni, að heimta gögn Sveins í sínar hendur. Þetta er auglljóst mál. Og ef bæjarfógeta ISiglufjarðar hefir verið falið að rannsaka þetta mál, er óskiljan- legt, að hann hafi farið þá leið, sem símskeyti skattanefndar virð- ist benda til. Hjer í blaðinu hefir það marg- oft verið tekið fram, að þetta mál verði að rannsakast nú þegar. Sú rannsókn verður að framkvæmast af manni, sem er algerlegá óvil- hallur og á engan hátt við þetta ' mál riðinn. Slík rannsókn verður fram að fara strax, og öll gögn málsins að leggjast fram fyrir rjétti. Þar — og hvergi annafs staðar — á skattanefnd Siglu- fjarðar að standa fyrir sínu máli. -• Til Strandarkirkju frá S. J. 5 kr. K. K. 2 kr. N. N. 10 kr. V. 10 kr. Önnu 2 kr. G. J. 4 kr. G. M. 5 kr. Huernig er umhorfs í rústunum? Ríkisstjórnin unöirbýr sparnað uið rekstur þjóðarbúsins. I. stjérnarinnar, að ekki mun vera íslenska þjóðin mun lengi bvia til handbært fje til að standast að því stjórnarfari, sem ríkt hefir dagleg útgjöld. Hefir ríkissjóður að undanförnu. Syndir fyrverandi því orðið að lifa á náð bankanna. stjórnar eru margar og miklar, Ofan á þessi vandræði bætist það, en vafalaust verða fjármálasyndir að ríkið verður tíðum að greiða hennar þungbærastar þjóðinni. .stórfúlgur erlendis, í vexti og af- Framsóknarstjórnin sýndi greini borganir af skuldum. — Þessar lega, að hiin kunni elski með fje greiðslur eru erfið blóðtaka fyrir að fara. Hún sat við stýrið í þjóðbankann nú í gjaldeyrisskort- mestu góðærunum, sem komið inum. En landsmenn verða að súpa hafa. Tugir miljóna streymdu í seyðið af, því þeir fá ekki gjald- ríkissjóðinn umfram áætlun Al- eyri nema af skornum skamti, jafn þingis. Tekjur ríkissjóðs námu á vel til brýnustu nauðsynja. fjórum árum (1928—1931) 62V2 Alþingi lauk svo störfum, eftir milj. kr., eða 16—17 milj. um- H3 daga setu, að það fql forsjón- fram það ,sem áætlað var. Öllu inni að ráða fram úr vandræð- þessu fje eyddi stjórnin jafnharð- an. En henni nægði engan veginn þessar feikna tekjur, heldur bætti hún 14—15 milj. kr. við skulda- bagga ríkissjóðs erlendis. Og alt livarf þetta í eyðsluhítina. Eyðsla stjórnarinnar nam samtals þessi fjögur ár um 75—80 milj. kr. og er það um 29.5 milj. kr. umfram fjárlagaáætlun. Þetta eindæma fjárbruðl varð þess valdandi, að tekjuhalli hefir 1 orðið á rekstri þjóðarbiisins und- anfarið. Tekjuhállinn hófst 1929; nam þá 0.7 milj. kr. Árið 1930, tekjuhæsta árið, sem komið hefir, nam hallinn 6.5 milj. kr. og 2.5 milj. árið 1931. Fullvíst er, að enn verður stórkostlegur halli á yfirstandandi ári og verður það þá fjórða tekjuhallaárið í röð. — Má gera ráð fyrir, að hallinn í ár verði ekki undir 2.5 milj. kr. og nemur þá tekjuhallinn samtals þessi fjögur ár yfir 12 milj. kr. unum. Eina „bjargráðið“ var, að samþykkja lög um nokkurn skatt- auka á landsmenn. Hitt virðist Alþingi ekki hafa gert sjer ljóst, að atvinnuvegirnir rísa ekki undir þeim sköttum, sem þeir nú bera, hvað þá þyngri byrði. Ástand atvinnuveganna er hörmulegt. Forstjóri Sambands ísl. samvinnufjelaga skýrir nýlega frá því, að af 38 kaupfjelögum, sem Sambandinu eru, hafi aðeins 2 átt inni um síðustu áramót, en 36 skuldað. Af þessum 36 fjelögum liafi 6 lækkað skuldir sínar lítið eitt, á síðastliðnu ári, en 30 hækk- að skuldirnar og sum í stórum stíl. Þessar tölur gefa nokkra hugmynd um ástandið hjá bændum. — Og ekki tekur betra við, þegar kemur að sjávarútveginum. Þar liggur alt í rústum. mönnum, ríkisbrauðgerðarinnar upp störfum þeirra. Þetta fyrir- tæki var frá upphafi vanhugsað, og útkoman vafaluast svipuð og við Þórs-útgerðina frægu. Þá hef- ir stjórnin selt eitthvað af stjóm- arbílum og sparast við það mik- ið fje. Ýmsar fleiri spamaðarráð- stafanir mun stjórnin þegar hafa framkvæmt og aðrar mun hún hafa í undirbiiningi. Þjóðin væntir þess fastlega, að nýja stjórnin taki föstum tökum a þessum málum. Takist henni að koma á verulegum sparnaði við rekstur þjóðarbúsins, þá á hún skilið traust og þakkir alþjóðar. Nýr Grcenlanðs- leiðangur. Ejnar Mikkelsen er kominn hingað á skipinu ,,Sökongen“, á leið til austurstrandar Græn- lands. IV. II. Það ætti öllum að vera ljóst, að verði enn haldið áfram á þeirri braut, sem farin hefir verið und- anfarið, þá er aðeins eitt fram- undan, og það er: Ríkisgjaldþrot. Við getum ekki haldið áfram að vera sjálfstæð þjóð ef við sí og æ aukum erlendar skuldir, en rek- um þjóðarbúskapinn með stór- tapi árlega. Hinn þungi erlendi skuldabaggi er þegar á góðum vegi með að sliga þjóðina til fúlls. Eyðslustjórn Framsóknarflokksins á ekki að- eins skilið ámæli fyrir það, að hafa aukið stórkostlega erlendar skuldir í mestu góðærunum, sem komið hafa. Hún á einnig skilið ámæli fyrir hitt, hvernig þessu lánsfje var varið. Hún setti mikið af þessu fje fast í allskonar fyrir- tæki, sem engan ávöxt bera. -— Skuldabagginn er því eklti aðeins þungbær út á við, heldur einnig inn á við. Mjög miklu af lánsfjenu var þannig varið, að það skap- aði stóraukin útgjöld árlega fyrir ríkissjóð, án þess að auka á neinn hátt framleiðslu landsmanna. — Skuldabaggi Framsóknarstjórnar- innar er því fullkomið þrælsband á þjóðinni. m. Fjárhag ríkissjóðs er nú þannig Nýjar álögur geta ekki bjargað eins og nú er komið. Eina ráðið til þess að komast upp úr feninu er því það, að hefja allsherjar og stórkostlegan sparnað við allan rekstur þjóðarbúsins. Sparnaður- inn nái ekki að eins til rekstrar ríkissjóðs, heldur einnig til rekstr- ar bæjar- og sveitarstjórna svo og einkafyrirtækja. Ríkið verður að ganga á undan með góðu eftirdæmi. Hefir nýja stjórnin hjer mikið verkefni fyrir höndum. Við ýmsar ríkisstofnanir starfa menn, sem hafa miklu hærri laun en hæstlaunuðu embættis- menn landsins. Má þar minna á útvarpsstjórann, landsímastjór- ann, forstjóra áfengisverslunar- ir.nar, forstjóra Ríkisskips o. fl. o fl. Þessa óhæfu verður að lag færa. Einnig mnnu launagreiðslur starfsmanna við sumar þessar stofnanir vera mjög í ósamræmi við laun annara starfsmanna. — Þetta verður að lagfæra. TJm Rík isskip má annars segja það, að sjálfsagt er, að leggja þá stofnun niður og leita samninga við Eim skip um rekstur strandferðanna og iitgerð varðskipanna. Með því mætti spara stórfje. Ríkisstjórnin er nú byrjuð, að undirbúa spamað á rekstri þjóðar- búsins ,og er það vel faríð. Þann- ig hefir dómsmálaráðherra nýlega sagt mörgum löggæslumönnum upp störfum þeirra. Enn fremur hefir komið eftir sukk Framsóknar- 'sámi ráðherra sagt öllum starfs- í sumar ætla Danir að mæla og „kortleggja“ austurströnd Grænlands, alt norðan frá Dan- markshavn og suður að Hvarfi, auk þess sem þeir gera þar margvíslegar rannsóknir á nátt- uru landsins. Það eru þrír leið- angrar gerðir út í þessu skyni, og eru fyrir þeim dr. Lauge Koch, Ejnar Mikkelsen kap- teinn og dr. Knud Rasmussen. Á sunnudagsnóttina kom E. Mikkelsen hingað á skipinu Sö- kongen og hefir Morgunblaðið náð tali af honum og spurt hann um fyrirætlanir hans. — Hvar verðið þjer í Græn- landi? — Vjer ætlum að mæla alla strandlengjuna, milli fjöru og jökla, alla leið norðan frá Scor- esbysund og suður að Angmag- salik. Þar fyrir sunnan tekur leiðangur Knud Rasmussen við. Allir þrír leiðangrar vinna á spma grundvelli, en að öðru leyti er ekkert samband á milli þeirra. — Hver kostar leiðangur yð- ar? — Ríkisstjórnin danska hef- ir ljeð skipið, ,en annar kostn- aður greiðist af Scoresbysund- nefndinni, sem gekkst fyrir stofnun nýlendunnar í Scores- by-sund, hjerna um árið, og er starfandi enn. — Hvert er aðalverkefni leið- angursins? — Að mæla landið nákvæm- lega. Uppdráttur sá, sem nú er til af þessu svæði, er mjög óná- kvæmur og þarf leiðrjettinga við. En auk þess munum vjer stunda vísindalegar rannsóknir á landi. Eru með í förinni 9 vísindamenn, þar af þrír ensk- ir. Eru það jarðfræðingar, dýra- fræðingar, grasafræðingar og mælingamenn. En alls erum vjer 17 á skipinu. Á þessum stöðum hafa vísindamenn aldrei starfað fyr, svo að vjer verðum þar brautryðjendur. — Er tilgangurinn máske sá, að leita að námum þama? — Nei, ekki er lagt neitt kapp á það, því að hvaða gagn gæti orðið að námum þarna? ísinn liggur alltaf við land á þessum slóðum og það eru ekki nenaa smáSkip, sem komast þar í gegn. Það er því útilokað, að hægt væri að starfrækja þarna námur, enda þótt þær fyndist. Að lokum getur Mikkelsen þess, að í fyrstu ferð sinni til Grænlands, fyrir 32 árum, hafi hann hafst við á þessum slóð- um. ; ’ — Og jeg ætla að enda Græn andsrannsóknir mínar þar sém jeg byrjaði. Jeg er nú orðinn svo gamall maður, að jeg fer ekki fleiri ferðirnar til Græn- lands. Dagbók. Veðrið í gær (bl. 5 síðd.): LægS fyrir suðaustan ísland veldur N og NA-kalda vestan lands, en A- eða SA-golu á Austfjörðum. Þurt veður vestan lands en rigning um allan austurhluta laadsins. Hiti eú 12—19 stig sunnan lands og vest- au nm 6—& st. á Austnrlandi. Veðurútlit í dag: N-kaldi. — Sennilega úrkomulaust (skúrir austan fjalls.) Hjónaefni. Á laugardaginn op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Marta Níelsdóttir frá Helgafelli í Mosfellssveit og Emil Richter versl unarmaður, Suðurgötu 20 B. Nýlega hafa opinberað trúloftm sína ungfrú Jóhanna Þórðardóttir, Laugaveg 92 og cand. pharm. Snæ- björn Kaldalóns, Ránargötu 34. Búnaðarfjelagið. Atvinnumála- ráðuneytið hefir skipað Tryggva Þórhaillsson og Magnús Þorláks- son á Blikastöðum í stjórnarnefnd Bvinaðarfjelagsins, en til vara Val- tý Stefánsson ritstjóra, og Jónas Björnsson í Gufunesi. Skipafrjettir. Gullfoss fer frá Reykjavík í kvöld kl. 8 til ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Akureyr- ar. — Goðafoss kom til Hull í gærmorgun á leið hingað. — Brú- arfoss er á útleið. — Lagarfosa var á Sauðárkróki í gær. — Detti- foss kom hingað í gærmorgun að norðan og vestan. — Selfoss er á leið hingað frá Leith. Með Gullfossi, sem kom hingað á laugardagskvölld, var svo margt farþega, að því var líkast, er skip- ið lagði að bryggju, að hjer væril um skemtiferðaskip að ræða. — Meðal farþeganna voru ungfrú Sigríður Björnsdóttir. Þorkell Þor- kelsson veðurstofustjóri, Snorri B. Arnar loftskeytamaður, Júlíus GuS mundsson stórkaupm., Jón Björns- son frá Kornsá, stúdentamir Júl- íus Björnsson og Torfi Ásgeirsson. Tvö skemtiferðaskip útlend, verða hjer í dag. Annað þeirrá kom í nótt. Er það sænskt og heitir „Kungsholm“, eign sænsku Ameríkulínunnar. Á því eru um 250 farþegar. Það fer hjeðan aftuí í kvöld. Hitt skipið er ,Carinthia‘. Á því eru um 200 farþegar. Það fer hjeðan annað kvöld. — Bæði þessi skip koma frá New York, og annast „He.kla“ móttökur þeirra. Síra Arne Möller, frú hans og 13 danskir kennaraskólanemendur komu hingað í fundaferð með Gull- fossi.' Þegar skipið lagði að hafn- arbakkanum heilsaði flokkurinn með því að syngja ,,ó, guð vors lands“, og tókst það furðu vel. í gær lögðu þeir fjelagar í ferðalag austur í Fljótshlíð, fara síðan ef til vill upp á Heklu. síðan tii Geysis og Gullfoss og svo upp í Borgarfjörð. Að gefnu tilefni skal það enn einu sinni tekið fram að Ferðafje- lag fslands á engan þátt í Ferða- skrifstofu íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.