Morgunblaðið - 06.07.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.07.1932, Blaðsíða 1
I kvðld kl. 8 % keppa „Fram“ og „Valnr11. Gamla Bíó Gyankalinm. Hnjóm- og talmynd í 10 þáttum, samkvæmt leikriti eftir Frederich Wolf cfr. med. — ASalhlutverkið leikur af framúr- skarandi snild, ein af þektustu leikkonum Þýskalands GRETA MOSHEIM Mynd siðferðilegs efnis, gerð í þeim tilgangi að vara ungt fólk við ljettúð, sem oft hefir hinar hættulegustu afleiðingar í för með sjer. Börn fá ekki aðgang. Fjóiða ofl stðasta sýninflarskrá. Anna Borg •>■ Ponl Remnert lesa og leika FAUST eltftr Göethe. Flmtnðaginn 7. )óli i Iðnó kl. 87* sfððegls. Aðgðngnmiðar seldir í Iðnó t dag kl. 4—7 siðd. og mrognn eftir kl. 18. Sfmi 191. Síðasta sinn. Nokkuð af hinum nýju íslensku plötum sungnum af HREINI PÁLSSYNI OG PJETRI JÓNSSYNI. Komið á markaðinn. Plöturnar eru allar sungnar inn með hljómsveit og betur uppteknar en nokkurar aðrar íslenskar plötur, sem hjer hafa komið á markaðinn áður. Reiðhjdlaverksm. FALKINN. Hflar Dlötur. feiðagrammúfúna i snmnrleyfið. KatrinViðar H1 j óðf æraverslim. Lækjargötu 2. Jarðarför Oyðu sá!ueu dóttur minnar, er ákveðin 7. þ. m. frá dómkirkj inni og hefst með húskveðj i á heimili tnínu, Berg- staðastræti 23, kl. 1 s ðdegi?. Mar^rjet Sigurðardóttir. Innilegar [>akkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför rnannsins míns, Jens Þo/steinssonar. Kristin Jónsdóttir. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að faðir okkar Guðmundur Pálsson, steinsmiður, andaðist 4. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Ágústa Guðmundsdóttir. Sigurveig- Guðmundsdóttir. Steingrímur Guðmundsson. Fálkinn flýyur út. Fálkakaffibætirinn er elsti íslenski kaffibætirinn. — Heildsölubirgðir hjá lilalta Biðrnssynl h Go. Símar 720, 295. Ferðaskrifstofe jsiinds veitir ókeypis alls konar upplýsingar um ferðalög og sum- ardvalir, selur farseðla með skipum, bátum og bílum á áætlunarleiðum bæði fjær og nær, útvegar alls konar bíla með ódýrustu verði, útvegar gistingu, leigir hesta, útveg- ar gistingu, leigir veiðirjett í lax og silungsám, hefir á hendi afgreiðslu gistihúsanna á Akranesi, Ásólfsstöðum, Geysi, Hjarðarholti, Kárastöðum, Laugarvatni, Múlakoti, Norðtungu, Reykholti Tryggvaskála, Þingvöllum og víðar. Sparið yður óþarfa kostnað og ómak. Fáið upplýs- ingar og kaupið farseðla hjá Ferðaskrifstofu Islands, í gömlu símastöðinni. Sími 1991. .. Opin allan daginn. .. GlsBfr lix. Lekkii verð. NordalsfshAs. Sfmi 7. Allir mnna A. S. L Nýja Bíó I Dansinn i Viien. (DER KONGRESS TANZT) Ársins frægasta Ufa-söng- og talmynd í 10 þáttnm. Aðalhlutverk leika: LILLIAN HARVEY, WILLY FRITSCH, Mor awgAM^AST INA JIFF>L OAfFlAKES Heitan morgun- verð á að eins 3 mínútum fáið þjer með því að nota „3 MINUTE“ — haframjölið. HeildsöUibirgöir hjá H. Ólafsson & Bernhöft. : Joseph Rank LtA, framleiðir • » : js • s • a • -*> • > I B R* | O* g heimsins besta hveitl. * sfi ftUt með Islensknm Skipum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.