Morgunblaðið - 14.07.1932, Blaðsíða 1
Gamla Bíð
Síðasta glaslð.
áhrifamikil og efnismikil talmynd í 8 þáttnm.
Aðalhlutverk leika:
Clive Brook og Miriam Hopkins.
Reyknr I eld-
hnsinn
Gamanmynd í 2 þáttum.
leikin af Gög og Gokki.
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda velvild á 25
ára hjúskaparafmœli okkar.
Helga og M. Magnússon.
Þökkum auðsýnda samúft við jarðarför móður og tengda-
móður okkar, Jórunnar Júlíönu Ingimundardóttur og dótturson-
ar hennar.
Aðstandendur.
Fóstursystir mín og fóstra okkar, Katrín Sigríður Skúla-
dóttir Sívertsen, ekkja Guðmundar Magnússonar prófessors, and-
aðist á heimili sínu, Staðurgötu 16, hinn 13. júlí að morgni.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Fríða Einarsson. Jón Sívertsen.
S.s. Pietursev, Revkiavfk
ier kl. 6. e. m. f dag irá Hafnarlirðl til Siglnfjarðar og
Aknreyrar. Teknr fariiega. Fargjald að eins 10 krðnnr.
____________________ %
E.s. Snðnrland
fer til Borgarness á laugardag n. k. samkvæmt ferðaáætl-
un kl. 4 siðdegis.
Á sunnudaginn 17. þ. m. verður íþróttamót U. M. S.
Borgarfjarðar haldið hjá Ferjukoti. í tilefni þess, vegna
þeirra, sem vildu sækja þetta mót, en ekki geta farið á
laugardagskvöld, fer Suðurland frá Borgamesi á laugar-
dagskvöld kl. 8 síðd. til Reykjavíkur og til Borgarness
aftur á sunnudagsmorgun kl. IOY2.
Burtfarartímanum frá Borgarnesi á sunnudagskvöld,
sem er samkvæmt ferðaáætlun kl. 7 síðd. verður af sömu
ástæðum frestað til kl. 2 aðfaranótt mánudags.
Allir mima A. S. I.
Veiðirlettur i
Þverá fyrir eina stöng fæst frá
16.—20. þ. m. báðir dagar með-
taldir.
A. S. í. vísar á.
Uerð fjarverandi
2 mánaða tfma.
Helga Heiðar
anddlaknir.
Ðíll
flmm manna, lokaðnr, I
prýðilegu standl, til sðln
með takifarisYerðl.
H. Benediktsson S Go.
Símar 532 og 8.
H»r lundi
á 25 anra stykkið .
Hatardalld
SlátnrfjelagslBS.
Hafnarstræti 5.
Sími 211.
Glænfr smálax
að anstan.
KiötJLFiskmetisgerðin.
Grettisg. 64 (Heykkásið)
Sími 1467.
Esja
fer hjeðan samkYamt
áatlnn, mánndaglnn
18. þ. m. (kl. 8 síðd.)
f strandferð vestnr
og norðnr nm land.
Teklð Yerðnr á mðti
Yðrnm á mergnn eg
fram tll hádegis á
Inngardaglnn.
Skipaútgerð Rikislns.
Nyj. Bíó
Framtiðardraumar 1980
Tal- og söngvakvikmynd í 12 þáttum. Tekin af Fox-fjelag-
inu, er sýnir á sjerkennilegan og skemtilegan hátt hvernig
amerísku spámennirnir hugsa sjer að líta muni út í Ameríku
og á stjörnunni Mars' árið 1980.
Aðalhlutverk leika:
E1 Brendel og Marjorie White.
LESIÐ
LÆRIÐ
M U N I Ð
Það sem best mun ellum orna
alla tíma — vor og haust,
bæði um kvöld og kalda morgna
er kaffi RYDENS efalaust.
Kanpmenn!
Álaborgar-Rúgmjöl og Hálfsigtimjöl
nýkomið. Gæðin eru landþekt.
H. Benediktsson & Ce.
Sími 8 (4 línur).
)) tfem i Olseh ((«
Appelsínur.
Epli.
Þurger.
Humlar.
Malt.
Pressuger.
kemur á morgun.
•ötfeSssSfcsto.,.
Nestl.
Þrátt fyrir öll inn-
flutningshöft, erum
við vel byrgir af
alls konar góðgæti í
nestið.
imsmsm
Miiy:aveg 6S.
Sími 28Þ I
Railagnir
Nýjar lagnir, breytingar
og viðgerðir á eldri lögnum.
Munið fljótt, vel og ódýrt.
Jnlíns Bjðrnsson,
Austurstræti 12. Sími 837.