Morgunblaðið - 24.07.1932, Blaðsíða 1
KI. 9
Gamla Bíi
T A IKfE A
■’.via?1
Kl. 9
Gullí'alleg talmynd í 8 þáttum, tekin af Metro Goldwin Mayer,
eftir skáldsögu Peter B. Kyne „Tamea“. Aðallilutverk leika:
Leslie Howard og Conchita Montenegro, spánsk leikkona og
Hollywoodstjama, leikur bæði vel og skemtilega.
Kl. 7
Fóstnrdóttirin
Kl. 7
Sýnd á alþýðusýningu kl. 7 í síðasta sinn.
Barnasýning kl. 5:
Galdra Óli
Leikin af Litla og Stóra.
Joseph Rmtk ttfl.
tramleiðir
ko
cð
a
C
cö
heimsins bests hveiti.]
Ódýr málning.
Utanháss málning, besta tegund
1,50 kg.
Zinkhvíta, ágæt 1,30 kg.
Pernisolía, besta teg. 1,25 kg.
Kítti, besta teg. 0,75 kg.
Komið í dag. — Notið góða veðrið
til að mála úti.
verður haldin í d!ag, 24. júlí.
Sígurður Itiartansson,
Laugavegi og Klapparstíg.
(Gengið frá Klapparstíg).
á Lindaillöt i Mosfeiisdal.
og Crem
fíðlbreyttast úrval.
Margt til skemtunar, þar á meðal: Reiptog milli Ála-
foss og dalbúa og dans á pallinum, undir fínustu harmó-
nikumúsík.
Aðgangur 1.50 fyrir fullorðna og 0.75 fyrir börn.
Hflrgreiðslastofa
Hefkiavikar.
(J. A. Hobbs)
Aðalstræti 10. Sími 1045.
Þar (innifalinn aðgangur að danspallinum.
Alls konar veitingar á staðnum. — Allur ágóði renn-
ur til Sjúkrastyrktarfjelags Mosfellshrepps.
Forstöðunefndin.
Trlesnliafielag
RevKiai/lkur.
Samkvæmt fundarsamþykt síðasta fundar er ákveðið, að halda
fund á Kolviðarhóli í dag, sunnudaginn 24. júlí, kl. 3 síðd.
Vörubílastöðin í Heykjavík flytur fjelagsmenn fyrir kr. 2.75 fram
og til baka. Bílarnir verða til kl. 1 síðd., og væri æskilegt að sem
flestir gætu farið á sama tíma. Mætið við Söluturninn.
Fjelagsmenn! Hristið af ykkur bæjarrykið og drekkið kaffi á
Kolviðarhóli. — Allir upp á HóL
STJÓRNIN.
Hotið inn-
lendan fægi-
lðg, mnnið
að það á að vera
Hreins-fægilögur.
ÓOOOOOOOOOOOOOOÓOÓ
Barnarúm.
Fallegar gerðir.
Lágt verð.
Hásgagnav. Reykjaviknr.
Vatnsstíg 3. Sími 1940.
Nyja Bíó
Miliónamæringurinn.
Afar skemtileg talmynd í 9 þáttum, er byggist á atriði
úr æfi HENRY PORD’S, bílakóngsins mikla.
♦
Aðalhlutverk leika:
George Arliss, David Manners og Evalyn Kapp.
Mynd þessi fekk gullmedalíu blaðsins „PHOTOPLAY“,
sem besta mynd ársins 1931.
Aúkamynd: Jimmy á skógartúr. (Teiknimynd).
Sýningar í kvöld kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9.
Á barnasýningu kl. 5 verðnr sýnd:
Kraf tamaiuriui,
Mynd í 7 þáttum, leikin af hinum sterka manni ÉDDY POLO.
Faðir okkar og tengdafaðir, Einar Símonarson, andaðist á Elli-
heimilimi í gær.
Sigrún Einarsdóttir. Guðrún Einarsdóttir.
Þorsteinn Einarsson. Erlingur Jónssou.
Jarðarför systur okkar, Jófríðar Kristjánsdóttur, er ákveðin
mánudaginn 25. þ. m. og hefst kl. 1 síðd. frá dómkirkjunni.
Ármann Kristjánsson. Hallur Kristjánsson.
Þorkell Kristjánsson.
Innilegt þakklæti til allra er með nærveru sinni og á annan
hátt heiðrnðu útför Friðriks Ólafssonar.
Aðstandendur.
Okkar hjartkæra móðir og tengdamóðir, Margrjet Egilsdóttir,
andaðist í gær, laugaxdag 23. júlí.
Fyrir hönd barna og tengdabama.
Ólína Rasmussen. Ragna Bjarnadóttir.
NÝ RÓK!
ENSK ÍSLENSK ORÐABÓK
EPTLR O. T. ZOÉGA — ÞRIÐJA ÚTGÁPA AUKIN
17X14 CM. — 712 BLAÐSÍÐUR — VERÐ KR. 18.00 INNB.
PÆST HJÁ BÓKSÖLUM OO
BÓKAVERSLUN SIG. KRISTJÁNSSONAR
BANKASTRÆTI 3 — SÍMI 635
Verslnnarstj'órfl.
iVanur verslunarmaður, sem lagt getur fram nokk-
urt fje til verslunar ,getur orðið meðeigandi og aðal-
stjórnandi í nýrri verslun á góðum stað.
Lysthafendur sendi umsóknir til A. S. I. merktar:
„Verslunarstjóri“ og láti þess getið hvar þeir hafi unnið
áður og hve mikið fje sje til umráða.