Morgunblaðið - 24.07.1932, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.07.1932, Blaðsíða 5
Snnnudaginn 24. júlí 1932. Landnám Korðmanna I 0 ænisndi. Hið nýja landnám NorÖtnanna: sjest hjer á kort- inu mierkt með svörtum lit og X. Norðar er fyrra landnámið merkt með svörtum lit. þangað líka í fyrra og Tiefir haft vetursetu við Lindenowfjörð- inn. Var sá leiðangur undir for- ystu Ole Mortensens frá Tromsö, en útgerðarstjórinn var Peter P. Brandal í Alasundi. Auk þess að þarna er ágæt loð- dýraveiði og laxveiði, eru góð fískimið skamt undan landi. — Veiðist þar aðallega þorskur og heilagfiski. Piskiveiðar er hægt' að stunda þarna mikinn hluta sumars. því að hafísinn liggur þar miklu fjær landi, heldur en þegar norðar dregur. Hið nýja landnám Norðmanna í Grænlandi nær sunnan frá Lind- enowfirði og norður undir Umivík — eða frá 60 gráðu 30 mín. norð- urbreiddar að 63 gráðu 40 mín. Er strandlengjan um 400 kíló- metra alls og mjög vogskorin. Pirðirnir eru langir og djúpir og og eru þar víða ágætar hafnir. Jökullinn gengur sums staðar alveg í sjó fram, en yfirleitt er ísfrítt undirlendi 50—100 km. breitt. A öldinni sem leið, voru þarna nokkrar Eskimóabygðir víðsyegar. En Eskimóarnir hafa allir flust þaðan, flestir til vesturstrandar Grænlands, en nokkurir til Ang- magsalik, og er þarna nú engin bv’gð lengur. Seinustu Eskimó- arnir, 38 talsins, fluttust alfarnir af þessum slóðum aldamótaárið. í fyrra fór Norðmaðurinn Pinn Devold ásamt nokkurum mönnum og settist að nyrst í þessu nýja landnámssvæði. Hafa þeir haft þar vetursetu og stundað loðdýraveiði og laxveiði. Þeir hafa ferðast þar víða um og reist þar 25 kofa víðs- vegar á svæðinu milli 62 gr. n. \ Finn Devold, br. og 63 gr. 40 mín. jsem staðið hefir fyrir báðum land- Annar norskur leiðangur fór námum Norðmanna í Grænlandi. Reykjavíkurbrjef. 23. júlí. Veðráttan. Undanfarna viku hefir verið ó- þurkSsamt um land alt, þó þurk- flæsur hafi komið dag og dag, einkum á suðvesturlandi. — Norð-|htddur en að halda áfram fjár- svipan og starf hans bar fullan árangur. Bílferðirnar. Með hverju ári dregur reynslan þá staðreynd betur og betur í dagsljósið, hve giftusamlegra það er þjóðinni, að leggja aðaláhersl- una á bættar samgöngur á landi, Uíkingagrafir fundnar í Þýskalandi. Fyrir skömmu fundust í Austur- Prússlandi mjög merkar norrænar víkingagrafir. Eru þær hjá Linkuhnen, skamt frá Tilsit. Hið einkennilegasta við þær er það, að þær eru í lögum hver upp af annari, líkt og katakomburnar í Róm. Eru lögin fjögur alls og verkfæri. Með sumum hafa hestar verið grafnir. l'opuin bera þao öll með sjer að þau eru norræn og frekari rann- sóknir hafa loitt í ljós, að við ósa Memel hefir á 10. og 11. öld verið víkingaborg, svipuð og víkinga- borgin í Haitabu (Heiðabæ), sem fornfræðingar hafa nú verið að rannsaka að undanförnu. Enn er rannsóknunum á forn- leifunum hjá Linkuhnen ekki lokið víkingatímunum. ....-— telst mönnum svo til, að dýpstu og er búist við að áður en lýkur og elstu grafirnar sje frá 6. öH. en | fáist þar margar og merkilegar þær efstu og yngstu frá 12. öld. upplýsingar um norræna menning Þeir, sem hvíla í neðstu gröfun- um, hafa verið brendir og befir lítið verið borið í gröf með þeim, af fje eða gripum. En með þeim, sem hvíla í efri gröfunum, ’ ’ ' hafa verið brendir, hefir verið borið svo mikið af gripum að fnrðu sætir. í sumum gröfunum eru 6—10 sverð og tylft af spjóts- oddum fyrir utan önnur vopn og Leikhússtjóri látinn. Los Angeles, 23. júlí. United Press. PB. Látinn er Plorenz Ziegfield, einn ,af frægustu leikhússtjórum Banda ríkjanna. an lands hafa flesta dagana verið þokur og súld. Horfir til vandræða með heyþurk víða á Norðurlandi. Það sem hirt hefir verið af töðum þar, liefir fengið Ijelega verkun. Undant'ekning frá því eru töður þeirra Eyfirðinga, sem slógu nýræktarlönd sín í júní og hirtu af ljánum, svo að segja. Kuldatíð hefir verið á Norður- landi undanfarna viku, hiti í út- sveitum oft þetta 5—7 stig. Síldveiðamar. Reitingsafli hefir verið undan- farna daga, en óhagstætt veður hamlað veiði. Síldin dreifð þar sem hún veður uppi, og er það talið stafa af því, að átan komi ekki upp á yfírborðið, vegna kulda, Skip, sem kom með síld til Siglufjarðar á föstudag og hafði veitt hana á Skagafirði, hafði fengið afla sinn í 25 köstum, 10 —20 tunnur að eins í sumum köst- unum og þaðan af minna. Erlend veiðiskip drífa nú að, sem ætla að veiða fyrir utan. Er mælt að úr Haugasundi einu, verði 42 skip við síldveiðar hjer við land í sumar. Fisksölusambandið. Langmerkasti viðburðurinn, sem gerst hefir á sviði atvinnuveganna undanfarnar vikur, er stofnun Sölusambands íslenskra fiskfram- leiðenda. SÖlusamband þetta mun hafa umráð yfir 90% af öllum fiski landsmanna. Með svo víð- tækum samtökum er svo til girt fyrirverðlækkun á fiskinum vegna óhagkvæmra niðurboða einstakra seljenda. En jafnframt er það trygt, að fisksalan er í höndum þeirra manna, sem mesta og besta reynslu og þekkingu hafa í þess- um efnum. Pyrir heildsala þá, í markaðslöndunum, sem íslenska T'iskinn kaupa, er það, sem kunn- ug't er, oft ekkert meginatriði, livort fiskskippundið er hjer selt krónunni ódýrara. Hitt er þeim rneira um hugað um, sem eðlilegt er, að þeir geti verið nokkurn veginn vissir um, að nágrannar þeirra, fái ekki sömu vöru ódýr- ari á morgun, en þeir sjálfir liafa keypt hana í dag. En liver krónan sem bæt.ist við fiskskippundið okkar færir þjóð- arbúinu 300—400.000 krónur, á ári. Samtök um fisksöluna, undir forystu hinna hæfustu manna geta. nú á tínlum hæglega orðið fjöregg hins efnalega sjálfstæðis vors. Mun lengi í minnum ’ sú viðurstygð heimskunnar, sem tíðkast hefir meðal Tímasósíalista fyrst, og fremst, og lærisveinanna í Alþýðu- flokknum, að ausa þá menn auri, sem mestir hafa reynst braut- ryðjendur á síðari árum á sviði íslenskrar fiskverslunar, þeirrar starfsemi, sem yfirleitt efnahagur þjóðarinnar byggist, á. austri í útgerð „járnbrauta á sjó“ eins og „Súðinni" gömlu, er fyr- verandi landstjórn hjelt fast við. Nú komast menn í bílunum fyrir 100 krónur fcm og til baka, milli Akureyrar og Reykjavíkur, og eru jafnvel næturgistingar og greiði innifalið í þeirri upphæð. En óumflýjanlegt er að gera það dæmi greinilega upp, hvaða vega- bætur fást á landi fyrir ársmeð- gjöf þjóðarinnar til „járnbrautar smáhafnanna“. Munar um mörg árstillög slík og öll útgjöld, sem til hins gamla ryðkláfs hefir far- io, ef lögð væri upphæðin til vega- bóta. ■ En „ofmikið af öllu má þó gera“, eins og í vísunni stendur. Að teygja dýra vegi upp í afdali, þar sem bygðin er í raun og veru komin á heljarþröm, er óðagots- verk, eins og þar sem t. d. ákveð- inn er sýsluvegur upp afdal, er kostar eins mikið og býlin öll, sem veginn fá, en spurningin þessi hvort fyr verður, vegurinn lagður eða, fólkið flúið. Það er líkt og með býlið í Miðfirði, sem átti að fá síma. Fólkið var farið áður en síminn kom, eftir því, sem PB- fregn hermir. Loftleiðin. Ekki er annað sýnilegt, en því máli miði slitalaust áfram, að hin öflugu flugfjelög heggja iwegin Sviplegt var það og átakanlega sorglegt að sá, maður, sem mest og best hefir unnið að samtökum á sviði fiskverslunar undanfarin ár. Ólafur heit. Gíslason í Viðey, skyldi falla frá einmitt í sömu Atlantshafs búist t.il þess að le flugleið um ísland. ,, Tr ansam erican Airlines Cor- poration“, ameríska fjelagið, sem fekk leyfi hjá síðasta þingi til að gera hjer flughöfn og fleira, hefir framselt leyfi sitt öðru fjelagi, eða hygst að vinna í sambandi við það framvegis. Það framsal er við- urkent af íslensku stjórninni, sem lögformlegt. En að þeirri viður- kenning fenginni er von á verk- fræðing hingað að vestan til að athuga' liafnarskilvrði hjer, og und irbiia framkvæmdir hjer næsta ár. , Landkönnuðurinn enski, AVat- kins, er enn farinn til' Grænlands. Hefir enska blaðið „Times“ það eftir honum, að hann telji engan efa á því. að flugferðum megi halda uppi um Grænland. Hafði bann í fyrri Grænlandsveru sinni komist að þeirri niðurstöðu, að veðráttan væri þannig í umhverfi Angmagsalik, að ef flugvjelar gætu ekki lent þar sakir veðra, þá væri veður hagstætt á öðrum ■stað, sem er um 100 mílur þaðan. Watkins vill því, að flughafnir verði gerðar á báðum stöðunum, Þá verði alt örugt, segir hánn. — Þetta undirbýr hann nú í Græn- landi, til næsta sumars. Undan sauðargærunni. Ólánsmenn þeir, sem ljetu kom- múnistaforsprakka bæjarins spana sig upp til óhæfuverka við bæj- arstjórnarfundinn um daginn, og teknir hafa verið til yfirheyrslu af rannsóknadómara, fengu á þriðjudaginn fyrirskipan um það frá „æðri stöðum“, að þeir skyldu neita að svara öllum spurning- um, er lagðar ypðu fyrir þá í r.iettinum, Piltarnir hlýddu því. Þessi „fyrirskipun11 um þögnina var tilkynt með götuauglýsingu. Auglýsing þessi var að orðalagi til svo áþekk svívirðingagreinum u. J. í Tímanum, að augsýnilegur var skyldleikinn af því eínu. En betri sönnun 'fekkst þó hjer en jþetta, fyrir samstarfi hins dump- aða lagavarðar við kommúnistana, því í auglýsingunni tilkyntu kom- múnistar, að ærslabelgirnir sem lögreglan hefði til yfirheyrslu yrðu látnir þegja um afbrot sín, þangað til afgreidd væru ofsókna- niál J. J. eins og kommúnistum líkaði, á hendur ibankastjórum Islandsbanka, á heridur borgar- stjóra Kn. Zimsen og fleirum. — Eins og hinn fyrverandi dóms- málaráðherra hossaði kommúnist- um í hverja áhrifastöðuna á fætur annari, og fóðraði þá með rikisfje, eins hafa þeir nú gert hans mál- efni að sínum. Samhygð og, sam- starf Jónasar og klíku ha«s, við kommúnistaflokk íslands, verður ekki betur augiýst, en með götu- auglýsingunni um daginn. Hið rjetta viðhorf. Hvorki almenningur þessa lands. nje kommúnistunum sjálfum er það enn fyllilega'ljóst, livaða að- búð þjóðfjelagið rjettu lagi á að veita þessum erindrekum hinnar rússnesku bolsastjórnar. Kommúnistar stæra sig af því leynt og ljóst, að þeir starfi blátt áfram að sundrung og eyðilegg- ing þjóðfjelagsins, atvinnu og efnahag landsmanna, vinni að eyðilegging þjóðernis og stefni að eyðing hverskonar frelsis og sjálf- stæðis þjóðar og einstaklinga. Þeir eru ekki myrkir í máli. Það eitt skal þeim mælt til gildis. En hvers eigi slíkir menn rjettu lagi að væntu af þjóðfjelaginu. Þeir hafa sjálfir valið sjer stöðu utan við þjóðfjelagið. Það sjálfsagðasta >er að hjálpa þeim til þess að slíta þau tengsl við það þjóðfjelag, sem þeir segj- ast hata og fyrirlíta. Þeir þykjast best allra getað sjeð sjer og öðr- um borgið. Þeir eiga að fá tæki- færi til þess að sýna það í verki.. Rjettrækir eiga starfandi kom- múnistar að vera úr hverskonar stöðu, og frá hverskonar starfi í þjóðfjelaginu. Það bendir á veikl- un og spilling, sem auðvelt ætti að vera að uppræta, enda stafar hún frá Hriflumenskunni í stjórnarfari landsins, að þjóðfjelagið skuli blátt áfram af almannafje ala önn fyrir þeim mönnum, sem vilja hjer uppreisn og tortímingu, frels- is, sjálfstæðis og hverskonar vel- sæmis. Það liggur í hlutarins eðli, að menn eiga engan rjett til neins styrks eða liðsinnis, frá þjóðfje- lagi, sem þeir sjálfir ætla að leggja í rústir. Vonlaus barningur. Reikningsglöggir hafa Tímasó- síalistar aldrei verið. Þeir, sem þar berjast fyrir málstað hins Svarta afturhalds í kjördæmamál- inu, virðast eindregið vera í hópi þeirra, sem ekki eru leiknir í að fara með tölur. Nú hafa þessir menn tekið sjer sjerstaklega fyrir hendur að halda því fram, að ísland eigi að vera framvegis sem hiiigað til það land, sem hefir vitlausust og mein- ingarlausust kosningalög. — Því ekki er það kunnugt, að annars staðar en hjer sje sú tilhögun,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.