Morgunblaðið - 09.08.1932, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÖIf)
otuið:
Laukur
Norsk firsna
söker forbindelse med eksportörer av törket
faarekjött for straks levering. Billet med
prisopgave mrk. »God kvalitet« sendes A. S. f.
Reyktar laz,
2 kr. lli kg.
Ostur frá 1 kr' V2 kg,
Jarðarberjasulta 1.25 pr. 1/2 kg.
Nýjar kartöflur 18 au. V2 kg.
Hjðrtnr Hjartarson.
Bræðrabcrgarstíg 1.
Sími: 1256.
V
B0GER K0BES:
Benediktsson, E., Haibllk.
Benediktsson, E., Aldamótaljóð.
Benediktsson, E., Sðgnr og Kvæði.
Stjðrnartiðindl 1920.
fslensk Alþingistfðindi 1925.
Diplomatarinm Islandlcum VIII, 3.
Andr. Fred. H0ST & Sðn. Kgl. Hoi-Boghandel.
K0BENHAVN. Bredgade 35.
Ferðatesknr.
10% afsláttur af ferðatöskum, dömutöskum og veskjum,
þennan mánuð. Búðin er lokuð 12—V/2 yfir ágúst.
K. Einarsson & Björnsson
Bankastræti 11.
M Iðnsýningunnl.
Á 12. þúsund gesta-
goðgá það sje að fylla hjer flestar
, verslanir með samskonar 'erlend-
Hún stóð í 7 vikur. tim varningi, þegar jafn ágæt
innlend framleiðsla sje á boðstól-
r.m. Það er ekki ólíklegt að nokk-
Iðnsýningunni var lokað s.l. mið ur straumhvörf verði nú hjer á
vikndagskvöld og skorti þá einn landi í þessum efnum í náinni
dag til þess að hún hefði verið op- framtíð, því þeir framleiðendur,
in í 7 vikur. sem þátt tóku í sýningunni og
Þátttakendur í sýningunni voru sýningarnefndin hefir haft tal af
alis 112, og má segja að fram á um þessi efni, telja að eftirspum
.sffiustu stundu væru að bera.st að eftir framleiðslu þeirra hafi nokk-
sýningarmunir, einkum heimilisiðn- uð aukist síðan sýningin var opn-
aður, sem annars vaa- mjög lítið uo og rná vænta að sú eftirspurn
aí á sýningunni, og mun mestu aukist. Er það vel farið, því það
hafa valdið um það, hve skamt er sýnir árangur sýningarinnar og
stðan Iff.dsýning var hjer haldin þroska og skilning þjóðarinnar á
á heimilisiðnaði (1930). því, að aukin notkun innlendrar
Tilgangnr Iðnaðarmannafjelags- framleiðslu skapar attkna atvinnu
ins í líeykjavík með því að efna <»g velmegun hjá öllttm einstak-
þjóðfjelagsins.
Sýningin var betur sótt, en
mennings á því, hve fjölþættur nefndin gerði sjer vonir nm, því
iðhaður vor er orðinn og um flest '-alls sótttx hana á 12. þúsund
sambærilegur við erlendra fram- manns, enda var þetta stærsta
leiðslu. svo og hver skömm oss sýning sent lijer hefir verið hald-
þáð er að flytja inn ýmsar vörur bx. Síðasta iðnsýning var haldin
sém jafnframt eru framleiddar 1924 0g var hún í aðeins 10 stof-
hjer á landi af áhugasömum ein- hm í miðbæjarbarnaskólanum. Nú
stakiingum. en sem berjast. í bökk- var sýningin í 31 stofu auk leik-
um vegna heimskulegrar oftrúar fjmtshúss og um 150 □ metra
landsmanna á ágæti þess sem er- svæðis í portinu. Reyndist hús-
Jent er, og vantrúar á það, sem næðið þó of lítið og olli það sýn-
gert er hjér á landi, auk margskon iagarnefnu inni ýmsum örðugleik-
ar annara erfiðleika, misskilnings um og óþægindum .Er það sýnt, að
og misrjettis sem iðnaðarmenn ef iðnaði vorum vex svo ásmegin
vorir eiga við að búa frá ýmsum á næstu ámm, sem honum hefir
hliðum. vaxið síðustu átta árin — og annað
Þessum tilgangi hefir sýningin er ekki á.stæða til að ætla — er
náð framar öllum vonum. Sýning- óhjákvæmilegt að koma hjer í bæ
argestirnir hafa undrast hve fjöl- upp sjerstöku sýningarhúsi. og
hreytt. framleiðsla vor er orðin, mun fljótt sjást að einnig verður
róoaað hana, og látið í Ijós hver full þörf fyrir það til ýmsrar not-
v.ú tffl .sýningar þessarar var fyrst Jingum
og fremst sá, að vek.ja athygli al-
kunar, þegar ekki eru haldnar þar
sýningar.
Ekki verður enn nm það sagt
með vissu hvernig fjárhagsafkoma
sýningarinnar verður, en þó er
nokkurn veginn víst, að á henni
verði ekki tekjuballi. Má sjerstak-
lega þakka það velvilja bæjar-
stjórnar og skólanefndar Reykja-
víkur, sem ljeði húsnæðið án end-
urgjalds, svo og ýmsra byggingar-
efnissala, sem lánuðu byggingar-
efni til innrjettingar á skólahús-
inu og skúrbyggingar í portinu.
Má þar til nefnd Yölund, sem lán-
aði alt timhur og Jón Loftsson
heildsala, sem lánaði Eternit og
Korkatex til utanhússklæðningar
en Ensonit og Jonitex til innan-
hússklæðningar og reyndust öll
þau efni vel. Enn fremur lánaði
verslunin Brynja Celotex í skil
rúmin á Veitingastofunni. — Flosi
Sigurðsson lánaði allar flagg-
stengur, en ríkisstjórnin flöggin,
og margir fleiri hafa stutt nefnd-
ina með ýmsri aðstoð, sem gerði
henni kleift að koma sýningunni
í framkvæmd, og kann nefndin
þeim öllum miklar þakkir fyrir.
Loks vill svo nefndin þakka
öllu starfsfólki sýningarinnar fyr-
ir sjerstakan áhuga og samviku-
semi í störfum sínum og ágæta
samvinnu, en síðast en ekki síst
vill hún þakka öllum þeim mörgu Verksmiðja í Átrofors í Svíþjóð,
þúsundum gesta, sem á sýninguna sem var reist árið 1917 °g kostaði
komn, fýrir mjög prúða fram->Þa 21/2 miljón króna, er nú boðin
Daðvíð Dorvaldsson.
Dáinn 3. júlí 1932.
Guð bauð þjer yrkja akur þann,
sem oft og tíðum sneitt er hjá;
þar verksvið æskufjör þitt fann.
og fagran gróður líta má.
Ei bugast ljestu er bljes á mót;
í brjósti lifði hetjusál.
Af guði ljent var gáfan fljót,
og göfun hugsun, fagurt mál.
Þú hirtir lítt að lofa dygð,
er leist þjer vera blöðin tóm,
og óspart þrýstir þinni sigð,
nm þistla er kæfa mannlífs blóm.
Þú sást í trú, og treystir því,
þó tefjist förin enn um sinn,
það takmark felast framtíð í,
er frelsi þjóða leiðir inn.
Vjer söknum þín------ó harða hel!
er hjeðan kvaddi þig svo skjótt.
En rofa döpur dauðans jel,
og dagur bjartur fylgir nótt.
Þótt iðju ljúki á lífsins, strönd,
og linni hyerful jarðar bið,
þjer opnasl fögur friðaríönd,
og firínúr andinn rýmra svið.
Ó. Gíslason.
Ólafur Gíslason hefir verið hú-
settur í Englandi í yfir þrjátíu
áV. og hefir fjöldi íslendinga,
karla og kvenna, heimsótt. hann,
og dvalið á heimili hans. Er hann
og þau hjón því mörgum kunn
hjer að góðu. Ólafur kom hingað
í kynnisför árið 1930, og hafði þá
ekki sjeð ættjörð sína í 31 ár.
Ólafur er hinn mesti lærdóms-
maður, bæði á tungumál og ýms
Önnur fræði.
flllaf að lækka.
I dag seljum við
nýja íslenska
Tomata
70 aura % kg. —
ÍUlÍRl/aldi
á sama stað.
Rafgeymar 3 teg. ávalt hlaðnir.
Perur, allar stærðir.
Kerti í alla bíla.
Luktir og Ijósaleiðslur.
Bremsuborðar harðir, hesta teg.
Skrúflyklar, rörtengur, margar
tegundir.
Timken rúllulagera í alla bíla.
Framkvæmi allar bílaviðgerðir
Fullkomin sprautumálning.
Egill Viihjálmsson.
Laugaveg 118.
Sími 1717.
Tvennir tímar.
komu, og ágætan skilning á þeim
reglum se® um flestar sýningar
gildir, að sýningarmunimir 'eru að
eins til sýnis en yfirleitt ekki til
,að snerta.
Sýningamefndin.
fTlaría markan.
Konsert í Gamla Bíó.
IJngfrú María Markan hjelt kon
sert í Gamla Bíó á föstudags-
kvöldið var, með aðstoð frú Val-
borgar Einarsson. Söngnr ung-
frúarinnar var hinn glæsilegasti,
framfarir þær, sem hún befir
tekið síðastliðin tvö ár, eru stór
fenglegar, og var auðheyrt á þess-
um könscrt/ að röddin, sem er
tinclrandi „kólóratur“-sópran, hef-
ir gengið I gegn um þann hreins-
unareld þjálfunar, sem nhuðsyn-
legur er til þess að verulega list-
rænu takmarki verði náð.
Af viðfangsefnunum, sem ann-
ars voru all fjölbreytileg, voru
Aríurnar eftir Puccini og Verdi
tilkomumestar í meðferðinni, og
sýndu yfirburði, sem gefa manni
vonir um, að þess verði ekki langt,
að bíða að ungfrú Markan fái
tækifæri til að njóta hinna fram-
úrskarandi hæfil'eika sinná á ein-
hverju af hinum meiri háttaæ
sÖngleikhúsum.
Páll fsólfsson.
fyrir 5000 krónur, en enginn vill
kaupa. Skrauthýs.i þar, sem kost-
uðu 40—50000 krónur, ganga nú
kaupum og sölum fyrir eitt til
tvö þiisund krónur, og eitt skraut-
hýsi,, sem kostaði 60 þús. krónur
fyrir nokkrum árum var nýlega
selt fyrir 250 krónur. Verksmiðju
var byrjað að reisa þarna fyrir
nokkrum árum, en það fyrirtæki
komst aldrei l'engra en að gríðar-
mikill reykháfur var bygður og
kostaði hann 180 þús. króna. Nú
eru boðnar 500 krónur fýrir það
að rífa hann niður, því að hann
er kominni að hruni.
Hommúnistar I París
gera aðsúg að sendiherra
Ungverja.
„Boðafoss11
fer í dag kl. 6 síðdegis í
hraðferð vestur og norður,
kemur við á Patreksfirði.
Farseðlar óskast spttir fyr-
ir kl. 2 í dag.
„Bullfoss11
fer á morgun (10. ág.) kl. 6
síðdegis beint til Kaupmanna-
hafnar (um Vestmannaeyj-
ar).
Farseðlar óskast sóttir fyr-
ir hádegi sama dag-.
Isl. Trðllasúrnr.
(Rabax-bari).
Aðfaranótt 25. júlí rjeðust 200
kommúnistar í París á bústað ung-
verska sendiherrans. Er talið að
þeir muni hafa gert það samkvæmt
skipun frá Moskva. Þeir reyndu
fyrst að brjótast inn í hxxsið, 'en
er það tókst ekki, hófu þeir grjót
hríð á það, brutu marga glugga
hg skemdu hvisið að öðrxx leyti.
Sendiherrann var heima. — Hann,
símaði til lögreglunnar og kom
hún skjótt á vettvang og flýðu
þá kommúnistar. — Það er húist
við, að meðal þeirra hafi verið
nokkurir útlendingar, og ef í þá
næst verða þeir reknir úr landi.
Klein,
Baldursgötu 14.
Sími 73.
Til flkureyrar
fara, bílar á fimtudaginn 11 íx.k.
frá hifreiðastöð Oddeyrar. Sæti
lans. Upplýsingar á
BHrelðastifðinni Heklu.
Sími 970. Sími 970.
Allt með Islensknm tkippm? ■ftj