Morgunblaðið - 09.08.1932, Blaðsíða 3
M O H G TT N R T A f> T F>
1
«
JfRorgmiHaMft
H.t. Árvakur, K«jk]tTlk.
Kltatjörar: Jön KJartanMon.
VnltjT StatAnMom.
SUtatjörn og af*relt>«l*:
Auaturatrntl 8. — Slml CSI.
AuKlýslnsraatjörl: H. Hifbtrc.
AuKlýslnraakrlfatofa:
Auaturatraetl 1T. — Slaal TCO.
Halataatmar:
Jön KJartanaaon nr. 741.
Valtýr Btefánason nr. 1110.
B. Hafber* nr. 770.
AakrlftarJald:
Innanlanda kr. 1.00 á mánuöl.
Utanlanda kr. I.SO á mánuVL
I lausaaölu 10 aura elntaklV.
10 aura maV Uaabök.
saeaesaasasasaeaeaeaaaaiat
Wildenvey slasast.
Oslo, 8. ágúst. NRP. — FB.
Hermann Wildenwey skáld
meiddist mikið í gær, er bifreiðar-
slys varð skamt frá Tavern,. bú-
stað hans. Var hann fluttur á
*Kysthospitalet“ og er hann ekki
talinn í lífshættu, en mikið sár er
á hnakka hans.
Nýtt hvalveiðaskip.
' ' Oslo, 8. ágúst. NRP.— FB.
Nýjasta bræðsluskipið, Svend
Foyn, er komið til Tönsberg. Ráðn-
ir verða 300 menn á skipið og fer
það af stað áleiðis til hvalveiða-
miðanna um Vesturindisku eyjarn-
ar og Suður-Georgiu, laust eftiy
20. ágúst. Skipstjóri verður maður
að nafni Gullik Jensen. Hægt verð-
ur að bræða alt að því 2000 föt
á dag.
Huernig „Hiobe“ fórst.
Frá uon Gronau.
Samkvæmt símskeyti, sem birt
er í Chieago Tribune, Parísarút-
gáfunni, þ. 30. f. m., varð von
Gronau að nauðlenda á St. Clair-
vatni (Lake St. Clair), er hann
var á leiðinni frá Ottawa til Chic-
ago, vegna þess að vatnspípa hafði
irotnað.
í sama blaði var þess getið í
skeyti frá Montreal, dags. 27, f. m.,
að von Gronau ætlaði að fljúga
til Milwaukee frá Chieago og það-
an til borga á Kyrrahafsströnd-
inni. Hins vegar hafði von Gronau
neitað því í viðtali við blaðamenn
í Montreal, að hann ætlaði sjer að
fl.júga kringum hnöttinn. (FB.),
VINNUDEILUR í BELGÍU.
Ekman fekk 100 þús. krónur
hjá Kreuger.
Oslo, 8. ágúst. NRP. — FB.
Astæðan til lausnarbeiðni Ek-
mans á laugardag var sií, að hann
hafði sagt skakt frá viðskiftum
sínum við Kreuger. Hefir sannast,
að Ekman fekk frá Kreuger alls
100.000 kr. að gjöf til frjálslynda
flokksins, en Ekman hafði haldið
því fram, að hann hefði íekið við
að eins 50.000 kr. — Hammerin
fjármálaráðherra hefir verið út-
’ : <
nefndur forsætisráðherra.
Horskt skip
getur ekki selt síldarfann
í SvíþjóS.
Eins og kunnugt er, bundust
isænskir síldarkaupendur samtök-
um um það, að kaupa. enga síld,
sem veidd væri hjá íslandi fyrir
25. júlí. Útlendu veiðskipin hjer
hafa ekkert farið eftir þessu og
nýlega kom norskt skip til Sví-
þjóðar með 1300 tunnur af síld,
sem veidd var.hjer við land fyrir
25. júlí. Eigandi síldarinnar gekk
á milli síldarkaupmanna til þess
að reyna að selja síldina, en það
tókst ekki. Varð það því úr, að
hann afrjeð að leggja síldina þar
á land og vita hvort ekki yrði
markaður fyrir hana seinna á
árinu.
Hin norsku skipin sem siglt
hafa með síldarafla hjeðan í sum-
ar, munu hafa selt síldina í Þýska-
landi. Þar er hún öll reykt, áður
•en hún er seld í smásölu.
Þýska skólaskipið „Niobe".
Berlín, 27. júlí. Slysið bar svo brátt að, að ekki
Þýski flotinn liefir nú orðið var hægt að nota loftskeytatæki
fyrir stærsta sjótjóninu, síðan ,,Niobe“, enda liefði verið þýð-
stríðinu lauk. Hið eina segl-skóla- ingarlítið að senda skeyti þaðan
skip flotans, „Niobe“, barkskip, þegar siglurnar lágu í sjó. En
600 smálestir að stærð hefir sokk- frá öðrum loftskeytastöðvum var
io uin eina sjómílu fyrir austan kallað á hjálp. Flugvjelar og kapp
Femern Belts vitaskip. Af rúmlega siglingabátar voru þegar send til
hundrað mönnum sem á voru, hafa þess að reyna að bjarga, en það
69 farist. var árangurslaust. Þá sást ekkert
,,Niobe“ fór frá Kiel í gær í af „Niobe“ og engin merki um
æfingaferð og ætlaði meðal ann- slysið önnur en olíubrá á sjón-
árs að heimsækja hafnir á Norð- um, þár sem það hafði sokkið.
urlöndum. En fyrst var ferðinni. Hjaída menn að skipinu hafi hvolft
heitið til Warnemiinde. Skipið var alveg og snúi það kili upp, þar
smíðað árið 1899, en breytt í skóla sem það liggur á mararbotni, og
skip fyrir sjóliðsforingjaefni árið sje það ástæðan til þess að ekk-
1922. Var það talið gott skip og ert rekald hefir fundist úr því nje
vel sjófært. Yfirforingi þess var heldur lík þeirra manna, sem
Felix Luchner greifi, sem er al- fórust með því.
kunnur fyrir víking sinn á stríðs-' Slys þetta minnir á annað slys
árunum. Skipið hafði 240 hesta í sögu þýska flotans. Það var
hjálparvjel og loftskeytastöð. þegar skólaskipið „Gneisenau“
í gær milli kl. 2 og 3 var skip- fórst 1900. Það lá þá í höfninni
ið statt skamt frá Femern Belts í Malaga, en felíibylur skall á
vitaskipi og stóra flugvjelin ,,Pox“ því, akkerisfestar slitnuðu og
var nýfarin fram hjá því, á leið skipið rak upp á brimbrjót hafn-
frá Travemiinde til Kiel. ,ISflobe‘ arinnar. Þar gengu brotsjóir yfir
sigldi þá fyrir fullum seglum óg það, og fórust 38 menn.
byr var hagstæður. Það fór með Á „Niobe“ voru 37 skipverjar,
um 7 mílna hraða og sjógangur hinir voru sjóliðsforingjaefni, sem
var ekki mjög mikill. En veðrið höfðu ráðist. um borð 1. júlí.
var óstöðugt, og gerði virkomu-
hrynur öðru hvoru. Þegar tók
að hvessa voru nokkurir menn
sendir upp í reiða til þess að
bjarga bramsegli. Hinir voru
nndir þiljum.
Áður en tókst að bjarga segl-
inu, sem leyst hafði verið
Afmæli. Guðrún Finnsdóttir,
Túngötu 42 er 66 ára í dag.
Bryssel, 8. ágúst.
United Press. FB.
Landsfundur verkamanna, sem
í kolanámum vinna ákvað á sunnu
dag að hefja verkfall á mánudag,
ef námaeigendur gengi ekki að
5% kauphækkmi, frá 1. septem-
ber að telja. Fundurinn ákvað
einnig að fara þ«ss á leit við
verkamannaflokkinn og verkalýðs
fjdlögin að þau athuguðu mögu-
leikana fyrir allsherjarverkfalli,
til þess að styðja kröfur náma-
manna.
Víkingagröf fundin
löndum.
Smá-
Ifjá Bredaryd í Smálöndum i
Svíþjóð rákust menn nýlega á
forna dys. Fundust í henni sverð
og spjót, bæði lítt skemd og
skrautleg mjög, og bendir það til
þess, að þarna hafi einhver höfð-
ingi verið grafinn.
Dysin er frá víkingaöld, meðan
það var siður að bera menn á bál.
Fanst í henni talsvert af ávíðnuð-
um beinum og trjekohim rjett hjá
vopnunum. Fornfræðingar ætla að
dysin sje um 1000 ára gömul.
frar kaupa kol af Þjóð-
verjum.
Frá Grænlandsflugi Lauge
Kochs.
Út af tollstríðinu milli Breta og
Ira, hefir írska fríríkið fyrst um
sinn hætt að kaupa kol af Eng-
lendingum, en hefir samið við
Þjóðver.ja um kolakaup. — Sam-
kvæmt, útvarpsfrjettum var fyrsta
þýska kola.skipið komið til .Dublin
í gær og byrjað að losa þar farm
{iinn. Von er á tveimur öðrum
þýskum kolaskipum til írlands
núna í vikunni, og eru þau með
um 5000 sniálestir kola.
(Tilkynning frá sendiherra Dana).
Frá leiðangp Lauge Kochs er
skall símað: Seinasta flug innan við
svæsin virkomuhryna á skipinu, Scoresbysund tókst vel. Þar fund-
og kom á það flatt, svo að það úst ný íslaus landsvæði og firðir.
lagðist alveg á hliðina. Siglurnar Frá Scoresbysund var flogið til
brotnuðu og rifu um leið þilfarið Bjarnareyja og þaðan áfram yfir
í sundur svo að skipið fyltist af Eyjafjörð. Lent var við Röde
sjó á andartaki, eða svo sem 3— Pynt, Síðan flogið yfir Norðvestur-
4 mínútum. fjörð og inn yfir jökulinn að instu
Skutur skipsins, þar sem h.jálp- nybbunni. Aftur íent hjá Röde
arvjelin var, sökk á undan. Sáu Bynt og hjá Ellaey. Hæst var
menn þetta bæði frá vitaskipinu flogið í 4000 metra hæð. Flugtími
og gufuskipinu ..Therese Rust“ ahs 6 klst. og 35 mín.
frá Hamborg. Bátum frá því
tókst að bjarga 40 mönnum, sem 1 Skemtiför fór lónsýningarnefnd-
bengu á stafni skipsms, áður en in með ait starfsfólk sýningarinnar
það sökk á kaf. Meðal þeirra var sj. fimtudag suður í Kaldársel.
yfirforinginn og tveir liðsfor- Veður var hið besta og skemti
ingjar. fólkið sjer ágætlega.
□agbók.
Veðrið (mánudagskvöld kl. 5):
Yfir miðbiki tslands er alldjúp
lægð, sem hreyfist A-eftir. Vindur
er N-lægur ,á N- og V-landi, en
S-lægur austan lands. Á SA-landi
hefir rignt allmikið í dag og lítið
eitt á N-, A- og SV-landi, en vest-
an lands er veður þurt og bjart.
Lítur út fyrir N-átt um alt land
á morgun með bjartviðri á S- og
V-landi.
Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn-
ingskaldi á N. Bjartviðri.
María Markan endurtekur söng
sinn í kvöld kl. 7% í Gamla Bíó.
Frii Valborg Einarsson verður við
hljóðfærið.
„Kungsholm“, sænska ferða-
mannaskipið, kom til Gautaborgar
hinn 29. júlí úr skemtiför sinni.
Átti þó eitt blaðið tal við farar-
stjórann og ljet hann ágætlega af
ferðinni. Það sem ferðamönnunum
þótti lang mest koma til að sjá var
ísland, Stokkhólmur og Leningrad,
sagði hann. Lífið í Leningrad var
ólíkt öllu öðru, og þótt farþegun-
um þætti gaman að koma þangað,
fanst víst flestum sem þeir kæmi
aftur til menningarinnar, er vjer
komum til Stokkhólms.
Lítið er um bláber í Svíþjóð og
Noregi í sumar og búist við minni
útflutningi en venjulega. Hjer á
! slandi lítur víða út fyrir ágætt
berjaár núna. En hvenær læra ÍSr
lendingar að hagnýta sjer bláberin
og gera þau að verslunarvöru?
Tveir vinningar frá happdrætti
Iðnsýningarinnar eru þegar gengn-
ir út. 1. vinning (kr. 100.00)
hlaut Kristján Kristjánsson frá
Dýrafirði (nú í Skildinganesi) og
vinning (kr. 25.00) hlaut frú
Ingibjörg Danvaldsdóttir, Reykja
vík, en 2. vinningur (kr. 50.00)
nr. 954 hefir enginrt sótt enr
Knattspyrnukappleik þreyttu á
laugardagskvöldið Danska íþrótta-
fjelagið og Haukar í Hafnarfirði.
Höfðu Haukar boðið hinu fjelaginu
að koma þangað og keppa við sig.
Fóru leikar svo, að Danska í-
þróttafjelagið sigraði með 3:1. Á
eftir var samsæti í K. F. U. M.
húsinu í Hafnarfirði.
Goðafoss kom frá útlöndum á
sunnudaginn. Meðal farþega voru
Jón Þorláksson alþm., Gunnlaug-
ur Björnsson, Oliver Guðmundsson
prentari, Katrín Söebeck umboðs-
sali, ungfrúrnar Anna Þorláksson,
Maja Thorsteínsson og Helga Lax-
ness. Með skipinu komu einnig
margir útlendingar.
Skátafjelagið Ernir. Farið verð-
ur aústur áð Gúllfossi um næstu
helgi ef næg þátttaka fæst. Yænt-
ardegir þátttakendur gefi sig fram
við Þórarinn Björnsson fyrir
fimtudagskvöld.
Svíþjóðarfarar Ármanns fóru á
sunnudag til Keflavíkur og
Grindavíkur og sýndu glímu og
fimleika á báðum stöðum við á-
gætan orðstír. Forseti í. S. í. var
með í ferðinni og helt ræðu á
báðum stöðum. Tilætlunin var líka
að hafa útisýningu í Hafnarfirði,
en þ^gar þangað kom var veðuir
orðið svo slæmt, að hætt vax víð
það. Sú sýning fer fram einhvern
tina í vihamni.
Kristmaam. Guðmundsson. Skáld-
saga hans, „Brúðarkjóllinn“ er
nýlega komin út hjá hinu mibla
bókaforlagi „Cosmopolitan Book
Úorporation“ í Ameríku og heitir
bókin þar „The Bridal Cown".
Þýðinguna hefir O. F. Theis annast
og hefir bókin fengið góða dóma
vestra. Blaðið „The Nation“ lýk-
ur grein sinni um liana k þessum
orðum: Þetta er stórmerkileg óg
ógleymanleg skáldsaga.
Austurvöllur var sleginn í gær
með sláttuvjel. Var hann áður orð-
inn ljótur vegna misræktar, sem í
lionum er og aðallega stafar af
því, að skurðurinn, sem gerður var
þvert yfir hann í fyrra, var þak-
inn með nýjum þökum, sem á er
annar gróður en annars staðar á
vellinum. En nú ætti að gera við
gangstiginn umhverfis minnisvarða
Jóns Sigurðssonar. Er stígurinn
allur að gróa upp og sæmir ekbi
að hann sje svo. Ætti það að vera
okkur metnaðarmál. að sem snyrti-
legast sje í kring um minnisvarða
forsetans.
Vjelbátur frá Eyrarbakka, sem
rnenn voru farnir að óttast um í
fyrrakvöld, kom til Vestmanna-
eyja í gærmorgun heilu og höldnu.