Morgunblaðið - 23.08.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.08.1932, Blaðsíða 1
1 VllniblaS: Iwfold. 19. árg., 193. tbl. — Þriðjudaginn 23. áígúst 1932. IsafoldarprentsmiSja hj. Verið islendingar. Haupið fllaíoss-Föt. Nýtt fataefni komið. Föt fri kr. 75.00. Saumuð á einum degi. — Vönduð vinna. — Aðalsaumastofa Afgreiðsla Álafoss. Laugaveg 44 fiamls Blé Hersklpalorlnginn. Afar skexntileg þýsk tal- og söngvakvikmjTid í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Harré Liedtke. Fritz K&mpers- Maria Pandler. Lia Eibenschiitz. Allir góðkunnir og þektir leikarar. Hjartans þakkir til vina og vandamanna er glóddu mig á 75 ára afmœli minu. Guðný Jónsdóttir. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að elskuleg konan mín, móðir og tengdamóðir, Margrjet Jónsdóttir, andað- ist 20. þ. mán. — Jarðarförin verður ákveðin síðar. Reykj^vík, 21. ágúst 1932. i. Samúel Jónsson. > ■ “ Guðjón Samúelsson. Effa Ólafsdóttir. Hjer með tilkjmnist vinum og vandamönnum, að bróðir minn, Oddur Oddsson frá Steinsholti, andaðist í Landsspítalan- um 21. þessa mánaðar. Fyrir hönd allra aðstandenda, Guðrún Oddsdóttir. HH er þegar þrent er. I. jVerðlaunamiðar eru í hverj- jum pakka af Leifs Kaffi, um verðla,unin verður dregið þann 20. sept. n.k. II. Það ber öllum saman um að Leifs Kaffið sje framúrskar- andi bragðgott og- drjúgt. III. Það vita allir að Leifs Kaffið fæst í öllum matvöruverslun- um borgarinnar, og því ekki ástæða til að biðja um annað j < kaffi. i Þnð er Leifs Kaffið sem allir muna eftir. begar vantar á könnuna. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðir og tengdafaðir okkar, Erlendur Halldórsson frá Brekku á Seltjam- arnesi, andaðist að heimili okkar, Brekku í Biskupstungum hinn 21. þessa mánaðar. Jarðarförin ákveðin síðar. Guðlaug Erlendsdóttir. Þórður Þórðarson. Móðir okkar. frú Steinunn Jónsdóttir frá Mælifelli, andaðist laugardaginn 20. ágúst s.l. að heimili sínu á Akureyri. Lík hennar verður jarðsett mánudaginn 29. þ. m. Akureyri, 21. ágúst 1932. Böm og fósturböra. Torgsala. 'Seljum alls konar grænmeti frá Fagrahvammi í ölfusi með • torgverði, hvern miðvikudag fyrst um sinn. Vesturgötu 17. . Fléra Sími 2039. PERI rakvjelablöð. Ef þér eruðskeggsár Ef þjer viljiðfáfljótan og góðan rakstur. Ef þjer viljið fá blað sem endist vel. Reynið þá PERI. Heildsölubirgðir: H. ÓLAFSSON & BERNHOFT. Dilkaslátnr fæst nú flesta virka daga. . Sláturfjelagið. Nyja Bió Drengirlnn nlnn. Þýsk tal- og hljómkvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Vflagda Sonja, undrabarnið Hans Feher og fiðlusnillingurinn Jar. Koclan. Mynd þessi er »dramatistk« meistaraverk, sem hvarvetna hefir hlotið aðdáun fyrir hinn dásamlega leik litla drengsins HANS FEHER og hljómleika fiðlusnillingsins JAR. KOCIAN. BSrn fnnan 14 ára fiá ekkl aðgang. PFAFF PFRFF-ssumauielar til heimilisnotkunar, sem stoppa í sokka og tau, bæta og bródera, handsnúnar og stignar, í póler- uðum borðum og skápum, fyrir- liggjandi. — Klæðskera-saumavjelar fyrir- liggjandi og allar aðrar gerðir ,af saumavjelum útvegaðar með stuttum fyrirvara. Magnús Þorgeirsson, Bergstaðastræti 7. — Sfmi 2136. Lax-I og sllungaveiði, innlfallð frawárskarandi góðar sumarbástaður, með fillnm þæg- indum. 18 kr. á dag, Hátnlegt fyrir 2 stengnr. Upplýslugar i sima 31 og 846. Uib nllan BorgarflOrð I Með bifreiðum, sem sækja hollenska stúdenta á morgun, fást sæti til Borgarf jarðar fyrir hálfvirði Bifreiðastdð Steindórs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.