Morgunblaðið - 23.08.1932, Blaðsíða 3
M O R G U N BI AÐIÐ
9
JRorgntiM^
H.í. Arraknr, KtrUaTfk.
Kltatjðnr: Jðn Kjartanasoa.
Valtýr SttfAnoon.
Kltstjðrn og afrralBala:
▲natnrstratl S. — Slnl
▲UKlÝalnaaatjðrl: H. BaJbarc.
▲UBlýainraakrlfatofa:
▲uaturatraatl 17. — llal T((.
■«
■a
«
■*
*
«
*
■•
Jðn KjarUvnaaon nr. 74S.
Valttr StafAnaaon nr. ÍIIS.
H. Hafbar* nr. 770.
Aakrlftaaniald:
Innanlanda kr. S.00 * niailL
Utanlapða kr. UH nUn««L
t laaaaaðlu 10 aura ilntallS.
10 aura aaaB LmMIl
a
■ ».-
• '
a
•■
>•
••••••••••••••*.•••••••••**'
Öeirðir
í Þýskakinöi.
Fimm Nazistar dæmd-
ir til lífláts.
Beuthen, 22. ágúst.
United Press. PB.
Miklar óeirðir brutust hjer utf í
:*dag og óttuðust menn jafnvel, áið
þær myndi leiða til þess, að byN-
ing yrði hafin.
Líflátsdónmr
va.r upp kyeðinn yfir fimm mönn-
um úr liði Nazista, en þeir vorn
sekir fnndnir um að hafa myrt
Tíommúnista þann 10. ágúst. Söfn-
m
Uígsla Þuerárbmar.
Með miklu fjölmenni fögnuðu Rangæingar
því á sunnudaginn var, að fyrir samtök hjer
aðsbúa, er nú fullgerð traust bráðabirgða-
hrú á Þverá, og með því stigið fyrsta sporið
tfl að gera bílveg yfir vatnasvæði Markar-
tftjóts. i
Hdtíðleg uígsluathöfn.
ustu, með því að beina huga sínum
'til lians, sem tetíð skyldi vera með
í verki, þegar lokið væri þessu
langþráða mannvirki — í stað þess
að láta sjer nægja lofgerð um
sjálfa sig og verk sín.
liakti hann síðan, eftir dæmum
fortíðar og nútíðar, hvernig kuldi
sækir í mannlíf og kyrkingur í
i Jbróun þess, þegar rödd>um lof-
g-erða til Drottius fækkar — og
hvers vænta megi, þegar svo má
segja að ekki nema 4% af þjóðinni!
, eæki kirkjur að staðaldri, hvílíkur
pfarnaður þjóðinni þá væri búinn
Að lokinni ræðu hans söng kór-
iun „Faðir andanna“.
Margt kemur til þess, að brú- arnir hver af öðrum, austur a
argerðin á Þverá hjá Hemlu, hefir hakkana hjá brúnni, og ríðandi
vakið meiri eftirtekt meðal lands- fólkið í stórum fylkmgum úr öll-
manna en aðrar brúargerðir á .sið- HBft áttuitt.
iiariáram. | Fjallabjart var þá þar eystra,
Með brúargerð á Þwrá og Af- logn og hlývdðíri svq aðkomnfólkið
fali —-en Affállsbrúin er nú langt fekk notið híns vfð?, tilbreytinga-
komin — ern Mnar frjósömu og ríka fjallabrings. , ,>
blómlegu sveitir Landeyja, settarj Hátíðin fór fram norðan árinn-
í bflvegasamband við aðalbílvega- ar, sem vera bar, þareð von'var
kerfi landsins. ÍOeira fólks úr þeirii átt, en4a
Með því að ráðast í að gera alaðhættir þar kentugri.
brú á Þyerá við Hemlu. eru at-j Brúin var fánunj skreytt, svo
'hafnir látnar skera fram úr ^ og næsta umhverfi hennar að
margra ára bollaleggingum um nowSanverðu. Við brúarsporðinn
fyrirhleðslu fyrir Þverá inn viðjvar gerður ræðustóii vestánvið
Mrólfsfell, sem á í einu að vera brúsrhlaðið, eða veginn upp á
landvörn fyrir FijótsMíð og sam-'brúna. Sljettur bakki vestan við fengjw sbnldabrjef frá sýsl
gimgnbót. ;vegínn var ætlaður ábeyrendum.
Hjer í blaðinu hefír því jafnan gn skamt þaðan á bakkanum var
veríð haldið fram, að samgöngu- j danspailur. Veitingatjöld tvö stór
Hátíðin sett.
Því næst steig Björgvin Vigfús-
son í ræðustólmn. Lýsti hann með
nokkrnm orðum samtðkum þeim,
sem sýslubfiar hefðu gert sín á
milli, til þess að hrinda þessu
mannvirki í framkvwmd, skýrði
frá Mforðaaöfmm um fjáTframiög,
hvernig fjeð, 110 þús. kr. hefði
verið greiitt tíi ríkisins á tilsett-
m tíma, sýsian hefði fengið skulda
hrjef frá ríkfesjóði, en einstakir
menn, þeir, sem íagt hefðn fram
uðust menn saman í þúmmdAtali’ naT1®synht, þörf Landeyinga til að ásamt eldaskýli voru nokkru fjær hefði komið úr Austur ^ samhliða járnhitar ofa%-á'
fyrir utan hús það, sem rjettur-
inn h^fir aðsetur sitt í, og hótuðu
að Jnðast inn og láta, fangana
iausa. Æddu Nazistar um göturnar
-og mölvuðu rúður í búðarglugg-
■Um allra Gyðinga í borginni. Sein-
nstu fregnir berma, að lögreglulið,
Ibúið stálhjálmum og rifflum, geri
tilraumr til þess að bæla niður ö-
<eirðirnar.
Tveir piltar
úr VestmannaeYjum
fara öllum aS óvörum
til Holtsóss á trillubáti.
Menn voru orðnir
liræddir um þá og vax
farið að leita dauðaleit
«ð þ»iœ.
Vestiuanneyjum 21. ág. FB
I gær fórn tveir piltar, Hörður
AÍIafsson og Ragnar Þorsteinsson,
hjeðan á trillubáti og ætluðu að
■skjóta fugla. Ráðgerðu þeir að
vera komnir aftur fyrir kvöldið.
í nótt kl. 4 voru þeir ókomnir
»og fór þá vjelbátur að leita þeirra.
í morgun, er sími var opnaður
voru tveir aðrir vjelbátar tilbúnir
að fara og taka þátt í leitinni, en
þá frjettist frá Holti undan Eyja-
fjölhim, að piltarnir hefði farið
inn um Holtós-iitfallið, og væri
þá að búa sig á Þverárvígsluna
Hafði ekkert verið að hjá þeim
piltunum.
Flug Moltisons,
New York, 22. ágvist.
United Preas. P®.
Mollison lenti á Roosevelt-flug-
-vellipum kl. 4,30 síðd. á sunnudag.
Frestaði hann flugi sínu til Mon
ti*eai, vegna þoku. 5000 meun voru
viðstaddir til þess. að fagna honnm
við komuna tíl New York.
komast í hílvegasamband víð aðr-'til sömu handar við brúna.
ar sveítir, og þörf Eyfellinga og
Á jafnlendum bakka austur af
Skaftfellinga að komast í bílvega- brúnni norðan ár. 8taðn«mdust
samband við aðra landshluta, ætti; bíIarnir. Var þeim gisraðað til
a£ sitja í fyrimími. Framtíðar fyr- beggja haada við götuslóða eftir
irætlanir um bina voldugu fyrir- bakkanum. En j bililm miUi bíl.
hleðsltt, sem ofviða eru til fram- anna var breitt umferðasvæði, og
varð, er leið að hádegi sú umferð
þár, sem á aðalgötu í stórþorg.
Skömmu eftir Itádegi yoru bíl-
kvæmda sem stendur, ættu ekki
að tefja fyrir samgöngubótunum.
En það stóðst á endum, að þeg-
ar sú stefna vann algerðan sigur arnir tal(Ur þama á bakkanum.
m.eðal Rangæinga, þá var ekki fje Voru þar þá 1€0 venjnlegir fálks_
fyrir hendi í ríkissjóði, til bró- fiutningabílar (drossíur) og 70
largerðanna.
Til herjaferða bama frá L
10 kr.
F.
kassabílar með alls konar yfir-
Þá tóku Rangæingar það ráS,' bygginglun og sætagerð. Mun eigi
að þjóða að lána ríkissjóði fjeð til of j lagt> að komjð hafí sitt þás.
þrúnna tveggja, Þverár og Af- miUið með hvorri tegund bíia þess-
falls. Því tilboði var tekið. Fjenu ara j ^nni ferð ^ En eitt.
var síðan safnað meðal sýslubúa hvað hefír komið af bíIum effír
og hyrjað á brúarsmíðunum í að þessi talning fór fram gvo
sumar. |vafa.laust hafa þangað komið yfir
Sú forsaga, sem hjer er drepið|250 bílar. En margir — einkum
a, hefir orðið til þess að Þverár- )kassabiiar) fiuttu þaugað fólk í
brúin er mönnum bugstæðari, en fleiri ferðum.
mörg þau mannvirki, sem unnin| Fullyrt var, að yfir 1000 manns
hafa verið hin síðari ár. heföi komið ríðandi. Voru hesta-
geymslugirðingar beggja megm
árinnar, og fleiri í girðingunni
snnnan ár.
Eigi mun oftalið, að um 4000
manns hafi komið til brúarvígslu
skúrir. Lægðin, sem því átti ^ Ev óxíst önnnv brnav-
valda, var þó grunn. Því var Það, vígsln athðfn hafí verig hjer fjo>,
að menn gerðu sjer bestu vonir mennari
um það að spá þessi myndi reyn-
Fólksstraumurinn og veSrið.
Á laugardagskvöld gaf Veður-
stofan út veðurspá fyrir sunnu-
daginn, sem sagði sunnanátt og
Lýsing á brúnni,
Að endingu lýsti hann brúnni,
sem hjer segir:
Brúin er bygð samkvæmt lögum
frá síðasta Alþingi um samgöugvi-
bætur og fyrirhleðslur á vatna-
svæði Þverár og Markarfljóts. Er
þar ákveðið að brúin skuli gerð
sem fulltraust bráðabirgðabrú og
er það gert með tiliiti trl þess, «ð
síðar komi að því, að hlaðið verði
'fyrir MarkaTfljót, svo að það fái
ekki lengur framrás í Þverárfar-
vegina, en *eins og kunnugt er, þá
: er aðalvatnsmagn Þverár jökuV-
Vatn úr Markarfljóti.
Til brúarinnar hefir þó verið
vandað vel og lögð átoersla á að
gera brúna tr-austa gegn ísrekr
■og varanlega, eftir því, sem fö«g
eru á úr því efni. sem notað er
til bvúargerðarinnar.
Farvegur árinnar er á brúar-
stæðinu um 280 metrar á breidd,
en frá snðuTbakka er gerður tiár
vegur 110 metra. fram i farvegirtn
bg er því brúin Sjálf 170 metra
löng.
Brúiu sjálf stendur á 18 staura-
okum, einum við sinn hvorn brú-
arenda og 16 okum úti í farvegpu-
u#n.' MiÍR ofeanna erú lí> metajsæ,
Okarnir eru úr gildum timbjar-
Hann mintíst á frwmiög þeirra staurum ramlega feftum. sannan
hreppa, sem mest hefðu lagt ftíwn. og f^an á Wrjum
ast hrakspá, er þeir litu til veðurs
á sunnudagsmorgun, og sáu ljett-
sbýjað hægveðursloft.
Hjer í Reykjavík leyndi það
sjer ekki um kl. 8 á sunnudags-
movgni, að eitthvað óvenjulegt var
á seiði, því bílar þutu um göt-
urnar á þessum tíma álíka margir
og um miðjan dag, staðnæmdust
og bljesu utan við húsin, nokk-
urum sinnum sums staðar, áður
en íbúarnir gerðu vart við sig.
Er upp úr bænum kom sáust
sífelt bílreykir um alla Suðurlands
þraut. Og þegar komið var austur
í Holt, voru jafnan þetta 10—20
bílar í halarófum á veginuin, með
jpfnu mUlibili, en ríðandi fólk
þeysandi r hópum' um allar götur.
Er leið að hádegi komu- bíihflot-
OuSaþjónuata.
Laust eftir hádegi hófust há-
.tíðahöldin með guðsþjónustu. —
Karlakór K. F. U. M. söng. Stóð
kórinn á brúarsporðinum á þaka-
til við þann sem í ræðustólnnm
stóð.
Sr. Erlendur Þórðarson í Odda
prjedikaði. — Ljetti til í lofti
úm sama leyti og guðsþjónusta
hófst. Veðurblíðan gerði sitt til að
gera athöfuina áhrifaríka.
Sr.. Erlendur er, sem kunnugt
er, afburða mælskumaður. Talaði
hann yfir man n fj ö U1 anum, sem
stóð berhöfðaður á árbakkanum,
með myudugleik og skörungskap.
Hóf hann mál sitt með því, að
lýsa hve vel væri viðeigandi, að
byrja athöfn þessa með guðsþjnn-
Landeyjahreppi, 23 þús., þé Vest-
ur-Landeyjahreppi, 13 þús., en láta
mun nærri aC það f;je nemi % af
kostaði við Þverárbrúna. ■— Að
Landeyingum undánskildum var
Landmannahreppur sé, sem mest,
lagði af mörkum.
Er hann hafði minst á Styrk
samtakanna, og sjálfstæðisþrótt
þanw, sem skapast af því, er menn
ispara fje í góðærum, til að geta
lagt fram er harðnaði í ári, lýsti
hann samkomuna setta. — En
karlakórinn söng „Allir eitt“
Ræður.
Þá tók til máls Þorsteinn Briem
ráðherra.
Kom hann víða við í ræðu sinni,
er hann rifjaði upp ýmsar minn-
ingar úr sögu Rangárþings, sem
*— eins og hann sagði — hhfði á
fvr.vtu öldum íslandsbygðar borið
svo af öðrum, að allnr fjórðungur-
inn bar imfn af því og var nefndur
Rangæingafjórðungur.
Lýsti hann glæsileik hjeraðsins,
er ól Bjarna Thorarensen og gaf
'Jónasi Hþligrímssyni efni í sitt
'mikilfenglegasta náttúrukvæði.
Lýsti hann mannvali hjeraðsins
á fyrri öldum, hvort sem lftið er
til líkamlegs eða andlegs atgerfis.
Lýsti hann erfiðleikum þeim,
sem hjeraðið ' býr íbúum sínum,
hafnleysinu, stóránum, ógnum og
eyðiugu eldgosa og sandfoks.
Lýsti hann því, hvetnig erfíð-
leikarnir hefðu alið upp dug hjer-
aðsbúa, svo þeir t. d. Ijetu ekki
hugfalTast er sandfok lagði stór-
býlin r auðn fyrír 50 árum. Eða
þegar fjelag æskumanna tók a?
sjer að varna ágangi Markarfljóts
með Seljalandsgarðinum. Og nú
hefðu Rangæingar með samtökum
sínnm yfírstigið einn erfiðleikann
— og það eimnitt núna í krepp-
nnni, sem ekki kom þeim að sök,
þó eigi gætu þeir rjetrt hendina
ofan í fleytifullan ríkissjóðinn.
Kæmi það sjer vel, ef slík sam-
(tök sem hjer hefðu' gerð verið,
gætu komist á, á fleiri sviðum,
«agði’ ráðherrann:
okunum hera brúna, en, ofan á þá
eru fest þveTtvje o^. síða’n gÓlf-
plankar og slitgólf. Á báðar hliðar
er handrið úr járni. Breídd bJPé-
ar milli hanðriða er 2.6 metrar,
er það sama breidd og yfirleitt
hefir Verið höfð á brúm hjer á
landi. Allur viður í brúnni er gegn
dreyptur í kreósótolíu, svo að
hann verði endingarbetri, nema
nokkrir statiraö!öa, sem jafölin ero
á kafi í vatni. Sáintals standa nnd-
ir brúnni 159 staurar. Við báða
brúarenda eru þjettir veggir úr
plœgum plönkum til þess að verja
brúarendana, ef áin greftir sig
dýpra, þegar þrengt er að þenni.
Botninn í árfarveginum er þjetttir
sundblandinn leir að minsta kosti
6 metra niður fyrir venjulegt
vatnsborð og eru staurar allir yf-
irleitt reknir 5—6 metra niður úr
botni árinnar.
Járn í brúnni er samtals nm
30 tonn. Að nokkru leyti hefir
járnsmíðin verið unnin í Lands-
smiðjn íslands. en að langmeStu
leyti á sjálfum brúarstaðnum.
Brúin er enn ekki að öllu full-
gerð, sjerstaklega er enn ekki
Tokið við að ganga frá ísbrjótum,
enn fremur er eftir að koma fyr-
ir hrísi og grjóti til varnar með-
fram vegianm og við norðurbakka
árinnar.
Búist er við að brúin sjálf kosti
fullgerð nálægt 70 þús. kr., auk
vegarins, en samtals mun allnr
kostnaður við mannvirki þessi
verða um 75 þús. kr. Hjer af
hefir timbrið kostað um 20 þús.
kr., járnið nm 8 þús. kr., og aðal-
vinnan við sjálfa brúarsmíðina Ujó-
lægt 20 þú». kr. Alt brúareíaið
'er nm 160 tonn og var flutt á- bif-
xeiðum frá Reykjavík. Hafa flutn-
ingar kostað um 6 þús. kr.
Verkstjóri' við brúarsmiðina hefir
,verið Sig. Bjöynsson brúarsmiðpr.
Mkmfremur sagði hann:
Unnið er að smíði á brú yfír
Affallið og verðnr sú brú 100
metrar á lengd og verður vænt-
anlega lokið um miðbik september-
mánaðar. Bílfær vegur hefír vetið