Morgunblaðið - 23.08.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.08.1932, Blaðsíða 2
2 liORGUNBLAÐIÐ Nýkomlð: Ullarballar. Kjötpobar. Gagnfræðaskóli Reykvíkinga. Svo sem að undanförnu verðuð haldið námskeið ^eptemheríaánuði til undirbúnings inntökuprófi til 1. bekkjar skólans í haust. Námsskeiðið fer fram í Iðnskólahúsinu og hefst fimtudaginn 1. september kl. 2 síðd. Þeir, sem æskja þátttöku fyrir börn sín skrifi nöfn þeirra á skrá er liggur frammi í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, A^stu^str?eti 18 til mánaðamóta. Fyrir hönd skólanefndarinnar. Pletnr Halldórsson. iTTTTT MeistaramótiS!R nýtt met *114 sek-Gamia N sem var 18 sek., átti hann _ „ ~ sjálfnr. Næstur varð Jóhann Jó ***^ * Ihannesson (Á.) 20.6 sek. og þriðji . --- Tóma,s Cruðmundsson (K. R.) á A sunnudaginn helt Meistara- 21.4 Sek . naót f. S. í. áfram á íþróttavell-^ Verðlaun fyrir afrek á meistara- inum og urðu úrslit þessi: motinu verða afhent í kvöld suðnr 200 metra hlaup. Pyrstur var |þróttavelli að afloknum kna*t- Jngvar Olafsson (K. R.) á 24.6 seh-í spyrnukappleiknum. , Annar Robert Smith (K. R.) á .25,6 sek. Þriðji Árni Guðmunds-j son (K. V.) á 27.7 sek. 1500 metra hlaup. Pyrstur varð J ölafur Guðmundsson (K. R.) á 4 mín. 33 sek., annar Magnús Guð-' Uikursteypa. Eftir nákvæmri skýrslu frá Sig- urði Hjörns.syni í Hafrafellstungu var slíkt vikursteypuhús fyllilega jafnhlýtt og gott timburhús. 1 þáðum húsum var hiti mæklur kyölds pg inorgna í hálfan mánuð, ep hitun í vikurhúsinu var minni en í timburhúsinu (miðstöð þar í miður góðu1 lagi). Yfir þannan tíma var hitinn að meðaltali: Að kvö|ldi. Að ,morgni. I tipihurhúsinu 10,9° í vikurhúsinu 14.9° 10.8° Þetta ,er atji ugavert. fyrir hænd- ur, sem eigpkost á ljettum vikri. Það má steyþa úr honum heil hús og nota hann í skjólveggi. Rjett væri þó fyrir þá, að sýna fróðum manni vikurinn áður en ráðist er í( að no.ta hann, o.g S|tey.pa dálitla prófsteina til þess að sjá hversu sterk steypan reynist. G. H, —•••• Brúarðrápa. Sungin við vlgslu Þverár-brúar. Lag: Fanna skautar faldi háum. Tnn í faðininn fjalla þinna, fagra, gamla Rangárþing, foldin sagna frægra minna J:orp,a kripguih Þríhyrning, unað fangin áugun renna; útá söndum byltist hrönn, ofar duldir éldar brenna undir tipda jökulfonn. Reist þið hafið, Rangárvalla rösku drengir, trausta brú. Sígrið strauma elgi alla eins og Þverárstrauminn nú! Þégar mannsins hyggja og hendur liafa bugað þéitra magn, yfir flóð og fríðar lendur flýgur nýja tímans vagn. Ritt af þyí eftirtektaj’vepðasta, björnsson (K. R.) á 4 mín. 26.2 sem sjá mátti á iðnsýningunni v£r sek. og þrið.ji -Jóhann Jóhannes- vikursteypa. Steinsteypa Akureyr- son (Á.) á 4 mín. 27:5 sek. ar (Sveinbjöm Jónsson) sýndi þar SíáO^arstökk. Prækuastur varð blómsturpotta, aem litu svo vel íjt, IjÓskar Valdaspn (R. ¥.), stökk að það sýnist óþarft fyrir oss §ð ‘ 2 85 metra, annar Tómas Guð- kaupa þá vöru frá útlöndum. $jL mundsson (K. R.) 2.75 metra og Steypan í þeim virtist vel sterþ, jþriðji Sigurður Stpindórsson (f. þó Ijett væri, en heyrt hefi jpg m.) 2.7,5 metra. þó, að pottarnir sjeu helst til veijc- Langstökk með atrennu. Fremst- lr °S þ°li að þeim sje lyft ,ui' varð Ingvar Ólafsson (K. R.), Mlum af mold. Sje nokkuð til í . stökk 5.96 metra, næstur Sigurftur Þessu> ætti mega bæta auðveld- Ólafsson (Kj. R.), stökk 5.80 metra!]eí?a ur Því> Því að leggja .......... , , ,og þriðji Karl Vilmundsson (K.'.larnvir 1 steypuna nalægt pott- J _.ix ^______ Ý.) stökk 5.66 metra. jhörmunnm. Gætu þeir þá vafalaust Boðhlaup 4X100 metra. Þar orðið svo sterkir sem vera skyldi. .sigraði K. R. á 47.3 sek. og er það Þá voj'u ekki síður eftii’téjttar- nýtt met. Gamla metið. sem var verðar steyptax vikutþéUur ffa 48.8 sek. settj Ármann árið 1922 Pipugerð Reykjavíkur og Pápugerð og kefir það því staðið áhaggað í Akureyrar, sptlaðar til skjóls inn- 1Ö ár. — Næst var Glímufjel. Ár- an á húsveggi. Mætti og leggja mann á 49.3 sek. þær í miðja útveggi ef vera skyldi. 10-000 st. hlaup. Þar sigraði Karl Heílur þessar voru l.jettar og hlýja 8ignrhan.sson (K.V.) glæsilega, var vafalaust útveggi til mikilla muna. tvo hringa á vellinum á undan Er mjer sagt, að 7 cm. vikurhella þeim næsta. Tími hans var 34 mín. iftfngildi 4 cm. þykku korklagi. 18.3 sek., en það er ekki met. Einn fermetri í hellum þessum Næstur honum var Magriús Guð- kostar hjer um 6 kr., ep ypn um björnsson (K. R.) á 37 mín. 19.2 að verðið kunni að lækka eitthvað. sék og þriðji Sverrir Jóhannsson Þær hafa þann k'ost fram yfir (K. R.) á 38> raín. 8.6 sek. korkið, að ekki fúna þær, eru KringluEast (betri hendi). — stvrkar og auðveldár að kotna Frækxtastur varð Karl Vilmunds- fvrir, Þá má og negla í þær. Lítil son (K. "V.j, kastaði 33.46 m., aun- reynsla er fengin fvrir hversu þær ar Þorstéinn Einajsson (Á.) 33.02 reynast, en á einu íb.úðarhúsi hjer m. og þriðji Marinó Kristjánsson hafa þær gefist vel. (Á.) 32.73 ra. Jökulsá í Axarfirði þer vikúr Þrístökk. Fræknastur varð Karl ofan úr óbygðum. Axfirðingar Vilmnndsson (K. V.), 12.21 m., ann- hafa stwpt íbúðarhús úr honum. ar Sigurður Ólafsson (K. R.) 11.69 Steypublandan var 1 eement móti m. og þriðji Jóhann fTóhannesson 3, af sandi og 6 af vikri. Útveggja- 'A.) 11.58 m. þvkt var 30 cm. og veggnrijan Grindahlanp (110 m.). f þessu sljettaður utan 0" innan. Svo virð- hlanpi setti íngvar Ólafsson (K. ist sæm hús þessi hafi gefíst vel. Mikill sigur er hjer unninn. Öfl, sem voru dreifð og skift, bjpr, í eining heildar runnin, liafa stóru taki lyft. Stprk og fögur stendur brúin. Stefna skal í sömu átt áfram: — Þegar ein er búin önnur ný skal rísa brátt. Öld með nýja krafta kemur, Vitið öflin viltu temur, vjelar hlýða skipun manns. Uppúr aurum: gróa gráum gyös og skógar, blóm og rós, fossar o’núr fellum háum fapra bygðum yl og Ijós. Rangárfokl með tign á tindum, töfrahýran hvamm og lund, fjallaskart í fögrmn myndum, fríðan völl og blpmagrupd, brátt mim rætaat dyggra Rísa draumur um þinn fjaUahying, og í gæfu-gengi rísa gullöld ný um Rangárþing. Þ. G. Skipafrjettir. Gullfoss fer fyá Kaupmannahöfn í dag. — Goða- foss fór frá Hull í gærkvökii, áteið is til Hamborgar. — Brúarfoss var á Arnarfirði í gærmorgun, áleiðis norður. — Hettifoss fer frá Reykja vík í kvöld, vestur og norður. — Lagarfoss «r á Hjólmavík. — Selr foss er á l^ið út. Dreng-jamót hefst í kvöld klj. 6%, verður þá kept í 80 m. hlanpi, spjótkasti, stangarstökki og 150<) m. hlanpi. Keppendnr og starfs- fólk beðið að mæta stundvíslega. Þegar piótorþátur, sern fer frá Reykjavík og ætlar að halda beint út hpfnina og stefna laust af Akra jiesvita, er þvers af Engeyjarljósinu eða vitanum, þá er bein stefna, þar til komið er þvers af Akranes- ,vita í hæfilegri fjarlægð til að halda inn á Lambhúsasund, nál. 9.4 sjómílur, frá hafnarmynni um 10.4 eða IOV2 sjómíla. Þetta má þó mæla nákvæmar, en það munar ,ekki iniklu. <>ft er hjer stælt um það, hvað þessi eða hinn bátur fari margar sjómílur á klukkustund, en vana- lega endar þref það með óvissu. 1 öðrum löndum er alment að mæla sjómíluna á hentngum stað, merk.ia hana á landi með ein- hverjum greinilegum merkjum og reyna hraða skipa og báta þar, einJkum er sjjníði þeirra er Ipkið og eigendur vilja ganga úr skugga um, hvort skip eða bátur nær um- sömdum hraða. Kkipin koma fullri ferð í íue-rkin ,og tíminn, sem fer til þess að komast að endamörkum er hraði bátsins á þeirri sjómílu, eins og hann þá er sig kominn, tómur. með hálf- fermi eða hlaðinn. Hjer eru ágætir staðir, þar sem marka mætti sjómíluna og póg rúm til þess, að bátar eða skip geti verið á fullri ferð, þégar þeir koma í merkin og mílan byrjar. Þegar um jafnmarga báta er að ræða og hjer og jafnmargar stælnr heyrast um hraða þeirra, færi vel á því, að til væri gtaður, þar sem sjónienn og skipaeigendur gætu gengið úr skugga um, hversu hratt fleyta þeirra gæti farið, í lygnum sjó pg straumlausum. Reykjavík, 16. ágúst 1932. Sveinbjörn Egilson. •••• ^ <&> ■■ •••■ Fiskútflutningur NorOmanna. Stjórnin skipar sjer- stakt ráð til að skipu- Rggja saltfiskverslun- ina. — Oáló, 20. ágúst. NRP. PB. Á ráðuneytisfund var í gær skipað ráð ma-nna, til þess að hafa með höndum skipulagningu á salt- fisks útflutningnum í samræmi við ný lög nm það efni. 1 ráðinu verða Thore Berseth, Álasundi, Erik Rolfsen, Kristiansnnd, Olaf Ny- gaard, Salten. -T. M. Mostervik, Besaker, Johan Pedersen, Skjel- fjord. Hraðl skipa ag bðta. ■ Qlnný I * ■ 12 anra stk. íUUamdi, HDettifosscc fer í kvöld kl. 10 til ísafjarð- ar, SÍA'lufiarðar, Akureyrar or Húsavlkur or láemur hinR- að aftur. Farseðlar óskast sóttir fyr- ir hádegi í dag. Nýr Wersl. Hjöt & Fiskur Símar 828 og 1764. PrýðÍBvel barinn harðfisknr á 75 aura V* og rikllngur á 90 aura V* kB’ HjOrtnr Hjartarson. Bræðrabcrgarstíg 1. Sími: 1256. Sundurþykkja milli Vilhjálms keisara og Vil- hjálms ríkiserfingja. „Daily Mail“ birtir þá símfregn frá Doorn að sundnrþykkja hafi komið upp milli Vilhjálms keisara og Vilhjálms sonar hans út af því hvor ætti að vera keisari í Þýska- landi. Vilhjálmur yngri helt því fram, að hann hefði rjett til þess að taka við keisaratign í Þýska- landi, ef sjer byðist það. En Vil- hjálmnr eldri hafði þá byrst, 3íg og sagt. að hann einn væri keisari Þýskalands, og þeim rjetti slepti hann ekki úr höndum sjer meðan hann væri á lífi. ilýkomlð: tslenskar kartöflur. tslenskar gulrófnr. - Rabarbari. .... . - TiRiryiNai LaugaveR 68. Síml 2898, Heiðruöu húsmæður! biðjið kaupmann yðar eða kaup- fjelag ávalt um:, Vanillu búðmgaduft frá Citron Caeao Rom H.Í. EfnagerÖ Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.