Morgunblaðið - 24.08.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.08.1932, Blaðsíða 2
2 MORGUNBL A ÐIÐ Frá starfi lanðmœlingamanna á htálenðintJ.' Úr brjefi frá Steinþóri Sigurðssyni. Frá því landmælingar lierfor- — bara mælitæki — heim a8 Mýri ingjaráðsfns hófust hjer, skömmujea. 5 tíma gangur, og var orðið eftir aldamótin, hefir verið lögð bjart veður þegar á daginn leið, Islóðirnar sýndu. Hjelt jeg að þeir löng og kom lieim kl. Gþó um morguninn hestlaus. Skömmu síðar komu fjórir Hreppamenn norður Sand og fekk jeg að sitja á hesti hjá þeim ót að íshól, en skömmu utar er af- rjettargirðingin. Sá jeg hvergi hestana, en þeír höfðu verið hjá íshól um nóttina, eftir því sem áhersla á, að mæla bygðir lands- ins, en óbygðum slept, nema þeim en kaldara í veðri en verið hafði undanfarið. Tókum við þá fyrir sem eru svo nærri bygð, að þær að mæla Mjóadal. Fórum fram koma með á mæliblöð bygðanna. Alt hálendið um miðbik landsins hefir verið ómælt; og um það rætt, hvaða mæliaðferðir ætti við það að hafa. Þangað til í fyrra, að gerð var eins konar tilraun með hálendis- mælingar. Yann einn hinna dönsku liðsforingja að mælingum uppi á fjöllum, og vann Steinþór Sigurðs- sori magister með honum. í sumar er hálendismælingunum haldið á- fram, á sama hátt og í fýrra. -— Hefir Steinþór ritað föður sínum, SigÍ .Jónssyni skólastjóra, af starfi þeiri’a fjelaga. Úr brjefum hans er frásögnin, sem birtist hjer nýlega um ótilegumannakofann við Gæsa- vötn. Bftirfarandi ’ brjefkaflar frá Steinþóri Sigurðssyni gefa góða hugthýnd um starf og 'erfiðleika þeirra fjelaga. I. Ytri Mosum, 21. jóní 1932. Við höfum breytt töluvert áætl- un sem jeg sendi þjer, svo við erum ekki komnir lengra suður enn og var veðrið ástasða til þess. Fór jeg frá Akureyri að kvöhlí dags 4. þ. m. austur að Hálsi og næsta dag að Víðikeri. Þar hitti jeg fjelaga mína og fluttum við strax með lítinn hluta farangurs- in.s að Mýri (6. jóní) og tókum þar frá mat til 11 daga og nauð- synlegasta farangur og fluttum með hestum vestur á fjöllin sunn- an Timburvalladals og fórum þang að með vagninn (7.), en sendum hestana heim. Mældum síðan botn Timburvalladals, en jeg hjelt gang andi vestur og mældi vestur að Hjaltadal og hluta af honum. Var þarna all-grýtt og blautt, því snjór var ekki tekinn með öllu heim að hinu tjaldinu, með nokk- þar vestra, því þar er töluvert hátt. Þann 9. jón, hjeldum við suð-vestur með farangurinn á vagninum. Gekk það illa í fyrstu vegna ófærðar. Fórum við til :skiftis með vagninn á snjó, og tókum þá hjólin af og drógum hann eins og sleða, éða við fórum vfir grjóturðir. Gekk ferðin seint og minkuðum við um farangurinn. Komnmst við þannig suður að miðdraginu á Hjaltadal, ca. 8 kílómetra á 6 tímum. Gekk ferð- in vel síðustu 5 km., þá fórum við á 2 tímum. Var nó tekið að rigna töluvert og stönsuðum við, tjölduðum og fórum að sofa. — ,Næsta morgun var hörkufrost ög i.blindhríð, svo ekki sást tjaldið nema í 100 metra fjarlægð. Höfð-” um við aðeins lítið Ijett-tjald með og stóðst það vel rokið', én altaf skóf dálítið inn um dyráumbónað- inn. Þótti þeim dönsku þettá ill aðbóð og vildu helst strax niður aftur, en jeg hjelt þeim þó í tjald- dalinn og síðan austur í íshólsdal alt austur að Fljóti og heim að Mýri aftur þann 12. jóní. Næsta dag mældi jeg umhverfið við Mýri, en Jensen teiknaði. Ætluðum við svo með farang- urinn (og stóra tjaldið) suður að Tungufelli (Mjóadal) næsta dag, en hestarnir voru horfnir um morg uninn og fundust ekki fyr en undir kvöld. Höfðu haldið upp á Þorvaldsdal undan flugu, sem kom um morguninn. En þann 15. fórum við suður Sprengisandsveg eins og leið liggur hjá Tshól og fram Mjóadal að Tungufplli, og mæld- um um eftirmiðdaginn af dal- bróninni syðri hluta dalsins. Þ. 16. fór jeg vestur að litla tjaldinu með öðrum dátanum, en hinn fór með okkur hálfa leið, en tók hestana til baka, en við geng- um það sem eftir var. Mældi jeg allan síðari hluta dagsins Hljalta- dalsdrögin, alt vestur að Timbur- valladal. Var það töluvert mikill gangur þar um hálendið. Vorum í litla tjaldinu um nóttina og næsta morgun komu hinir tveir með hestaná. Jensen hafði mælt af Tungufelli þann 16., og fluttum yið suður og vestur með allan farangur og vagninn. Voru þar enn 'meiri aurar en áður. Jeg reið einn töluvert vestur — vestur undir Bleiksmýrardal til þess að skoða drögin og mátti víða teyma heStinn végna bleytu. Fluttum alls nál. 15 km. suðvéstur — vestur undir Bleiksmýrardal syðst. Ann- an dátann sendum við beint heim strax um morguninn með hest, sem hafði heltst hjá þeim Jensen á leiðinni upp. Þeir hafa líklega farið of slæman veg. Við mældum nó þar vestra, og hjeldum síðan urn hluta farangursins. Var það beint í austur, en á leiðinni lentum við í mesta klungri, þegar kom í drögin og máttum taka stóran krók á okkur, suður, og komum fyrst í tjaldið kl. 2% um nóttina, er. höfðum lagt al stað klukkan 5 um morguninn. Gengum við m’est- ari típiann með })ví að áburður var á 3 hestum af 4, en skiftumst til að ríða á einum. Var leiðin bennan dag alls 40 km. og vormn við nó, bónir að mæla alt frá Eyjafjarðarblaðinu austur fyrir Skjálfandafljót, suður á móts við Tungufell. Síðari hluta næsta dags hjeldum við austur að Fljóti og mældufti botninn í íshólsdal og Skjálfandafljót, við sveiginn við Sándmóladalsá og Krossá og eins langt austur og hægt var að mæla þ'ar frá. Fórum þetta gangandi A-i: ca. 5 km. hvora leið, því við ætluðum að hvíla hestana eftir Torigu ferðiha. En nó hafði komið fluga í dalnum og þeir voru allir inu þennan dag. Næstu nótt var, á burt. Sást slóðin ót dalinn og víst 6—7 stiga frost og hríð, mest sendum við strax annan dátann þó skafrenningur og vildu þeir á eftir þeim. Hafði hann rakið fara niður strax og ljet jeg til- ’slóðina alt að eyðibænum Mjóadal, leiðast. Gerigum við\ án farangurs en sneri þá við •— þótti leiðin hefðu haldið áfram dalinn og fór, jeg langt fram eftir (með hnakk- inn á bakinu), var það þá bara stóð, svo' jeg hjelt aftur norður Og upp á hálsinn yfir í Mjóadal. Sá jeg þá okkar hesta vera norður á hálsinum við girðinguna á leið yfír í Mjóadal. Hafa verið lagðir á hálsinn áður en við komum að fshól. Náði jeg þeim svo og kom tieim kl. 3, og bjriggumst þá til að flytja ca. 8 km. suður í Ytri Mosa. Komu þá tvéir piltar ór Mentaskólanum, á skemtiför suð- ur í Kiðagii. Mættum við þeim aftur, er við koftium að Mosum og var þá orðið áliðið og fengu þeir að vera í litla tjaldinu okk- ar um nóttina. Næsta 'morgun vorit þeirra hestar á burtu og fófu þeir gangandi heim á leið, en við mæld- rim hjer fyrir austan, austur að fljóti og mynnið á Oxnadal-Illa gili-Hraunárdal-Kiðagili, alt suður að Fljótsgili. Það var í gær. — nótt kom maður á ferð suður á Sand, til að bæta vörðurnar. Sagð- ist hafa mætt piltunum hestlaus- um við fshól. I dag riðum við ca, 8 km. suð- vestur á Gvendarhnjiik og mæld- um. Komum heim rómlega kl. 2 og ætluðum að flytja ca. 4 km. suður á Freínri Mosana, en nó tók að rigna, svo við hættum við það, til þess að væta ekki farang- urinn fyrir svo stuttan flutning. Á morgun, er ætlunin að mæla af Kiðagilshnjók og flytja síðan 2 km. vestur í 'Bleiksmýrardalsdrög. Býst jeg við! að við Ijókum við þetta hjer um svipað leyti og jeg áætlaði, máske heldur síðar, en þess ber að gæta, að við hjeðan höfum mælt mikið austan Skjálf- andafljóts. Þ. 22. Höfum teiknað í gær og í dag. Förum á morgun vestur og suður fyrir Bleiksmýrardal og leggjumst þar ót í nokkra daga ef veður verður gott. Komum aft- ur að Mýri í síðasta lagi 6. jólí. Kem brjefinu líklega með mann inum, sem er við vörðunina. Hann fer hjer hjá á morgun. Þurkar í Noregi. Oslo, 23. ág. NRP. — FB. Vegna langvarandi þurka ber mikið á vatnsskorti sums staðar í Suður-Noregi. Jfefir vatnsskortur- inn valdið erfiðleikum á mörgum rafmagnsstoðvrim, og hafa þær orðið að takmarka rafmagnsfram- leiðsluna. --------------- Útreikningar verkamanna. Oslo, 23. ág. NRP. — FB. Verslunarráðunéytið hefir hafn- að málaleitan verkamenna um starfrækslu Kirtgsbaý-námanna og ber því við, að ef áætlun verka- mánna um starfrækslu námanna væri framkvæmd, myndi það baka ríkissjóði 200.000 króna ótgjöld. Nazista? og Papen. Þýsku kosningamar leystu ekki ór því, hverjir eigi að stjórna Þýskalandi framvegis. Eins og kunnugt er, er enginn stjórnarfær meiri hluti í nýja þinginu. Og ériginn veit. livað nii tekur við. Tekst Weimarflokkunum að bjarga þjóðræðinu f Þýskalandi? — Eða verður einræðið ofan á? Og hver verður þá einræðisherra, von Pap- en eða Hitler ? Nazistár heimfa að fá völdin. Papen vill veita þeim sæti í stjórn- inni, til þess að temja þá. Mið- flokkurinn heimtar, að Hitler fái nó völdin í Þýskalandi. Miðflokk- urinn: hefir þó 'enga tró á stjórn- árhæfileikum Hitlers, en býst við, að hann mundi fljótlega verða sjer til minkunar. Hitler mundí ekki nándar nærri geta uppfylt öll kosningaloforð sín. — Flokkur Nazista muni því fljótlega sundr- ast, ef Hitler kemst til valda. Af sömu ástæðu eru flestir vinstri- flokkarnir á þeirri skoðun, að best sje að leggja. nó stjórnar- taumana í hendur Hitlers. — Svo að segja allir, eru þannig sammála um, að æskiíegt sje að Nazistar táki nó við stjórn. En menn eru ósammála um, hve mikla hlutdeild Nazistar eigi að fá í stjóminni. Nazistar sjálfir heimta alt eða ekkert. En Hjndenburg og Papen vilja aðeins veita þeim nokkur sæti í stjórninni. Hinn 13. þ. m. kom Hitler í flugvjel til Berlín, til þess að semja við Hindenburg og Papen. Eins og kunnugt er var stjórn Papens ekki mynduð samkvæmt vilja þingsins. Hón var mynduð fyrir tilmæli ríkisforsetans og nýtur trausts hans. Stjórn Papens því ekki þingstjórn, heldur for- setastjórn. Papen skýrði Hitler frá því, að Hindenburg óski að ríkisstjórnin verði áfram „forseta- stjórn óháð flokkunum“. Hinden- burg geti því ekki lagt völdin í hendur neins éinstaks flokks. Um leið bauð Papen Nazistum fjögur sæti í ríkisstjórninni. Papen lagði til að Nazistinn dr. «Frick verði innanríkisráðherra og Nazistinn i ódýrt. KI e i n, Baldursgötu 14. Sími 73. vinnu milli Nazista og Papens, að miusta kosti fyts.. um sinn. Svar Hindenburgs hefir vakið miltla reiði meðal Nazista. í Naz- istablaðinu „Angriff“ ræðst dr. Góebbels á stjóm Papens, og kall- ar hana „afturhaldssama aðals- klikku“. Og hann kallar Hinden- burg „gamalmenni, sem ekki veit hvað hann gerir.“ — „Markmið okkar er: Alt vald í hendur Hitl- ers“, skrifar Goebbels. „Nó byrj- ar baráttan og við érum ekki í vafa um, hvernig lyktirnar verða. Pápén hefir að vísu byssustingina. Þeir geta verið góðir til margs, en það er óþægilegt að sitja á þeim til lengdar." Hvað ætla Nazistkr rió að gera? Ætla þeir að heyja baráttuna á móti Papen á löglegum grund- velli, eða ætla þeir að gera bylt- ingu? Hitler hefir ekki notað tækifærið til þess að fá sæti í stjórninni á löglegan hátt. Hve- nær býðst honum slíkt tækifæri aftur? Og hve lengi getur hann beðið eftir því að fá völdin? — Bóast má^við, að 13 miljónir Naz- izsta kjósenda geti ekki stöðugt látið sjer nægja tóm loforð um það sem Hitler ætlar sjer að gera, þégar hann ef til vill einhvern tíma kemst til va^da. Sköriimu áður en Hitler fór á fund Hindenburg sagði varafor- ingi Nazístahersins í Berlin: „Við vonum að við fáum völdin á lög- leghri hátt. En annars verðum við að grípa til ólöglegra ráða. Við erum við því bónir að gera áhlanp á Berlín hvenær sem er.“ Vafa- laust vilja margir af herforingjum Nazista gera byltingu. En Hitler virðist vera andvígur því, að beita valdi. Ef til vill tekst honum að hafa hemil á möifnum sínum. En ríkisstjórnin og ríkisherinn er þó við ölhi bóinn. Hinn 31. þ. m. kemur ríkisþing- Strasser verði vararíkiskanslari og ■um leið stjórnarforseti í Prúss. ið Þýska saman. Það er nó öllum landi. Hitl'er svaraði, að hann gæti ekki fallist á þetta tilboð. Hann heimtaði að ríkisvöldin verði lögð að öllu leyti og óskert í h'endur Nazista. Hitler fór svo á fund Hinden- burgs og heimtaði að fá sömu völd, sem Mussolini fekk eftir „sigurförina til Rómaborgar“. — Þannig skýrir opinber stjómartil- kynning frá kröfu Hitler. — Hitl- er heimtar þannig ótakmarkað ein- :lljóst, að Papen getur ekki lengur bóist við stuðningi Nazista í þing- inu. Má því telja víst, að þingið lýsi vantrausti á stjóm Papens — ef það þá fær tækifæri til þess. Papen á þá um tvent að velja. Hann getur sagt af sjer. Margir telja líklegt, að Nazistar og Mið- fiokkurinn myndi þá samsteypu- stjórn undir forystu Hitlers. En líklegra er þó að Papen víki ékki fyrir vantraustsyfirlýsingu, held- ræðisvald án tillits til stjórnar- ríúfi Þin^ Sllmir búast við að hann mundi þá ekki stofna tii skrárinnar og rjettinda ríkisfor- seta. Hann heimtar ekki eingöngu ótakmarkað vald til að setja sína menn í rá.ðhérrastöður og önnur ríkisembætti, heldur líka til þess að afnema þingið, prentfrelsi, rit- og ræðufrelsi. Og hann heimtar að gera Nazistaherinn að rjett- ha?rra varnarliði en ríkisherinn — eftir ítalskri fyrirmynd. Hindenburg svaraði kuldalega, að hann geti ekki lagt stjórnar- völdin í hendur Nazista. Hitler svaraði, að Nazístar muni nó h'efja ákafa baráttu gegn stjóm Papens. Eftir þetta er vonlariSt rim sant-i nýrra kosninga, heldur stjóma án þmgs. Aðrir bóast við, að Papen stofni til kosninga til þjóðþings, tll' þess að gefa Þýskalandi nýja stjórnarskrá. Papen vill breyta stjórnarskránni þannig, að sjálfs- forræði Prússlands verði takmark- að að miklum mun, efri deild sett á stofn í ríkisþinginu 'og kosn- ingarjettur takmarkaÖrir. Sumir giska jafnvel á að Papen muni breyta Weimarstjómarskránni með stjórnartilskipufi. Khöfn í ágóst 1932. P.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.