Morgunblaðið - 24.08.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.08.1932, Blaðsíða 4
 MORGUNBLAÐIÐ RugWslogBdagbúk Silkiklæði, ódýrt, Silki í Peysu- föt, Silki í Upphluta, ódýrt og gott. Slifsi og Silkisvuntuefni. — Versl. „Dyngja“, Bankastræti 3. UmboSsmaSur, duglegur og á- reióaulegur, sem feróast meðal bakara, getur fengið umboð fyrir fyrsta flokks firma í bakaravör- um. Umsókn merkt „B. 2121“, með upplýsingum til Wolffs Box, Köb- enhavn K. Flauelislengja, 3 breiddir, ný- komin í Versl. „Dyngja“. Eyrarbakkakartöflur 15 aura %. kg., Gulrófur 15 aura % kg., Kirsuberjasaft 1 krónu flaskan. — Verslun Einars Eyjólfssonar. Kvenbolir 1.50, Kvenbuxur 1.85, Sokkar, silki og ísgarn, 1.75, Corse- let 3.75, Brjóstahaldarar 2.50, Nátt- kjólar 3.75, Undirkjólar 4.50. — Versl. „Dyngja“, Bankastræti 3. Café Höfn selur meiri mat, 6- dýrari, betri, fjölbreyttari og fljótar afgreiddan en annars stað- ar._______________________________ Afskorin blóm. Rósir, Gaídiolur. Georginur, Nellikkur, Begoniur, Lefkoj, Gyldenlak, Asters, Neme- sia, Ljansmunnar, Morgunfru, Gleym mjer ei o. fl. teg. Kransar \ir lifandi blómum frá 4.00. Blóma- versluhin Sóley. Sími 587. Banka- síræti 14, Hotlð stangasápn, hún er jafngild bestn erlendri en er ódýrari og þar að anki innlend Reýkið Teofani cigarettur og þjer munuð sannfærast að gæðin leyna sjer ekki. Sextug er í dag ekkjan Andrea Guðmundsdóttir, Bergstaðastræti 71. — Herra biskupiim dr. Jón Helga- son og sonur hans síra Halfdan Helgason á Mosfelli, fóru hjeðan með Dettifossi í gærkvöldi. Biskup fór til þess að vígja hina nýju kirkju í Sigíufirði. Farþegar með Dettifossi í gær- kvöldi voru margir, þar á meðal: Hafsteinn Bergþórsson frkvstj., Anna Flygenring, Arni Finsen verkfræðingur, Soffía Thordarson frá ísafirði með tvö böm, Þuríður Magnúsdóttir, Olgeir Benedikts- son, Sigurjón Jónsson, Tómas Gíslason, Grjeta Leós, Sigþrúður Pálsdóttir, Björgvin Jóhannesson, nokkrir útlendir ferðamenn o. m. fl. — 45 ára afmæli á í dag frú Ólína Pjetursdóttir, Lindargötu 45. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónleikar (Útvarpskvartett- inn). 20.00 Klukkusláttur. Grammó fóntónleikar: Tvö lög úr „Karelia Suite“ eftir Sibelius: Alla marcia og Intermesso. Einsöngur: Mario Sammarco syngur: Figlia di regi úr „l’Africana" eftir Meyerbeer og Lo vedremo, úr „Ernani“ eftir Verdi. Benjamino Gigli syngur: Tvö lög úr „Lucia di Lammer- moor“ eftir Donizetti: Tombe degl’ avi miei og Tu che a dio spiegasti I’ali. 20.30 Frjettir. — Músík. Kjartan Ólafsson læknir er kom inn heim úr sumarferðalagi sínu Skipherrar heiðraðir. 1 apríl mánuði bilaði skrúfan á danska varðskipinu „Hvidbjörnen“, og komu þá íslensku varðskipin „Æg ir“ og ,,Þór“ því til aðstoðar Danska flotamálaráðuneytið hefir viljað sýna þeim skipherrunum fffintyraprínsinn. Hann nam staðar, sakleysi henn ar og djörfung gerði hann ennþá æstari: — Þjer biðjið um miskunn en eruð sjálfar mjög harðbrjósta Hann rauk að hurðinni opnaði og kallaði á vörðinn: — Cassaignac Rödd heyrðist fyrir utan og fótatak í hinum mikla forsal. Landstjórinn sneri sjer að Jóhönnu og mælti í hvössum róm: — Það er best að þjer farið yðar leið, við höfum ekki meira saman að sælda. Jóhanná varð óttaslegin, hún sá að nú var öll von úti, hún hafði árangurslaust þolað móðganir landstjóra. Hún vafði að sjer yfir höfninni og gekk til dyra, þar sem vörðurinn beið hennar. — Leyfið þjer mjer að hafa tal af manninum mínum áður en af- takan fer fram ? — Því ekki það, en tíminn líður, það er best að þið talist þá við nú strax. Án þess að bíða svars skipaði Rhynsault Cassaignac að sækja Danwelt í fangelsið, og leyfa honum að tala við konu sína eins- lega þar í forsalnum. 21. kapítuli. Jóhanna var í öngum sínum og ekki batnaði er hún sá mann sinn. Hún hljóp á móti honum, þegar vörðurinn kom með hann og ætlaði að faðma hann. Danwalt rak upp sárt vein: Komdu ekki við mig, jeg hefi verið kvalinn þar til líkami minn er allur eins og flakandi sár, og Einari M. Einarssyni og Eiríki Kristóferssyni viðurkenningu sína jfyrir það hvað þeir veittu vel og greiðlega hjálp sína ,og hefir þess vegna gefið öðrum vindlakassa úr silfri, en hinum sígarettuhýlki úr silfri, með áletrunum. Gjafirnar afhenti sendiherra Dana skipherr- unum í gær í sendiherrabústaðn um. Sigurður Skúlason magister sigldi nýlega til þess að rannsaka forn skjöl í söfnum í Hamborg og Kaupmannahöfn. 1 samtali við ,Soc. Demokraten“ danska hefir Sigurður getið þess, að hann hafi fundið mörg merkileg rannsóknar- efni. Meðal annars hefir hann í ríkisskjalasafni Dana fundið skjala böggul, sem í er mat á íslenskum verslunarstöðum, áhöldum þeirra og vörubirgðum frá árinu 1774. 1 þessum böggli er fullkomið mat á 18 íslenskum verslunarstöðum. — Sigurður er nú nýbyrjaður á því að leita í konunglega bókasafninu og býst við því að starfa þar um mánaðarskeið. Knattspyrxnm. í kvöld kl. 7 keppa Fram og K. R. Karlakór Reykjavíkur. Æfing kl. 9 í útvarpssalnum í kvöld. Hafnarf j arðarsundið. Um 370 nemendur hafa stundað sund í sumar í Hafnarfirði ög er það um 120 fleira en í fyrra. Eins og sagt var frá í blaðinu í gær, hefir Hallsteinn Hinriksson verið sund- kennari og voru nemendur hans á öllum aldri, þeir yngstu 6 ára. Knattspymumót hefir staðið í ísafirði að undanfömu. Kepptu Súgfirðingar þar við fjelögin í ísa- firði í tveimur aldursflokkum. — Súgfirðingar og - Knattspymufje lagið Yestri munu hafa haft Iík stig á mótinu F hvorum flokki. Súgfirðingar fóru heimleiðis fyrradag og var þeim áður haldið kveðjusamsæti í Isafirði. sama er að segjá um sál mína. Hþnn leit á konu' sína óttasleginn. Hvað ertu að gera hjer, Jóhanna? í þessu víti? Jóhanna leiddi mann sinn út í hom og þar seitist hann á stól, en hún kraup við fætur hans. Þau horfðust í augu , nú vár Danwelt allur annar, en hann átti að sjer. Þrautir og áhyggjur síð- ustu daga vom þess valdandi, hann var blíður og viðkvæmur, er hann rifjaði upp fyrir þeim hjónum minningar frá liðnum dögum og svo hvernig högum hans væri nú háttað. Jóhanna gat ekki tára bundist. — Þú mátt ekki gráta, Jóhanna. H,jálpaðu mjer til að bera þrautir mínar, hættu að gráta. Þú eykur eymd mína með tárum þínum. Hann þagnaði um stund svo kom örvæntingin yfir hann: — Ó, Guð. styrki mig. Því á jeg að deyja, Jóhanna? Er enginn máttur nálægur er getur frelsað mig. Guð veit, jeg er saklaus, mundu það, Jóhanna. Jeg var píndur, svo líkami minn var eitt flakandi sár — jeg var píndur til að játa á mig sök, er jeg var saklaus af. — Nú á að lífláta mig, aðeins til að þóknast landstjóran- nm. Því ertu komin, Jóhanna? Það hefði verið betra að þú hefðir ekki sjeð mig. Okkur leið svo vel, við lifðum í friði og alsnægtum, nú má jeg ekki hugsa til að skilja við bi" aftur. — Hvernig í ósköpunum átti jeg að gera annað en koma. Jeg gat ekki annað en reynt að hafa áhrif á landstjórann. En hann tek- ur ekki tillit til annars en sjálfs Fálkinn flýgur út. [ Fálkakaffibætirinn er elsti l íslenski kaffibætirinn. — J ♦ Heildsölubirgðir hjá Z Rlalta Bfðrnssyni S Co. • Símar 720, 295. Pakkaráuarp. Við munum lengi ferð okkar til Þingvalla föstudaginn 19. þ. m., sem sóknamefnd efndi til fyrir börn og þær mæður þeirra, er ver- ið gátu með í berjaförinni. Það var unaðsríkur dagur; það hreif huga okkar að sjá Þingvelli, lands- lagið er undravert, eins og máske víðar á landi okkar. Við vorum í góðu faratæki, með skemtilegu fólki og fengum ágætt veður, svo að alt var okkur til ánægju. Þökkum við cand. theol. Sigurbirni Á. Gíslasyni fyrir alla hans framgöngu og öllum þeim, er að nefndri ferð hlyntu. Svo þökk- um við innilega þeim hjónum, Jóni Guðmundssyni og konu hans, fyrir mat og drykk, er þau veittu okkur og börnunum í Valhöll. Biðjum við Guð að launa þeim fyrir veittar velgerðir. — Svo óskum við kirkju- og sóknarnefnd allrar blessunar og biðjum Guð að styrkja þær í framtíðarstörfum sínum. Konur í Selbúðum. sín. Hann hugsar aðeins um sjálf- an sig og fá vilja sínum fram- gengt. — Hvað áttu við, Jóhanna, hvað hefir hann sagt við þig? — Við skulum ekki tala um það, en þig mun ekki gruna hvern- ig hann hefir ætlað að nota sjer aðstöðu sína. Hún talaði lágt og átti erfitt með að koma orðum að því sem hún ætlaði að segja: — Hann bauðst til að láta þig lausan ■ en fyrir ákveðið verð. Danwelt varð agndofa af undr- un, hann trúði tæpast sínum eigin eyrum. Vonarneisti sá, er hann bar brjósti, kulnaði nú með öllu. Hjann grúfði sig niður að Jóhönnu og grjet eins og barn. — Jeg vissi það Philip, þú hefð- ir aldrei getað fyrirgefið mjer það, hefði jeg keypt líf þitt því verði. - Líf! — Ó, Jóhanna, hverju svaraðir þú? — Philip minn góði, jeg svaraði því sem jeg vissi að þjer mundi falla best. i Neitaðir þú? - Já, átti jeg ekki að gera það? - Ó, Jóhanna mín, jeg veit ekki hvað jeg á að segja, jeg er svo ijáður á sál og líkama, það eina, sem jeg hefi þráð þessa síðustu daga er að losna við þrautirnar og svo mikil brögð hafa verið að því, að jeg hefi hugsað til aftökunnar án minsta kvíða. En þegar þú ert aftur hjá mjer þrái jeg lífið og finst skilnaðurinn óbærilegur. Ef lú hefðir gert þetta, hefðir þú gert það mín vegna, það var fóm er þú fórnaðir fyrir mig. — Það er ekkert það til, sem jeg vildi ekki fyrir þig gera, Kaupmenn! er'lang útbreiddasta blaði6> til sveita og við sjó, utan Reykjavikur og um hverfis hennar, og er því besta auglýsingablaðið á þessum slóðum. AmatOrdeild Lofti í Nýja Bíó. Framkðllnn og kopiering fljótt og vel *í hendi leyati. Amatörar látið okktir framkalla, copiera Off stækka myndir yðar. Öll vinna fljótt og vel af hendi leyst. Kodakfilmur með 8 myndum, venjulegar og ljósnæmar fást £ Amatördeild (ÍÁUGAV^APOTE^ Flióttr nú! Nýslátrað dilkakjöt, ódýrast t bænum. Lifur og hjörtu, sviðin. svið. Hangikjöt. Salt dilkakjðti. Islenskar Gulrófur. Sendið eða símið. Allir í B] ðrninn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Svala- drvhkor mjöff hentuffur og góöur á ferðalögum. Verðið lækkað l /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.