Morgunblaðið - 26.08.1932, Síða 1

Morgunblaðið - 26.08.1932, Síða 1
yikMblað: fsafold. 19. árg., 196. tbl. — Föstudagian 26. águst 1982. Isafoldarprentsmiðja k| Bamla Bíó Hersklpalorlnglnn. Afar skemtileg þýsk tal- og söngvakvikmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Harré Liedtke. Fritz Kampers- Maria Pandler. Lia Eibenschútz. Allir góðkunnir og þektir leikarar. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem glöddu mig á 75 ára afmœlinu. Guðmundux Einarsson. Hjer meö tilkynnist að maðurinn minn, Magnús J. Þórðarson bakari frá Brekkuholti, andaðist aS heimili sínu, Bárugötu 35, i morgni þess 25. þ. m. Ragnhildur Hannesdóttir. Hjer með tilkynnist vinum og vandamömram, að Björn Áma- son hreppstjóri andaðist að heimili sínu, Hólanesi á Skagaströnd, aðfaranótt 24. þessa mánaðar. Aðistandendur. Minn elskulegi eiginmaður og faðir okkar, Einar Magnússon vjelsmiður, andaðist í morgun. Vestmannaeyjum, 25. ágúst 1932. María Vilhjálmsdóttir og böm. Jarðarför ekkjunnar Oddbjargar Sigurðardóttur, er andaðist 13. þessa mánaðar, fer fram frá fríkirkjunni í dag og hefst með húskveðju á heimili hennar, Hólabrekku, kl. 1 síðd. Ingibjörg Þorsteinsdóttir. Ogmundur Hansson. „Brnarfoss*' fer á morgun (laugardag) kl. 6 síðdegis, ura Vestmanna- eyjar til Leith og Kaup- mannahafnar. Farseðlar óskast sóttir fyr- hádegi á morgun. Heima fengið: Blfsber. Blðmkál. Evftkál. Gnlrætnr. Gslrðtsr. Gerhard folgerð heldur fyrirlestur og sýnir kvik- mynd í kvöld kl. 7 stnndvíslega i |Nýja Bíó. EFNI: YFIR ATLANTSHAF Á VÍK- INGASKIPI. Aðgöngumiðar fást í Bókaversl- im Sigf. Eymundssonar og á af- greiðslu „Fálkans“, eftir kl. 4 í dag og kosta eina krónu. I)) WarmM i Oilsem (( Fbrodib nei e.s. Dettlfoss: Kartðflur, Lank. Kartöflnmjöl. Hrismiöl. Birkístðlarnlr em komnir. Hristlðns Sigseirssonar. Laugaveg 13. Ódýrar hnrðir fást á Sími 710. AmatðrdeiM Lofta í Nýja Bíó. Framkðllun og kopíering fljótt og vel af Mendi leyii Nyj* Bíó Drengurinn mln. Þýsk tal- og hljómkvikmynd i 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Magda Sonja, undrabarnið Hans Fehen og fiðlusnillingurinn Jar. Koclan. Mynd þessi er »dramatistk« meistaraverk, sem hvarvetna hefir hlotið aðdáun fyrir hinn dásamlega leik litla drengsins HANS FEHER og hljómleika fiðlusnillingsins JAR. KOCIAN. BBi*n Innan 14 ái*a fá ekkl aðgang. Landsmilafjelagið VOrður heldur fund í dag kl. S1/^ síðd. í Varðarhúsinu. — FUNDAREFNI: 1. Jón Þorláksson alþingismaður flytur erindi. 2. Kosning nefndar til undirbúnings Alþingiskosninga í Reykjavík. Menn eru beðnir að koma stundvís- iega á fundinn. STJÓRNIN. Nýasta tfskal Parlsar og Wienarmððnrinn kominn. Þar dðmar, sem hafa pantað hjá mjer sanm, tyrir miðjan nasta mánnð, gjöri svo vel og tali vif mig sem fyrsL Vlrðingariflst. Guðmmdnr GuðmuaAsson. Klaðskeri. —- Aðalstrati 9 B. Matreiðslukensla. í sept. held jeg 1 mánaðar mat- reiðslunámskeið, en 1. október hefst 3ja mánaða námskeið. Er kenslutímixm mjög hentugur, þar sem kenslan fer fram frá kl. 3—7 síðd. Krlsttu Thoroidsen, Fríkirkjuveg 3. Sími 227. Dilkaslátur fæst nú flesta virka daga. . Sláturfjelagið. Boskilde Haraldsborg. HAsmæðraskðli. Nýtt námskeið hefst 4. nóv. og 4. maí. Amtsstyrks má leita. Nánari uppl. e! óskast. Anna Bransager Nielsen. Kviðslit jMonspol kviðslltsbindi, amerísk teg., með sjálfvirk- um loftpúða og gúmmí- belti. Notað dag og nótt án óþæginda. Sendið mál með pöntun. Einfalt 14 kr., tvö- falt 22 kr. Frederlksberg kem Laboratorlum Box 510. Köbenhavn N. Stfflll- drykkir mjög hentugur og góður á ferðalögum. Verðið lækkað!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.